Fleiri fréttir Jóhann: Ánægður með að fá að taka aukaspyrnuna Jóhann Berg Guðmundsson, sautján ára leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann lagði upp mark íslenska liðsins sem Grétar Rafn Steinsson skoraði. 20.8.2008 22:17 Tap fyrir Danmörku Íslenska U21-landsliðið tapaði 0-2 fyrir því danska í vináttulandsleik sem fram fór á KR-vellinum í dag. Danirnir skoruðu í sitthvorum hálfleiknum en það síðara var úr vítaspyrnu. 20.8.2008 18:29 Jóhann Berg í byrjunarliðinu Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Aserum í vináttulandsleik í kvöld. Leikurinn er á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19:45. 20.8.2008 16:09 Grétar ekki meira með í sumar Grétar Ólafur Hjartarson, sóknarmaður Grindavíkur, mun ekki leika meira með í Landsbankadeildinni í sumar. Hann er með slitið liðband á utanverðu hné en frá þessu greindu Víkurfréttir í dag. 20.8.2008 16:01 Byrjunarlið U21-landsliðsins Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Dönum í vináttulandsleik í dag. Leikurinn fer fram á KR velli og hefst kl. 16:30. 20.8.2008 12:34 Grétar Rafn: Framtíðin björt Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er spenntur fyrir vináttulandsleikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. 20.8.2008 06:00 Væntingarnar að aukast Vængmaðurinn Emil Hallfreðsson er fullur tilhlökkunar að mæta Aserum á morgun eftir erfitt undirbúningstímabil með ítalska liðinu Reggina. 19.8.2008 20:15 Hermann: Ætlum að reyna að spila mjög illa „Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. 19.8.2008 17:19 Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19.8.2008 17:06 Breiðablik vann Stjörnuna Fjórir leikir voru í Landsbankadeild kvenna í kvöld og voru allir sigrarnir öruggir. Breiðablik vann Stjörnuna 3-1 þar sem Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk. 18.8.2008 21:31 Davíð Þór í landsliðshópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hópnum er mætir Aserum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18.8.2008 12:32 Valur og FH töpuðu Það urðu heldur betur óvænt úrslit í Landsbankadeild karla í kvöld. FH og Valur töpuðu leikjum sínum og Keflavík sem vann 5-0 sigur á Þrótti er komið með tveggja stiga forskot á toppnum. 17.8.2008 22:13 Fylkir og ÍA gerðu jafntefli Einum leik er lokið í Landsbankadeild karla. Fylkir og ÍA gerðu jafntefli 2-2 í botnbaráttuslag. Fylkismenn jöfnuðu undir lok leiksins. 17.8.2008 19:02 KR vann Val 3-2 KR vann Val 3-2 í stórleik dagsins í Landsbankadeild kvenna. Eftir þessi úrslit er KR þremur stigum á eftir Val sem trjónir á toppi deildarinnar. 17.8.2008 18:04 Boltavaktin: Heil umferð í kvöld Sextánda umferð Landsbankadeildar karla fer öll fram í kvöld og verða leikirnir í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 17.8.2008 15:30 Heimasigrar í 1. deild Þrír leikir voru í 1. deild karla í dag en allir unnust þeir á heimavelli. ÍBV er komið með sex stiga forystu eftir 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Yngvi Borgþórsson skoraði markið. Víkingar nálgast fallbaráttuna óðum. 16.8.2008 16:39 Stjarnan vann mikilvægan sigur gegn Selfossi Þrír leikir voru í 1. deild karla í kvöld en eftir úrslit kvöldsins er ljóst að spennan eykst bæði á toppi og botni. Stjarnan vann 6-1 sigur á Selfossi í stórleik kvöldsins en þarna mættust liðin í 2. og 3. sæti deildarinnar. 15.8.2008 21:40 Matthías: Tryggvi er meistari í þessu Matthías Guðmundsson skoraði eina mark FH gegn Aston Villa í kvöld. „Við spiluðum ágætlega í þessum leik og hefðum átt að skora fleiri mörk að mínu mati. En þeir eru gott lið og refsa auðvitað," sagði Matthías eftir leik. 14.8.2008 20:59 Gunnar: Þorði ekki að líta á klukkuna eftir annað markið „Fyrstu mínúturnar voru skrautlegar," sagði Gunnar Sigurðsson, markvörður FH, sem þurfti í fjórgang að sækja boltann í net sitt gegn Aston Villa í kvöld. 14.8.2008 20:45 Capello á Laugardalsvelli Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er á meðal gesta á leik FH og Aston Villa í Evrópukepni félagsliða á Laugardalsvelli. 14.8.2008 17:53 KR vann í Garðabæ Fjórtándu umferð Landsbankadeildar kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. KR er enn sex stigum á eftir Val en Vesturbæjarliðið vann 2-0 útisigur á Stjörnunni í kvöld. 13.8.2008 21:33 Bjarki í tveggja leikja bann Bjarki Gunnlaugsson var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Bjarki hrinti öðrum aðstoðardómaranum í leik ÍA og Keflavíkur í gær en hann stýrði Skagamönnum af hliðarlínunni. 12.8.2008 21:58 Valsstúlkur skoruðu níu gegn Keflavík Einn leikur var í Landsbankadeild kvenna í kvöld en hann bauð ekki upp á mikla spennu. Topplið Vals tók Keflavík í kennslustund að Hlíðarenda og vann 9-0 sigur. 12.8.2008 21:42 Selfyssingar færast nær Landsbankadeildinni Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. Selfoss vann 2-0 sigur á Haukum og færðist nær úrvalsdeildinni þar sem Stjarnan gerði aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Þór Akureyri. 12.8.2008 21:12 Grétar líklega ekki með slitið krossband Grétar Ólafur Hjartarson, leikmaður Grindavíkur, er að öllum líkindum ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. 12.8.2008 15:40 Jóhann Berg í landsliðið Ólafur Jóhannesson tilkynnti í dag landliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvelli þann 20. ágúst. 12.8.2008 12:09 Ólafur: Stigið stendur eftir Það var mikil dramtík í Grindavík þar sem draumamark Jóhanns Bergs Guðmundssonar tryggði Breiðabliki jafntefli 2-2. Markið kom í viðbótartíma. 11.8.2008 22:54 Óttast að Grétar sé með slitið krossband Grindavík og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeildinni í kvöld. Sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá Grindavík fór meiddur af velli undir lok leiksins. 11.8.2008 22:47 Guðmundur: Keflvíkingum líður vel í dag Keflvíkingar unnu Skagamenn á útivelli í kvöld 4-1. Þegar þessi lið mættust á Skaganum í fyrra skoraði Bjarni Guðjónsson sögulegt mark. 11.8.2008 22:26 Fylkir jafnaði í viðbótartíma Það var líf og fjör í þeim fjórum leikjum sem fram fóru í Landsbankadeild karla í kvöld. 11.8.2008 21:35 Skagamenn buðu upp á kjúklingasalat Stuðningsmenn ÍA sendu Guðjóni Þórðarsyni tóninn í kvöld með því að bjóða vallargestum á leik ÍA og Keflavíkur upp á kjúklingasalat fyrir leik. 11.8.2008 20:01 Afrískir knattspyrnustrákar í KR búningum Það finnast KR-ingar víðar en í Vesturbænum. Skólaliðið í bænum Chirombo í Afríkuríkinu Malaví fékk til að mynda nýverið nokkra KR búninga að gjöf frá velviljuðum KR-ingum sem heimsóttu bæinn í vetur. 11.8.2008 18:30 Skúli Jón ekki nefbrotinn Skúli Jón Friðgeirsson er ekki nefbrotinn eins og óttast var. Hann þurfti að fara af vell í leik KR og FH í gær. 11.8.2008 16:30 Boltavaktin á öllum leikjum kvöldsins Fimmtándu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum sem verður öllum lýst á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 11.8.2008 16:00 Jóhann Berg þótti bestur Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn besti leikmaður 8.-14. umferða í Landsbankadeild karla. 11.8.2008 13:05 Ómar rifbeinsbrotinn Ómar Hákonarson, leikmaður Fjölnis, verður frá næstu 2-3 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er tvírifbeinsbrotinn. 11.8.2008 11:26 Hjörtur bjargaði stigi fyrir Þrótt Fram komst í kvöld nálægt því að vinna sinn fjórða leik í röð en Hjörtur Hjartarson sá til þess að liðin skildu jöfn að stigum. 10.8.2008 19:05 FH vann KR í hörkuleik FH vann í dag 2-1 sigur á KR og náði þannig fjögurra stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla. Bjarni Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins. 10.8.2008 16:56 Breiðablik vann tveimur færri Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Þór/KA, 2-1, þrátt fyrir að tveir leikmenn liðsins voru reknir af velli í stöðunni 1-1. 9.8.2008 19:28 Keflavík og Stjarnan skildu jöfn Fjórir leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í kvöld. Toppliðin tvö unnu sína leiki en Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í markalausum leik. 8.8.2008 21:40 Hver skoraði besta markið í fjórtándu umferðinni? Sem fyrr er hægt að kjósa um besta mark nýliðinnar umferðar í Landsbankadeild karla hér á Vísi. 8.8.2008 17:28 Valur og Grindavík unnu sína leiki Valur og Grindavík nældu sér í þrjú dýrmæt stig í kvöld en tveir leikir voru á dagskrá Landsbankadeildar karla. 7.8.2008 17:52 Toppliðin unnu eftir að hafa lent undir Toppliðin í fyrstu deild karla, ÍBV og Selfoss, unnu bæði sína leiki í kvöld eftir að hafa lent undir gegn andstæðingum sínum. 7.8.2008 22:16 Atli Viðar frá í tvær vikur Atli Viðar Björnsson verður frá í tvær vikur en hann tognaði á lærvöðva í leik FH gegn Þrótti í gær. 7.8.2008 18:15 Nær Valur fram hefndum í kvöld? Tveir leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en báðir hefjast þeir klukkan 19:15. Valsmenn fá Fylki í heimsókn og Fjölnir tekur á móti Grindavík. 7.8.2008 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jóhann: Ánægður með að fá að taka aukaspyrnuna Jóhann Berg Guðmundsson, sautján ára leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann lagði upp mark íslenska liðsins sem Grétar Rafn Steinsson skoraði. 20.8.2008 22:17
Tap fyrir Danmörku Íslenska U21-landsliðið tapaði 0-2 fyrir því danska í vináttulandsleik sem fram fór á KR-vellinum í dag. Danirnir skoruðu í sitthvorum hálfleiknum en það síðara var úr vítaspyrnu. 20.8.2008 18:29
Jóhann Berg í byrjunarliðinu Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Aserum í vináttulandsleik í kvöld. Leikurinn er á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19:45. 20.8.2008 16:09
Grétar ekki meira með í sumar Grétar Ólafur Hjartarson, sóknarmaður Grindavíkur, mun ekki leika meira með í Landsbankadeildinni í sumar. Hann er með slitið liðband á utanverðu hné en frá þessu greindu Víkurfréttir í dag. 20.8.2008 16:01
Byrjunarlið U21-landsliðsins Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Dönum í vináttulandsleik í dag. Leikurinn fer fram á KR velli og hefst kl. 16:30. 20.8.2008 12:34
Grétar Rafn: Framtíðin björt Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er spenntur fyrir vináttulandsleikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. 20.8.2008 06:00
Væntingarnar að aukast Vængmaðurinn Emil Hallfreðsson er fullur tilhlökkunar að mæta Aserum á morgun eftir erfitt undirbúningstímabil með ítalska liðinu Reggina. 19.8.2008 20:15
Hermann: Ætlum að reyna að spila mjög illa „Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. 19.8.2008 17:19
Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19.8.2008 17:06
Breiðablik vann Stjörnuna Fjórir leikir voru í Landsbankadeild kvenna í kvöld og voru allir sigrarnir öruggir. Breiðablik vann Stjörnuna 3-1 þar sem Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk. 18.8.2008 21:31
Davíð Þór í landsliðshópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hópnum er mætir Aserum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18.8.2008 12:32
Valur og FH töpuðu Það urðu heldur betur óvænt úrslit í Landsbankadeild karla í kvöld. FH og Valur töpuðu leikjum sínum og Keflavík sem vann 5-0 sigur á Þrótti er komið með tveggja stiga forskot á toppnum. 17.8.2008 22:13
Fylkir og ÍA gerðu jafntefli Einum leik er lokið í Landsbankadeild karla. Fylkir og ÍA gerðu jafntefli 2-2 í botnbaráttuslag. Fylkismenn jöfnuðu undir lok leiksins. 17.8.2008 19:02
KR vann Val 3-2 KR vann Val 3-2 í stórleik dagsins í Landsbankadeild kvenna. Eftir þessi úrslit er KR þremur stigum á eftir Val sem trjónir á toppi deildarinnar. 17.8.2008 18:04
Boltavaktin: Heil umferð í kvöld Sextánda umferð Landsbankadeildar karla fer öll fram í kvöld og verða leikirnir í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 17.8.2008 15:30
Heimasigrar í 1. deild Þrír leikir voru í 1. deild karla í dag en allir unnust þeir á heimavelli. ÍBV er komið með sex stiga forystu eftir 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Yngvi Borgþórsson skoraði markið. Víkingar nálgast fallbaráttuna óðum. 16.8.2008 16:39
Stjarnan vann mikilvægan sigur gegn Selfossi Þrír leikir voru í 1. deild karla í kvöld en eftir úrslit kvöldsins er ljóst að spennan eykst bæði á toppi og botni. Stjarnan vann 6-1 sigur á Selfossi í stórleik kvöldsins en þarna mættust liðin í 2. og 3. sæti deildarinnar. 15.8.2008 21:40
Matthías: Tryggvi er meistari í þessu Matthías Guðmundsson skoraði eina mark FH gegn Aston Villa í kvöld. „Við spiluðum ágætlega í þessum leik og hefðum átt að skora fleiri mörk að mínu mati. En þeir eru gott lið og refsa auðvitað," sagði Matthías eftir leik. 14.8.2008 20:59
Gunnar: Þorði ekki að líta á klukkuna eftir annað markið „Fyrstu mínúturnar voru skrautlegar," sagði Gunnar Sigurðsson, markvörður FH, sem þurfti í fjórgang að sækja boltann í net sitt gegn Aston Villa í kvöld. 14.8.2008 20:45
Capello á Laugardalsvelli Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er á meðal gesta á leik FH og Aston Villa í Evrópukepni félagsliða á Laugardalsvelli. 14.8.2008 17:53
KR vann í Garðabæ Fjórtándu umferð Landsbankadeildar kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. KR er enn sex stigum á eftir Val en Vesturbæjarliðið vann 2-0 útisigur á Stjörnunni í kvöld. 13.8.2008 21:33
Bjarki í tveggja leikja bann Bjarki Gunnlaugsson var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Bjarki hrinti öðrum aðstoðardómaranum í leik ÍA og Keflavíkur í gær en hann stýrði Skagamönnum af hliðarlínunni. 12.8.2008 21:58
Valsstúlkur skoruðu níu gegn Keflavík Einn leikur var í Landsbankadeild kvenna í kvöld en hann bauð ekki upp á mikla spennu. Topplið Vals tók Keflavík í kennslustund að Hlíðarenda og vann 9-0 sigur. 12.8.2008 21:42
Selfyssingar færast nær Landsbankadeildinni Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. Selfoss vann 2-0 sigur á Haukum og færðist nær úrvalsdeildinni þar sem Stjarnan gerði aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Þór Akureyri. 12.8.2008 21:12
Grétar líklega ekki með slitið krossband Grétar Ólafur Hjartarson, leikmaður Grindavíkur, er að öllum líkindum ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. 12.8.2008 15:40
Jóhann Berg í landsliðið Ólafur Jóhannesson tilkynnti í dag landliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvelli þann 20. ágúst. 12.8.2008 12:09
Ólafur: Stigið stendur eftir Það var mikil dramtík í Grindavík þar sem draumamark Jóhanns Bergs Guðmundssonar tryggði Breiðabliki jafntefli 2-2. Markið kom í viðbótartíma. 11.8.2008 22:54
Óttast að Grétar sé með slitið krossband Grindavík og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeildinni í kvöld. Sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá Grindavík fór meiddur af velli undir lok leiksins. 11.8.2008 22:47
Guðmundur: Keflvíkingum líður vel í dag Keflvíkingar unnu Skagamenn á útivelli í kvöld 4-1. Þegar þessi lið mættust á Skaganum í fyrra skoraði Bjarni Guðjónsson sögulegt mark. 11.8.2008 22:26
Fylkir jafnaði í viðbótartíma Það var líf og fjör í þeim fjórum leikjum sem fram fóru í Landsbankadeild karla í kvöld. 11.8.2008 21:35
Skagamenn buðu upp á kjúklingasalat Stuðningsmenn ÍA sendu Guðjóni Þórðarsyni tóninn í kvöld með því að bjóða vallargestum á leik ÍA og Keflavíkur upp á kjúklingasalat fyrir leik. 11.8.2008 20:01
Afrískir knattspyrnustrákar í KR búningum Það finnast KR-ingar víðar en í Vesturbænum. Skólaliðið í bænum Chirombo í Afríkuríkinu Malaví fékk til að mynda nýverið nokkra KR búninga að gjöf frá velviljuðum KR-ingum sem heimsóttu bæinn í vetur. 11.8.2008 18:30
Skúli Jón ekki nefbrotinn Skúli Jón Friðgeirsson er ekki nefbrotinn eins og óttast var. Hann þurfti að fara af vell í leik KR og FH í gær. 11.8.2008 16:30
Boltavaktin á öllum leikjum kvöldsins Fimmtándu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum sem verður öllum lýst á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 11.8.2008 16:00
Jóhann Berg þótti bestur Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn besti leikmaður 8.-14. umferða í Landsbankadeild karla. 11.8.2008 13:05
Ómar rifbeinsbrotinn Ómar Hákonarson, leikmaður Fjölnis, verður frá næstu 2-3 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er tvírifbeinsbrotinn. 11.8.2008 11:26
Hjörtur bjargaði stigi fyrir Þrótt Fram komst í kvöld nálægt því að vinna sinn fjórða leik í röð en Hjörtur Hjartarson sá til þess að liðin skildu jöfn að stigum. 10.8.2008 19:05
FH vann KR í hörkuleik FH vann í dag 2-1 sigur á KR og náði þannig fjögurra stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla. Bjarni Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins. 10.8.2008 16:56
Breiðablik vann tveimur færri Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Þór/KA, 2-1, þrátt fyrir að tveir leikmenn liðsins voru reknir af velli í stöðunni 1-1. 9.8.2008 19:28
Keflavík og Stjarnan skildu jöfn Fjórir leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í kvöld. Toppliðin tvö unnu sína leiki en Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í markalausum leik. 8.8.2008 21:40
Hver skoraði besta markið í fjórtándu umferðinni? Sem fyrr er hægt að kjósa um besta mark nýliðinnar umferðar í Landsbankadeild karla hér á Vísi. 8.8.2008 17:28
Valur og Grindavík unnu sína leiki Valur og Grindavík nældu sér í þrjú dýrmæt stig í kvöld en tveir leikir voru á dagskrá Landsbankadeildar karla. 7.8.2008 17:52
Toppliðin unnu eftir að hafa lent undir Toppliðin í fyrstu deild karla, ÍBV og Selfoss, unnu bæði sína leiki í kvöld eftir að hafa lent undir gegn andstæðingum sínum. 7.8.2008 22:16
Atli Viðar frá í tvær vikur Atli Viðar Björnsson verður frá í tvær vikur en hann tognaði á lærvöðva í leik FH gegn Þrótti í gær. 7.8.2008 18:15
Nær Valur fram hefndum í kvöld? Tveir leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en báðir hefjast þeir klukkan 19:15. Valsmenn fá Fylki í heimsókn og Fjölnir tekur á móti Grindavík. 7.8.2008 13:00