Fleiri fréttir

Guðmundur Andri orðinn Víkingur

Víkingar fengu fínan liðsstyrk í morgun er þeir náðu samkomulagi um að fá Guðmund Andra Tryggvason til félagsins.

Blikar fóru á toppinn

Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta þar til annað kvöld, með sigri á Keflavík í kvöld.

Elís lánaður til Fjölnis

Stjarnan hefur lánað varnarmanninn Elís Rafn Björnsson til Fjölnis og mun hann spila með liðinu í Inkassodeildinni.

Keflavík kom til baka gegn Magna

Liðsmenn Keflavíkur skoruðu þrjú mörk á lokakafla leiksins gegn Magna og því fóru stigin þrjú til Keflavíkur

Jafnt á Ásvöllum

Leik Hauka og Víkings Ólafsvíkur var að ljúka fyrir stuttu og voru lokatölur 0-0 á Ásvöllum.

Hjálmar Örn mætti á Kópavogsslaginn og setti saman innslag

Samfélagsmiðlastjarnan hressa Hjálmar Örn Jóhannsson mætti á sögulegan Kópavogsslag á milli HK og Breiðabliks í 2. umferð Pepsi Max deildar karla en þetta var í fyrsta sinn í ellefu ár sem Kópavogsliðin mættust í efstu deild í knattspyrnu.

Elfar Freyr biður HK-inga afsökunar

Blikinn Elfar Freyr Helgason baðst afsökunar á því í dag að hafa sparkað í rassinn á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni, í leik liðanna um síðustu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir