Fleiri fréttir Ætlunin er að vera eins pirrandi og hægt er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið ætli sér að vera „eins pirrandi og hægt er“ í baráttu sinni við Manchester City um enska deildarmeistaratitilinn. 15.3.2022 18:30 Chelsea dregur beiðnina um að leika fyrir luktum dyrum til baka Fyrr í dag bárust fregnir af því að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi biðlað til enska knattspyrnusambandsins um að leikur liðsins gegn Middlesbrough í FA-bikarnum næstkomandi laugardag færi fram fyrir luktum dyrum. Félagið hefur nú dregið þá beiðni til baka. 15.3.2022 17:45 Fullkomin frumraun Sveindísar Sveindís Jane Jónsdóttir fékk viðurkenningu fyrir frammistöðu sína í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún var valin í lið umferðarinnar í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 15.3.2022 17:00 Fyrirliðinn vildi ekki vera valinn í rússneska landsliðið vegna stríðsins Artem Dzyuba, fyrirliði rússneska landsliðsins, hafnaði því að vera valinn í landsliðshópinn vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 15.3.2022 15:31 Dæmdur fyrir nauðgun en segist beittur órétti á Íslandi Knattspyrnumaðurinn Andrés „Manga“ Escobar hélt fram sakleysi sínu í viðtali við kólumbíska þáttinn Primer Toque, eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Íslandi. 15.3.2022 14:29 Bruno laus við veiruna og verður með á móti Atletico í kvöld Manchester United endurheimtir Bruno Fernandes fyrir leikinn mikilvæga á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 15.3.2022 12:01 Gary Neville segir að City þurfi að óttast Liverpool Manchester City náði ekki að klára sinn leik á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær og því er munurinn bara fjögur stig á milli City og Liverpool á toppi deildarinnar. 15.3.2022 11:30 Liðsfélagarnir þurftu að hressa Blikann við eftir að hann innsiglaði þrennuna sína Leikmenn eru oftast mjög kátir þegar þeir skora annað og þriðja mark sitt í leik en það leit ekki út fyrir það hjá einum efnilegum leikmanni Blika. 15.3.2022 11:01 Eriksen aftur valinn í danska landsliðið Christian Eriksen er farinn að spila í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik og í dag var hann valinn aftur í danska landsliðið. 15.3.2022 10:24 Xavi: Konurnar í Barcelona hafa sett viðmiðið fyrir karlaliðið Xavi Hernandez talar vel um kvennalið Barcelona sem um helgina tryggði sér spænska meistaratitilinn með því að vinna 5-0 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. 15.3.2022 10:01 Eigendur Man Utd íhuga að jafna Old Trafford við jörðu Eigendur enska knattspyrnufélagsins Manchester United íhuga nú hvort það sé sniðugast að jafna Old Trafford, heimavöll liðsins, við jörðu og byggja í kjölfarið nýjan völl á sama stað. Stærsta spurningin er hvar liðið ætti að leika heimaleiki sína á meðan framkvæmdum stendur. 15.3.2022 07:01 Rekinn fyrir að gefa andstæðingi Muay Thai olnbogaskot Fótboltamaður í þriðju efstu deild í Taílandi var rekinn frá liði sínu eftir að hafa ráðist á mótherja og gefið honum svakalegt olnbogaskot. 14.3.2022 23:31 Aftur misstíga Englandsmeistarar Man City sig gegn Crystal Palace Crystal Palace og Manchester City gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Palace vann fyrri leik liðanna og hefur þar með náð í fjögur stig gegn Englandsmeisturunum á leiktíðinni. 14.3.2022 22:05 Real komið með tíu stiga forskot á toppnum Topplið La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann 3-0 útisigur á Mallorca í eina leik kvöldsins. Karim Mostafa Benzema og Vinícius José Paixão de Oliveira Júnior með mörkin. 14.3.2022 21:55 Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikarskarla í knattspyrnu með 2-0 sigri á ÍA. Liðið mætir FH í undanúrslitum. 14.3.2022 21:15 Innkoma Guðmundar lykillinn að endurkomu Álaborgar Guðmundur Þórarinsson lék sinn fyrsta leik fyrir AaB er liðið vann 3-2 endurkomusigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Aron Elís Þrándarson var ekki í leikmannahópi OB. 14.3.2022 20:00 Fyrrum liðsfélagi segir Maguire ekki nægilega góðan til að leiða lið Man United Harry Maguire hefur ekki sjö dagana sæla að undanförnu. Frammistöður hans með Manchester United hafa ekki verið upp á marga fiska og nú hefur fyrrverandi samherji enska miðvarðarins sagt að hann sé ekki nægilega góður fyrir enska úrvalsdeildarfélagið. 14.3.2022 19:30 Orri Steinn með þrennu og nálgast tuttugu mörkin Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir nítján ára lið FC Kaupmannahafnar í dönsku unglingadeildinni. 14.3.2022 17:45 Bayern-stjarnan snýr aftur mánuðum eftir veirusmit Hinn 21 árs gamli Alphonso Davies mætti aftur til æfinga hjá knattspyrnuliði Bayern München í gær eftir að hafa verið frá keppni í þrjá mánuði. Mögulegt er að hann verði með liðinu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 14.3.2022 16:01 Heyrðu viðbrögðin þegar „hetjurnar“ Messi og Neymar voru kynntar í gær Lionel Messi og Neymar voru að spila á heimavelli í gær en hafa sjaldan fengið verri móttökur en á þessu sunnudagseftirmiðdegi í París. 14.3.2022 13:31 Sjáðu hvernig Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er búin að taka mjög stórt skref á sínum ferli með því að skipta yfir í þýska stórliðið Wolfsburg. Hún syndi sig og sannaði um helgina. 14.3.2022 13:00 „Koma konur stundum betri út úr barneign?“ Lengjubikarmörk kvenna voru á dagskránni um helgina á Stöð 2 Sport og þar var farið yfir síðustu leiki í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Helena Ólafsdóttir var umsjónarkona þáttarins og sérfræðingar hennar voru þær Mist Rúnarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. 14.3.2022 12:00 Tuchel ætlar ekki að flýja Chelsea-skipið Það er erfitt ástand hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að eigur eigandans Romans Abramovich voru frystar. 14.3.2022 10:31 Helena: Steini opnaði örugglega kampavínsflösku þegar hann sá Elínu Mettu Elín Metta Jensen var fljót að stimpla sig inn þegar hún kom inn á völlinn í sigri Valskvenna á Þór/KA í Lengjubikar kvenna um helgina. 14.3.2022 10:00 „Verður að vera skap í þessu og menn þurfa stundum að láta aðra heyra það“ Pétur Viðarsson er aftur búinn að setja fótboltaboltaskóna upp á hillu og nú endanlega. Gaupi hitti kappann og fór yfir ferilinn og ákvörðunina um að hætta. 14.3.2022 08:00 Elías biðst afsökunar: „Heimskuleg mistök hjá mér“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði slæm mistök á ögurstundu í stórleik helgarinnar í danska fótboltanum. 13.3.2022 22:31 Börsungar kafsigldu Osasuna á fyrsta hálftímanum Barcelona vann fjórða leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Osasuna kom í heimsókn á Nývang. 13.3.2022 21:59 Sanchez bjargaði stigi fyrir Inter í uppbótartíma Ítalíumeistarar Inter Milan náðu ekki að hrista af sér vonbrigði vikunnar í Meistaradeildinni þegar liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.3.2022 21:44 Arteta: Augljóst að strákarnir eru að njóta þess að spila saman Arsenal er heitasta liðið í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. 13.3.2022 20:02 Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.3.2022 19:02 Albert veikur heima þegar Genoa gerði enn eitt jafnteflið Genoa er óumdeilanlega jafntefliskóngarnir í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13.3.2022 18:50 Sigurganga Arsenal heldur áfram Ekkert virðist geta stöðvað Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. 13.3.2022 18:25 Selfyssingar skelltu KA fyrir norðan | Snögg þrenna Jasons Daða Óvænt úrslit litu dagsins ljós í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þegar Lengjudeildarlið Selfyssinga skellti Bestudeildarliði KA í Boganum á Akureyri. 13.3.2022 17:59 Ari Freyr og félagar úr leik í bikarnum Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir Norrköping þegar liðið heimsótti Hammarby í sænska bikarnum í fótbolta í dag. 13.3.2022 17:36 Mikael og félagar sóttu stig gegn Bröndby Íslendingalið AGF gerði ágætis ferð til Kaupmannahafnar þar sem liðið heimsótti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.3.2022 17:22 Íslenskar mínútur víðsvegar um Evrópu Dagný Brynjarsdóttir, Hjörtur Hermannsson og Hólmbert Aron Friðjónsson fengu öll í mínútur í sigurleikjum sinna liða víðsvegar um Evrópu í dag. 13.3.2022 16:45 Miklar tilfinningar í öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni Fjórum leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. West Ham, Watford, Wolves og Leeds unnu öll leikina sína í dag. 13.3.2022 16:25 Kai Havertz var hetja Chelsea á loka mínútunum Chelsea vann fyrsta leikinn heimaleikinn sinn eftir frystingu eigna Romans Abramovich, 1-0. Newcastle var í heimsókn en sigurmark Chelsea kom mjög seint, í leik sem aðeins ársmiðahafar á Stamford Bridge máttu mæta á. 13.3.2022 15:58 Petr Čech: „Við vitum ekki svörin við sjálf“ Petr Čech, tæknilegur ráðgjafi Chelsea og fyrrum leikmaður liðsins, var í viðtali við Sky Sport fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Čech var mikið spurður út í óvissu skýið sem gnæfir yfir Chelsea þessa dagana en hann sagðist sjálfur vera að leita af svörum. 13.3.2022 15:00 Tvö Íslendingalið í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins í sænska bikarnum eru bara tvö Íslendingalið eftir í keppninni. Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar í Rosengård fóru áfram í undanúrslit í gær. 13.3.2022 14:00 Stuðningsmenn PSG baula á Messi, Neymar og Pochettino Fyrsti leikur PSG eftir að hafa verið slegnir út gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni er í frönsku deildinni gegn Bordeaux. 13.3.2022 13:00 Lewandowski jafnar met Heynckes og Werner Robert Lewandowski, framherji Bayern München, skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli á útivelli gegn Hoffenheim í gærkvöldi. 13.3.2022 12:01 „Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. 13.3.2022 11:32 Arnór Ingvi í byrjunarliði New England sem tapaði gegn Real Salt Lake Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði New England Revolution og spilaði 60 mínútur í grátlega svekkjandi 2-3 tapi á heimavelli gegn Real Salt Lake í bandarísku MLS deildinni. 13.3.2022 10:32 Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.3.2022 07:01 Sjá næstu 50 fréttir
Ætlunin er að vera eins pirrandi og hægt er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið ætli sér að vera „eins pirrandi og hægt er“ í baráttu sinni við Manchester City um enska deildarmeistaratitilinn. 15.3.2022 18:30
Chelsea dregur beiðnina um að leika fyrir luktum dyrum til baka Fyrr í dag bárust fregnir af því að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi biðlað til enska knattspyrnusambandsins um að leikur liðsins gegn Middlesbrough í FA-bikarnum næstkomandi laugardag færi fram fyrir luktum dyrum. Félagið hefur nú dregið þá beiðni til baka. 15.3.2022 17:45
Fullkomin frumraun Sveindísar Sveindís Jane Jónsdóttir fékk viðurkenningu fyrir frammistöðu sína í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún var valin í lið umferðarinnar í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 15.3.2022 17:00
Fyrirliðinn vildi ekki vera valinn í rússneska landsliðið vegna stríðsins Artem Dzyuba, fyrirliði rússneska landsliðsins, hafnaði því að vera valinn í landsliðshópinn vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 15.3.2022 15:31
Dæmdur fyrir nauðgun en segist beittur órétti á Íslandi Knattspyrnumaðurinn Andrés „Manga“ Escobar hélt fram sakleysi sínu í viðtali við kólumbíska þáttinn Primer Toque, eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Íslandi. 15.3.2022 14:29
Bruno laus við veiruna og verður með á móti Atletico í kvöld Manchester United endurheimtir Bruno Fernandes fyrir leikinn mikilvæga á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 15.3.2022 12:01
Gary Neville segir að City þurfi að óttast Liverpool Manchester City náði ekki að klára sinn leik á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær og því er munurinn bara fjögur stig á milli City og Liverpool á toppi deildarinnar. 15.3.2022 11:30
Liðsfélagarnir þurftu að hressa Blikann við eftir að hann innsiglaði þrennuna sína Leikmenn eru oftast mjög kátir þegar þeir skora annað og þriðja mark sitt í leik en það leit ekki út fyrir það hjá einum efnilegum leikmanni Blika. 15.3.2022 11:01
Eriksen aftur valinn í danska landsliðið Christian Eriksen er farinn að spila í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik og í dag var hann valinn aftur í danska landsliðið. 15.3.2022 10:24
Xavi: Konurnar í Barcelona hafa sett viðmiðið fyrir karlaliðið Xavi Hernandez talar vel um kvennalið Barcelona sem um helgina tryggði sér spænska meistaratitilinn með því að vinna 5-0 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. 15.3.2022 10:01
Eigendur Man Utd íhuga að jafna Old Trafford við jörðu Eigendur enska knattspyrnufélagsins Manchester United íhuga nú hvort það sé sniðugast að jafna Old Trafford, heimavöll liðsins, við jörðu og byggja í kjölfarið nýjan völl á sama stað. Stærsta spurningin er hvar liðið ætti að leika heimaleiki sína á meðan framkvæmdum stendur. 15.3.2022 07:01
Rekinn fyrir að gefa andstæðingi Muay Thai olnbogaskot Fótboltamaður í þriðju efstu deild í Taílandi var rekinn frá liði sínu eftir að hafa ráðist á mótherja og gefið honum svakalegt olnbogaskot. 14.3.2022 23:31
Aftur misstíga Englandsmeistarar Man City sig gegn Crystal Palace Crystal Palace og Manchester City gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Palace vann fyrri leik liðanna og hefur þar með náð í fjögur stig gegn Englandsmeisturunum á leiktíðinni. 14.3.2022 22:05
Real komið með tíu stiga forskot á toppnum Topplið La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann 3-0 útisigur á Mallorca í eina leik kvöldsins. Karim Mostafa Benzema og Vinícius José Paixão de Oliveira Júnior með mörkin. 14.3.2022 21:55
Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikarskarla í knattspyrnu með 2-0 sigri á ÍA. Liðið mætir FH í undanúrslitum. 14.3.2022 21:15
Innkoma Guðmundar lykillinn að endurkomu Álaborgar Guðmundur Þórarinsson lék sinn fyrsta leik fyrir AaB er liðið vann 3-2 endurkomusigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Aron Elís Þrándarson var ekki í leikmannahópi OB. 14.3.2022 20:00
Fyrrum liðsfélagi segir Maguire ekki nægilega góðan til að leiða lið Man United Harry Maguire hefur ekki sjö dagana sæla að undanförnu. Frammistöður hans með Manchester United hafa ekki verið upp á marga fiska og nú hefur fyrrverandi samherji enska miðvarðarins sagt að hann sé ekki nægilega góður fyrir enska úrvalsdeildarfélagið. 14.3.2022 19:30
Orri Steinn með þrennu og nálgast tuttugu mörkin Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir nítján ára lið FC Kaupmannahafnar í dönsku unglingadeildinni. 14.3.2022 17:45
Bayern-stjarnan snýr aftur mánuðum eftir veirusmit Hinn 21 árs gamli Alphonso Davies mætti aftur til æfinga hjá knattspyrnuliði Bayern München í gær eftir að hafa verið frá keppni í þrjá mánuði. Mögulegt er að hann verði með liðinu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 14.3.2022 16:01
Heyrðu viðbrögðin þegar „hetjurnar“ Messi og Neymar voru kynntar í gær Lionel Messi og Neymar voru að spila á heimavelli í gær en hafa sjaldan fengið verri móttökur en á þessu sunnudagseftirmiðdegi í París. 14.3.2022 13:31
Sjáðu hvernig Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er búin að taka mjög stórt skref á sínum ferli með því að skipta yfir í þýska stórliðið Wolfsburg. Hún syndi sig og sannaði um helgina. 14.3.2022 13:00
„Koma konur stundum betri út úr barneign?“ Lengjubikarmörk kvenna voru á dagskránni um helgina á Stöð 2 Sport og þar var farið yfir síðustu leiki í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Helena Ólafsdóttir var umsjónarkona þáttarins og sérfræðingar hennar voru þær Mist Rúnarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. 14.3.2022 12:00
Tuchel ætlar ekki að flýja Chelsea-skipið Það er erfitt ástand hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að eigur eigandans Romans Abramovich voru frystar. 14.3.2022 10:31
Helena: Steini opnaði örugglega kampavínsflösku þegar hann sá Elínu Mettu Elín Metta Jensen var fljót að stimpla sig inn þegar hún kom inn á völlinn í sigri Valskvenna á Þór/KA í Lengjubikar kvenna um helgina. 14.3.2022 10:00
„Verður að vera skap í þessu og menn þurfa stundum að láta aðra heyra það“ Pétur Viðarsson er aftur búinn að setja fótboltaboltaskóna upp á hillu og nú endanlega. Gaupi hitti kappann og fór yfir ferilinn og ákvörðunina um að hætta. 14.3.2022 08:00
Elías biðst afsökunar: „Heimskuleg mistök hjá mér“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði slæm mistök á ögurstundu í stórleik helgarinnar í danska fótboltanum. 13.3.2022 22:31
Börsungar kafsigldu Osasuna á fyrsta hálftímanum Barcelona vann fjórða leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Osasuna kom í heimsókn á Nývang. 13.3.2022 21:59
Sanchez bjargaði stigi fyrir Inter í uppbótartíma Ítalíumeistarar Inter Milan náðu ekki að hrista af sér vonbrigði vikunnar í Meistaradeildinni þegar liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.3.2022 21:44
Arteta: Augljóst að strákarnir eru að njóta þess að spila saman Arsenal er heitasta liðið í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. 13.3.2022 20:02
Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.3.2022 19:02
Albert veikur heima þegar Genoa gerði enn eitt jafnteflið Genoa er óumdeilanlega jafntefliskóngarnir í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13.3.2022 18:50
Sigurganga Arsenal heldur áfram Ekkert virðist geta stöðvað Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. 13.3.2022 18:25
Selfyssingar skelltu KA fyrir norðan | Snögg þrenna Jasons Daða Óvænt úrslit litu dagsins ljós í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þegar Lengjudeildarlið Selfyssinga skellti Bestudeildarliði KA í Boganum á Akureyri. 13.3.2022 17:59
Ari Freyr og félagar úr leik í bikarnum Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir Norrköping þegar liðið heimsótti Hammarby í sænska bikarnum í fótbolta í dag. 13.3.2022 17:36
Mikael og félagar sóttu stig gegn Bröndby Íslendingalið AGF gerði ágætis ferð til Kaupmannahafnar þar sem liðið heimsótti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.3.2022 17:22
Íslenskar mínútur víðsvegar um Evrópu Dagný Brynjarsdóttir, Hjörtur Hermannsson og Hólmbert Aron Friðjónsson fengu öll í mínútur í sigurleikjum sinna liða víðsvegar um Evrópu í dag. 13.3.2022 16:45
Miklar tilfinningar í öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni Fjórum leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. West Ham, Watford, Wolves og Leeds unnu öll leikina sína í dag. 13.3.2022 16:25
Kai Havertz var hetja Chelsea á loka mínútunum Chelsea vann fyrsta leikinn heimaleikinn sinn eftir frystingu eigna Romans Abramovich, 1-0. Newcastle var í heimsókn en sigurmark Chelsea kom mjög seint, í leik sem aðeins ársmiðahafar á Stamford Bridge máttu mæta á. 13.3.2022 15:58
Petr Čech: „Við vitum ekki svörin við sjálf“ Petr Čech, tæknilegur ráðgjafi Chelsea og fyrrum leikmaður liðsins, var í viðtali við Sky Sport fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Čech var mikið spurður út í óvissu skýið sem gnæfir yfir Chelsea þessa dagana en hann sagðist sjálfur vera að leita af svörum. 13.3.2022 15:00
Tvö Íslendingalið í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins í sænska bikarnum eru bara tvö Íslendingalið eftir í keppninni. Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar í Rosengård fóru áfram í undanúrslit í gær. 13.3.2022 14:00
Stuðningsmenn PSG baula á Messi, Neymar og Pochettino Fyrsti leikur PSG eftir að hafa verið slegnir út gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni er í frönsku deildinni gegn Bordeaux. 13.3.2022 13:00
Lewandowski jafnar met Heynckes og Werner Robert Lewandowski, framherji Bayern München, skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli á útivelli gegn Hoffenheim í gærkvöldi. 13.3.2022 12:01
„Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. 13.3.2022 11:32
Arnór Ingvi í byrjunarliði New England sem tapaði gegn Real Salt Lake Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði New England Revolution og spilaði 60 mínútur í grátlega svekkjandi 2-3 tapi á heimavelli gegn Real Salt Lake í bandarísku MLS deildinni. 13.3.2022 10:32
Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.3.2022 07:01
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn