Fleiri fréttir KR semur við hollenskan varnarmann Knattspyrnudeild KR hefur gert samning við hollenska varnarmanninn Mark Rutgers sem verið hefur á reynslu hjá félaginu undanfarið. 1.5.2009 16:39 Kristrún og Íris taka við KR Kristrún Lilja Daðadóttir og Íris Björk Eysteinsdóttir hafa verið ráðnar þjálfarar meistaraflokks og 2. flokks kvenna hjá KR. 1.5.2009 14:39 Úrslitin í Lengjubikarnum í dag FH og Breiðablik mætast í úrslitum Lengjubikarkeppni karla í Kórnum í dag klukkan 16. FH hefur oftast sigrað í keppninni eða fjórum sinnum en Breiðablik hefur aldrei hampað þessum bikar. 1.5.2009 13:53 Sara Björk komin með næringarbakhjarl Landsliðskonan unga úr Breiðabliki, Sara Björk Gunnarsdóttir og EAS hafa undirritað samning til tveggja ára sem þýðir að EAS verður næringarbakhjarl Söru Bjarkar. 1.5.2009 13:30 FH hefur yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign FH og Breiðabliks í úrslitaleik Lengjubikarsins í knattspyrnu, en leikið er í Kórnum í Kópavogi. 1.5.2009 16:47 Allir A-dómarar með þoltölurnar í lagi Í dag voru haldin sjúkrapróf fyrir þá sem forfölluðust eða féllu á þolprófi dómara fyrir komandi knattspyrnutímabil í sumar. 30.4.2009 19:45 Keflvíkingar styrkja vörnina sína fyrir sumarið Keflvíkingar hafa samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Pespi-deildinni í sumar en þetta kemur fram á heimasíðu liðsins. Þetta eru slóvenskur varnarmaður og danskur markvörður. 30.4.2009 11:30 Grétar missir af fyrstu leikjunum Framherjinn skæði, Grétar Ólafur Hjartarson, mun ekki vera með Grindavíkurliðinu í upphafi sumars og mun missa af fyrstu leikjunum. 29.4.2009 16:02 Davíð Þór: Ég sá að Þrótt vantaði 10 til 15 marka mann Davíð Þór Rúnarsson hefur ákveðið að leika með Þrótti í Pepsi-deildinni í sumar en þessi þrítugi framherji hefur leikið með Fjölni undanfarin þrjú tímabil. 29.4.2009 13:48 Dennis Siim missir líklega "bara" af sex leikjum FH-ingar fengu góðar fréttir í dag af Dananum Dennis Siim sem meiddist á hné í undanúrslitum Lengjubikarsins á mánudagskvöldið. 29.4.2009 12:45 Nýtt nafn verður skrifað á deildabikar kvenna í ár Það varð ljóst eftir undanúrslitaleiki Lengjubikars kvenna í gær að nýtt nafn verður skrifað á bikarinn í deildabikar kvenna en Stjarnan og Þór/KA tryggðu sér þá sæti í úrslitaleiknum sem fram fer í Kórnum á laugardaginn kemur. 29.4.2009 11:00 Laust sæti í 3. deild karla í sumar Á heimasíðu KSÍ er auglýst eftir liði til að spila í 3. deild karla í sumar en lið Snæfells í Stykkishólmi hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni. 28.4.2009 22:30 Þjálfari HK réðst á dómara Aganefnd KSÍ mun í vikunni fjalla um atvik sem upp kom í leik Breiðabliks og HK í 3. flokki kvenna um helgina. 28.4.2009 18:45 Hrefna vill fara aftur í KR Hrefna Huld Jóhannesdóttir vill semja við KR á nýjan leik en hún fékk sig lausa undan samningi sínum við Stjörnuna á dögunum. 28.4.2009 17:45 Heimir er bjartsýnn á að Dennis sé ekki með slitið krossband Það kemur endanlega í ljóst í kvöld hvort FH-ingurinn Dennis Siim sé með slitið krossband eða ekki en Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, er bjartsýnn eftir læknisskoðun fyrr í dag. Dennis meiddist í undanúrslitaleik FH og Fylkis í Lengjubikarnum í gær. 28.4.2009 14:30 Skemmtilegra að komast áfram svona Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM í dag þegar liðið varð efst í sínum milliriðli sem fram fór í Póllandi. Íslenska liðið náði þá 2-2 jafntefli við heimastúlkur og stigið nægði til að vera ofar en Svíþjóð á markatölu. 28.4.2009 12:30 Rakel Hönnudóttir verður með Þór/KA í kvöld Rakel Hönnudóttir er komin heim frá Danmörku og mun spila með Þór/KA í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í kvöld. Þór/KA mætir þá Breiðabliki í Boganum á Akureyri. Rakel hefur leikið með danska liðinu Bröndby undanfarna mánuði. 28.4.2009 12:00 Berglind tryggði stelpunum sæti í lokakeppni EM Breiðabliksstúlkan Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði íslenska 19 ára landsliðinu sæti í lokakeppni EM þegar hún skoraði jöfnunarmark íslenska liðsins á móti gestgjöfum Póllands aðeins þremur mínútum fyrir leikslok. 28.4.2009 11:00 FH og Breiðablik í úrslitin Það verða FH og Breiðablik sem mætast í úrslitum Lengjubikars karla á föstudaginn kemur. 27.4.2009 23:38 Pepsi-deildin næstu þrjú árin SportFive og Ölgerðin hafa skrifað undir styrktaraðilasamning um að Íslandsmótið í knattspyrnu, efsta deild karla og kvenna, beri nafn Pepsi næstu þrjú árin. 27.4.2009 14:39 Þóra: Viljum vinna Þóra B. Helgadóttir, markvörður íslenska landsliðsins, segir að hún og aðrir í kringum landsliðið vilji að sjálfsögðu vinna leikinn gegn Hollandi í dag þó svo að um vináttulandsleik sé að ræða. 25.4.2009 10:30 Ellefu dómarar stóðust ekki þolpróf „Ég vil fá að sjá þoltölurnar hjá manninum," sagði Guðjón Þórðarson í eftirminnilegu viðtali síðasta sumar. Þjálfarar gátu skoðað líkamlegt ástand dómara í Laugardalnum í dag þegar dómarar landsins þreyttu þolpróf við erfiðar aðstæður. 24.4.2009 19:45 Edda: Byrjuð að spara fyrir Playstation Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. 24.4.2009 16:30 Keflavík semur við danskan markvörð Keflavík hefur gengið frá samningum við danska markvörðinn Lasse Jörgensen sem kemur frá danska liðinu Silkeborg. 24.4.2009 15:15 HK fór illa með Stjörnuna Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum Lengjubikarkeppni karla í gær en síðasti leikur fjórðungsúrslitanna fer fram í kvöld. 24.4.2009 09:15 Sverrir líklega lánaður til FH Allt útlit er fyrir að Sverrir Garðarsson verði lánaður til FH frá sænska B-deildarliðinu GIF Sundsvall. 23.4.2009 13:17 Fylkir í undanúrslitin - tveir leikir í dag Fylkir komst í gærkvöldi í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Grindavík í fjórðungsúrslitum, 3-2. 23.4.2009 12:45 Marel: Hugsanlega mitt síðasta tímabil „Valur er mjög spennandi kostur af ýmsum ástæðum. Sterkt lið sem ætlar sér að vera í toppbaráttunni og ég hef fulla trú á að liðið verði þar. Svo skemmir ekki fyrir að umgjörðin er góð í kringum liðið. Góðir sjúkraþjálfarar og annað sem hjálpar mér," sagði Marel Jóhann Baldvinsson, nýjasti liðsmaður Valsmanna. 22.4.2009 16:38 Marel samdi við Val Marel Jóhann Baldvinsson hefur skrifað undir samning við Val út sumarið 2009. Marel kemur til Valsmanna frá uppeldisfélagi sínu, Breiðablik. 22.4.2009 16:14 Sigurður Ragnar valdi Söndru í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur kallað á Söndru Sigurðardóttir úr Stjörnunni til að taka sæti Guðbjargar Gunnarsdóttur sem meiddist í leik í sænsku úrvalsdeildinni í gær. 22.4.2009 11:04 O'Sullivan rekinn frá KR vegna trúnaðarbrests Stjórn knattspyrnudeildar KR birti fréttatilkynningu nú seint í kvöld þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við Gareth O'Sullivan, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá félaginu. 21.4.2009 22:26 Íslensk knattspyrna 1984 gefin út að nýju Bókaútgáfan Tindur hefur gefið bókina Íslensk knattspyrna 1984 eftir Víði Sigurðsson út að nýju vegna mikilla eftirspurna undanfarin ár. 21.4.2009 10:00 O'Sullivan enn þjálfari KR Gareth O'Sullivan er enn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR en þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki að hann hafi hætt störfum hjá félaginu. 18.4.2009 17:45 Óvíst hvort Marel verði með Blikum í sumar Marel Baldvinsson hefur ekkert æft með Breiðabliki síðastliðnar tvær vikur og er óvíst hvort hann spili með liðinu nú í sumar. 18.4.2009 14:56 Óðinn frá Fram til Þórs Varnarmaðurinn Óðinn Árnason hefur yfirgefið herbúðir Framara og samdi til eins árs við uppeldisfélag sitt, Þór frá Akureyri. Þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Þór en að sama skapi blóðtaka fyrir Framara. 17.4.2009 23:06 KR slátraði Leikni en er úr leik í Lengjubikarnum Guðmundur Pétursson skoraði þrennu fyrir KR þegar það rúllaði yfir lið Leiknis, 9-2, í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var á gervigrasvelli KR-inga. 17.4.2009 20:21 Búið að fastsetja fyrstu sjónvarpsleikina Nú er komið í ljós hvaða leikir í fyrstu fjórum umferðum efstu deildar karla í knattspyrnu verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. 15.4.2009 15:17 Nóg að gera hjá ítölsku aganefndinni Aganefndin í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu hefur haft nóg að gera eftir leiki helgarinnar þar sem átta rauð spjöld fóru á loft í níu leikjum. 14.4.2009 15:11 Mihajlovic rekinn frá Bologna Ítalska knattspyrnufélagið Bologna hefur sagt upp samningi við þjálfarann Sinisa Mihajlovic í kjölfar þess að liðið vann aðeins einn af síðustu tíu leikjum sínum. 14.4.2009 13:05 Grindavík vann Keflavík - tveir með rautt Grindvíkingar unnu 3-1 sigur á Keflavík í Lengjubikarkeppni karla nú í kvöld og tryggðu sér um leið sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 8.4.2009 21:12 Embla biður stuðningsmenn Vals afsökunar Embla Grétarsdóttir ætlar greinilega að gæta þess að byrja með hreint borð hjá stuðningsmönnum Vals eftir að hún skipti yfir á Hlíðarenda úr KR á dögunum. 8.4.2009 09:38 Þorgrímur aðstoðar Willum Þorgrímur Þráinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Vals út næstu leiktíð. Þetta staðfesti Þorgrímur í samtali við netsíðuna fotbolti.net í dag. 7.4.2009 14:28 Grindvíkingar fá franskan leikmann Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gert samning við franskan vængmann sem verið hefur á reynslu hjá félaginu síðustu tvær vikurnar. 7.4.2009 13:34 Valskonur fara beint í 32 liða úrslitin Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki munu fara beint í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í ár og sleppa því við að leika í undanriðlum eins og Íslandsmeistararnir hafa gert síðustu ár. 3.4.2009 12:15 Embla Grétarsdóttir í Val Embla Grétarsdóttir hefur ákveðið að ganga í raðir Vals eftir því sem fram kemur á heimasíðu KR og leikur því í rauðu í sumar. 2.4.2009 14:34 Sjá næstu 50 fréttir
KR semur við hollenskan varnarmann Knattspyrnudeild KR hefur gert samning við hollenska varnarmanninn Mark Rutgers sem verið hefur á reynslu hjá félaginu undanfarið. 1.5.2009 16:39
Kristrún og Íris taka við KR Kristrún Lilja Daðadóttir og Íris Björk Eysteinsdóttir hafa verið ráðnar þjálfarar meistaraflokks og 2. flokks kvenna hjá KR. 1.5.2009 14:39
Úrslitin í Lengjubikarnum í dag FH og Breiðablik mætast í úrslitum Lengjubikarkeppni karla í Kórnum í dag klukkan 16. FH hefur oftast sigrað í keppninni eða fjórum sinnum en Breiðablik hefur aldrei hampað þessum bikar. 1.5.2009 13:53
Sara Björk komin með næringarbakhjarl Landsliðskonan unga úr Breiðabliki, Sara Björk Gunnarsdóttir og EAS hafa undirritað samning til tveggja ára sem þýðir að EAS verður næringarbakhjarl Söru Bjarkar. 1.5.2009 13:30
FH hefur yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign FH og Breiðabliks í úrslitaleik Lengjubikarsins í knattspyrnu, en leikið er í Kórnum í Kópavogi. 1.5.2009 16:47
Allir A-dómarar með þoltölurnar í lagi Í dag voru haldin sjúkrapróf fyrir þá sem forfölluðust eða féllu á þolprófi dómara fyrir komandi knattspyrnutímabil í sumar. 30.4.2009 19:45
Keflvíkingar styrkja vörnina sína fyrir sumarið Keflvíkingar hafa samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Pespi-deildinni í sumar en þetta kemur fram á heimasíðu liðsins. Þetta eru slóvenskur varnarmaður og danskur markvörður. 30.4.2009 11:30
Grétar missir af fyrstu leikjunum Framherjinn skæði, Grétar Ólafur Hjartarson, mun ekki vera með Grindavíkurliðinu í upphafi sumars og mun missa af fyrstu leikjunum. 29.4.2009 16:02
Davíð Þór: Ég sá að Þrótt vantaði 10 til 15 marka mann Davíð Þór Rúnarsson hefur ákveðið að leika með Þrótti í Pepsi-deildinni í sumar en þessi þrítugi framherji hefur leikið með Fjölni undanfarin þrjú tímabil. 29.4.2009 13:48
Dennis Siim missir líklega "bara" af sex leikjum FH-ingar fengu góðar fréttir í dag af Dananum Dennis Siim sem meiddist á hné í undanúrslitum Lengjubikarsins á mánudagskvöldið. 29.4.2009 12:45
Nýtt nafn verður skrifað á deildabikar kvenna í ár Það varð ljóst eftir undanúrslitaleiki Lengjubikars kvenna í gær að nýtt nafn verður skrifað á bikarinn í deildabikar kvenna en Stjarnan og Þór/KA tryggðu sér þá sæti í úrslitaleiknum sem fram fer í Kórnum á laugardaginn kemur. 29.4.2009 11:00
Laust sæti í 3. deild karla í sumar Á heimasíðu KSÍ er auglýst eftir liði til að spila í 3. deild karla í sumar en lið Snæfells í Stykkishólmi hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni. 28.4.2009 22:30
Þjálfari HK réðst á dómara Aganefnd KSÍ mun í vikunni fjalla um atvik sem upp kom í leik Breiðabliks og HK í 3. flokki kvenna um helgina. 28.4.2009 18:45
Hrefna vill fara aftur í KR Hrefna Huld Jóhannesdóttir vill semja við KR á nýjan leik en hún fékk sig lausa undan samningi sínum við Stjörnuna á dögunum. 28.4.2009 17:45
Heimir er bjartsýnn á að Dennis sé ekki með slitið krossband Það kemur endanlega í ljóst í kvöld hvort FH-ingurinn Dennis Siim sé með slitið krossband eða ekki en Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, er bjartsýnn eftir læknisskoðun fyrr í dag. Dennis meiddist í undanúrslitaleik FH og Fylkis í Lengjubikarnum í gær. 28.4.2009 14:30
Skemmtilegra að komast áfram svona Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM í dag þegar liðið varð efst í sínum milliriðli sem fram fór í Póllandi. Íslenska liðið náði þá 2-2 jafntefli við heimastúlkur og stigið nægði til að vera ofar en Svíþjóð á markatölu. 28.4.2009 12:30
Rakel Hönnudóttir verður með Þór/KA í kvöld Rakel Hönnudóttir er komin heim frá Danmörku og mun spila með Þór/KA í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í kvöld. Þór/KA mætir þá Breiðabliki í Boganum á Akureyri. Rakel hefur leikið með danska liðinu Bröndby undanfarna mánuði. 28.4.2009 12:00
Berglind tryggði stelpunum sæti í lokakeppni EM Breiðabliksstúlkan Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði íslenska 19 ára landsliðinu sæti í lokakeppni EM þegar hún skoraði jöfnunarmark íslenska liðsins á móti gestgjöfum Póllands aðeins þremur mínútum fyrir leikslok. 28.4.2009 11:00
FH og Breiðablik í úrslitin Það verða FH og Breiðablik sem mætast í úrslitum Lengjubikars karla á föstudaginn kemur. 27.4.2009 23:38
Pepsi-deildin næstu þrjú árin SportFive og Ölgerðin hafa skrifað undir styrktaraðilasamning um að Íslandsmótið í knattspyrnu, efsta deild karla og kvenna, beri nafn Pepsi næstu þrjú árin. 27.4.2009 14:39
Þóra: Viljum vinna Þóra B. Helgadóttir, markvörður íslenska landsliðsins, segir að hún og aðrir í kringum landsliðið vilji að sjálfsögðu vinna leikinn gegn Hollandi í dag þó svo að um vináttulandsleik sé að ræða. 25.4.2009 10:30
Ellefu dómarar stóðust ekki þolpróf „Ég vil fá að sjá þoltölurnar hjá manninum," sagði Guðjón Þórðarson í eftirminnilegu viðtali síðasta sumar. Þjálfarar gátu skoðað líkamlegt ástand dómara í Laugardalnum í dag þegar dómarar landsins þreyttu þolpróf við erfiðar aðstæður. 24.4.2009 19:45
Edda: Byrjuð að spara fyrir Playstation Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. 24.4.2009 16:30
Keflavík semur við danskan markvörð Keflavík hefur gengið frá samningum við danska markvörðinn Lasse Jörgensen sem kemur frá danska liðinu Silkeborg. 24.4.2009 15:15
HK fór illa með Stjörnuna Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum Lengjubikarkeppni karla í gær en síðasti leikur fjórðungsúrslitanna fer fram í kvöld. 24.4.2009 09:15
Sverrir líklega lánaður til FH Allt útlit er fyrir að Sverrir Garðarsson verði lánaður til FH frá sænska B-deildarliðinu GIF Sundsvall. 23.4.2009 13:17
Fylkir í undanúrslitin - tveir leikir í dag Fylkir komst í gærkvöldi í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Grindavík í fjórðungsúrslitum, 3-2. 23.4.2009 12:45
Marel: Hugsanlega mitt síðasta tímabil „Valur er mjög spennandi kostur af ýmsum ástæðum. Sterkt lið sem ætlar sér að vera í toppbaráttunni og ég hef fulla trú á að liðið verði þar. Svo skemmir ekki fyrir að umgjörðin er góð í kringum liðið. Góðir sjúkraþjálfarar og annað sem hjálpar mér," sagði Marel Jóhann Baldvinsson, nýjasti liðsmaður Valsmanna. 22.4.2009 16:38
Marel samdi við Val Marel Jóhann Baldvinsson hefur skrifað undir samning við Val út sumarið 2009. Marel kemur til Valsmanna frá uppeldisfélagi sínu, Breiðablik. 22.4.2009 16:14
Sigurður Ragnar valdi Söndru í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur kallað á Söndru Sigurðardóttir úr Stjörnunni til að taka sæti Guðbjargar Gunnarsdóttur sem meiddist í leik í sænsku úrvalsdeildinni í gær. 22.4.2009 11:04
O'Sullivan rekinn frá KR vegna trúnaðarbrests Stjórn knattspyrnudeildar KR birti fréttatilkynningu nú seint í kvöld þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við Gareth O'Sullivan, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá félaginu. 21.4.2009 22:26
Íslensk knattspyrna 1984 gefin út að nýju Bókaútgáfan Tindur hefur gefið bókina Íslensk knattspyrna 1984 eftir Víði Sigurðsson út að nýju vegna mikilla eftirspurna undanfarin ár. 21.4.2009 10:00
O'Sullivan enn þjálfari KR Gareth O'Sullivan er enn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR en þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki að hann hafi hætt störfum hjá félaginu. 18.4.2009 17:45
Óvíst hvort Marel verði með Blikum í sumar Marel Baldvinsson hefur ekkert æft með Breiðabliki síðastliðnar tvær vikur og er óvíst hvort hann spili með liðinu nú í sumar. 18.4.2009 14:56
Óðinn frá Fram til Þórs Varnarmaðurinn Óðinn Árnason hefur yfirgefið herbúðir Framara og samdi til eins árs við uppeldisfélag sitt, Þór frá Akureyri. Þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Þór en að sama skapi blóðtaka fyrir Framara. 17.4.2009 23:06
KR slátraði Leikni en er úr leik í Lengjubikarnum Guðmundur Pétursson skoraði þrennu fyrir KR þegar það rúllaði yfir lið Leiknis, 9-2, í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var á gervigrasvelli KR-inga. 17.4.2009 20:21
Búið að fastsetja fyrstu sjónvarpsleikina Nú er komið í ljós hvaða leikir í fyrstu fjórum umferðum efstu deildar karla í knattspyrnu verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. 15.4.2009 15:17
Nóg að gera hjá ítölsku aganefndinni Aganefndin í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu hefur haft nóg að gera eftir leiki helgarinnar þar sem átta rauð spjöld fóru á loft í níu leikjum. 14.4.2009 15:11
Mihajlovic rekinn frá Bologna Ítalska knattspyrnufélagið Bologna hefur sagt upp samningi við þjálfarann Sinisa Mihajlovic í kjölfar þess að liðið vann aðeins einn af síðustu tíu leikjum sínum. 14.4.2009 13:05
Grindavík vann Keflavík - tveir með rautt Grindvíkingar unnu 3-1 sigur á Keflavík í Lengjubikarkeppni karla nú í kvöld og tryggðu sér um leið sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 8.4.2009 21:12
Embla biður stuðningsmenn Vals afsökunar Embla Grétarsdóttir ætlar greinilega að gæta þess að byrja með hreint borð hjá stuðningsmönnum Vals eftir að hún skipti yfir á Hlíðarenda úr KR á dögunum. 8.4.2009 09:38
Þorgrímur aðstoðar Willum Þorgrímur Þráinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Vals út næstu leiktíð. Þetta staðfesti Þorgrímur í samtali við netsíðuna fotbolti.net í dag. 7.4.2009 14:28
Grindvíkingar fá franskan leikmann Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gert samning við franskan vængmann sem verið hefur á reynslu hjá félaginu síðustu tvær vikurnar. 7.4.2009 13:34
Valskonur fara beint í 32 liða úrslitin Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki munu fara beint í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í ár og sleppa því við að leika í undanriðlum eins og Íslandsmeistararnir hafa gert síðustu ár. 3.4.2009 12:15
Embla Grétarsdóttir í Val Embla Grétarsdóttir hefur ákveðið að ganga í raðir Vals eftir því sem fram kemur á heimasíðu KR og leikur því í rauðu í sumar. 2.4.2009 14:34