Fleiri fréttir Marel: Heillaði mest að fara aftur í Breiðablik Marel Baldvinsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Landsbankadeildarlið Breiðabliks en hann lék síðast með Molde í 1. deildinni í Noregi. 30.12.2007 18:48 Margrét Lára íþróttamaður ársins Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona úr Val, er íþróttamaður ársins 2007. Þetta var tilkynnt fyrir örfáum mínútum á Grand hóteli. 28.12.2007 20:03 Ísland mætir Wales í maí Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun leika vináttuleik við Wales miðvikudaginn 28. maí á næsta ári og er þetta sjötti fyrirhugaði æfingaleikur landsliðsins á árinu. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í dag. 20.12.2007 16:40 Margrét Lára og Hermann knattspyrnufólk ársins Margrét Lára Viðarsdóttir og Hermann Hreiðarsson voru í dag útnefnd knattspyrnumaður og -kona ársins af Knattspyrnusambandi Íslands. 17.12.2007 20:09 Eiður áfram með landsliðinu og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen staðfesti nú í kvöld í samtali við Vísi að hann ætlaði sér að spila áfram með íslenska landsliðinu sem og að klára tímabilið með Barcelona. 17.12.2007 21:53 Rúnar heiðraður af KSÍ Rúnar Kristinsson var í dag heiðraður fyrir að hafa á sínum ferli leikið meira en 100 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. 17.12.2007 21:45 Magnús Páll fékk bronsskóinn í dag Magnús Páll Gunnarsson, leikmaður Breiðabliks, fékk í dag loksins afhentan bronsskóinn aðeins fáeinum dögum eftir deiluna í kringum Íslenska knattspyrnu 2007. 17.12.2007 21:15 Hermann: Ágætt að prufa bekkinn Hermann Hreiðarsson var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins af KSÍ. Hann segist ekki kvíða framtíðinni hjá Portsmouth þótt hann hafi þurft að verma bekkinn að undanförnu. 17.12.2007 20:33 Fyrsta skóflustungan að nýju félagsheimili Leiknis Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýju félagsheimili Leiknis í Breiðholti. 17.12.2007 18:15 Leikmaður HK/Víkings tvínefbrotnaði Serbneski landsliðsmaðurinn Lidija Stojkanovic, leikmaður HK/Víkings, nefbrotnaði á tveimur stöðum á æfingu með liðinu í fyrradag. 15.12.2007 11:00 Víðir svarar bréfi Blika Víðir Sigurðsson, höfundur bókarinnar Íslensk knattspyrna 2007, hefur svarað bréfi knattspyrnudeildar Breiðabliks frá því í gær. 14.12.2007 12:30 Kristján semur við Fylki til þriggja ára Varnarmaðurinn sterki Kristján Valdimarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fylki. 12.12.2007 12:31 Íslensk knattspyrna 2007 komin út Í dag var kynnt bókin Íslensk knattspyrna 2007 eftir Víði Sigurðsson, blaðamann á Morgunblaðinu. Þetta er bók númer 27 í röðinni. 11.12.2007 15:42 Sandefjord gerði Kjartani Henry tilboð Kjartan Henry Finnbogason sagði í samtali við Vísi að norska 1. deildarliðið Sandefjord hafi gert honum samningstilboð, rétt eins og annað lið á Norðurlöndunum. 11.12.2007 10:40 Ísland mætir Slóvakíu í mars Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest að íslenska landsliðið muni leika æfingaleik við Slóvakíu ytra þann 26. mars næstkomandi. 10.12.2007 15:52 Katrín framlengir við Val Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. 8.12.2007 11:00 Guðrún Sóley og María Björg aftur í KR Varnarmaðurinn Guðrún Sóley Gunnarsdóttir og markvörðurinn María Björg Ágústsdóttir eru gengnar í raðir KR á nýjan leik. 7.12.2007 20:01 Sigurvin Ólafsson hættur hjá FH Sigurvin Ólafsson ætlar ekki að framlengja samning sinn við bikarmeistara FH og hefur ekki ákveðið hvort hann ætli yfir höfuð að halda áfram að spila. Miðjumaðurinn staðfesti þetta í viðtali á fotbolti.net í dag. 7.12.2007 16:17 Ásthildur Helgadóttir leggur skóna á hilluna Ásthildur Helgadóttir, ein besta knattspyrnukona Íslendingar hafa átt, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. 3.12.2007 16:05 Sjá næstu 50 fréttir
Marel: Heillaði mest að fara aftur í Breiðablik Marel Baldvinsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Landsbankadeildarlið Breiðabliks en hann lék síðast með Molde í 1. deildinni í Noregi. 30.12.2007 18:48
Margrét Lára íþróttamaður ársins Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona úr Val, er íþróttamaður ársins 2007. Þetta var tilkynnt fyrir örfáum mínútum á Grand hóteli. 28.12.2007 20:03
Ísland mætir Wales í maí Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun leika vináttuleik við Wales miðvikudaginn 28. maí á næsta ári og er þetta sjötti fyrirhugaði æfingaleikur landsliðsins á árinu. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í dag. 20.12.2007 16:40
Margrét Lára og Hermann knattspyrnufólk ársins Margrét Lára Viðarsdóttir og Hermann Hreiðarsson voru í dag útnefnd knattspyrnumaður og -kona ársins af Knattspyrnusambandi Íslands. 17.12.2007 20:09
Eiður áfram með landsliðinu og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen staðfesti nú í kvöld í samtali við Vísi að hann ætlaði sér að spila áfram með íslenska landsliðinu sem og að klára tímabilið með Barcelona. 17.12.2007 21:53
Rúnar heiðraður af KSÍ Rúnar Kristinsson var í dag heiðraður fyrir að hafa á sínum ferli leikið meira en 100 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. 17.12.2007 21:45
Magnús Páll fékk bronsskóinn í dag Magnús Páll Gunnarsson, leikmaður Breiðabliks, fékk í dag loksins afhentan bronsskóinn aðeins fáeinum dögum eftir deiluna í kringum Íslenska knattspyrnu 2007. 17.12.2007 21:15
Hermann: Ágætt að prufa bekkinn Hermann Hreiðarsson var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins af KSÍ. Hann segist ekki kvíða framtíðinni hjá Portsmouth þótt hann hafi þurft að verma bekkinn að undanförnu. 17.12.2007 20:33
Fyrsta skóflustungan að nýju félagsheimili Leiknis Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýju félagsheimili Leiknis í Breiðholti. 17.12.2007 18:15
Leikmaður HK/Víkings tvínefbrotnaði Serbneski landsliðsmaðurinn Lidija Stojkanovic, leikmaður HK/Víkings, nefbrotnaði á tveimur stöðum á æfingu með liðinu í fyrradag. 15.12.2007 11:00
Víðir svarar bréfi Blika Víðir Sigurðsson, höfundur bókarinnar Íslensk knattspyrna 2007, hefur svarað bréfi knattspyrnudeildar Breiðabliks frá því í gær. 14.12.2007 12:30
Kristján semur við Fylki til þriggja ára Varnarmaðurinn sterki Kristján Valdimarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fylki. 12.12.2007 12:31
Íslensk knattspyrna 2007 komin út Í dag var kynnt bókin Íslensk knattspyrna 2007 eftir Víði Sigurðsson, blaðamann á Morgunblaðinu. Þetta er bók númer 27 í röðinni. 11.12.2007 15:42
Sandefjord gerði Kjartani Henry tilboð Kjartan Henry Finnbogason sagði í samtali við Vísi að norska 1. deildarliðið Sandefjord hafi gert honum samningstilboð, rétt eins og annað lið á Norðurlöndunum. 11.12.2007 10:40
Ísland mætir Slóvakíu í mars Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest að íslenska landsliðið muni leika æfingaleik við Slóvakíu ytra þann 26. mars næstkomandi. 10.12.2007 15:52
Katrín framlengir við Val Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. 8.12.2007 11:00
Guðrún Sóley og María Björg aftur í KR Varnarmaðurinn Guðrún Sóley Gunnarsdóttir og markvörðurinn María Björg Ágústsdóttir eru gengnar í raðir KR á nýjan leik. 7.12.2007 20:01
Sigurvin Ólafsson hættur hjá FH Sigurvin Ólafsson ætlar ekki að framlengja samning sinn við bikarmeistara FH og hefur ekki ákveðið hvort hann ætli yfir höfuð að halda áfram að spila. Miðjumaðurinn staðfesti þetta í viðtali á fotbolti.net í dag. 7.12.2007 16:17
Ásthildur Helgadóttir leggur skóna á hilluna Ásthildur Helgadóttir, ein besta knattspyrnukona Íslendingar hafa átt, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. 3.12.2007 16:05