Fleiri fréttir

Víðir í Árbæinn

Víðir Þorvarðarson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Fylki. Víðir kemur frá ÍBV þar sem hann hefur leikið undanfarin ár.

Kapphlaup framundan hjá FH, KR og Breiðabliki

Finnur Orri Margeirsson er hugsanlega á heimaleik frá Lilleström í Noregi og staðfestir við Morgunblaðið að þrjú félög, FH, KR og Breiðabliki, hafi verið í sambandi við sig.

Gunnar: Samkeppni er öllum holl

Gunnar Nielsen segist vera klár í samkeppni við Róbert Örn Óskarsson um markvarðarstöðuna hjá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og segist skilja við Stjörnuna í góðu. "Þetta var bara ákvörðun sem knattspyrn

Markaflóð í vatnaveröld

Stelpurnar okkar unnu auðveldan og sannfærandi sigur á Makedóníu í undankeppni EM 2017. Vallaraðstæður í Skopje voru óboðlegar en völlurinn sem spilað var á var líkari sundlaug en fótboltavelli.

Sitó búinn að skrifa undir samning hjá Fylki

Jose Enrique Seoane Vergara, fyrrum framherji Eyjamanna, hefur skrifað undir eins árs samning við Fylki og mun spila með Árbæjarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta á næsta tímabili.

Samningur við Sito á borðinu

Formaður knattspyrnudeildar Fylkis segir að spænski framherjinn Sito sé að öllu óbreyttu á leiðinni í Árbæinn.

Formaður ÍBV: Erum með sannanir í málinu

ÍBV er harðákveðið í því að kæra Fylki fyrir að hafa rætt ólöglega við framherjann Jose Sito. Það sem meira er þá halda Eyjamenn því fram að Fylkir hafi samið við leikmanninn.

Guðjón Pétur aftur í Val

Guðjón Pétur Lýðsson spilar með Val í Pepsi-deildinni á komandi sumri en Valsmenn sögðu frá því á heimasíðu sinni í kvöld að miðjumaðurinn hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Præst: Ég verð ruslakallinn

Michael Præst skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR. Hann hlakkar til að takast á við pressuna sem fylgir því að spila fyrir félagið.

Þorsteinn Már kominn aftur heim

Framherjinn Þorsteinn Már Ragnarsson er búinn að skrifa undir hjá sínu gamla félagi, Víkingi frá Ólafsvík.

Reynir tekur við HK

HK staðfesti í dag að Reynir Leósson hefði verið ráðinn sem þjálfari liðsins en hann tekur við liðinu af Þorvaldi Örlygssyni sem tók við liði Keflavíkur í gær.

Præst: Þarf á nýrri áskorun að halda

Michael Præst er á förum frá Stjörnunni en hann segist ekkert vera farinn að ræða við önnur félög. Hann ákvað að fara frá Stjörnunni til þess að bæta sig sem leikmaður en hann segist vera opinn fyrir því að ganga til liðs við annað lið á Íslandi.

Præst farinn frá Stjörnunni

Stjarnan og Michael Præst komust í dag að samkomulagi um að danski miðjumaðurinn muni ekki leika með Stjörnunni á næstkomandi keppnistímabili.

Sjá næstu 50 fréttir