Fleiri fréttir

Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn

Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil.

FH styrkir sig fyrir næsta tímabil

FH hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili en í dag skrifaði Caroline Murray undir samning við Fimleikafélagið.

Leiðir Glenns og Blika skilja

Jonathan Glenn hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Þetta kemur fram á Blikar.is, stuðningsmannavef Breiðabliks.

Freyr velur æfingahóp

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði.

Hrafnhildur í Val

Hrafnhildur Hauksdóttir, einn öflugasti leikmaður Selfoss síðustu ár, er gengin í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna. Hún skrifar undir tveggja ára samning.

Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins

Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd.

Gunnlaugur Fannar í Víking

Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur skrifað undir samning við Víking, en hann kemur til liðsins frá Haukum þar sem hann hefur spilað í Inkasso-deildinni undanfarin ár.

Hewson farinn til Grindavíkur

Pepsi-deildarlið Grindavíkur tilkynnti nú undir kvöld að félagið hefði verið að semja við nýjan leikmann.

Gömlu landsliðsfélagarnir endurráðnir

Eyjólfur Sverrisson hefur verið endurráðinn þjálfari íslenska U-21 árs landsliðs karla í fótbolta. Sömu sögu er að segja af Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara U-19 ára landsliðs karla.

Hallbera til Djurgården

Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi.

Víkingar gera þriggja ára samning við Ragnar Braga

Ragnar Bragi Sveinsson, fyrrum leikmaður með Kaiserslautern í Þýskalandi, mun spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar því hann mun yfirgefa Árbæinn og færa sig aðeins neðar í Elliðarádalnum.

Heimir og Ólafur þjálfarar ársins

Heimir Guðjónsson og Ólafur Þór Guðbjörnsson voru valdir þjálfarar ársins í meistaraflokkum karla og kvenna af Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands.

Acoff á leiðinni til Vals

Hinn eldfljóti Dion Acoff er á förum frá Þrótti og mun spila með Valsmönnum næsta sumar.

Tryggir ekki eftir á

Guðmundur Atli Steinþórsson, leikmaður Breiðabliks, neyddist til að leggja skóna á hilluna, aðeins 29 ára gamall, eftir að hann greindist með hjartagalla. Í skoðun í tengslum við Evrópuleik Breiðabliks og Jelgava í sumar kom stækkun á hjartavöðva í ljós við ómskoðun.

Sjá næstu 50 fréttir