Fleiri fréttir Fjalar genginn til liðs við KR Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson hefur gert tveggja ára samning við KR en hann hefur undanfarin ár leikið með Fylki. 31.12.2011 17:52 Styrktarmót fyrir Steingrím í Eyjum Í dag fer fram styrktarmót fyrir markahrókinn Steingrím Jóhannesson sem berst við krabbamein. Það er ÍBV og smíðaklúbburinn Þumalputtar sem standa fyrir mótinu. 30.12.2011 18:57 Haraldur Freyr kominn heim til Keflavíkur Varnarmaðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson er aftur genginn í raðir Keflavíkur en hann hefur verið á mála hjá Start í Noregi síðustu mánuði. 30.12.2011 17:16 Kristinn: Skil sáttur við Breiðablik Kristinn Steindórsson hélt í gær utan til Svíþjóðar til að skrifa undir þriggja ára samning við Halmstad. Hann ákvað fyrr í haust að leita sér að liði utan landsteinanna og segir að fleiri lið hafi verið í myndinni. Forráðamenn Halmstad hafi hins vegar sýnt mestan áhuga sem réði úrslitum. 30.12.2011 06:00 Kristinn til Halmstad | Þriggja ára samningur á borðinu Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, heldur til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun skrifa undir þriggja ára samning við B-deildarlið Halmstad. 29.12.2011 10:47 Lagerbäck búinn að velja sinn fyrsta landsliðshóp Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er búinn að velja sinn fyrsta æfingahóp. Lagerbäck hefur valið 28 leikmenn í æfingabúðir sem fram fara 12.-14. janúar. 27.12.2011 21:43 Stelpurnar okkar stóðu upp úr Kvennalandsliðið í fótbolta heldur áfram að klifra upp heimslistann. Nýr kafli var skrifaður í handboltasöguna með þátttöku kvennalandsliðsins á HM. Ungur kylfingur frá Seltjarnarnesi náði fyrstur Íslendinga að leika á sterkustu atvinnumótaröð heims. Sigurður Elvar Þórólfsson velti fyrir sér helstu vendipunktum í íslensku íþróttalífi á árinu 2011. 27.12.2011 08:00 Stelpurnar okkar enda árið í fimmtánda sætinu á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið situr í 15. sæti styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun og er liðið í sama sæti og á síðasta lista. Bandaríkin tróna á toppi listans og Þjóðverjar koma í humátt á eftir en Japan er í fyrsta sinn komið inn á topp þrjú. 23.12.2011 11:00 Guðjón Baldvinsson ekki með KR næsta sumar - samdi við Halmstad Guðjón Baldvinsson er genginn til liðs við sænska liðið Halmstad en þetta staðfesti hann sjálfur á twitter-síðu sinni í dag. Guðjón var lykilmaður í Íslands- og bikarmeistaraliði KR-inga í sumar. 22.12.2011 14:15 Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. 22.12.2011 12:00 Hallbera Guðný spilar í Svíþjóð næsta sumar Hallbera Guðný Gísladóttir hefur fengið tilboð frá þremur liðum í sænsku úrvalsdeildinni og ætlar að taka næstu vikuna til að fara yfir þau. Hún á von á því að taka ákvörðun fyrir áramót og segir að það liggi nokkuð ljóst fyrir að hún sé á leið frá Val. 22.12.2011 08:00 Fram og Juventus búin að gera munnlegt samkomulag um Hörð Fram og Ítalska stórliðið Juventus hafa náð munnlegu samkomulagi um kaup Juventus á Herði Björgvini Magnússyni. Samkvæmt heimildum Vísis þá er samningurinn til langs tíma eða upp á sex til sjö ár. 21.12.2011 12:15 Karlalandsliðið áfram í 104. sæti á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið stendur í stað á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er í 104. sæti listans en sem fyrr eru Spánverjar í efsta sætinu. 21.12.2011 11:00 Guðjón Árni samdi við FH FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 20.12.2011 16:10 Eyjamenn ætla að kaupa Gunnar Má frá FH Gunnar Már Guðmundsson er á leiðinni í ÍBV og mun væntanlega gera þriggja ára samning við Eyjaliðið gangi allt saman upp. Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu í morgun og Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við íþróttadeild. 20.12.2011 12:15 Lagerbäck: Get ekki valið alla leikmenn í fyrsta leikinn Lars Lagerbäck var í stuttu viðtali við heimasíðu KSÍ í dag þar sem var farið yfir tvo fyrstu landsleikina undir hans stjórn. KSÍ tilkynnti í dag að íslenska karlalandsliðið mun spila við Japan 24. febrúar næstkomandi en áður hafði verið gefið út að liðið mætir Svartfjallalandi fimm dögum síðar. 20.12.2011 10:00 Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Lagerbäck verður í Japan Knattspyrnusambönd Íslands og Japans hafa komist að samkomulagi um karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Japan, 24. febrúar næstkomandi. Leikið verður á Nagai vellinum í Osaka en á þessum velli var m.a. leikið á HM í Japan/Suður Kóreu árið 2002. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 20.12.2011 09:00 Gísli Páll og Sindri Snær sömdu við Breiðablik Breiðablik samdi í dag við þá Gísli Pál Helgason og Sindra Snæ Magnússon. Þeir skrifuðu undir þriggja ára samning við Blikana. 18.12.2011 19:00 Pape gerði þriggja ára samning við Grindavík Pape Mamadou Faye er orðinn leikmaður Grindavíkur en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 16.12.2011 17:15 Atli Sigurjónsson: Það er ekki ætlunin að sitja á bekknum hjá KR KR-ingar eru komnir langt með að setja saman liðið sem mun reyna að verja Íslands- og bikarmeistaratitlana á næsta sumri en þeir héldu blaðamannafund í gær þar sem tilkynnt var um undirskriftir fjórtán leikmanna. 16.12.2011 06:30 Hópundirskriftir í Vesturbænum | 14 leikmenn skrifuðu undir hjá KR KR-ingar héldu blaðamannafund í dag þar sem að tilkynnt var að fjórtán leikmenn hafi gengið frá samningum við Íslands- og bikarmeistarana fyrir titilvörnina í Pepsi-deild karla næsta sumar. 15.12.2011 17:30 Ungu strákarnir streyma í KR | Atli skrifar væntanlega undir á eftir Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, er að yngja upp í leikmannahópnum sínum því tveir ungir landsbyggðarmenn hafa þegar samið við félagið og Þórsarinn Atli Sigurjónsson verður væntanlega sá þriðji en KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundar seinna í dag. 15.12.2011 15:00 Stelpurnar byrja á móti Þýskalandi á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í A-riðli á hinu geysisterka Algarve Cup á næsta ári en nú er búið að draga í riðla fyrir keppnina. Íslenska liðið er í riðli með Þýskalandi, Kína og Svíþjóð en í B-riðlinum eru bæði Heimsmeistarar Japans og bandaríska landsliðið auk Noregs og Danmörku. 13.12.2011 16:18 Halmstad á eftir Guðjóni Baldvinssyni Svo gæti farið að framherjinn Guðjón Baldvinsson reyni aftur fyrir sér erlendis en en sænska félagið Halmstad er með Guðjón undir smásjánni. Halmstad féll úr sænsku A-deildinni á síðasta tímabili. Ekki hefur formlegt tilboð borist til KR en Svíarnir sendu fyrirspurn um Guðjón Baldvinsson á dögunum. 12.12.2011 12:30 Heiðar og Margrét Lára knattspyrnufólk ársins Heiðar Helguson og Margrét Lára Viðarsdóttir voru í dag útnefnd knattspyrnumaður og -kona ársins árið 2011. Þetta er í áttunda skiptið sem valið fer fram. 10.12.2011 17:55 Sigursteinn Gíslason fékk gullmerki KSÍ í gær Sigursteinn Gíslason er ásamt Gunnari Guðmannssyni sá núlifandi Íslendingur sem hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta oftast eða níu sinnum. Gunnar og Sigursteinn fengu í gær af því tilefni afhent fyrstu eintökin af síðara bindi af 100 ára sögu Íslandsmótsins eftir Sigmund Ó. Steinarsson. 3.12.2011 16:00 Spear samdi við ÍBV ÍBV hefur náð samkomulagi við framherjann Aaron Spear um að leika með félaginu næstu tvö árin. 2.12.2011 14:36 Guðjón og Þorvaldur með mestu menntunina af þjálfurum Pepsi-deildar Knattspyrnusamband Íslands birti í dag lag lista yfir menntun þjálfara í Pepsi-deildum karla og kvenna á næsta ári en á ksi.is segir að menntun þjálfara hafi líklega aldrei verið betri. 2.12.2011 13:00 Garðar Gunnlaugssson til ÍA Garðar Gunnlaugsson er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt, ÍA, en hann skrifaði undir eins árs samning í dag. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 1.12.2011 21:05 Guðmann í FH og Atli valdi Val Tveir íslenskir knattspyrnumenn sem hafa leikið í Noregi undanfarin ár gengu í dag báðir til liðs við félög í Pepsi-deild karla. 1.12.2011 17:28 Sjá næstu 50 fréttir
Fjalar genginn til liðs við KR Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson hefur gert tveggja ára samning við KR en hann hefur undanfarin ár leikið með Fylki. 31.12.2011 17:52
Styrktarmót fyrir Steingrím í Eyjum Í dag fer fram styrktarmót fyrir markahrókinn Steingrím Jóhannesson sem berst við krabbamein. Það er ÍBV og smíðaklúbburinn Þumalputtar sem standa fyrir mótinu. 30.12.2011 18:57
Haraldur Freyr kominn heim til Keflavíkur Varnarmaðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson er aftur genginn í raðir Keflavíkur en hann hefur verið á mála hjá Start í Noregi síðustu mánuði. 30.12.2011 17:16
Kristinn: Skil sáttur við Breiðablik Kristinn Steindórsson hélt í gær utan til Svíþjóðar til að skrifa undir þriggja ára samning við Halmstad. Hann ákvað fyrr í haust að leita sér að liði utan landsteinanna og segir að fleiri lið hafi verið í myndinni. Forráðamenn Halmstad hafi hins vegar sýnt mestan áhuga sem réði úrslitum. 30.12.2011 06:00
Kristinn til Halmstad | Þriggja ára samningur á borðinu Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, heldur til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun skrifa undir þriggja ára samning við B-deildarlið Halmstad. 29.12.2011 10:47
Lagerbäck búinn að velja sinn fyrsta landsliðshóp Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er búinn að velja sinn fyrsta æfingahóp. Lagerbäck hefur valið 28 leikmenn í æfingabúðir sem fram fara 12.-14. janúar. 27.12.2011 21:43
Stelpurnar okkar stóðu upp úr Kvennalandsliðið í fótbolta heldur áfram að klifra upp heimslistann. Nýr kafli var skrifaður í handboltasöguna með þátttöku kvennalandsliðsins á HM. Ungur kylfingur frá Seltjarnarnesi náði fyrstur Íslendinga að leika á sterkustu atvinnumótaröð heims. Sigurður Elvar Þórólfsson velti fyrir sér helstu vendipunktum í íslensku íþróttalífi á árinu 2011. 27.12.2011 08:00
Stelpurnar okkar enda árið í fimmtánda sætinu á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið situr í 15. sæti styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun og er liðið í sama sæti og á síðasta lista. Bandaríkin tróna á toppi listans og Þjóðverjar koma í humátt á eftir en Japan er í fyrsta sinn komið inn á topp þrjú. 23.12.2011 11:00
Guðjón Baldvinsson ekki með KR næsta sumar - samdi við Halmstad Guðjón Baldvinsson er genginn til liðs við sænska liðið Halmstad en þetta staðfesti hann sjálfur á twitter-síðu sinni í dag. Guðjón var lykilmaður í Íslands- og bikarmeistaraliði KR-inga í sumar. 22.12.2011 14:15
Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. 22.12.2011 12:00
Hallbera Guðný spilar í Svíþjóð næsta sumar Hallbera Guðný Gísladóttir hefur fengið tilboð frá þremur liðum í sænsku úrvalsdeildinni og ætlar að taka næstu vikuna til að fara yfir þau. Hún á von á því að taka ákvörðun fyrir áramót og segir að það liggi nokkuð ljóst fyrir að hún sé á leið frá Val. 22.12.2011 08:00
Fram og Juventus búin að gera munnlegt samkomulag um Hörð Fram og Ítalska stórliðið Juventus hafa náð munnlegu samkomulagi um kaup Juventus á Herði Björgvini Magnússyni. Samkvæmt heimildum Vísis þá er samningurinn til langs tíma eða upp á sex til sjö ár. 21.12.2011 12:15
Karlalandsliðið áfram í 104. sæti á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið stendur í stað á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er í 104. sæti listans en sem fyrr eru Spánverjar í efsta sætinu. 21.12.2011 11:00
Guðjón Árni samdi við FH FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 20.12.2011 16:10
Eyjamenn ætla að kaupa Gunnar Má frá FH Gunnar Már Guðmundsson er á leiðinni í ÍBV og mun væntanlega gera þriggja ára samning við Eyjaliðið gangi allt saman upp. Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu í morgun og Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við íþróttadeild. 20.12.2011 12:15
Lagerbäck: Get ekki valið alla leikmenn í fyrsta leikinn Lars Lagerbäck var í stuttu viðtali við heimasíðu KSÍ í dag þar sem var farið yfir tvo fyrstu landsleikina undir hans stjórn. KSÍ tilkynnti í dag að íslenska karlalandsliðið mun spila við Japan 24. febrúar næstkomandi en áður hafði verið gefið út að liðið mætir Svartfjallalandi fimm dögum síðar. 20.12.2011 10:00
Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Lagerbäck verður í Japan Knattspyrnusambönd Íslands og Japans hafa komist að samkomulagi um karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Japan, 24. febrúar næstkomandi. Leikið verður á Nagai vellinum í Osaka en á þessum velli var m.a. leikið á HM í Japan/Suður Kóreu árið 2002. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 20.12.2011 09:00
Gísli Páll og Sindri Snær sömdu við Breiðablik Breiðablik samdi í dag við þá Gísli Pál Helgason og Sindra Snæ Magnússon. Þeir skrifuðu undir þriggja ára samning við Blikana. 18.12.2011 19:00
Pape gerði þriggja ára samning við Grindavík Pape Mamadou Faye er orðinn leikmaður Grindavíkur en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 16.12.2011 17:15
Atli Sigurjónsson: Það er ekki ætlunin að sitja á bekknum hjá KR KR-ingar eru komnir langt með að setja saman liðið sem mun reyna að verja Íslands- og bikarmeistaratitlana á næsta sumri en þeir héldu blaðamannafund í gær þar sem tilkynnt var um undirskriftir fjórtán leikmanna. 16.12.2011 06:30
Hópundirskriftir í Vesturbænum | 14 leikmenn skrifuðu undir hjá KR KR-ingar héldu blaðamannafund í dag þar sem að tilkynnt var að fjórtán leikmenn hafi gengið frá samningum við Íslands- og bikarmeistarana fyrir titilvörnina í Pepsi-deild karla næsta sumar. 15.12.2011 17:30
Ungu strákarnir streyma í KR | Atli skrifar væntanlega undir á eftir Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, er að yngja upp í leikmannahópnum sínum því tveir ungir landsbyggðarmenn hafa þegar samið við félagið og Þórsarinn Atli Sigurjónsson verður væntanlega sá þriðji en KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundar seinna í dag. 15.12.2011 15:00
Stelpurnar byrja á móti Þýskalandi á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í A-riðli á hinu geysisterka Algarve Cup á næsta ári en nú er búið að draga í riðla fyrir keppnina. Íslenska liðið er í riðli með Þýskalandi, Kína og Svíþjóð en í B-riðlinum eru bæði Heimsmeistarar Japans og bandaríska landsliðið auk Noregs og Danmörku. 13.12.2011 16:18
Halmstad á eftir Guðjóni Baldvinssyni Svo gæti farið að framherjinn Guðjón Baldvinsson reyni aftur fyrir sér erlendis en en sænska félagið Halmstad er með Guðjón undir smásjánni. Halmstad féll úr sænsku A-deildinni á síðasta tímabili. Ekki hefur formlegt tilboð borist til KR en Svíarnir sendu fyrirspurn um Guðjón Baldvinsson á dögunum. 12.12.2011 12:30
Heiðar og Margrét Lára knattspyrnufólk ársins Heiðar Helguson og Margrét Lára Viðarsdóttir voru í dag útnefnd knattspyrnumaður og -kona ársins árið 2011. Þetta er í áttunda skiptið sem valið fer fram. 10.12.2011 17:55
Sigursteinn Gíslason fékk gullmerki KSÍ í gær Sigursteinn Gíslason er ásamt Gunnari Guðmannssyni sá núlifandi Íslendingur sem hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta oftast eða níu sinnum. Gunnar og Sigursteinn fengu í gær af því tilefni afhent fyrstu eintökin af síðara bindi af 100 ára sögu Íslandsmótsins eftir Sigmund Ó. Steinarsson. 3.12.2011 16:00
Spear samdi við ÍBV ÍBV hefur náð samkomulagi við framherjann Aaron Spear um að leika með félaginu næstu tvö árin. 2.12.2011 14:36
Guðjón og Þorvaldur með mestu menntunina af þjálfurum Pepsi-deildar Knattspyrnusamband Íslands birti í dag lag lista yfir menntun þjálfara í Pepsi-deildum karla og kvenna á næsta ári en á ksi.is segir að menntun þjálfara hafi líklega aldrei verið betri. 2.12.2011 13:00
Garðar Gunnlaugssson til ÍA Garðar Gunnlaugsson er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt, ÍA, en hann skrifaði undir eins árs samning í dag. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 1.12.2011 21:05
Guðmann í FH og Atli valdi Val Tveir íslenskir knattspyrnumenn sem hafa leikið í Noregi undanfarin ár gengu í dag báðir til liðs við félög í Pepsi-deild karla. 1.12.2011 17:28