Fleiri fréttir Jón Daði skoraði sárabótamark þegar Bolton féll úr leik Bolton Wanderers er fallið úr FA bikarnum eftir 2-1 tap fyrir Barnsley á heimavelli. Jón Daði Böðvarsson skoraði mark Bolton í leiknum. 5.11.2022 19:31 Sjáðu þegar Svava Rós lagði upp tvö þegar Brann varð bikarmeistari Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir gerði sér lítið fyrir og lagði upp tvö mörk þegar Brann varð norskur bikarmeistari í fótbolta með 3-1 sigri á Stabæk. Stutt er síðan liðið tryggði sér norska meistaratitilinn og fullkomnaði liðið frábært tímabil með sigri í dag. 5.11.2022 18:31 Mögnuðu endurkoma Leeds | Forest jafnaði í blálokin Leeds United og Bournemouth mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lauk leiknum með 4-3 sigri Leeds en Bournemouth komst 3-1 yfir. Þá vann Brighton & Hove Albion 3-2 sigur á Úlfunum á meðan Nottingham Forest og Brentford gerðu dramatískt 2-2 jafntefli. 5.11.2022 18:00 Haaland kom inn af bekknum og tryggði City sigur á lokasekúndunum Erling Braut Haaland tryggði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á lokasekúndum leiksins gegn Fulham. City fer þar með í efsta sæti deildarinnar en Arsenal getur náð því á ný með sigri á morgun. 5.11.2022 17:15 Bayern lyfti sér upp í efsta sætið Bayern Munchen tyllti sér í efsta sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Hertha Berlin í dag. Borussia Dortmund vann öruggan sigur gegn Bochum. 5.11.2022 17:00 Pep við Zlatan: „Skrifaðu aðra bók“ Pep Guardiola og Zlatan Ibrahimovic eru engir sérstakir vinir. Nú hefur þeim enn og aftur lent saman eftir að Ibrahimovic sagði í viðtali að egó Guardiola kæmi í veg fyrir framfarir Erling Haaland hjá Manchester City. 5.11.2022 16:00 Mikilvægur sigur hjá Hirti og félögum Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa unnu mikilvægan sigur á Cosenza í ítölsku Serie B í dag. Hjörtur lék allan leikinn en lið Pisa er um miðja deild 5.11.2022 15:01 Slæmt tap Burnley í toppslag Jóhann Berg Guðmundsson kom inn sem varamaður hjá Burnley sem mátti þola slæmt tap gegn Sheffield United í Championship deildinni í dag. Lokatölur 5-2 en Jóhann Berg kom inn á í stöðunni 2-2. 5.11.2022 14:28 Glódís Perla skoraði í öruggum sigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir skoraði annað mark FC Bayern Munchen þegar liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern situr í öðru sæti deildarinnar. 5.11.2022 14:03 Íslendingar á fullri ferð þegar lokaumferðin í Svíþjóð var leikin Lokaumferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu var að ljúka en lítil spenna var fyrir lokaumferðina. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard voru búnar að tryggja sér meistaratitilinn og unnu öruggan sigur í lokaumferðinni. 5.11.2022 13:16 Chelsea staðfestir að Chilwell missi af HM Chelsea hefur staðfest að Ben Chilwell verði ekki með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Qatar en vinstri bakvörðurinn meiddist í leik gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í vikunni. 5.11.2022 11:59 Wolves búið að ráða Lopetegui Wolves hefur staðfest ráðningu Julen Lopetegui, fyrrum þjálfara Real Madrid og spænska landsliðsins. Lopetegui tekur við Wolves um miðjan mánuðinn. 5.11.2022 09:52 Klopp um HM í Katar: „Öllum er sama um leikmennina“ Jürgen Klopp, þjálfari enska fótboltaliðsins Liverpool, segir það gjörsamlega galið að HM í Katar hefjist aðeins viku eftir að enska úrvalsdeildin fer í frí. 5.11.2022 09:00 „Það voru markmið strákanna og ég var með sömu markmið þangað til ég komst til vits“ „Já eiginlega, fyrir mér var það aldrei spurning,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi atvinnu- og landsliðskona í fótbolta, aðspurð hvort hún hafi alltaf séð það fyrir sér að verða atvinnumaður í fótbolta. Hún segir sig þó hafa skort fyrirmyndir þegar hún var að alast upp. 5.11.2022 08:00 Hvenær titillinn kom í hús kom Guðrúnu á óvart: „Vildi ekki vera ein að fagna titlinum“ „Það er geggjað að hann sé kominn í hús, það var ótrúlega skrítið samt að vinna hann bara á sófanum,“ sagði Svíþjóðarmeistarinn Guðrún Arnardóttir um sigur Rosengård í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. 5.11.2022 07:00 Aron með tvö af punktinum í stórsigri Horsens Aron Sigurðarson skoraði tvö vítamörk í 5-1 sigri Horsens á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.11.2022 21:30 Einar Karl hefur rift samningi sínum við Stjörnuna Miðjumaðurinn Einar Karl Ingvarsson hefur rift samningi sínum við lið Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta. Einar Karl nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum sem átti að renna út eftir tímabilið 2023. 4.11.2022 20:30 Hristov tekur við af Glenn hjá ÍBV Búlgarinn Todor Hristov er nýr þjálfari kvennaliðs ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hristov er vel kunnugur starfinu í Vestmannaeyjum. 4.11.2022 18:45 Keisararnir í Róm eru krýndir á hlaupabrautinni á Ólympíuleikvangnum Það er í tísku í dag að hatast við hlaupabrautir á fótboltavöllum. Vellir í dag eiga helst að vera með þak, góða fjölmiðlastúku, IPA bjór á krana í 0,3 l glösum á fæti og blöðrur sem eru í laginu eins og dýr fyrir yngstu kynslóðina. 4.11.2022 17:01 Geta haldið áfram að syngja „Jannik Pól, give us a gól“ Fram hefur framlengt samninga við tvo erlenda leikmenn sem reyndust liðinu vel í sumar. 4.11.2022 16:32 Dagný tilnefnd sem leikmaður mánaðarins Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, er tilnefnd sem leikmaður mánaðarins í ensku kvennadeildinni. 4.11.2022 15:46 Ten Hag hefur komið Casemiro á óvart: Hefur bara séð þetta hjá fáum þjálfurum Erik ten Hag virðist vera að takast að snúa við skipinu á Old Trafford en það hefur allt annað verið að sjá til Manchester United liðsins á þessu tímabili. Hollenski stjórinn er greinilega mjög sérstakur stjóri ef marka má einn af hans nýjustu lærisveinum. 4.11.2022 14:30 Bað Ronaldo um leyfi fyrir að nota fagnið hans Cristiano Ronaldo er átrúnaðargoð Alejandros Garnacho og virðingin sem hann ber fyrir honum sást bersýnilega þegar táningurinn fagnaði sínu fyrsta marki fyrir Manchester United. 4.11.2022 13:30 Segir marga sakna Messi því það fylgist svo fáir með franska boltanum Forseti spænsku deildarinnar er einn af þeim sem talar fyrir endurkomu Lionel Messi í lið Barcelona. 4.11.2022 13:00 FIFA sendi bréf á allar þátttökuþjóðir á HM: „Einbeitið ykkur að fótboltanum!“ Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur sent bréf á öll 32 þátttökuliðin á HM í Katar þar sem þau eru beðin að einbeita sér að fótboltanum en ekki siðferðislegum álitamálum. 4.11.2022 12:31 Ísland á flottan fulltrúa meðal yngstu markaskorara Meistaradeildarinnar Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var einn af yngstu leikmönnunum sem náðu að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessu tímabili. 4.11.2022 12:00 Haaland verðmætasti fótboltamaður heimsins í dag Norski framherjinn Erling Braut Haaland er kominn upp í efsta sætið á lista yfir verðmætustu knattspyrnumenn heimsins. 4.11.2022 10:30 Hnignun stórveldis: Er ljós við enda Hvalfjarðaganganna? Hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir átjánfalda Íslandsmeistara og nífalda bikarmeistara ÍA? Getur félagið endurheimt sína gömlu stöðu í íslenskum fótbolta? Og hvað er raunhæft og ásættanlegt fyrir þetta fornfræga stórveldi á næstu árum? 4.11.2022 10:01 Skoraði óvart mögulega mark ársins Knattspyrnumaður úr fjórðu deildinni í Belgíu er talinn eiga möguleika á að vinna verðlaun Alþjóða knattspyrnusambandsins yfir flottasta mark ársins. 4.11.2022 09:32 Utan vallar: Er KSÍ að taka brýnt samtal eða blóðuga seðla? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar í Abú Dabí á sunnudaginn kemur við landslið Sádi-Arabíu og hjálpar Sádum þannig við undirbúning sinn fyrir HM í Katar sem hefst 20. nóvember. Í því samhengi er vert er að spyrja: Hvað liggur þar að baki? 4.11.2022 08:00 Segir stoðirnar sterkar hjá Val en að hrista þurfi upp í hlutunum Sigurður Höskuldsson tók við sem aðstoðarþjálfari Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir að hafa verið verið stjórnvölinn hjá Leikni síðustu ár. Hann segir erfitt að yfirgefa Leiknisliðið en er spenntur fyrir komandi tímum hjá Val. 4.11.2022 07:01 Liverpool sagt vera búið að taka til hliðar peninga vegna mögulegra kaupa á Jude Bellingham Sagan um möguleg félagaskipti Jude Bellingham verður án efa fyrirferðamikil í allan vetur. Hann hefur lengi vel verið orðaður við Liverpool og nú berast fregnir af því að eigendur enska liðsins séu búnir að leggja til hliðar peninga sem nota á vegna mögulegra kaupa næsta sumar. 3.11.2022 23:16 Arsenal tryggði sér efsta sætið Arsenal tryggði sér efsta sætið í A-riðli Evrópudeildarinnar þegar þeir lögðu FC Zurich á heimavelli sínum í Lundúnum í kvöld. Alfons Sampsted skoraði sjálfsmark þegar Bodö Glimt tapaði gegn PSV Eindhoven. 3.11.2022 21:57 Blikabanarnir frá Istanbul tryggðu sér efsta sæti riðilsins Keppni í fimm riðlum af átta í Sambandsdeild UEFA er lokið en keppni í þremur riðlum er enn í gangi. Norska liðið Molde féll úr keppni eftir stórt tap gegn Gent og þá fóru Blikabanarnir í Istanbul Basaksehir örugglega áfram. 3.11.2022 20:16 Lazio úr leik í Evrópudeildinni en Monaco tryggði sig áfram Lazio er úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu en lokaumferð riðlakeppninnar var að ljúka í fjórum riðlum. Monaco tryggði sér hins vegar áfram með sigri á Rauðu Stjörnunni á heimavelli. 3.11.2022 20:03 United vann á Spáni en náði ekki efsta sætinu Manchester United vann 1-0 útisigur á Real Sociedad þegar liðin mættust í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar nú í kvöld. Sigurinn dugir United þó ekki til að ná efsta sæti riðilsins og þarf liðið því að leika umspilsleik við lið úr Meistaradeildinni til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. 3.11.2022 19:46 Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. 3.11.2022 18:10 Timo Werner meiddur og verður ekki með á HM Þjóðverjar þurfa að spjara sig án framherjans Timo Werner á heimsmeistaramótinu í Qatar. Werner meiddist á ökkla í leik með liði sínu Red Bull Leipzig í Meistaradeildinni í gær. 3.11.2022 17:54 United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. 3.11.2022 16:30 Leynd hvílir yfir upphæðinni sem Sádar greiða KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hyggst ekki greina frá því hve margar milljónir sambandið fær fyrir að samþykkja að karlalandslið Íslands spili vináttulandsleikinn við Sádi-Arabíu á sunnudaginn. 3.11.2022 16:01 Zlatan skammar Mbappé: „Ert ekki stærri en PSG“ Einhver myndi segja að það kæmi kannski úr hörðustu átt að Zlatan Ibrahimovic gagnrýndi fótboltamann fyrir að vera með of stórt egó. En Svíinn setti það ekki fyrir sig þegar hann skammaði Kylian Mbappé fyrir hrokafulla hegðun. 3.11.2022 15:30 Helgi Bergmann hetja skólans síns í vítakeppni Keflvíkingurinn Helgi Bergmann Hermannsson var hetja skólans síns í vítakeppni í úrslitakeppni í bandaríska háskólaboltans. 3.11.2022 14:31 Pep Guardiola um hinn sautján ára Rico Lewis: Við gefum engar gjafir hér Rico Lewis varð í gærkvöldi annar yngsti Englendingurinn til að skora í Meistaradeildinni þegar hann skoraði í sigurleik Manchester City á móti Sevilla. 3.11.2022 13:31 Óskar Hrafn ekkert svakalega ánægður með Ísak: Ef ég vil það þá segi ég það Ísak Snær Þorvaldsson átti magnað fyrsta tímabil með Breiðabliki og var kjörinn besti ungi leikmaður Bestu deildarinnar af Stúkunni. 3.11.2022 13:00 Líklegast að Liverpool mæti Bayern Það eru talsverðar líkur á því að Liverpool og Bayern München mætist í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið verður á mánudaginn. 3.11.2022 12:31 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Daði skoraði sárabótamark þegar Bolton féll úr leik Bolton Wanderers er fallið úr FA bikarnum eftir 2-1 tap fyrir Barnsley á heimavelli. Jón Daði Böðvarsson skoraði mark Bolton í leiknum. 5.11.2022 19:31
Sjáðu þegar Svava Rós lagði upp tvö þegar Brann varð bikarmeistari Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir gerði sér lítið fyrir og lagði upp tvö mörk þegar Brann varð norskur bikarmeistari í fótbolta með 3-1 sigri á Stabæk. Stutt er síðan liðið tryggði sér norska meistaratitilinn og fullkomnaði liðið frábært tímabil með sigri í dag. 5.11.2022 18:31
Mögnuðu endurkoma Leeds | Forest jafnaði í blálokin Leeds United og Bournemouth mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lauk leiknum með 4-3 sigri Leeds en Bournemouth komst 3-1 yfir. Þá vann Brighton & Hove Albion 3-2 sigur á Úlfunum á meðan Nottingham Forest og Brentford gerðu dramatískt 2-2 jafntefli. 5.11.2022 18:00
Haaland kom inn af bekknum og tryggði City sigur á lokasekúndunum Erling Braut Haaland tryggði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á lokasekúndum leiksins gegn Fulham. City fer þar með í efsta sæti deildarinnar en Arsenal getur náð því á ný með sigri á morgun. 5.11.2022 17:15
Bayern lyfti sér upp í efsta sætið Bayern Munchen tyllti sér í efsta sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Hertha Berlin í dag. Borussia Dortmund vann öruggan sigur gegn Bochum. 5.11.2022 17:00
Pep við Zlatan: „Skrifaðu aðra bók“ Pep Guardiola og Zlatan Ibrahimovic eru engir sérstakir vinir. Nú hefur þeim enn og aftur lent saman eftir að Ibrahimovic sagði í viðtali að egó Guardiola kæmi í veg fyrir framfarir Erling Haaland hjá Manchester City. 5.11.2022 16:00
Mikilvægur sigur hjá Hirti og félögum Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa unnu mikilvægan sigur á Cosenza í ítölsku Serie B í dag. Hjörtur lék allan leikinn en lið Pisa er um miðja deild 5.11.2022 15:01
Slæmt tap Burnley í toppslag Jóhann Berg Guðmundsson kom inn sem varamaður hjá Burnley sem mátti þola slæmt tap gegn Sheffield United í Championship deildinni í dag. Lokatölur 5-2 en Jóhann Berg kom inn á í stöðunni 2-2. 5.11.2022 14:28
Glódís Perla skoraði í öruggum sigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir skoraði annað mark FC Bayern Munchen þegar liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern situr í öðru sæti deildarinnar. 5.11.2022 14:03
Íslendingar á fullri ferð þegar lokaumferðin í Svíþjóð var leikin Lokaumferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu var að ljúka en lítil spenna var fyrir lokaumferðina. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard voru búnar að tryggja sér meistaratitilinn og unnu öruggan sigur í lokaumferðinni. 5.11.2022 13:16
Chelsea staðfestir að Chilwell missi af HM Chelsea hefur staðfest að Ben Chilwell verði ekki með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Qatar en vinstri bakvörðurinn meiddist í leik gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í vikunni. 5.11.2022 11:59
Wolves búið að ráða Lopetegui Wolves hefur staðfest ráðningu Julen Lopetegui, fyrrum þjálfara Real Madrid og spænska landsliðsins. Lopetegui tekur við Wolves um miðjan mánuðinn. 5.11.2022 09:52
Klopp um HM í Katar: „Öllum er sama um leikmennina“ Jürgen Klopp, þjálfari enska fótboltaliðsins Liverpool, segir það gjörsamlega galið að HM í Katar hefjist aðeins viku eftir að enska úrvalsdeildin fer í frí. 5.11.2022 09:00
„Það voru markmið strákanna og ég var með sömu markmið þangað til ég komst til vits“ „Já eiginlega, fyrir mér var það aldrei spurning,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi atvinnu- og landsliðskona í fótbolta, aðspurð hvort hún hafi alltaf séð það fyrir sér að verða atvinnumaður í fótbolta. Hún segir sig þó hafa skort fyrirmyndir þegar hún var að alast upp. 5.11.2022 08:00
Hvenær titillinn kom í hús kom Guðrúnu á óvart: „Vildi ekki vera ein að fagna titlinum“ „Það er geggjað að hann sé kominn í hús, það var ótrúlega skrítið samt að vinna hann bara á sófanum,“ sagði Svíþjóðarmeistarinn Guðrún Arnardóttir um sigur Rosengård í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. 5.11.2022 07:00
Aron með tvö af punktinum í stórsigri Horsens Aron Sigurðarson skoraði tvö vítamörk í 5-1 sigri Horsens á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.11.2022 21:30
Einar Karl hefur rift samningi sínum við Stjörnuna Miðjumaðurinn Einar Karl Ingvarsson hefur rift samningi sínum við lið Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta. Einar Karl nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum sem átti að renna út eftir tímabilið 2023. 4.11.2022 20:30
Hristov tekur við af Glenn hjá ÍBV Búlgarinn Todor Hristov er nýr þjálfari kvennaliðs ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hristov er vel kunnugur starfinu í Vestmannaeyjum. 4.11.2022 18:45
Keisararnir í Róm eru krýndir á hlaupabrautinni á Ólympíuleikvangnum Það er í tísku í dag að hatast við hlaupabrautir á fótboltavöllum. Vellir í dag eiga helst að vera með þak, góða fjölmiðlastúku, IPA bjór á krana í 0,3 l glösum á fæti og blöðrur sem eru í laginu eins og dýr fyrir yngstu kynslóðina. 4.11.2022 17:01
Geta haldið áfram að syngja „Jannik Pól, give us a gól“ Fram hefur framlengt samninga við tvo erlenda leikmenn sem reyndust liðinu vel í sumar. 4.11.2022 16:32
Dagný tilnefnd sem leikmaður mánaðarins Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, er tilnefnd sem leikmaður mánaðarins í ensku kvennadeildinni. 4.11.2022 15:46
Ten Hag hefur komið Casemiro á óvart: Hefur bara séð þetta hjá fáum þjálfurum Erik ten Hag virðist vera að takast að snúa við skipinu á Old Trafford en það hefur allt annað verið að sjá til Manchester United liðsins á þessu tímabili. Hollenski stjórinn er greinilega mjög sérstakur stjóri ef marka má einn af hans nýjustu lærisveinum. 4.11.2022 14:30
Bað Ronaldo um leyfi fyrir að nota fagnið hans Cristiano Ronaldo er átrúnaðargoð Alejandros Garnacho og virðingin sem hann ber fyrir honum sást bersýnilega þegar táningurinn fagnaði sínu fyrsta marki fyrir Manchester United. 4.11.2022 13:30
Segir marga sakna Messi því það fylgist svo fáir með franska boltanum Forseti spænsku deildarinnar er einn af þeim sem talar fyrir endurkomu Lionel Messi í lið Barcelona. 4.11.2022 13:00
FIFA sendi bréf á allar þátttökuþjóðir á HM: „Einbeitið ykkur að fótboltanum!“ Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur sent bréf á öll 32 þátttökuliðin á HM í Katar þar sem þau eru beðin að einbeita sér að fótboltanum en ekki siðferðislegum álitamálum. 4.11.2022 12:31
Ísland á flottan fulltrúa meðal yngstu markaskorara Meistaradeildarinnar Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var einn af yngstu leikmönnunum sem náðu að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessu tímabili. 4.11.2022 12:00
Haaland verðmætasti fótboltamaður heimsins í dag Norski framherjinn Erling Braut Haaland er kominn upp í efsta sætið á lista yfir verðmætustu knattspyrnumenn heimsins. 4.11.2022 10:30
Hnignun stórveldis: Er ljós við enda Hvalfjarðaganganna? Hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir átjánfalda Íslandsmeistara og nífalda bikarmeistara ÍA? Getur félagið endurheimt sína gömlu stöðu í íslenskum fótbolta? Og hvað er raunhæft og ásættanlegt fyrir þetta fornfræga stórveldi á næstu árum? 4.11.2022 10:01
Skoraði óvart mögulega mark ársins Knattspyrnumaður úr fjórðu deildinni í Belgíu er talinn eiga möguleika á að vinna verðlaun Alþjóða knattspyrnusambandsins yfir flottasta mark ársins. 4.11.2022 09:32
Utan vallar: Er KSÍ að taka brýnt samtal eða blóðuga seðla? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar í Abú Dabí á sunnudaginn kemur við landslið Sádi-Arabíu og hjálpar Sádum þannig við undirbúning sinn fyrir HM í Katar sem hefst 20. nóvember. Í því samhengi er vert er að spyrja: Hvað liggur þar að baki? 4.11.2022 08:00
Segir stoðirnar sterkar hjá Val en að hrista þurfi upp í hlutunum Sigurður Höskuldsson tók við sem aðstoðarþjálfari Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir að hafa verið verið stjórnvölinn hjá Leikni síðustu ár. Hann segir erfitt að yfirgefa Leiknisliðið en er spenntur fyrir komandi tímum hjá Val. 4.11.2022 07:01
Liverpool sagt vera búið að taka til hliðar peninga vegna mögulegra kaupa á Jude Bellingham Sagan um möguleg félagaskipti Jude Bellingham verður án efa fyrirferðamikil í allan vetur. Hann hefur lengi vel verið orðaður við Liverpool og nú berast fregnir af því að eigendur enska liðsins séu búnir að leggja til hliðar peninga sem nota á vegna mögulegra kaupa næsta sumar. 3.11.2022 23:16
Arsenal tryggði sér efsta sætið Arsenal tryggði sér efsta sætið í A-riðli Evrópudeildarinnar þegar þeir lögðu FC Zurich á heimavelli sínum í Lundúnum í kvöld. Alfons Sampsted skoraði sjálfsmark þegar Bodö Glimt tapaði gegn PSV Eindhoven. 3.11.2022 21:57
Blikabanarnir frá Istanbul tryggðu sér efsta sæti riðilsins Keppni í fimm riðlum af átta í Sambandsdeild UEFA er lokið en keppni í þremur riðlum er enn í gangi. Norska liðið Molde féll úr keppni eftir stórt tap gegn Gent og þá fóru Blikabanarnir í Istanbul Basaksehir örugglega áfram. 3.11.2022 20:16
Lazio úr leik í Evrópudeildinni en Monaco tryggði sig áfram Lazio er úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu en lokaumferð riðlakeppninnar var að ljúka í fjórum riðlum. Monaco tryggði sér hins vegar áfram með sigri á Rauðu Stjörnunni á heimavelli. 3.11.2022 20:03
United vann á Spáni en náði ekki efsta sætinu Manchester United vann 1-0 útisigur á Real Sociedad þegar liðin mættust í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar nú í kvöld. Sigurinn dugir United þó ekki til að ná efsta sæti riðilsins og þarf liðið því að leika umspilsleik við lið úr Meistaradeildinni til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. 3.11.2022 19:46
Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. 3.11.2022 18:10
Timo Werner meiddur og verður ekki með á HM Þjóðverjar þurfa að spjara sig án framherjans Timo Werner á heimsmeistaramótinu í Qatar. Werner meiddist á ökkla í leik með liði sínu Red Bull Leipzig í Meistaradeildinni í gær. 3.11.2022 17:54
United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. 3.11.2022 16:30
Leynd hvílir yfir upphæðinni sem Sádar greiða KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hyggst ekki greina frá því hve margar milljónir sambandið fær fyrir að samþykkja að karlalandslið Íslands spili vináttulandsleikinn við Sádi-Arabíu á sunnudaginn. 3.11.2022 16:01
Zlatan skammar Mbappé: „Ert ekki stærri en PSG“ Einhver myndi segja að það kæmi kannski úr hörðustu átt að Zlatan Ibrahimovic gagnrýndi fótboltamann fyrir að vera með of stórt egó. En Svíinn setti það ekki fyrir sig þegar hann skammaði Kylian Mbappé fyrir hrokafulla hegðun. 3.11.2022 15:30
Helgi Bergmann hetja skólans síns í vítakeppni Keflvíkingurinn Helgi Bergmann Hermannsson var hetja skólans síns í vítakeppni í úrslitakeppni í bandaríska háskólaboltans. 3.11.2022 14:31
Pep Guardiola um hinn sautján ára Rico Lewis: Við gefum engar gjafir hér Rico Lewis varð í gærkvöldi annar yngsti Englendingurinn til að skora í Meistaradeildinni þegar hann skoraði í sigurleik Manchester City á móti Sevilla. 3.11.2022 13:31
Óskar Hrafn ekkert svakalega ánægður með Ísak: Ef ég vil það þá segi ég það Ísak Snær Þorvaldsson átti magnað fyrsta tímabil með Breiðabliki og var kjörinn besti ungi leikmaður Bestu deildarinnar af Stúkunni. 3.11.2022 13:00
Líklegast að Liverpool mæti Bayern Það eru talsverðar líkur á því að Liverpool og Bayern München mætist í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið verður á mánudaginn. 3.11.2022 12:31