Fleiri fréttir Gunnleifur: Spila með HK ef ekkert breytist „Ef ekkert gerist í mínum málum á næstu dögum þá byrja ég bara að spila með HK í þessum mánuði," segir landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson. Kópavogsliðið lánaði Gunnleif til Vaduz í vetur en hann verður aftur orðinn löglegur með HK þegar félagaskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. 9.7.2009 15:30 Toppslagur í 1. deildinni á Selfossi í kvöld Tvö efstu lið 1. deildar karla mætast í toppslag á Selfossi í kvöld. Heimamenn í Selfossi taka þá á móti Haukum. Selfoss er í efsta sætinu og hefur þriggja stiga forskot á Hauka sem getur náð toppsætinu af þeim með sigri. 9.7.2009 18:00 Haraldur Freyr samningslaus Miðvörðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson æfir um þessar mundir með uppeldisfélagi sínu, Keflavík. Samningi hans við Apollon Limassol á Kýpur hefur verið rift en Fótbolti.net greindi frá þessu í dag. 8.7.2009 21:45 Guðmundur Reynir til KR á ný Guðmundur Reynir Gunnarsson er á heimleið og mun formlega vera orðinn leikmaður KR þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. Guðmundur kemur á lánssamningi frá sænska liðinu GAIS. 8.7.2009 19:45 Valur og KR mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla og undanúrslit VISA-bikarkeppni kvenna í höfuðstöðvum KSÍ. 8.7.2009 11:57 Björn: Aldrei spurning í síðari hálfleik Björn Kristinn Björnsson, þjálfari kvennaliðs Fylkis, var ekki sáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínu liði gegn ÍBV í kvöld. Árbæjarliðið skoraði þó fjögur mörk í seinni hálfleik og Björn gat því leyft sér að brosa. 7.7.2009 21:57 Sara: Tapið hvatti okkur áfram Sara Björk Gunnarsdóttir sagði að það hefði reynst Blikum vel að tapa fyrir Þór/KA í deildinni á föstudaginn síðastliðinn. 7.7.2009 21:50 Stjörnukonur slógu KR út úr bikarnum í fyrsta sinn Stjarnan komst í kvöld í undanúrslit VISA-bikars kvenna eftir 3-0 sigur á KR á gervigrasinu í Garðabæ. Þetta er í fyrsta sinn sem Stjarnan vinnur KR í bikarkeppni kvenna. 7.7.2009 21:12 Fylkisstúlkur skoruðu fjögur í seinni hálfleik Bikarævintýri Eyjastúlkna er á enda en þær töpuðu 4-0 fyrir Fylki í átta liða úrslitum í kvöld. ÍBV leikur í 1. deildinni og hafði lagt tvö úrvalsdeildarlið að velli í keppninni, GRV og Aftureldingu/Fjölni. 7.7.2009 20:01 Umfjöllun: Naumur sigur Breiðabliks í bikarnum Breiðablik vann heldur nauman 2-1 sigur á Þór/KA í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni kvenna í spennandi leik. Þrívegis hafnaði boltinn í stöng eða slá, þar af tvisvar eftir skot gestanna. 7.7.2009 19:57 Dagný og Kristín báðar með tvennu í öruggum Valssigri á Húsavík Dagný Brynjarsdóttir og Kristín ýr Bjarnadóttir skoruðu báðar tvö mörk í 4-0 sigri Vals á Völsungi á Húsavík í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna í kvöld. 7.7.2009 19:49 Slá Eyjastelpur þriðja úrvalsdeildarliðið út í kvöld? Kvennalið ÍBV hefur gert frábæra hluti í VISA-bikar kvenna í sumar en 1. deildarliðið er komið alla leið í átta liða úrslit þar sem Eyjastúlkur mæta Fylki í Árbænum klukkan 19.15 í kvöld. 7.7.2009 17:00 Búin að skiptast á að vinna hvort annað Breiðablik og Þór/KA mætast í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna á Kópavogsvellinum í kvöld aðeins fjórum dögum eftir að liðin mættust í Pepsi-deildinni. Liðin eru nú að mætast í fimmta sinn á þessu ári og hafa þau skipts á því að vinna innbyrðisleiki sína. 7.7.2009 16:30 Rutgers tæpur fyrir Valsleikinn Hollenski varnarmaðurinn Mark Rutgers fór meiddur af velli í 2-0 sigri KR á Víði í VISA-bikarnum í gær. Rutgers fékk hnykk á hálsinn og var farið með hann á sjúkrahús þar sem kom í ljós að um tognun er að ræða. 7.7.2009 15:05 Leikið í VISA-bikar kvenna í kvöld Spennan magnast í VISA-bikar kvenna en í kvöld fara fram athyglisverðir leikir í átta-liða úrslitunum. Boðið verður upp á tvær innbyrðis viðureignir Pepsi-deildarliða þar sem Breiðablik og Þór/KA mætast annars vegar og Stjarnan og KR hins vegar. 7.7.2009 12:00 Ronaldo söng Viva Madrid með 80 þúsund stuðningsmönnum Real Opinber kynning Cristiano Ronaldo sem leikmanni Real Madrid fór fram fyrir framan 80 þúsund stuðningsmenn liðsins á Santiago Bernabeu. Ronaldo kom þá fram í nýju Real Madrid treyju sinni sem verður númer níu. 6.7.2009 22:45 Logi: Góður sigur en dýrkeyptur Logi Ólafsson, þjálfari KR, sagði í samtali við Vísi eftir bikarleikinn við Víði í kvöld að 2-0 sigur sinna manna hafi verið góður en dýrkeyptur. 6.7.2009 22:07 Umfjöllun: Stefán Logi sá rautt í sigri KR á Víði KR-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með Víði í Garðinum í kvöld og unnu 2-0 sigur. Þeir voru einum færri nánast allan seinni hálfleikinn. 6.7.2009 22:00 Framlengt í fimm leikjum en engin vítaspyrnukeppni Framlengja þurfti fimm leiki af átta í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla sem lauk í kvöld. Aldrei þurfti þó vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. 6.7.2009 21:55 Atli: Þekkti varla leikmennina Atli Eðvaldsson viðurkennir að það hafi verið erfitt að koma inn í leik Vals og KA í kvöld eftir að hafa náð aðeins einni æfingu með Val fyrir leikinn. 6.7.2009 21:45 Sigurbjörn: Verður varla sætara Sigurbjörn Örn Hreiðarsson var hæstánægður með sigur sinna manna á KA í kvöld en hann skoraði sigurmark leiksins undir lok leiksins sem þurfti að framlengja. 6.7.2009 21:32 HK tryggði sér sigur á Reyni með þremur mörkum í framlengingu Þrjú mörk frá þeim Þórði Birgissyni, Hafsteini Briem og Calum Þór Bett tryggðu HK 5-2 sigur á Reyni Sandgerði í 16 liða úrslitum VISA-bikars karla á Kópavogsvelli í kvöld. HK varð því áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. 6.7.2009 21:14 Tíu KR-ingar slógu Víðismenn út úr bikarnum Tíu KR-ingar náðu að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum VISA-bikars karla með því að vinna 2-0 sigur á Víði í Garði í kvöld. Björgólfur Takefusa skoraði fyrramarkið á 42. mínútu en Guðmundur Pétursson innsiglaði sigurinn í uppbótartíma. KR-ingar léku manni færri næstum því allan seinni hálfleikinn. 6.7.2009 19:41 Jason Kidd verður áfram hjá Dallas Mavericks Jason Kidd hefur gert nýjan þriggja ára samning við Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta en líklegt þótti að þessi 37 ára gamli leikstjórnandi myndi finna sér nýtt lið í sumar. 6.7.2009 19:30 Umfjöllun: Sigurbjörn tryggði Val sigur á KA Sigurbjörn Örn Hreiðarsson var hetja Valsmanna er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á KA með marki í lok framlengingarinnar. Þetta var leikur í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla en staðan að loknum venjulegs leiktíma var 2-2. 6.7.2009 18:46 Gummi Ben sjóðheitur í bikarleikjunum á móti Víði Guðmundur Benediktsson fær væntanlega að spila í KR-liðinu á móti Víði í VISA-bikar karla í kvöld ef Logi Ólafsson hefur kynnt sér söguna. Guðmundur hefur nefnilega skorað 5 mörk í 2 bikarleikjum sínum á móti Víði. 6.7.2009 18:15 Eina taplausa lið landsins heimsækir Valsmenn í kvöld Valur tekur á móti KA í VISA-bikar karla í fótbolta í kvöld en Akureyrarliðið er eina karlalið landsins sem hefur ekki tapað leik í sumar. Leikur liðanna í 16 liða úrslitunum hefst klukkan 18.00 á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. 6.7.2009 17:15 VISA-bikar karla í kvöld - Fyrsti leikur Atla með Val Atli Eðvaldsson stýrir Valsmönnum í sínum fyrsta leik með Hlíðarendaliðið gegn KA í VISA-bikarnum í kvöld. Valsmenn þurfa að rífa sig upp eftir neyðarlegt 0-5 tap gegn FH í Pepsi-deildinni og fróðlegt verður að sjá hvernig til tekst gegn Norðanmönnum sem eru taplausir í 1. deildinni í sumar. 6.7.2009 12:00 Jóhann: Mikið sjálfstraust í liðinu Jóhann Þórhallsson skoraði þrennu eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 6-1 sigri Fylkis á Fjarðabyggð í VISA-bikarkeppninni í kvöld. 5.7.2009 22:59 Kristján: Erfitt að spila á móti þessu liði „Þetta hafðist," sagði Kristján Hauksson, varnarmaður Fram, eftir nauman 1-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í leiknum. 5.7.2009 22:27 Umfjöllun: Sex mörk Fylkismanna Fylkir vann 6-1 stórsigur á Fjarðabyggð í lokaleik dagsins í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í Árbænum í kvöld. 5.7.2009 21:38 Umfjöllun: Hjálmar tryggði Fram sigur Hjálmar Þórarinsson skoraði eina markið þegar Fram vann Grindavík 1-0 í sextán liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit en Hjálmar skoraði strax á fyrstu mínútu hennar. 5.7.2009 21:38 Davíð Þór: Lélegur leikur hjá okkur “Þetta var lélegur leikur hjá okkur í dag en á móti kemur að Eyjamenn spiluðu mjög vel í dag og voru alls ekkert lakari aðilinn í leiknum,” sagði Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH-inga eftir leikinn við ÍBV í dag. FH vann, 3-2, í framlengdum leik í bikarkeppninni. 5.7.2009 20:45 Ajay Smith: Svöruðum gagnrýninni Hinn bráðefnilegi Ajay Smith átti frábæran leik í liði ÍBV í dag en var vonsvikinn í leikslok. ÍBV tapaði fyrir FH, 3-2, í framlengdum leik í bikarnum í dag. 5.7.2009 20:20 Umfjöllun: FH vann óverðskuldað í Eyjum Eyjamenn tóku á móti FH í rokinu í Eyjum í dag. FH-ingar fóru með sigur af hólmi en naumt var það. Eyjamenn börðust til síðasta blóðdropa og hefðu með heppni hæglega getað unnið leikinn. 5.7.2009 18:41 Arnór Sveinn sá um Hött í framlengingu Breiðablik vann sigur á 2. deildarliði Hattar frá Egilsstöðum 3-1 í VISA-bikarnum í dag. Staðan var jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en Arnór Sveinn Aðalsteinsson skoraði bæði mörkin í framlengingunni og skaut Blikum áfram. 5.7.2009 17:25 FH vann ÍBV í framlengingu Alexander Söderlund skoraði sigurmark FH sem vann ÍBV í framlengdum bikarleik í Vestmannaeyjum í dag. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2 en Söderlund skoraði sigurmarkið á 118. mínútu. 5.7.2009 16:32 Stefán Örn tryggði Keflavík sigur í lokin Stefán Örn Arnarsson skoraði sigurmark Keflavíkur gegn 1. deildarliði Þórs frá Akureyri í VISA-bikarnum. Leikurinn var í Keflavík og skoraði Stefán sigurmarkið 2-1 á 90. mínútu. 5.7.2009 15:49 Tvær úrvalsdeildarviðureignir Leikirnir í sextán liða úrslitum VISA-bikars karla fara fram í dag og á morgun. Margir athyglisverðir leikir eru á dagskrá en í dag fara fram tvær innbyrðis viðureignir milli úrvalsdeildarliða. 5.7.2009 09:14 Selfoss á toppinn - Sævar með fernu Selfyssingar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ þar sem þeir unnu 0-4 sigur gegn Aftureldingu í lokaleik 9. umferðar 1. deildar karla í kvöld. 3.7.2009 22:45 Valur og Stjarnan unnu - Breiðablik missteig sig Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og þar héldu Valur og Stjarnan áfram góðu gengi sínu en Valur vann KR 4-1 á Vodafonevellinum og Stjarnan vann Aftureldingu/Fjölni 3-0 á Stjörnuvelli. 3.7.2009 21:53 Guðmundur: Lít á þetta sem mikinn heiður Atli Eðvaldsson var sem kunnugt er ráðinn þjálfari Vals í dag en Guðmundur Benediktsson, framherji KR, var hins vegar fyrsti kostur hjá Valsmönnum þegar þeir voru að leita að eftirmanni Willum Þórs en Vesturbæjarliðið vildi ekki sleppa hendi af honum. 3.7.2009 19:38 Atli: Við munum finna réttu línuna og ná árangri Valur staðfesti í dag ráðningu Atla Eðvaldssonar sem þjálfara liðsins og mun hann stýra Hlíðarendaliðinu út yfirstandandi leiktíð. Atli kvaðst í samtali við Vísi vera gríðarlega spenntur að takast á við áskorunina. 3.7.2009 18:15 Atli orðinn þjálfari Vals Valsmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir staðfesta að Atli Eðvaldsson verði næsti þjálfari Vals. Valsmenn hafa náð munnlegu samkomulagi við Atla um að stýra liðinu út leiktíðina. 3.7.2009 17:00 Heil umferð í kvennaboltanum í kvöld Spennan heldur áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar heil umferð verður spiluð og nokkrir athyglisverðir leikir. Erkifjendurnir Valur og KR mætast á Vodafonevellinum en gengi liðanna í sumar hefur verið afar ólíkt því Íslandsmeistarar Vals eru á toppi deildarinnar en Bikarmeistarar KR um miðja deild. 3.7.2009 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnleifur: Spila með HK ef ekkert breytist „Ef ekkert gerist í mínum málum á næstu dögum þá byrja ég bara að spila með HK í þessum mánuði," segir landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson. Kópavogsliðið lánaði Gunnleif til Vaduz í vetur en hann verður aftur orðinn löglegur með HK þegar félagaskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. 9.7.2009 15:30
Toppslagur í 1. deildinni á Selfossi í kvöld Tvö efstu lið 1. deildar karla mætast í toppslag á Selfossi í kvöld. Heimamenn í Selfossi taka þá á móti Haukum. Selfoss er í efsta sætinu og hefur þriggja stiga forskot á Hauka sem getur náð toppsætinu af þeim með sigri. 9.7.2009 18:00
Haraldur Freyr samningslaus Miðvörðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson æfir um þessar mundir með uppeldisfélagi sínu, Keflavík. Samningi hans við Apollon Limassol á Kýpur hefur verið rift en Fótbolti.net greindi frá þessu í dag. 8.7.2009 21:45
Guðmundur Reynir til KR á ný Guðmundur Reynir Gunnarsson er á heimleið og mun formlega vera orðinn leikmaður KR þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. Guðmundur kemur á lánssamningi frá sænska liðinu GAIS. 8.7.2009 19:45
Valur og KR mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla og undanúrslit VISA-bikarkeppni kvenna í höfuðstöðvum KSÍ. 8.7.2009 11:57
Björn: Aldrei spurning í síðari hálfleik Björn Kristinn Björnsson, þjálfari kvennaliðs Fylkis, var ekki sáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínu liði gegn ÍBV í kvöld. Árbæjarliðið skoraði þó fjögur mörk í seinni hálfleik og Björn gat því leyft sér að brosa. 7.7.2009 21:57
Sara: Tapið hvatti okkur áfram Sara Björk Gunnarsdóttir sagði að það hefði reynst Blikum vel að tapa fyrir Þór/KA í deildinni á föstudaginn síðastliðinn. 7.7.2009 21:50
Stjörnukonur slógu KR út úr bikarnum í fyrsta sinn Stjarnan komst í kvöld í undanúrslit VISA-bikars kvenna eftir 3-0 sigur á KR á gervigrasinu í Garðabæ. Þetta er í fyrsta sinn sem Stjarnan vinnur KR í bikarkeppni kvenna. 7.7.2009 21:12
Fylkisstúlkur skoruðu fjögur í seinni hálfleik Bikarævintýri Eyjastúlkna er á enda en þær töpuðu 4-0 fyrir Fylki í átta liða úrslitum í kvöld. ÍBV leikur í 1. deildinni og hafði lagt tvö úrvalsdeildarlið að velli í keppninni, GRV og Aftureldingu/Fjölni. 7.7.2009 20:01
Umfjöllun: Naumur sigur Breiðabliks í bikarnum Breiðablik vann heldur nauman 2-1 sigur á Þór/KA í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni kvenna í spennandi leik. Þrívegis hafnaði boltinn í stöng eða slá, þar af tvisvar eftir skot gestanna. 7.7.2009 19:57
Dagný og Kristín báðar með tvennu í öruggum Valssigri á Húsavík Dagný Brynjarsdóttir og Kristín ýr Bjarnadóttir skoruðu báðar tvö mörk í 4-0 sigri Vals á Völsungi á Húsavík í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna í kvöld. 7.7.2009 19:49
Slá Eyjastelpur þriðja úrvalsdeildarliðið út í kvöld? Kvennalið ÍBV hefur gert frábæra hluti í VISA-bikar kvenna í sumar en 1. deildarliðið er komið alla leið í átta liða úrslit þar sem Eyjastúlkur mæta Fylki í Árbænum klukkan 19.15 í kvöld. 7.7.2009 17:00
Búin að skiptast á að vinna hvort annað Breiðablik og Þór/KA mætast í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna á Kópavogsvellinum í kvöld aðeins fjórum dögum eftir að liðin mættust í Pepsi-deildinni. Liðin eru nú að mætast í fimmta sinn á þessu ári og hafa þau skipts á því að vinna innbyrðisleiki sína. 7.7.2009 16:30
Rutgers tæpur fyrir Valsleikinn Hollenski varnarmaðurinn Mark Rutgers fór meiddur af velli í 2-0 sigri KR á Víði í VISA-bikarnum í gær. Rutgers fékk hnykk á hálsinn og var farið með hann á sjúkrahús þar sem kom í ljós að um tognun er að ræða. 7.7.2009 15:05
Leikið í VISA-bikar kvenna í kvöld Spennan magnast í VISA-bikar kvenna en í kvöld fara fram athyglisverðir leikir í átta-liða úrslitunum. Boðið verður upp á tvær innbyrðis viðureignir Pepsi-deildarliða þar sem Breiðablik og Þór/KA mætast annars vegar og Stjarnan og KR hins vegar. 7.7.2009 12:00
Ronaldo söng Viva Madrid með 80 þúsund stuðningsmönnum Real Opinber kynning Cristiano Ronaldo sem leikmanni Real Madrid fór fram fyrir framan 80 þúsund stuðningsmenn liðsins á Santiago Bernabeu. Ronaldo kom þá fram í nýju Real Madrid treyju sinni sem verður númer níu. 6.7.2009 22:45
Logi: Góður sigur en dýrkeyptur Logi Ólafsson, þjálfari KR, sagði í samtali við Vísi eftir bikarleikinn við Víði í kvöld að 2-0 sigur sinna manna hafi verið góður en dýrkeyptur. 6.7.2009 22:07
Umfjöllun: Stefán Logi sá rautt í sigri KR á Víði KR-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með Víði í Garðinum í kvöld og unnu 2-0 sigur. Þeir voru einum færri nánast allan seinni hálfleikinn. 6.7.2009 22:00
Framlengt í fimm leikjum en engin vítaspyrnukeppni Framlengja þurfti fimm leiki af átta í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla sem lauk í kvöld. Aldrei þurfti þó vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. 6.7.2009 21:55
Atli: Þekkti varla leikmennina Atli Eðvaldsson viðurkennir að það hafi verið erfitt að koma inn í leik Vals og KA í kvöld eftir að hafa náð aðeins einni æfingu með Val fyrir leikinn. 6.7.2009 21:45
Sigurbjörn: Verður varla sætara Sigurbjörn Örn Hreiðarsson var hæstánægður með sigur sinna manna á KA í kvöld en hann skoraði sigurmark leiksins undir lok leiksins sem þurfti að framlengja. 6.7.2009 21:32
HK tryggði sér sigur á Reyni með þremur mörkum í framlengingu Þrjú mörk frá þeim Þórði Birgissyni, Hafsteini Briem og Calum Þór Bett tryggðu HK 5-2 sigur á Reyni Sandgerði í 16 liða úrslitum VISA-bikars karla á Kópavogsvelli í kvöld. HK varð því áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. 6.7.2009 21:14
Tíu KR-ingar slógu Víðismenn út úr bikarnum Tíu KR-ingar náðu að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum VISA-bikars karla með því að vinna 2-0 sigur á Víði í Garði í kvöld. Björgólfur Takefusa skoraði fyrramarkið á 42. mínútu en Guðmundur Pétursson innsiglaði sigurinn í uppbótartíma. KR-ingar léku manni færri næstum því allan seinni hálfleikinn. 6.7.2009 19:41
Jason Kidd verður áfram hjá Dallas Mavericks Jason Kidd hefur gert nýjan þriggja ára samning við Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta en líklegt þótti að þessi 37 ára gamli leikstjórnandi myndi finna sér nýtt lið í sumar. 6.7.2009 19:30
Umfjöllun: Sigurbjörn tryggði Val sigur á KA Sigurbjörn Örn Hreiðarsson var hetja Valsmanna er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á KA með marki í lok framlengingarinnar. Þetta var leikur í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla en staðan að loknum venjulegs leiktíma var 2-2. 6.7.2009 18:46
Gummi Ben sjóðheitur í bikarleikjunum á móti Víði Guðmundur Benediktsson fær væntanlega að spila í KR-liðinu á móti Víði í VISA-bikar karla í kvöld ef Logi Ólafsson hefur kynnt sér söguna. Guðmundur hefur nefnilega skorað 5 mörk í 2 bikarleikjum sínum á móti Víði. 6.7.2009 18:15
Eina taplausa lið landsins heimsækir Valsmenn í kvöld Valur tekur á móti KA í VISA-bikar karla í fótbolta í kvöld en Akureyrarliðið er eina karlalið landsins sem hefur ekki tapað leik í sumar. Leikur liðanna í 16 liða úrslitunum hefst klukkan 18.00 á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. 6.7.2009 17:15
VISA-bikar karla í kvöld - Fyrsti leikur Atla með Val Atli Eðvaldsson stýrir Valsmönnum í sínum fyrsta leik með Hlíðarendaliðið gegn KA í VISA-bikarnum í kvöld. Valsmenn þurfa að rífa sig upp eftir neyðarlegt 0-5 tap gegn FH í Pepsi-deildinni og fróðlegt verður að sjá hvernig til tekst gegn Norðanmönnum sem eru taplausir í 1. deildinni í sumar. 6.7.2009 12:00
Jóhann: Mikið sjálfstraust í liðinu Jóhann Þórhallsson skoraði þrennu eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 6-1 sigri Fylkis á Fjarðabyggð í VISA-bikarkeppninni í kvöld. 5.7.2009 22:59
Kristján: Erfitt að spila á móti þessu liði „Þetta hafðist," sagði Kristján Hauksson, varnarmaður Fram, eftir nauman 1-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í leiknum. 5.7.2009 22:27
Umfjöllun: Sex mörk Fylkismanna Fylkir vann 6-1 stórsigur á Fjarðabyggð í lokaleik dagsins í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í Árbænum í kvöld. 5.7.2009 21:38
Umfjöllun: Hjálmar tryggði Fram sigur Hjálmar Þórarinsson skoraði eina markið þegar Fram vann Grindavík 1-0 í sextán liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit en Hjálmar skoraði strax á fyrstu mínútu hennar. 5.7.2009 21:38
Davíð Þór: Lélegur leikur hjá okkur “Þetta var lélegur leikur hjá okkur í dag en á móti kemur að Eyjamenn spiluðu mjög vel í dag og voru alls ekkert lakari aðilinn í leiknum,” sagði Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH-inga eftir leikinn við ÍBV í dag. FH vann, 3-2, í framlengdum leik í bikarkeppninni. 5.7.2009 20:45
Ajay Smith: Svöruðum gagnrýninni Hinn bráðefnilegi Ajay Smith átti frábæran leik í liði ÍBV í dag en var vonsvikinn í leikslok. ÍBV tapaði fyrir FH, 3-2, í framlengdum leik í bikarnum í dag. 5.7.2009 20:20
Umfjöllun: FH vann óverðskuldað í Eyjum Eyjamenn tóku á móti FH í rokinu í Eyjum í dag. FH-ingar fóru með sigur af hólmi en naumt var það. Eyjamenn börðust til síðasta blóðdropa og hefðu með heppni hæglega getað unnið leikinn. 5.7.2009 18:41
Arnór Sveinn sá um Hött í framlengingu Breiðablik vann sigur á 2. deildarliði Hattar frá Egilsstöðum 3-1 í VISA-bikarnum í dag. Staðan var jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en Arnór Sveinn Aðalsteinsson skoraði bæði mörkin í framlengingunni og skaut Blikum áfram. 5.7.2009 17:25
FH vann ÍBV í framlengingu Alexander Söderlund skoraði sigurmark FH sem vann ÍBV í framlengdum bikarleik í Vestmannaeyjum í dag. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2 en Söderlund skoraði sigurmarkið á 118. mínútu. 5.7.2009 16:32
Stefán Örn tryggði Keflavík sigur í lokin Stefán Örn Arnarsson skoraði sigurmark Keflavíkur gegn 1. deildarliði Þórs frá Akureyri í VISA-bikarnum. Leikurinn var í Keflavík og skoraði Stefán sigurmarkið 2-1 á 90. mínútu. 5.7.2009 15:49
Tvær úrvalsdeildarviðureignir Leikirnir í sextán liða úrslitum VISA-bikars karla fara fram í dag og á morgun. Margir athyglisverðir leikir eru á dagskrá en í dag fara fram tvær innbyrðis viðureignir milli úrvalsdeildarliða. 5.7.2009 09:14
Selfoss á toppinn - Sævar með fernu Selfyssingar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ þar sem þeir unnu 0-4 sigur gegn Aftureldingu í lokaleik 9. umferðar 1. deildar karla í kvöld. 3.7.2009 22:45
Valur og Stjarnan unnu - Breiðablik missteig sig Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og þar héldu Valur og Stjarnan áfram góðu gengi sínu en Valur vann KR 4-1 á Vodafonevellinum og Stjarnan vann Aftureldingu/Fjölni 3-0 á Stjörnuvelli. 3.7.2009 21:53
Guðmundur: Lít á þetta sem mikinn heiður Atli Eðvaldsson var sem kunnugt er ráðinn þjálfari Vals í dag en Guðmundur Benediktsson, framherji KR, var hins vegar fyrsti kostur hjá Valsmönnum þegar þeir voru að leita að eftirmanni Willum Þórs en Vesturbæjarliðið vildi ekki sleppa hendi af honum. 3.7.2009 19:38
Atli: Við munum finna réttu línuna og ná árangri Valur staðfesti í dag ráðningu Atla Eðvaldssonar sem þjálfara liðsins og mun hann stýra Hlíðarendaliðinu út yfirstandandi leiktíð. Atli kvaðst í samtali við Vísi vera gríðarlega spenntur að takast á við áskorunina. 3.7.2009 18:15
Atli orðinn þjálfari Vals Valsmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir staðfesta að Atli Eðvaldsson verði næsti þjálfari Vals. Valsmenn hafa náð munnlegu samkomulagi við Atla um að stýra liðinu út leiktíðina. 3.7.2009 17:00
Heil umferð í kvennaboltanum í kvöld Spennan heldur áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar heil umferð verður spiluð og nokkrir athyglisverðir leikir. Erkifjendurnir Valur og KR mætast á Vodafonevellinum en gengi liðanna í sumar hefur verið afar ólíkt því Íslandsmeistarar Vals eru á toppi deildarinnar en Bikarmeistarar KR um miðja deild. 3.7.2009 16:30