Fleiri fréttir

Indriði kominn heim í KR

Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar.

Bjarni tekur við ÍBV

Semur við Eyjamenn í dag og tekur við liðinu í annað sinn á ferlinum.

Bakvörður efstur í fyrsta sinn

Blikinn Kristinn Jónsson lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla í sumar en vinstri bakvörðurinn úr Kópavogi gaf einni stoðsendingu meira en Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson.

Katrín til Stjörnunnar

Katrín Ásbjörnsdóttir skrifaði í dag undir þriggja ára samning við bikarmeistara Stjörnunnar.

Átti aðeins einn „slakan“ leik í sumar

Kristinn Jónsson var besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar að mati Fréttablaðsins og Vísis. Blikar áttu þrjá bestu leikmennina í einkunnagjöfinni og besta vörn deildarinnar á sex leikmenn meðal þeirra 30 bestu. Fréttablaðið gerir upp sumarið.

Heimir: Reyndi að dreifa athyglinni frá leikmönnunum

Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, var í áhugaverðu viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í útvarpsþættinum Akraborginni í dag þar sem hann fór yfir tímabilið sem kláraðist um helgina.

Barden framlengir við ÍBV

Jonathan Barden skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við ÍBV. Nýi samningurinn gildir til loka næsta tímabils.

Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn

Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna.

Grétar á leið frá KR

Grétar Sigfinnur Sigurðarson er á förum frá KR en félagið hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi varnarmannsins reynda.

Pepsi-mörkin | 22. þáttur

Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum gerðu upp 22. umferð í Pepsi-deildinni sem fór fram á laugardaginn.

Ásmundur tekur við Fram

Þjálfaði Fylki og ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar en tekur nú slaginn í 1. deildinni.

Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna

Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna

Sjá næstu 50 fréttir