Fleiri fréttir Forföll í landsliðinu Nokkur forföll eru í íslenska landsliðshópnum sem í morgun hélt til Möltu þar sem það spilar á æfingamóti dagana 2.-6. febrúar. 30.1.2008 15:28 Þóra Helgadóttir hætt með landsliðinu Markvörðurinn Þóra B. Helgadóttir hefur gefið það út að hún sé hætt að leika fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. Þetta kom fram í Morgunblaðinu í dag. Þóra á að baki yfir 50 landsleiki fyrir íslands hönd, en segir ástæður ákvörðunar sinnar persónulegar. 30.1.2008 15:06 Bjarni Þór: Fer til Twente til að fá að spila meira Bjarni Þór Viðarsson, einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, er kominn til FC Twente í Hollandi. Samkvæmt heimasíðu félagsins skrifaði Bjarni undir tveggja og hálfs árs samning í dag. 29.1.2008 17:57 Magnús Páll áfram með Blikum Magnús Páll Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik. Magnús hlaut bronsskóinn fyrir markaskorun sína í Landsbankadeildinni síðasta sumar. 22.1.2008 17:06 Bjarni Þórður í Stjörnuna Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Garðabæ samkvæmt vefsíðunni gras.is. Bjarni hefur skrifað undir eins árs samning við Garðabæjarliðið sem leikur í 1. deild. 21.1.2008 21:00 Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. 21.1.2008 16:26 Guðmundur og Ingvi framlengja Keflvíkingarnir Guðmundur Steinarsson og Ingvi Rafn Guðmundsson skrifuðu í dag undir framlengingu á samningum sínum við knattspyrnudeild Keflavíkur. Þetta kom fram á heimasíðu Keflavíkur í kvöld. 19.1.2008 20:13 Kári Steinn hættur Knattspyrnumaðurinn Kári Steinn Reynisson hjá ÍA hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með Skagaliðinu. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 16.1.2008 12:50 Guðjón orðaður við Hearts Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna, er einn þeirra sem orðaðir eru við knattspyrnustjórastöðuna hjá skoska liðinu Hearts í Edinborg. Það er breska blaðið Daily Express sem greinir frá þessu í dag. 16.1.2008 10:36 Skoskt félag vill semja við Barry Smith Skoska B-deildarliðið Greenock Morton vill semja við varnarmanninn Barry Smith og fá hann til að leika með liðinu út leiktíðina. Smith hefur leikið með Val undanfarin tvö ár. 10.1.2008 13:01 Kvennalandsliðið leikur gegn Finnlandi í maí Íslenska kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Finnum ytra 4. og 7. maí næstkomandi. 8.1.2008 17:44 Ásgrímur semur við HK Ásgrímur Albertsson, varnarmaður hjá HK, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. 7.1.2008 16:32 Lék með HK skömmu fyrir fyllerísferðina til Bolton Í gær sagði Vísir frá sögu Danny Brown sem fyrir tíu árum síðan fór til reynslu hjá Bolton en klúðraði stóra tækifærinu með því að detta ærlega í það. 7.1.2008 16:10 Ian Jeffs til Fylkis Knattspyrnumaðurinn Ian Jeffs hefur gengið til liðs við Fylki frá sænska liðinu Örebro en frá þessu var greint á heimasíðu félagsins í morgun. 3.1.2008 09:17 Sjá næstu 50 fréttir
Forföll í landsliðinu Nokkur forföll eru í íslenska landsliðshópnum sem í morgun hélt til Möltu þar sem það spilar á æfingamóti dagana 2.-6. febrúar. 30.1.2008 15:28
Þóra Helgadóttir hætt með landsliðinu Markvörðurinn Þóra B. Helgadóttir hefur gefið það út að hún sé hætt að leika fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. Þetta kom fram í Morgunblaðinu í dag. Þóra á að baki yfir 50 landsleiki fyrir íslands hönd, en segir ástæður ákvörðunar sinnar persónulegar. 30.1.2008 15:06
Bjarni Þór: Fer til Twente til að fá að spila meira Bjarni Þór Viðarsson, einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, er kominn til FC Twente í Hollandi. Samkvæmt heimasíðu félagsins skrifaði Bjarni undir tveggja og hálfs árs samning í dag. 29.1.2008 17:57
Magnús Páll áfram með Blikum Magnús Páll Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik. Magnús hlaut bronsskóinn fyrir markaskorun sína í Landsbankadeildinni síðasta sumar. 22.1.2008 17:06
Bjarni Þórður í Stjörnuna Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Garðabæ samkvæmt vefsíðunni gras.is. Bjarni hefur skrifað undir eins árs samning við Garðabæjarliðið sem leikur í 1. deild. 21.1.2008 21:00
Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. 21.1.2008 16:26
Guðmundur og Ingvi framlengja Keflvíkingarnir Guðmundur Steinarsson og Ingvi Rafn Guðmundsson skrifuðu í dag undir framlengingu á samningum sínum við knattspyrnudeild Keflavíkur. Þetta kom fram á heimasíðu Keflavíkur í kvöld. 19.1.2008 20:13
Kári Steinn hættur Knattspyrnumaðurinn Kári Steinn Reynisson hjá ÍA hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með Skagaliðinu. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 16.1.2008 12:50
Guðjón orðaður við Hearts Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna, er einn þeirra sem orðaðir eru við knattspyrnustjórastöðuna hjá skoska liðinu Hearts í Edinborg. Það er breska blaðið Daily Express sem greinir frá þessu í dag. 16.1.2008 10:36
Skoskt félag vill semja við Barry Smith Skoska B-deildarliðið Greenock Morton vill semja við varnarmanninn Barry Smith og fá hann til að leika með liðinu út leiktíðina. Smith hefur leikið með Val undanfarin tvö ár. 10.1.2008 13:01
Kvennalandsliðið leikur gegn Finnlandi í maí Íslenska kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Finnum ytra 4. og 7. maí næstkomandi. 8.1.2008 17:44
Ásgrímur semur við HK Ásgrímur Albertsson, varnarmaður hjá HK, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. 7.1.2008 16:32
Lék með HK skömmu fyrir fyllerísferðina til Bolton Í gær sagði Vísir frá sögu Danny Brown sem fyrir tíu árum síðan fór til reynslu hjá Bolton en klúðraði stóra tækifærinu með því að detta ærlega í það. 7.1.2008 16:10
Ian Jeffs til Fylkis Knattspyrnumaðurinn Ian Jeffs hefur gengið til liðs við Fylki frá sænska liðinu Örebro en frá þessu var greint á heimasíðu félagsins í morgun. 3.1.2008 09:17