Fleiri fréttir

KFG fær kanónu

Garðar Jóhannsson er snúinn aftur í Garðabæinn eftir eins árs dvöl í Fylki.

Garðar framlengdi við ÍA

Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar, Garðar Bergmann Gunnlaugsson, verður áfram á Akranesi.

Edda Garðars: KR er ekki Fram

Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil.

Óttar Magnús seldur til Molde

Hinn stórefnilega framherji Óttar Magnús Karlsson hefur verið seldur frá Víkingi til norska liðsins Molde.

Geir gríðarlega stoltur af sínu starfi hjá KSÍ

Gamli landsliðsfyrirliðinn Guðni Bergsson íhugar nú að fara í framboð til formanns KSÍ. Núverandi formaður, Geir Þorsteinsson, er þó hvergi banginn og er klár í slag við Guðna fari hann fram.

Guðni íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ

Guðni Bergsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ á næsta ársþingi Knattspyrnusambandsins í í febrúar á næsta ári.

ÍBV safnar liði

ÍBV hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar.

Hólmfríður semur við KR

Kvennalið KR heldur áfram að safna liði fyrir næsta sumar og nú hefur landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir samið við sitt uppeldisfélag.

Tveir atvinnumenn snúa aftur heim í KR

Katrín Ómarsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir eru komnar heim eftir nokkurra ára dvöl í atvinnumennsku og búnar að semja við KR, sitt uppeldisfélag.

Bjarni aftur í Lautina

Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Fylkis á ný eftir eins árs dvöl hjá Aftureldingu.

Brynjar Ásgeir til Grindavíkur

Brynjar Ásgeir Guðmundsson hefur skrifað undir samning við Grindavík. Hann mun því leika með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta tímabili.

Fer frá Fylki til Fury

Jose Enrique Seoane hefur yfirgefið Árbæinn og verður ekki með Fylki í Inkasso-deildinni næsta sumar en Seoane lék með liði Fylkis sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar.

Valsmenn veðja áfram á danskan framherja

Valsmenn treysta áfram á danska framherja í Pepsi-deildinni næsta sumar en félagið tilkynnti í kvöld að Nikolaj Hansen hafi gert tveggja ára samning við Hlíðarendafélagið.

Kaj Leó frá FH í ÍBV

Færeyski landsliðsmaðurinn spilar áfram í Pepsi-deildinni en færir sig úr Hafnarfirði til Vestmannaeyja.

Passar í meistaramótið hjá KR-ingum

Þjálfarar Íslandsmeistaraliða KR undanfarin 48 ár hafa allir átt tvennt sameiginlegt. Willum Þór Þórsson passar vel inn í þann hóp.

Arnór Sveinn orðinn leikmaður KR

Bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson er genginn í raðir KR. Hann var kynntur til leiks í KR-heimilinu nú rétt í þessu.

Sjá næstu 50 fréttir