Fleiri fréttir

Zabaleta framlengir við City

Argentínski bakvörðurinn Pablo Zabaleta hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester City.

Wenger opinn fyrir því að lána Wilshere til Burnley

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur sagt það að hann sé opinn fyrir því að lána hinn stórefnilega miðjumann Jack Wilshere til Burnley eftir áramót. Þessi 21 árs landsliðsmaður Englendinga hefur aðeins spilað sex leiki með Arsenal á tímabilinu.

Alan Wiley úthlutað Manchester United leik

Dómarinn Alan Wiley mun dæma leik Hull og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram 27. desember næstkomandi, Wiley komst heldur betur í fréttirnar eftir síðasta United-leik sem hann dæmdi en hann fór fram 3. október síðastliðinn.

Leikmenn Spurs héldu leynilega jólagleði

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar að refsa þeim leikmönnum liðsins sem stálust til þess að halda leynilega jólagleði grimmilega fyrir athæfið.

Agüero: Ég myndi passa vel í Chelsea

Argentínumaðurinn Sergio Agüero segir að hann myndi passa vel að leikstíl Chelsea en hann hefur verið ítrekaður orðaður við Lundúnarfélagið á síðustu mánuðum.

Ferguson kemur McCarthy til varnar

Alex Ferguson hjá Manchester United hefur komið Mick McCarthy, stjóra Wolves, til varnar vegna liðsvals hans fyrir leik liðanna í vikunni.

Ferguson á von að Hargreaves geti spilað í janúar

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á því að Owen Hargreaves verði aftur orðinn heill af meiðslum sínum í næsta mánuði og geti þá byrjað að spila með liði sínu að nýju.

Gunnar Heiðar bíður enn

Enn hefur Gunnar Heiðar ekki skrifað undir samning við Reading en hann hefur verið fullvissaður um að það verði gert strax á mánudaginn.

Van der Sar til Hollands í læknisskoðun

Edwin van der Sar mun fara til Hollands til að láta skoða hnémeiðsli sín en hann meiddist í leik United gegn Everton þann 21. nóvember síðastliðinn.

Giggs búinn að framlengja

Ryan Giggs mun ekki leggja skóna á hilluna í sumar því hann er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Englandsmeistara Man. Utd.

Campbell gæti farið til Hull

Phil Brown, stjóri Hull, segir að sér standi til boða að gera Sol Campbell tilboð um að ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót.

Leikmenn City rifust inn í klefa

Leikmenn Manchester City hnakkrifust inn í búningsklefanum eftir að liðið tapaði fyrir Tottenham, 3-0, nú fyrr í vikunni.

City spurðist fyrir um Hiddink

Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir við enska fjölmiðla í dag að Manchester City sé eitt þeirra liða sem hafi sett sig í samband við hann vegna Hiddink.

Pulis skilur ekki vælið í Wenger

Tony Pulis, stjóri Stoke, gefur lítið fyrir umkvartanir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, vegna leikjaálags. Hann segist ekkert skilja í vælinu í Wenger.

Rio: Ég verð tilbúinn fyrir HM

Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, er ekki í nokkrum vafa um að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum fyrir HM í Suður-Afríku næsta sumar.

Hughes: Ekkert vandamál með Robinho

Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun Robinho um að ganga beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli í leik liðsins gegn Tottenham í gær hafi enga sérstaka þýðingu.

Benitez: Þurfti að passa upp á Torres

Rafa Benitez segir að hann hafi þurft að passa vel upp á Fernando Torres og hlífa honum vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu.

Paul Hart tekinn við QPR

Paul Hart, fyrrum stjóri Portsmouth, hefur verið ráðinn stjóri enska B-deildarfélagsins QPR en Jim Magilton hætti hjá félaginu í gær.

Gazza sektaður fyrir drykkjulæti

Lögreglan í Newcastle handtók Paul Gascoigne á dögunum þar sem hann var með drykkjulæti á götum úti snemma morguns. Söngvar Gazza á götum úti féllu ekki í kramið hjá íbúum hverfisins sem hringdu í laganna verði.

Carlo Ancelotti: Þetta var ekki auðvelt víti fyrir Frank

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ánægður með Frank Lampard sem tryggði Chelsea 2-1 sigur á Portsmouth í kvöld með því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsta vítið sem Lampard tekur síðan að hann klikkaði á móti Manchester City á dögunum.

Kranjcar: Trúum því að við getum náð háleitum markmiðum okkar

Niko Kranjcar skoraði tvennu fyrir Tottenham í 3-0 sigri á Manchester City í kvöld. Króatinn snjalli skoraði fyrsta og þriðja mark Spurs í leiknum en þessi lið eru af mörgum talin líklegust til að brjóta sér leið inn í hóp þeirra fjögurra efstu.

Bobby Zamora skoraði tvennu og Fulham fór áfram

Bobby Zamora skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Fulham á svissneska liðinu Basel í Evrópudeildinni í kvöld en með sigrinum tryggði Fulham sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar.

Reading rak Rodgers

Enska knattspyrnufélagið Reading tilkynnti í dag að Brendan Rodgers knattspyrnustjóri hefði hætt störfum hjá félaginu.

Liverpool vann og fór upp fyrir Manchester City

Liverpool vann langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Wigan á heimavelli. Tap Manchester City fyrir Tottenham þýddi að Liverpool komst alla leið upp í sjötta sætið en lærisveinar Mark Hughes steinlágu á White Hart Lane í kvöld.

Wenger hefur trú á Almunia

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur enn fulla trú á spænska markverðinum Manuel Almunia sem hefur enn á ný verið gagnrýndur. Nú síðast eftir frammistöðu sína gegn Liverpool.

Malouda: Höfum lært af mistökunum

Franski vængmaðurinn Florent Malouda hjá Chelsea hefur engar áhyggjur af því að Chelsea muni missa dampinn þó svo liðið hafi ekki unnið síðustu fjóra leiki.

Konungsfjölskyldan í Arabíu vill kaupa í Liverpool

Fram kemur í Daily Mirror í dag að Liverpool gæti átt von á miklum peningum í rekstur félagsins því blaðið heldur því fram að konungsfjölskyldan í Sádi-Arabíu stefni að því kaupa í enska félaginu.

Liverpool tekur á móti Wigan í kvöld

Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og eru þeir allir frekar áhugaverðir. Liverpool fær tækifæri til þess að lyfta sér upp úr áttunda sæti deildarinnar er liðið tekur á móti Wigan sem er í fjórtánda sæti.

Sjá næstu 50 fréttir