Fleiri fréttir

Hallgrímur: Hlutirnir breytast fljótt í fótbolta ef maður fer að slaka á

„Við erum gríðarlega ánægðir. Við spiluðum flottan leik, skoruðum fjögur mörk og klúðruðum meira að segja víti þannig að við erum ánægðir með frammistöðuna,“ sagði Hallgrímur Jónasson aðstoðarþjálfari KA eftir góðan sigur hans manna í Pepsi Max deildinni í kvöld.

Enn eitt jafn­tefli Þróttar í Kefla­vík

Keflavík og Þróttur Reykjavík gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í Keflavík nú rétt í þessu. Var þetta þriðja jafntefli Þróttar í jafn mörgum leikjum í sumar.

Vestri sótti endurkomusigur gegn Þrótti R.

Þróttur Reykjavík tók á móti Vestra í annari umferð Lengjudeildar karla í dag. Vestri voru marki undir þegar fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en unnu á einhvern ótrúlegan hátt 3-1 sigur. 

Fyrsti sigur Tinda­stóls í sögu efstu deildar kominn í hús

Tindastóll tók á móti ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag. Þetta var þriðji leikur ÍBV á tímabilinu, en aðeins annar leikur Tindastóls. Tindastóll vann góðan 2-1 sigur og er þar af leiðandi komið með sinn fyrsta sigur í sögu efstu deildar kvenna í knattspyrnu.

Fram lagði tíu Eyjamenn

ÍBV tók á móti Fram í Lengjudeild karla í kvöld. Heimamenn þurftu að leika manni færri í rúmar 70 mínútur og gestirnir lönduðu góðum 2-0 útisigri.

Svona braut Sindri tvö rifbein

Um korters bið varð á leik FH og ÍA í gær þegar Sindri Snær Magnússon, leikmaður ÍA, meiddist snemma eftir að hafa komið inn á í upphafi seinni hálfleiks. Myndband af því þegar hann meiddist má sjá í greininni.

Sölvi Snær í Breiðablik

Sölvi Snær Guðbjargarson er genginn í raðir Breiðabliks frá Stjörnunni en Breiðablik staðfesti þetta í kvöld, undir lok félagaskiptagluggans.

Arnór Borg: Hefði átt að klára þetta

Arnór Borg Guðjohnsen, sóknartengiliður Fylkis, brást bogalistin á vítapunktinum í 1-1 jafntefli við KR í Árbæ í kvöld. Hann segir Fylki hafa átt skilið að taka öll stigin þrjú.

Umfjöllun og viðtöl: KA - Leiknir 3-0 | Öruggt á Dalvík

KA er með sjö stig eftir þrjá leiki en þeir unnu 3-0 sigur á Leikni í kvöld. Leikurinn fór fram á nýja gervigrasvellinum á Dalvík. Ekki var hægt að spila á Greifavellinum á Akureyri þar sem hann kemur illa undan vetri.

Sjá næstu 50 fréttir