Fleiri fréttir

Helmingslíkur á að Emil spili

„Emil er sá eini sem á við einhver meiðsli að stríða, aðrir eru klárir í slaginn. Það er of snemmt að segja til um það hvort hann spili en það eru svona helmingslíkur á því í dag," sagði Pétur Pétursson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu við Vísi í dag.

Ólafur Jóhannesson: Sigur í Glasgow myndi færa þjóðinni bros

Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson var í viðtali við sunnudagsútgáfu skoska blaðsins Sunday Mail í tilefni stórleiksins á Hampden Park á miðvikudag. Leikur Íslands og Skotlands er algjör lykilleikur fyrir framhaldið í undankeppni HM 2010 í Suður-Afríku, en Holland er svo gott sem öruggt með sigur í riðlinum.

Valur og Breiðablik gerðu jafntefli í stórleiknum

Valur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í Egilshöllinni í kvöld í stórleik Lengjubikars kvenna. Liðin voru fyrir leikinn jöfn með fjögur stig úr fyrstu tveimur leikjum sínum. Blikar eru þó á toppnum þar sem þær eru með betri markatölu.

Embla: Þarf stundum að hugsa um sjálfan sig

„Ég hef sett mér ákveðin markmið sem ég held að ég nái ekki með KR. Það er aðalástæðan fyrir því að ég hef ákveðið að söðla um og yfirgefa KR," sagði knattspyrnukonan Embla Sigríður Grétarsdóttir sem er á förum frá KR eftir 11 ára dvöl í Vesturbænum.

Embla hætt í KR

Embla Grétarsdóttir hefur tilkynnt forráðamönnum KR að hún sé hætt að spila með liðinu.

Stjörnukonur skoruðu sex mörk á móti KR

Stjarnan vann 6-1 stórsigur á KR í Lengjubikar kvenna í kvöld. Björk Gunnarsdóttir skoraði þrennu fyrir Garðabæjarliðið. KR-liðið hefur misst marga leikmenn frá því í fyrra á meðan að Stjörnuliðið hefur styrkt sig mikið.

Eiður Smári gat ekki æft með Barcelona í dag

Íslenski landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen gat ekki tekið þátt í æfingu Barcelona í dag. Þetta var síðasta æfinga liðsins áður en leikmenn fara til móts við landslið sín.

Norskur framherji á leið til FH

Norski framherjinn Alexander Söderlund mun að öllu óbreyttu ganga til liðs við FH og leika með félaginu nú í sumar.

Heiðar Helguson ekki með gegn Skotum - Brynjar Björn tæpur

Heiðar Helguson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Skotum í næstu viku en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, er ekki búinn að ákveða hvort að hann taki inn nýjan leikmann.

Edda og Ólína eru báðar í byrjunarliðinu

Edda Garðardóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir eru báðar í byrjunarliði Örebro sem er núna að spila við Svíþjóðarmeistara Umea í opnunarleik sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Bjargvætturinn í Grindavík

Þórarinn Brynjar Kristjánsson hefur samið við Grindavík til loka næstu leiktíðar og mun því spila með liðinu í efstu deild karla nú í sumar.

Ólafur: Stutt í sigurleikinn

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi í Glasgow í næstu viku.

Jónas: Óásættanlegt

Jónas Guðni Sævarsson, markaskorari Íslands í 2-1 tapleik gegn Færeyjum í dag, var ekki sáttur við niðurstöðuna.

Boltavaktin: Ísland - Færeyjar

Leik Íslands og Færeyja er lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins en hann hófst klukkan 14.00 í Kórnum.

Byrjunarliðið gegn Færeyjum

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Færeyjum í Kórnum klukkan 14.00 í dag.

Eigum að vinna þennan leik

Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða hálfgerðan B-liðs landsleik enda vantar ansi marga sterka leikmenn í bæði lið.

Kristinn í stað Ásgeirs

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur neyðst til þess að gera eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Færeyjum í Kórnum á sunnudag.

Björgólfur og Baldur með KR í sumar

Þeir Björgólfur Takefusa og Baldur Sigurðsson verða með KR nú í sumar en sá fyrrnefndi hefur skrifað undir samning sem gildir til loka tímabilsins.

Jón Þorgrímur: Fínn tími til að fara af kreppuskerinu

Knattspyrnukappinn Jón Þorgrímur Stefánsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ástæðan fyrir því er sú að Jón er að flytja búferlum til Noregs þar sem hann mun „tölvunördast" fyrir Opera eins og hann orðaði það sjálfur.

Stelpurnar lentu aftur á móti Frökkum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þarf að spila enn og aftur gegn Frökkum í undankeppni HM 2011 en búið er að draga í riðla. Úrslitakeppnin sjálf fer fram í Þýskalandi.

Keflavík vann Fram

Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. Keflavík vann 4-1 sigur á Fram og KR gerði 1-1 jafntefli við Víking.

Farin að geta yfirgefið húsið án orðabókar

Knattspyrnukonan Þórunn Helga Jónsdóttir er nýu búin að vera út í Brasilíu í tvo mánuði og spilar í nótt fyrsta mótsleik sinn á þessu ári með brasilíska liðinu Santos.

Rakel komin aftur af stað eftir höfuðhöggið

Rakel Hönnudóttir er komin aftur af stað eftir höfuðhöggið sem hún fékk í landsleiknum á móti Kína á miðvikudaginn og í dag lék hún æfingaleik með danska liðinu Bröndby.

Paul McShane hættur

Paul McShane verður ekki með liði Fram í úrvalsdeild karla í sumar þar sem hann hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna.

Ísland í 6. sæti á Algarve Cup

Ísland tapaði í dag fyrir Kína, 2-1, í leik um 5. sætið á Algarve-mótinu í knattspyrnu sem lýkur í dag. Harpa Þorstinsdóttir skoraði mark Íslands en það var hennar fyrsta landsliðsmark.

Stelpurnar lentar undir á móti Kína

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar þessa stundina við Kína um fimmta sætið á Algarve-bikarnum. Kína er komið 1-0 yfir en markið skoruðu þær kínversku á 21. mínútu.

Alltof margir á leik í Kórnum í gær?

Berserkir og KV gerðu 3-3 jafntefli í B-deild Lengjubikars karla í gær fyrir framan 2500 manns ef marka má leikskýrslu leiksins sem er komin inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.

Eru ekki búnar að mæta Dönum í tólf ár

Það er allt annað en daglegt brauð að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti frænkum sínum frá Danmörku í A-landsleik. Í raun er landsleikur þjóðanna aðeins sá þriðji í sögunni og ennfremur sá fyrsti í tólf ár.

Sigurður Ragnar gefur Maríu tækifærið

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gefur Maríu Björgu Ágústsdóttur, tækifæri í marki íslenska landsliðsins á móti Danmörku í Algarve-bikarnum í dag.

Aftur vann Fjölnir 4-1

Fjölnir vann í dag 4-1 sigur á KA í Lengjubikarkeppni karla í Egilshöllinni.

Sara varla meira með á mótinu

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, á varla von á því að Sara Björk Gunnarsdóttir verði meira með á Algarve-mótinu í Portúgal.

Sjá næstu 50 fréttir