Fleiri fréttir Glódís byrjaði er Bayern fór áfram í átta liða úrslit Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Bayern München er liðið vann öruggan 4-2 sigur gegn Eintracht Franktfurt í 16-liða úrslitum þýska bikarsins. 30.10.2021 13:15 Eyjólfur yfirgefur Stjörnuna og gengur til liðs við uppeldisfélagið Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson hefur ákveðið að yfirgefa Stjörnuna eftir sex ár hjá félaginu. Hann gengur til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍR. 30.10.2021 12:15 Liverpool fær sinn gamla þjálfara í heimsókn Brendan Rodgers mætir með lærisveina sína í Leicester á Anfield þegar liðið heimsækir Liverpool í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins. Dregið var í morgun, en einnig eru tveir Lundúnaslagir á dagskrá. 30.10.2021 11:45 Enginn tekið fleiri skot en Messi án þess að skora Einn besti knattspyrnumaður fyrr og síðar, Lionel Messi, hefur ekki beint átt draumabyrjun í treyju Paris Saint-Germain eftir að hann gekk í raðir félagsins í sumar. 30.10.2021 08:00 Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. 29.10.2021 23:30 Di Maria reyndist hetja PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain bjargaði sér fyrir horn er liðið vann 2-1 sigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Angel Di Maria tryggði sigur PSG með marki undir lokin. 29.10.2021 20:54 Grátlegt tap setur strik í reikninginn í toppbaráttunni Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Heidenheim í þýsku B-deildinni í kvöld. 29.10.2021 18:39 Segir að önnur lið vonist eftir sigri United svo Solskjær haldi starfinu Sparkspekingurinn og fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Paul Merson segir að stuðningsmenn annarra liða en Manchester United vonist eftir sigri Rauðu djöflanna gegn Tottenham á morgun svo Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær haldi starfi sínu lengur sem knattspyrnustjóri liðsins. 29.10.2021 17:46 L’Equipe segir að gamli Liverpool maðurinn sé að upplifa klíkuskap og erfiða tíma hjá PSG Georginio Wijnaldum vildi ekki framlengja samning sinn við Liverpool og yfirgaf félagið í sumar og samdi við Paris Saint Germain. Tími hans í París hefur síðan verið langt frá því að vera dans á rósum. 29.10.2021 16:31 Meiddist á lokamínútu æfingarinnar Króatíski landsliðsmaðurinn Mateo Kovacic hefur bæst á meiðslalistann hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Fyrir á listanum eru sóknarmennirnir Romelu Lukaku, Timo Werner og Christian Pulisic. 29.10.2021 16:00 Neymar segir að djammið bitni ekki á fótboltaferlinum Neymar segir að tíðar ferðir hans á djammið komi ekki niður á ferli hans sem fótboltamaður. 29.10.2021 15:31 Mosfellingurinn í Feneyjum næstu árin U21-landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason verður áfram í herbúðum ítalska A-deildarfélagsins Venezia fram til sumarsins 2024. Félagið tilkynnti um samning þess efnis í dag. 29.10.2021 15:00 Inter tilbúið að leyfa Eriksen að fara svo hann geti spilað aftur Ítalíumeistarar Inter eru tilbúnir að leyfa Christian Eriksen að fara frá félaginu svo hann geti spilað fótbolta aftur. 29.10.2021 14:31 Brugðumst Solskjær á einum versta degi á okkar ferli Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að með niðurlægjandi 5-0 tapinu gegn Liverpool á sunnudag hafi leikmenn United brugðist knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær og öllum sem að félaginu komi. 29.10.2021 14:00 Rodgers ofar en Conte á óskalista United Forráðamenn Manchester United hafa áhuga á Brendan Rodgers fari svo að Ole Gunnari Solskjær verði sagt upp sem knattspyrnustjóra liðsins. 29.10.2021 12:31 Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29.10.2021 11:01 Rooney sakar leikmenn United um leti Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, sakar leikmenn liðsins um að leggja sig ekki nógu mikið fram. 29.10.2021 08:01 Slakað verður á sóttvarnarreglum þegar 85 prósent leikmanna eru bólusettir Slakað verður á þeim takmörkunum sem sett hafa verið á félög í ensku úrvalsdeildinni þegar 85 prósent leikmanna deildarinnar eru orðnir fullbólusettir. 29.10.2021 07:01 Simeone sá rautt er spænsku meistararnir misstigu sig Spænsku deildarmeistararnir Atlético Madrid unnu 2-1 sigur er liðið heimsótti Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.10.2021 21:24 Napoli á toppinn eftir öruggan sigur Napoli endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-0 sigri gegn Bologna í kvöld. Seinni tvö mörk leiksins komu af vítapunktinum. 28.10.2021 20:38 Viðar Örn skoraði í tapi Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga er liðið tapaði 2-1 gegn Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 28.10.2021 19:57 Íslendingalið Elfsborg upp að hlið Malmö á toppi sænsku deildarinnar Íslendingaliðið Elfsborg vann í kvöld mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Degerfors í 25. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 28.10.2021 18:59 Þorsteinn segir völlinn í Manchester of lítinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum eftir að ljóst var að Ísland verður í D-riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Hann segir að hann telji að liðið eigi ágætis möguleika á að komast upp úr riðlinum, en að fyrsti leikur liðsins fari fram á of litlum velli. 28.10.2021 17:45 Ísland í riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta dróst á ný í riðil með Frakklandi þegar dregið var í riðla fyrir EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. 28.10.2021 16:43 Brasilía og Argentína taka ekki þátt ef HM verður á tveggja ára fresti Brasilía, Argentína og hinar átta þjóðirnar sem mynda CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku, leggjast alfarið gegn því að HM verði haldið á tveggja ára fresti og ætla ekki að taka þátt ef sú breyting verður að veruleika. 28.10.2021 14:00 Mergjað mark í MLS í nótt Dairon Asprilla skoraði stórkostlegt mark í leik Portland Timbers og San Jose Earthquakes í MLS-deildinni í nótt. 28.10.2021 12:31 Ráku Koeman í flugvélinni Forráðamenn Barcelona voru ekkert að tvínóna við hlutina eftir tapið fyrir Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í gær og ráku Ronald Koeman í flugvélinni á leiðinni frá Madríd til Barcelona. 28.10.2021 11:31 Mikael fordæmir kynþáttafordóma sem mótherji varð fyrir: „Skammist ykkar“ Mikael Neville Anderson, leikmaður AGF og íslenska landsliðsins, fordæmir kynþáttafordóma sem Tosin Kehinde, leikmaður Randers, varð fyrir. 28.10.2021 11:01 Bróðir leikmanns Keflavíkur í byrjunarliði Liverpool í gær Harvey Blair lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool í gærkvöldi þegar Liverpool liðið sló Preston út úr enska deildabikarnum og komst áfram í átta liða úrslit. 28.10.2021 10:30 Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28.10.2021 10:01 Segja Jóhannes Harðarson verða aðstoðarþjálfara ÍA Breytingar eru fyrirhugaðar á þjálfarateymi karlaliðs ÍA. Samkvæmt heimildum Þungavigtarinnar verður Jóhannes Harðarson næsti aðstoðarþjálfari liðsins. 28.10.2021 09:25 Draumur eða martröð í dag: Geggjað að byrja á Old Trafford en engin vill Frakka Fær Tólfan að berja trumbuna á Old Trafford næsta sumar? Leikur Ísland í riðli með Frakkagrýlunni á EM eða rætist draumur um að mæta Englandi og Belgíu? 28.10.2021 09:02 Telur að gullkynslóðin hafi fjarlægst raunveruleikann Í ítarlegri grein The Athletic um meint kynferðis- og ofbeldisbrot leikmenn karlalandsliðsins í fótbolta er ýjað að því að gullkynslóðin svokallaða hafi misst tengslin við raunveruleikann eftir velgengni landsliðsins. 28.10.2021 08:00 West Ham mun eiga næst stærsta völl úrvalsdeildarfélaganna Enska knattspyrnufélagið West Ham United mun geta tekið á móti allt að 67.000 áhorfendum á heimavöll sinn, London Stadium, á næstu árum. 28.10.2021 07:17 Stærsta tap Bayern í 45 ár Bayern München tapaði óvænt 5-0 er liðið mætti Borussia Mönchengladbach í þýsku bikarkeppninni í kvöld, en þetta var stærsta tap félagsins síðan í október 1976. 27.10.2021 23:00 Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27.10.2021 22:31 Madrídingar halda í toppsætið eftir jafntefli Real Madrid og Osasuna gerðu í kvöld markalaust jafntefli þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stigið dugði Madrídingum til að endurheimta toppsæti deildarinnar. 27.10.2021 21:25 Meistararnir úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Tottenham marði Burnley Fimm leikir fóru fram í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld og þar með er ljóst hvaða lið eru komin áfram í átta liða úrslit. Ríkjandi meistarar í Manchester City eru úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn West Ham. 27.10.2021 21:04 Mönchengladbach fór illa með þýsku meistarana Börussia Mönchengladbach vann 5-0 stórsigur er liðið tók á móti þýsku meisturunum Bayern München í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. 27.10.2021 20:47 Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur. 27.10.2021 20:36 Kristófer skoraði tvö í Íslendingaslag er SønderjyskE fór áfram í danska bikarnum Kristófer Ingi Kristinsson skoraði bæði mörk SønderjyskE er liðið vann 2-0 sigur í framlengingu gegn Íslendingaliðinu AGF í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. 27.10.2021 20:16 Alfons og félagar höfðu betur í toppslagnum Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu í kvöld mikilvægan 2-0 sigur geg Molde í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Eftir sigurinn eru nú fjögur stig sem skilja liðin að. 27.10.2021 19:51 Alfreð og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Alfreð Finnbogason og félagar hans í þýska liðinu Augsburg eru úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Bochum. 27.10.2021 19:23 Þrjú töp í seinustu fjórum hjá Barcelona Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Barcelona í seinustu fjórum deildarleikjum liðsins. 27.10.2021 19:15 Lopez tryggði Sassuolo dramatískan sigur gegn Juventus Maxime Lopez reyndist hetja Sassuolo er liðið heimsótti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann tryggði gestunum 2-1 sigur með marki á fimmtu mínútu uppbótartíma. 27.10.2021 19:04 Sjá næstu 50 fréttir
Glódís byrjaði er Bayern fór áfram í átta liða úrslit Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Bayern München er liðið vann öruggan 4-2 sigur gegn Eintracht Franktfurt í 16-liða úrslitum þýska bikarsins. 30.10.2021 13:15
Eyjólfur yfirgefur Stjörnuna og gengur til liðs við uppeldisfélagið Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson hefur ákveðið að yfirgefa Stjörnuna eftir sex ár hjá félaginu. Hann gengur til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍR. 30.10.2021 12:15
Liverpool fær sinn gamla þjálfara í heimsókn Brendan Rodgers mætir með lærisveina sína í Leicester á Anfield þegar liðið heimsækir Liverpool í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins. Dregið var í morgun, en einnig eru tveir Lundúnaslagir á dagskrá. 30.10.2021 11:45
Enginn tekið fleiri skot en Messi án þess að skora Einn besti knattspyrnumaður fyrr og síðar, Lionel Messi, hefur ekki beint átt draumabyrjun í treyju Paris Saint-Germain eftir að hann gekk í raðir félagsins í sumar. 30.10.2021 08:00
Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. 29.10.2021 23:30
Di Maria reyndist hetja PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain bjargaði sér fyrir horn er liðið vann 2-1 sigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Angel Di Maria tryggði sigur PSG með marki undir lokin. 29.10.2021 20:54
Grátlegt tap setur strik í reikninginn í toppbaráttunni Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Heidenheim í þýsku B-deildinni í kvöld. 29.10.2021 18:39
Segir að önnur lið vonist eftir sigri United svo Solskjær haldi starfinu Sparkspekingurinn og fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Paul Merson segir að stuðningsmenn annarra liða en Manchester United vonist eftir sigri Rauðu djöflanna gegn Tottenham á morgun svo Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær haldi starfi sínu lengur sem knattspyrnustjóri liðsins. 29.10.2021 17:46
L’Equipe segir að gamli Liverpool maðurinn sé að upplifa klíkuskap og erfiða tíma hjá PSG Georginio Wijnaldum vildi ekki framlengja samning sinn við Liverpool og yfirgaf félagið í sumar og samdi við Paris Saint Germain. Tími hans í París hefur síðan verið langt frá því að vera dans á rósum. 29.10.2021 16:31
Meiddist á lokamínútu æfingarinnar Króatíski landsliðsmaðurinn Mateo Kovacic hefur bæst á meiðslalistann hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Fyrir á listanum eru sóknarmennirnir Romelu Lukaku, Timo Werner og Christian Pulisic. 29.10.2021 16:00
Neymar segir að djammið bitni ekki á fótboltaferlinum Neymar segir að tíðar ferðir hans á djammið komi ekki niður á ferli hans sem fótboltamaður. 29.10.2021 15:31
Mosfellingurinn í Feneyjum næstu árin U21-landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason verður áfram í herbúðum ítalska A-deildarfélagsins Venezia fram til sumarsins 2024. Félagið tilkynnti um samning þess efnis í dag. 29.10.2021 15:00
Inter tilbúið að leyfa Eriksen að fara svo hann geti spilað aftur Ítalíumeistarar Inter eru tilbúnir að leyfa Christian Eriksen að fara frá félaginu svo hann geti spilað fótbolta aftur. 29.10.2021 14:31
Brugðumst Solskjær á einum versta degi á okkar ferli Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að með niðurlægjandi 5-0 tapinu gegn Liverpool á sunnudag hafi leikmenn United brugðist knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær og öllum sem að félaginu komi. 29.10.2021 14:00
Rodgers ofar en Conte á óskalista United Forráðamenn Manchester United hafa áhuga á Brendan Rodgers fari svo að Ole Gunnari Solskjær verði sagt upp sem knattspyrnustjóra liðsins. 29.10.2021 12:31
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29.10.2021 11:01
Rooney sakar leikmenn United um leti Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, sakar leikmenn liðsins um að leggja sig ekki nógu mikið fram. 29.10.2021 08:01
Slakað verður á sóttvarnarreglum þegar 85 prósent leikmanna eru bólusettir Slakað verður á þeim takmörkunum sem sett hafa verið á félög í ensku úrvalsdeildinni þegar 85 prósent leikmanna deildarinnar eru orðnir fullbólusettir. 29.10.2021 07:01
Simeone sá rautt er spænsku meistararnir misstigu sig Spænsku deildarmeistararnir Atlético Madrid unnu 2-1 sigur er liðið heimsótti Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.10.2021 21:24
Napoli á toppinn eftir öruggan sigur Napoli endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-0 sigri gegn Bologna í kvöld. Seinni tvö mörk leiksins komu af vítapunktinum. 28.10.2021 20:38
Viðar Örn skoraði í tapi Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga er liðið tapaði 2-1 gegn Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 28.10.2021 19:57
Íslendingalið Elfsborg upp að hlið Malmö á toppi sænsku deildarinnar Íslendingaliðið Elfsborg vann í kvöld mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Degerfors í 25. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 28.10.2021 18:59
Þorsteinn segir völlinn í Manchester of lítinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum eftir að ljóst var að Ísland verður í D-riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Hann segir að hann telji að liðið eigi ágætis möguleika á að komast upp úr riðlinum, en að fyrsti leikur liðsins fari fram á of litlum velli. 28.10.2021 17:45
Ísland í riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta dróst á ný í riðil með Frakklandi þegar dregið var í riðla fyrir EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. 28.10.2021 16:43
Brasilía og Argentína taka ekki þátt ef HM verður á tveggja ára fresti Brasilía, Argentína og hinar átta þjóðirnar sem mynda CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku, leggjast alfarið gegn því að HM verði haldið á tveggja ára fresti og ætla ekki að taka þátt ef sú breyting verður að veruleika. 28.10.2021 14:00
Mergjað mark í MLS í nótt Dairon Asprilla skoraði stórkostlegt mark í leik Portland Timbers og San Jose Earthquakes í MLS-deildinni í nótt. 28.10.2021 12:31
Ráku Koeman í flugvélinni Forráðamenn Barcelona voru ekkert að tvínóna við hlutina eftir tapið fyrir Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í gær og ráku Ronald Koeman í flugvélinni á leiðinni frá Madríd til Barcelona. 28.10.2021 11:31
Mikael fordæmir kynþáttafordóma sem mótherji varð fyrir: „Skammist ykkar“ Mikael Neville Anderson, leikmaður AGF og íslenska landsliðsins, fordæmir kynþáttafordóma sem Tosin Kehinde, leikmaður Randers, varð fyrir. 28.10.2021 11:01
Bróðir leikmanns Keflavíkur í byrjunarliði Liverpool í gær Harvey Blair lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool í gærkvöldi þegar Liverpool liðið sló Preston út úr enska deildabikarnum og komst áfram í átta liða úrslit. 28.10.2021 10:30
Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28.10.2021 10:01
Segja Jóhannes Harðarson verða aðstoðarþjálfara ÍA Breytingar eru fyrirhugaðar á þjálfarateymi karlaliðs ÍA. Samkvæmt heimildum Þungavigtarinnar verður Jóhannes Harðarson næsti aðstoðarþjálfari liðsins. 28.10.2021 09:25
Draumur eða martröð í dag: Geggjað að byrja á Old Trafford en engin vill Frakka Fær Tólfan að berja trumbuna á Old Trafford næsta sumar? Leikur Ísland í riðli með Frakkagrýlunni á EM eða rætist draumur um að mæta Englandi og Belgíu? 28.10.2021 09:02
Telur að gullkynslóðin hafi fjarlægst raunveruleikann Í ítarlegri grein The Athletic um meint kynferðis- og ofbeldisbrot leikmenn karlalandsliðsins í fótbolta er ýjað að því að gullkynslóðin svokallaða hafi misst tengslin við raunveruleikann eftir velgengni landsliðsins. 28.10.2021 08:00
West Ham mun eiga næst stærsta völl úrvalsdeildarfélaganna Enska knattspyrnufélagið West Ham United mun geta tekið á móti allt að 67.000 áhorfendum á heimavöll sinn, London Stadium, á næstu árum. 28.10.2021 07:17
Stærsta tap Bayern í 45 ár Bayern München tapaði óvænt 5-0 er liðið mætti Borussia Mönchengladbach í þýsku bikarkeppninni í kvöld, en þetta var stærsta tap félagsins síðan í október 1976. 27.10.2021 23:00
Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27.10.2021 22:31
Madrídingar halda í toppsætið eftir jafntefli Real Madrid og Osasuna gerðu í kvöld markalaust jafntefli þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stigið dugði Madrídingum til að endurheimta toppsæti deildarinnar. 27.10.2021 21:25
Meistararnir úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Tottenham marði Burnley Fimm leikir fóru fram í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld og þar með er ljóst hvaða lið eru komin áfram í átta liða úrslit. Ríkjandi meistarar í Manchester City eru úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn West Ham. 27.10.2021 21:04
Mönchengladbach fór illa með þýsku meistarana Börussia Mönchengladbach vann 5-0 stórsigur er liðið tók á móti þýsku meisturunum Bayern München í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. 27.10.2021 20:47
Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur. 27.10.2021 20:36
Kristófer skoraði tvö í Íslendingaslag er SønderjyskE fór áfram í danska bikarnum Kristófer Ingi Kristinsson skoraði bæði mörk SønderjyskE er liðið vann 2-0 sigur í framlengingu gegn Íslendingaliðinu AGF í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. 27.10.2021 20:16
Alfons og félagar höfðu betur í toppslagnum Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu í kvöld mikilvægan 2-0 sigur geg Molde í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Eftir sigurinn eru nú fjögur stig sem skilja liðin að. 27.10.2021 19:51
Alfreð og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Alfreð Finnbogason og félagar hans í þýska liðinu Augsburg eru úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Bochum. 27.10.2021 19:23
Þrjú töp í seinustu fjórum hjá Barcelona Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Barcelona í seinustu fjórum deildarleikjum liðsins. 27.10.2021 19:15
Lopez tryggði Sassuolo dramatískan sigur gegn Juventus Maxime Lopez reyndist hetja Sassuolo er liðið heimsótti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann tryggði gestunum 2-1 sigur með marki á fimmtu mínútu uppbótartíma. 27.10.2021 19:04