Fleiri fréttir Kristín Ýr afgreiddi Stjörnuna - Blikar töpuðu í Árbæ Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði bæði mörk Vals í 0-2 sigri gegn Stjörnunni í toppbaráttuslag Pepsi-deildar kvenna á Stjörnuvellinum í kvöld. 8.9.2009 18:46 Norðmenn fá aðstoð frá íslenskum dómara í kvöld Örvar Sær Gíslason, dómari, verður í eldlínunni í dag þegar hann dæmir leik Hönefoss og Kongsvinger í næst efstu deild í Noregi. Um sannkallaðan toppslag er að ræða því að þetta eru félögin sem sitja sem stendur í öðru og þriðja sæti deildarinnar og í mikilli baráttu um að komast upp í efstu deild. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. 8.9.2009 15:30 Sandra: Viljum vera áfram með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn Sandra Sigurðardóttir, markvörður og fyrirliði Stjörnunnar, er klár í leikinn á móti Val í kvöld en með sigri geta Stjörnukonur komist á toppinn í Pepsi-deildinni en tapi þær leiknum eiga þær ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. 8.9.2009 15:00 Frítt á toppleik Stjörnunnar og Vals í kvöld Avant, einn helsti styrktaraðili Stjörnunnar, hefur ákveðið að bjóða frítt á toppleik Stjörnunnar og Vals í Pepsi-deild kvenna í kvöld en heimastúlkur geta komist í toppsæti deildarinnar með sigri á sama tíma og Valskonur geta með sigri farið langt með að tryggja sér fjórða Íslandsmeistaratitilinn í röð. 8.9.2009 13:00 Albert: Ég man ekki eftir því að hafa klárað leikinn Markvörðurinn Albert Sævarsson hjá ÍBV lenti í óskemmtilegu atviki í uppbótartíma í leik gegn sínum gömlu félögum í Grindavík í Pepsi-deildinni í gærkvöld þegar hann og framherjinn Gilles Ondo skullu saman. 4.9.2009 15:00 Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3.9.2009 20:42 Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3.9.2009 20:37 Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3.9.2009 20:32 Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3.9.2009 20:28 Albert: Vonum að bæti í vindinn Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, verður á kunnuglegum slóðum í kvöld þegar ÍBV sækir hans gamla félag, Grindavík, heim. 3.9.2009 15:19 Óli Stefán: Væri ekki verra að setja hann hjá Alberti Leikur Grindavíkur og ÍBV, eða Svínaflensuleikurinn eins og menn eru farnir að kalla hann, fer fram á Grindavíkurvelli klukkan 18.00 í kvöld. 3.9.2009 15:11 Umfjöllun: ÍBV á skilið að vera í efstu deild Eftir leik Fylkis og ÍBV fyrr í sumar skrifaði ofanritaður að lið ÍBV ætti nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild. Ég skal með glöðu geði éta það ofan í mig núna. ÍBV sýndi í kvöld, og hefur sýnt í undanförnum leikjum, að þetta lið á fullt erindi í efstu deild. 3.9.2009 14:49 FH og Haukar leika í efstu deild kvenna næsta sumar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu sér í kvöld inn þátttökurétt í efstu deild næsta sumar þegar seinni leikirnir í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna fóru fram. 2.9.2009 22:00 Tólf leikmenn úr Pepsi-deild karla í leikbann Aga -og úrskurðarnefnd knattspyrnusambands Íslands hittist á fundi í dag og þá voru alls tólf leikmenn úr Pepsi-deild karla dæmdir í leikbann 1.9.2009 22:15 Ólafur: Hef engar áhyggjur af Hermanni Ólafur Jóhannesson segir engar áhyggjur hafa af því þótt að landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hafi ekki spilað með sínu félagsliði að undanförnu. 1.9.2009 17:45 Eyjólfur tilkynnir hópinn fyrir leikinn gegn Norður-Írum Landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson hjá U-21 árs landsliði karla í fótbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Norður-Írum í undankeppni EM 2011 þriðjudaginn 8. september næstkomandi en leikið verður ytra. 1.9.2009 17:00 Atli Viðar heldur sæti sínu í landsliðinu Ólafur Jóhannesson hefur valið landsliðið sem mætir Noregi í undankeppni HM 2010 á laugardaginn og Georgíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn í næstu viku. 1.9.2009 15:03 Rutgers áfram hjá KR Knattspyrnudeild KR hefur framlengt samning sinn við Mark Rutgers til loka næsta keppnistímabils en frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. 1.9.2009 12:30 Hnakkrifist í Pepsi-mörkunum - Myndband Það átti sér afar athyglisverð umræða í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sporti í gærkvöldi um hvort að það hafi verið réttur dómur að dæma víti á ÍBV í leik liðsins gegn Val á laugardag. 1.9.2009 11:00 Prince hættur hjá KR Prince Rajcomar og knattspyrnudeild KR hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins við félagið. 31.8.2009 22:50 Umfjöllun: Blikar gerðu út um leikinn á átta mínútna kafla í fyrri hálfleik Breiðablik hélt uppteknum hætti í Pepsi-deild karla í kvöld með 1-3 sigri gegn Stjörnunni á Stjörnuvellinum í Garðabæ. Öll mörk Blika komu á átta mínútna kafla í lok fyrri hálfleiks en strákarnir hans Ólafs Kristjánssonar hafa nú halað inn þrettán stigum í síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. 31.8.2009 22:15 Haukar unnu HK í toppslagnum Haukar unnu í kvöld afar mikilvægan sigur í toppbaráttu 1. deildar karla er liðið vann HK, 2-0, á útivelli. 31.8.2009 22:10 Bjarni: Seinni hálfleikur var mjög góður hjá okkur „Við áttum þarna svart korter í fyrri hálfleik og það fór náttúrulega langt með að klára leikinn,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar í leikslok eftir 1-3 tap Stjörnunnar gegn Breiðabliki á Stjörnuvelli í kvöld. 31.8.2009 21:45 Ólafur: Við þurfum bara að halda einbeitingunni áfram Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks hafði ríka ástæðu til þess að vera kátur í leikslok eftir 1-3 sigur liðs síns gegn Stjörnunni á Stjörnuvelli í kvöld. 31.8.2009 21:30 Alfreð: Við tókum þá bara á þeirra eigin bragði „Eigum við ekki að segja að við höfum bara jarðað þá í fyrri hálfleik og siglt þessu svo rólega í höfn í síðari hálfleik,“ sagði markahrókurinn ungi Alfreð Finnbogason hjá Breiðabliki eftir 1-3 sigur liðsins gegn Stjörnunni á Stjörnuvelli í kvöld. 31.8.2009 21:15 Þorsteinn: Margt jákvætt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar, sagði margt jákvætt við leik sinna manna gegn FH í kvöld. 31.8.2009 20:30 Ólafur Þórðarson: Þurfum að halda haus Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis gat leyft sér að brosa lítillega eftir sigurinn á Grindavík í kvöld þó hann sé ekki tilbúinn að fagna þriðja sætinu strax. 31.8.2009 20:28 Orri Freyr: Skelfileg dómgæsla Orri Freyr Hjaltalín fyrirliði Grindavíkur var allt annað en ánægður með Einar Örn Daníelsson dómara leiks Grindavíkur og Fylkis í kvöld sem gestirnir úr Árbænum sigruðu, 3-2. 31.8.2009 20:25 Hjörtur Logi: Ætluðum ekki að hleypa KR í baráttuna Hjörtur Logi Valgarðsson, leikmaður FH, segir að sínir menn hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Þrótt á útivelli. 31.8.2009 20:21 Garðar Örn dæmir ekki meira í sumar Garðar Örn Hinriksson mun ekki dæma meira í sumar vegna hnémeiðsla. Þetta er annað árið í röð þar sem hann missir af lokaspretti tímabilsins. 31.8.2009 17:26 Umfjöllun: Fylkir í góðum málum Fylkir fór langt með að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar hið minnsta með góðum, 3-2, útisigri á Grindavík í kvöld. 31.8.2009 17:00 Toppslagur í 1. deildinni Í kvöld verður toppslagur í 1. deild karla í knattspyrnu þegar að HK tekur á móti Haukum. Liðin eru í hörkubaráttu um að komast upp í Pepsi-deildina. 31.8.2009 16:50 Umfjöllun: Þróttur heldur í veika von - meiri spenna á toppnum Þróttur og FH skildu jöfn eftir markalausan leik á Valbjarnarvelli í kvöld. Með stiginu halda Þróttarar í veika von um að bjarga sæti sínu í deildinni. 31.8.2009 16:05 Pepsi-deild karla: Falla Þróttarar í kvöld? 19. umferð Pepsi-deildar karla klárast í kvöld með þremur leikjum sem hefjast allir kl. 18. Flestra augu verða á Valbjarnarvelli þar sem Íslandsmeistarar FH mæta í heimsókn til Þróttara sem eru með bakið upp við vegg og dugir ekkert nema sigur til þess að halda á lífi möguleikanum á að bjarga sér frá falli. 31.8.2009 13:00 Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30.8.2009 20:41 Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30.8.2009 20:35 Pesic farinn af Skaganum Miðjumaðurinn Igor Pesic mun væntanlega ekki leika meira með Skagamönnum í sumar en hann fékk ekki leyfi frá útlendingastofu til að dvelja lengur á landinu. 30.8.2009 13:47 Haukur Páll lánaður til Noregs Einn sterkasti leikmaður Þróttar, Haukur Páll Sigurðsson, leikur ekki meira með liðinu í sumar því hann er á leiðinni til Noregs. 30.8.2009 10:09 Umfjöllun: KR neitar að gefast upp KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. 30.8.2009 00:01 3. deildin: Góðir sigrar hjá Völsungi, Ými og KFS Átta liða úrslitin í 3. deild karla hófust í dag. Þá fóru fram fyrri leikir liðanna en leikið er heima og heiman í átta liða úrslitunum. 29.8.2009 21:30 Atli: Rauða spjaldið á Bjarna Ólaf var réttmætt Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals, var tiltölulega sáttur með stigið sem hann fékk í Eyjum í dag og tók með sér í bæinn. 29.8.2009 18:54 Heimir Hallgríms: Dómarinn tók af okkur tvö stig Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur eftir jafnteflið gegn Val en liðin mættust á Hásteinsvelli í dag. 29.8.2009 18:49 Hólmar Örn: Vantar meiri skynsemi „Við höfum gert of mikið af jafnteflum og miðað við hvernig þessi leikur spilaðist, sérstaklega fyrri hálfleikurinn, þá hefði ég viljað fá þrjú stig," sagði Hólmar Örn Rúnarsson, fyrirliði Keflavíkur, eftir 3-3 jafnteflið gegn Fjölni í dag. 29.8.2009 18:30 Magnús Ingi: Þurftum þrjú stig Von Fjölnis að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni er orðin ansi veik en liðið gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Keflavík í dag. Fyrirliði Fjölnis, Magnús Ingi Einarsson, segir þó að Grafarvogspiltar haldi í vonina meðan tölfræðilegur möguleiki sé til staðar. 29.8.2009 18:20 Selfoss með annan fótinn í efstu deild Selfyssingar stigu stórt skref í átt að Pepsi-deildinni í dag er liðið kjöldró lið Fjarðabyggðar fyrir austan. Lokatölur 0-4 fyrir Selfoss. 29.8.2009 16:33 Sjá næstu 50 fréttir
Kristín Ýr afgreiddi Stjörnuna - Blikar töpuðu í Árbæ Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði bæði mörk Vals í 0-2 sigri gegn Stjörnunni í toppbaráttuslag Pepsi-deildar kvenna á Stjörnuvellinum í kvöld. 8.9.2009 18:46
Norðmenn fá aðstoð frá íslenskum dómara í kvöld Örvar Sær Gíslason, dómari, verður í eldlínunni í dag þegar hann dæmir leik Hönefoss og Kongsvinger í næst efstu deild í Noregi. Um sannkallaðan toppslag er að ræða því að þetta eru félögin sem sitja sem stendur í öðru og þriðja sæti deildarinnar og í mikilli baráttu um að komast upp í efstu deild. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. 8.9.2009 15:30
Sandra: Viljum vera áfram með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn Sandra Sigurðardóttir, markvörður og fyrirliði Stjörnunnar, er klár í leikinn á móti Val í kvöld en með sigri geta Stjörnukonur komist á toppinn í Pepsi-deildinni en tapi þær leiknum eiga þær ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. 8.9.2009 15:00
Frítt á toppleik Stjörnunnar og Vals í kvöld Avant, einn helsti styrktaraðili Stjörnunnar, hefur ákveðið að bjóða frítt á toppleik Stjörnunnar og Vals í Pepsi-deild kvenna í kvöld en heimastúlkur geta komist í toppsæti deildarinnar með sigri á sama tíma og Valskonur geta með sigri farið langt með að tryggja sér fjórða Íslandsmeistaratitilinn í röð. 8.9.2009 13:00
Albert: Ég man ekki eftir því að hafa klárað leikinn Markvörðurinn Albert Sævarsson hjá ÍBV lenti í óskemmtilegu atviki í uppbótartíma í leik gegn sínum gömlu félögum í Grindavík í Pepsi-deildinni í gærkvöld þegar hann og framherjinn Gilles Ondo skullu saman. 4.9.2009 15:00
Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3.9.2009 20:42
Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3.9.2009 20:37
Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3.9.2009 20:32
Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3.9.2009 20:28
Albert: Vonum að bæti í vindinn Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, verður á kunnuglegum slóðum í kvöld þegar ÍBV sækir hans gamla félag, Grindavík, heim. 3.9.2009 15:19
Óli Stefán: Væri ekki verra að setja hann hjá Alberti Leikur Grindavíkur og ÍBV, eða Svínaflensuleikurinn eins og menn eru farnir að kalla hann, fer fram á Grindavíkurvelli klukkan 18.00 í kvöld. 3.9.2009 15:11
Umfjöllun: ÍBV á skilið að vera í efstu deild Eftir leik Fylkis og ÍBV fyrr í sumar skrifaði ofanritaður að lið ÍBV ætti nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild. Ég skal með glöðu geði éta það ofan í mig núna. ÍBV sýndi í kvöld, og hefur sýnt í undanförnum leikjum, að þetta lið á fullt erindi í efstu deild. 3.9.2009 14:49
FH og Haukar leika í efstu deild kvenna næsta sumar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu sér í kvöld inn þátttökurétt í efstu deild næsta sumar þegar seinni leikirnir í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna fóru fram. 2.9.2009 22:00
Tólf leikmenn úr Pepsi-deild karla í leikbann Aga -og úrskurðarnefnd knattspyrnusambands Íslands hittist á fundi í dag og þá voru alls tólf leikmenn úr Pepsi-deild karla dæmdir í leikbann 1.9.2009 22:15
Ólafur: Hef engar áhyggjur af Hermanni Ólafur Jóhannesson segir engar áhyggjur hafa af því þótt að landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hafi ekki spilað með sínu félagsliði að undanförnu. 1.9.2009 17:45
Eyjólfur tilkynnir hópinn fyrir leikinn gegn Norður-Írum Landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson hjá U-21 árs landsliði karla í fótbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Norður-Írum í undankeppni EM 2011 þriðjudaginn 8. september næstkomandi en leikið verður ytra. 1.9.2009 17:00
Atli Viðar heldur sæti sínu í landsliðinu Ólafur Jóhannesson hefur valið landsliðið sem mætir Noregi í undankeppni HM 2010 á laugardaginn og Georgíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn í næstu viku. 1.9.2009 15:03
Rutgers áfram hjá KR Knattspyrnudeild KR hefur framlengt samning sinn við Mark Rutgers til loka næsta keppnistímabils en frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. 1.9.2009 12:30
Hnakkrifist í Pepsi-mörkunum - Myndband Það átti sér afar athyglisverð umræða í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sporti í gærkvöldi um hvort að það hafi verið réttur dómur að dæma víti á ÍBV í leik liðsins gegn Val á laugardag. 1.9.2009 11:00
Prince hættur hjá KR Prince Rajcomar og knattspyrnudeild KR hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins við félagið. 31.8.2009 22:50
Umfjöllun: Blikar gerðu út um leikinn á átta mínútna kafla í fyrri hálfleik Breiðablik hélt uppteknum hætti í Pepsi-deild karla í kvöld með 1-3 sigri gegn Stjörnunni á Stjörnuvellinum í Garðabæ. Öll mörk Blika komu á átta mínútna kafla í lok fyrri hálfleiks en strákarnir hans Ólafs Kristjánssonar hafa nú halað inn þrettán stigum í síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. 31.8.2009 22:15
Haukar unnu HK í toppslagnum Haukar unnu í kvöld afar mikilvægan sigur í toppbaráttu 1. deildar karla er liðið vann HK, 2-0, á útivelli. 31.8.2009 22:10
Bjarni: Seinni hálfleikur var mjög góður hjá okkur „Við áttum þarna svart korter í fyrri hálfleik og það fór náttúrulega langt með að klára leikinn,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar í leikslok eftir 1-3 tap Stjörnunnar gegn Breiðabliki á Stjörnuvelli í kvöld. 31.8.2009 21:45
Ólafur: Við þurfum bara að halda einbeitingunni áfram Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks hafði ríka ástæðu til þess að vera kátur í leikslok eftir 1-3 sigur liðs síns gegn Stjörnunni á Stjörnuvelli í kvöld. 31.8.2009 21:30
Alfreð: Við tókum þá bara á þeirra eigin bragði „Eigum við ekki að segja að við höfum bara jarðað þá í fyrri hálfleik og siglt þessu svo rólega í höfn í síðari hálfleik,“ sagði markahrókurinn ungi Alfreð Finnbogason hjá Breiðabliki eftir 1-3 sigur liðsins gegn Stjörnunni á Stjörnuvelli í kvöld. 31.8.2009 21:15
Þorsteinn: Margt jákvætt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar, sagði margt jákvætt við leik sinna manna gegn FH í kvöld. 31.8.2009 20:30
Ólafur Þórðarson: Þurfum að halda haus Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis gat leyft sér að brosa lítillega eftir sigurinn á Grindavík í kvöld þó hann sé ekki tilbúinn að fagna þriðja sætinu strax. 31.8.2009 20:28
Orri Freyr: Skelfileg dómgæsla Orri Freyr Hjaltalín fyrirliði Grindavíkur var allt annað en ánægður með Einar Örn Daníelsson dómara leiks Grindavíkur og Fylkis í kvöld sem gestirnir úr Árbænum sigruðu, 3-2. 31.8.2009 20:25
Hjörtur Logi: Ætluðum ekki að hleypa KR í baráttuna Hjörtur Logi Valgarðsson, leikmaður FH, segir að sínir menn hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Þrótt á útivelli. 31.8.2009 20:21
Garðar Örn dæmir ekki meira í sumar Garðar Örn Hinriksson mun ekki dæma meira í sumar vegna hnémeiðsla. Þetta er annað árið í röð þar sem hann missir af lokaspretti tímabilsins. 31.8.2009 17:26
Umfjöllun: Fylkir í góðum málum Fylkir fór langt með að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar hið minnsta með góðum, 3-2, útisigri á Grindavík í kvöld. 31.8.2009 17:00
Toppslagur í 1. deildinni Í kvöld verður toppslagur í 1. deild karla í knattspyrnu þegar að HK tekur á móti Haukum. Liðin eru í hörkubaráttu um að komast upp í Pepsi-deildina. 31.8.2009 16:50
Umfjöllun: Þróttur heldur í veika von - meiri spenna á toppnum Þróttur og FH skildu jöfn eftir markalausan leik á Valbjarnarvelli í kvöld. Með stiginu halda Þróttarar í veika von um að bjarga sæti sínu í deildinni. 31.8.2009 16:05
Pepsi-deild karla: Falla Þróttarar í kvöld? 19. umferð Pepsi-deildar karla klárast í kvöld með þremur leikjum sem hefjast allir kl. 18. Flestra augu verða á Valbjarnarvelli þar sem Íslandsmeistarar FH mæta í heimsókn til Þróttara sem eru með bakið upp við vegg og dugir ekkert nema sigur til þess að halda á lífi möguleikanum á að bjarga sér frá falli. 31.8.2009 13:00
Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30.8.2009 20:41
Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30.8.2009 20:35
Pesic farinn af Skaganum Miðjumaðurinn Igor Pesic mun væntanlega ekki leika meira með Skagamönnum í sumar en hann fékk ekki leyfi frá útlendingastofu til að dvelja lengur á landinu. 30.8.2009 13:47
Haukur Páll lánaður til Noregs Einn sterkasti leikmaður Þróttar, Haukur Páll Sigurðsson, leikur ekki meira með liðinu í sumar því hann er á leiðinni til Noregs. 30.8.2009 10:09
Umfjöllun: KR neitar að gefast upp KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. 30.8.2009 00:01
3. deildin: Góðir sigrar hjá Völsungi, Ými og KFS Átta liða úrslitin í 3. deild karla hófust í dag. Þá fóru fram fyrri leikir liðanna en leikið er heima og heiman í átta liða úrslitunum. 29.8.2009 21:30
Atli: Rauða spjaldið á Bjarna Ólaf var réttmætt Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals, var tiltölulega sáttur með stigið sem hann fékk í Eyjum í dag og tók með sér í bæinn. 29.8.2009 18:54
Heimir Hallgríms: Dómarinn tók af okkur tvö stig Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur eftir jafnteflið gegn Val en liðin mættust á Hásteinsvelli í dag. 29.8.2009 18:49
Hólmar Örn: Vantar meiri skynsemi „Við höfum gert of mikið af jafnteflum og miðað við hvernig þessi leikur spilaðist, sérstaklega fyrri hálfleikurinn, þá hefði ég viljað fá þrjú stig," sagði Hólmar Örn Rúnarsson, fyrirliði Keflavíkur, eftir 3-3 jafnteflið gegn Fjölni í dag. 29.8.2009 18:30
Magnús Ingi: Þurftum þrjú stig Von Fjölnis að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni er orðin ansi veik en liðið gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Keflavík í dag. Fyrirliði Fjölnis, Magnús Ingi Einarsson, segir þó að Grafarvogspiltar haldi í vonina meðan tölfræðilegur möguleiki sé til staðar. 29.8.2009 18:20
Selfoss með annan fótinn í efstu deild Selfyssingar stigu stórt skref í átt að Pepsi-deildinni í dag er liðið kjöldró lið Fjarðabyggðar fyrir austan. Lokatölur 0-4 fyrir Selfoss. 29.8.2009 16:33
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti