Fleiri fréttir Áfram skorar Ings - Jafnt hjá Benítez og Bielsa Aston Villa komst á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið lagði Newcastle United að velli. Jafntefli var í hinum tveimur leikjum sem fram fóru um miðjan dag. 21.8.2021 16:16 Tap hjá Jökli - Jón Daði enn frá Jökull Andrésson og félagar hans í Morecambe þurftu að þola 2-1 tap fyrir Gillingham í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Í B-deildinni tapaði Millwall án Jóns Daða Böðvarssonar. 21.8.2021 16:05 Í beinni: Inter - Genoa | Mikið breytt lið Ítalíumeistaranna mætir til leiks Það hefur mikið gengið á hjá Ítalíumeisturum Inter í sumar og fjöldi leikmanna yfirgefið félagið. Það verður því spennandi að sjá hvernig liðið kemur til leiks í fyrsta leik Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag er Genoa kemur í heimsókn. 21.8.2021 16:00 Grealish komst á blað í stórsigri City Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á sigurbraut eftir 5-0 heimasigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jack Grealish skoraði sitt fyrsta mark fyrir City eftir skiptin frá Aston Villa í sumar. 21.8.2021 15:50 Freiburg lagði Dortmund - Jafnt hjá Augsburg Dortmund laut lægra haldi gegn Freiburg, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Augsburg gerði jafntefli við Frankfurt í fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. 21.8.2021 15:31 Fyrsti sigurinn í tæpa þrjá mánuði Hallbera Gísladóttir og liðsfélagar hennar í AIK unnu 1-0 sigur á Djurgården í Stokkhólmsslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn var AIK langþráður. 21.8.2021 15:20 Leik Breiðabliks og KA seinkað um tvo tíma Leik Breiðabliks og KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið frestað til klukkan 18:00 í kvöld. Liðin mætast á Kópavogsvelli. 21.8.2021 14:34 Klopp ósáttur: „Horfðu á glímu ef þú fílar svona lagað“ „Þetta er bara of hættulegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um leikstíl Burnley eftir 2-0 sigur liðs hans á þeim síðarnefndu í dag. Klopp var ósáttur við hversu mikið Mike Dean, dómari leiksins, leyfði Burnley að komast upp með. 21.8.2021 14:31 María lagði upp og Barbára fagnaði sigri í Meistaradeildinni María Catharina Ólafsdóttir Gros lagði upp annað mark Celtic í 3-2 tapi liðsins fyrir Minsk frá Hvíta-Rússlandi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag. Barbára Sól Gísladóttir var í sigurliði Bröndby. 21.8.2021 14:00 Jota og Mané á skotskónum í sigri á Burnley Liverpool vann 2-0 sigur á Burnley er liðin mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Anfield í dag. Sigur liðsins var síst of stór. 21.8.2021 13:30 Strembin byrjun Schalke heldur áfram Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að þola 4-1 tap fyrir Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 21.8.2021 13:25 Guardiola fær hjálp frá Tommy Fleetwood við að lækka „afar slaka“ forgjöfina Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að þjálfa fram á háan aldur. Hann þurfi tíma til að bæta slaka forgjöf sína í golfi og býr að öflugum kennara til að hjálpa sér við það. 21.8.2021 13:00 18 ára drengir eigi að hugsa um að spila fótbolta, ekki peninga Ronald Koeman, þjálfari Barcelona á Spáni, hefur áhyggjur af stöðu ungstirnisins Ilaix Moriba hjá félaginu. Samningaviðræður milli Börsunga og miðjumannsins unga virðast ganga illa og segir Koeman að Moriba leggi meiri áherslu á peninga en að spila fótbolta. 21.8.2021 10:15 Klopp býður Fabinho stuðning eftir föðurmissinn Brasilíumaðurinn Fabinho, miðjumaður Liverpool á Englandi, æfði ekki með liðinu á fimmtudag vegna fráfalls föður hans. Hann verður líklega ekki með liðinu gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.8.2021 09:31 Fyrrum leikmaður Man. United sakaður um að hafa komið á fót glæpasamtökum Brasilíumaðurinn Anderson, fyrrum leikmaður Manchester United, er undir rannsókn brasilískra yfirvalda vegna ráns, peningaþvotts og myndun glæpasamtaka. Lögmaður hans þvertekur fyrir ásakanirnar. 20.8.2021 23:01 Vonbrigðin voru Lukaku íþyngjandi: „Hvað fór úrskeiðis?“ Romelu Lukaku, nýr framherji Chelsea á Englandi, kveðst ákveðinn í því að vinna titla með félaginu á komandi árum. Hann segir fyrri tíma sinn hjá félaginu hafa tekið mikið á en hann hefur stutt félagið frá barnæsku. 20.8.2021 22:16 Leikur ÍA og KR fer fram í næstu viku Frestaður leikur ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið dagsettur á miðvikudaginn næsta, 25. ágúst. Leikurinn átti að fara fram á sunnudag en var frestað vegna kórónuveirusmits í röðum KR-inga. 20.8.2021 21:45 Jóhann Árni skoraði fimm gegn botnliðinu - ÍA af fallsvæðinu Fjölnir vann öruggan 7-0 sigur á botnliði Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍA vann þá mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Lengjudeild kvenna. 20.8.2021 21:15 Messi enn fjarverandi er PSG fagnaði sigri Paris Saint-Germain er með fullt hús stiga á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-2 útisigur á Brest í kvöld. Liðið þurfti að hafa fyrir sigrinum. 20.8.2021 21:00 Guðný og stöllur í AC Milan úr keppni í Meistaradeildinni AC Milan, félag landsliðskonunnar Guðnýar Árnadóttur, féll í kvöld úr keppni í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir tap fyrir þýska liðinu Hoffenheim. 20.8.2021 20:06 „Allir eru Framarar inn við beinið“ Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. 20.8.2021 19:30 Tap í fyrsta leik Berglindar í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Berglind Björg Þorvalsdóttir þreytti frumraun sína fyrir Hammarby í Svíþjóð er liðið tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Eskiltuna United í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.8.2021 19:15 Elías hélt hreinu í sínum fyrsta leik er Midtjylland vann Íslendingaslaginn Elías Rafn Ólafsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Midtjylland er liðið vann Silkeborg 3-0 í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.8.2021 18:50 Ramsdale genginn í raðir Arsenal Enski markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Hann kemur til liðsins frá Sheffield United sem féll úr efstu deild í vor. 20.8.2021 18:01 Tveir Íslendingaslagir í Meistaradeild Evrópu um helgina og Blikar í beinni Tveir Íslendingaslagir verða í forkeppni Meistaradeild Evrópu á morgun, laugardag. Einnig er Breiðablik í baráttunni um að komast áfram í keppninni. 20.8.2021 17:01 Ísland upp fyrir Kína og sænska silfurliðið á flugi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það tíunda besta í Evrópu og það sextánda besta í heimi samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. 20.8.2021 16:30 Reglur um fjárhagslega háttvísi á bak og burt svo moldríkir eigendur geti eytt eins og þeim sýnist Reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi (FFP) eru á leiðinni í grunna gröf. Unnið er að nýju regluverki til að passa upp á eyðslu knattspyrnuliða í Evrópu. Félögin sem voru á bakvið hugmyndina að svokallaðri ofurdeild munu vinna saman að nýju regluverki. 20.8.2021 16:00 Cecilía hjá Everton til 2024 og segir liðið á leið að verða eitt það besta í Evrópu Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengur í raðir Everton í janúar og hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnufélagið sem gildir fram í júní 2024. 20.8.2021 15:50 Valskonur koma brosandi heim eftir góðan sigur á Zürich Valskonur tryggðu sér þriðja sætið í sínum riðli í undankeppni Meistaradeildarinnar með 3-1 sigri á heimakonum í Zürich í dag. 20.8.2021 13:53 Með skaddað liðband og óvíst með þátttöku hans í komandi landsleikjum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er með sködduð liðbönd í ökkla og verður að öllum líkindum ekki með íslenska landsliðinu er það spilar þrjá leiki í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í byrjun septembermánaðar. 20.8.2021 13:32 Búin undir að fá þúsundir á Laugardalsvöll ef Svandís gefur grænt ljós Eins og staðan er núna gætu 2.300 áhorfendur mætt á hvern af leikjum Íslands við Þýskaland, Rúmeníu og Norður-Makedóníu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Vonir standa hins vegar til þess að fleiri fái að mæta á Laugardalsvöll. 20.8.2021 13:01 Auglýsingar og sjónvarpspallur taka 500 sæti á Laugardalsvelli Gera þarf talsverðar breytingar á Laugardalsvelli og fórna 500 sætum vegna stórrar útsendingar þýskrar sjónvarpsstöðvar frá leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM karla í fótbolta í næsta mánuði. 20.8.2021 11:40 Margrét Lára: Lára Kristín búin að vera stórkostleg Margrét Lára Viðarsdóttir hrósaði sérstaklega einum leikmanni í verðandi Íslandsmeistaraliði Vals þegar Pepsi Max mörkin ræddu stöðuna í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 20.8.2021 11:00 Ásakaðir um að hafa slegið og sparkað í unga svarta leikmenn Chelsea á tíunda áratugnum The Athletic hefur undir höndum dómsskjöl sem sýna fram á skelfilegt kynþáttaníð sem ungir svartir leikmenn enska knattspyrnufélagsins Chelsea urðu fyrir á tíunda áratug síðustu aldar. Gerendurnir eru þjálfari leikmannanna sem og yfirmaður unglingastarfs félagsins. 20.8.2021 10:31 Blikakonur nær tugum milljóna og desemberleikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks í fótbolta kvenna eiga ágæta möguleika á því að verða í hópi 16 bestu liða Evrópu sem leika í nýrri riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu frá október fram í desember. Það myndi skila félaginu tugmilljónum króna í kassann. 20.8.2021 10:00 LeBron James hefur grætt níu milljarða á því að fjárfesta í Liverpool Það var mjög góð ákvörðun hjá LeBron James að ákveða að setja pening í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool fyrir áratug síðan. 20.8.2021 08:01 Ödegaard staðfestur og fær áttuna hjá Arsenal Arsenal staðfesti það í morgun að félagið hafði keypt Norðmanninn Martin Ödegaard frá Real Madrid. 20.8.2021 07:47 Afganskur fótboltamaður lést eftir fall úr flugvél Bandaríkjahers Afganski unglinglandsliðsmaðurinn Zaki Anwari lést á mánudaginn eftir að hafa fall úr flugvél sem var á leiðinni í burtu frá Kabul flugvellinum í Afganistan. 20.8.2021 07:30 Kante, Jorginho og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Kevin De Bruyne, N'Golo Kante og Jorginho eru þeir þrír leikmenn sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá UEFA. 20.8.2021 07:01 Rúnar Alex, Aubameyang og Lacazette með veiruna Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og liðsfélagar hans hjá Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang og Alexandre Lacazette, voru ekki í leikmannahópi Arsenal sem tapaði gegn nýliðum Brentford um helgina vegna veikinda. Nú hefur það verið staðfest að þeir greindust með kórónaveiruna. 19.8.2021 22:31 Þjálfari Tottenham segist ekki sjá eftir liðsvalinu þrátt fyrir óvænt tap í Sambandsdeildinni Nuno Espirito Santo, þjálfari Tottenham Hotspur, gerði ellefu breytingar á byrjunarliði sínu frá sigrinum gegn Englandsmeisturum Manchester City seinasta sunnudag þegar að liðið tapaði óvænt 1-0 gegn Pacos De Ferreira í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 19.8.2021 22:00 Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. 19.8.2021 21:26 Tíu leikmenn Rangers unnu góðan sigur í Evrópudeildinni Skoska liðið Rangers, lærisveinar Steven Gerrard, unnu í kvöld góðan 1-0 sigur gegn Alashkert FC frá Armeníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. 19.8.2021 21:03 Þrjú efstu liðin með sigra í Lengjudeild kvenna Þrjú efstu lið Lengjudeildar kvenna, KR, FH og Afturelding, unnu öll sína leiki í kvöld. Afturelding vann 3-0 sigur gegn botnliði Augnabliks, KR vann 6-0 stórsigur gegn Víking R. og FH vann 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði HK. 19.8.2021 20:41 Tap hjá Tottenham í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar Enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur heimsótti Pacos de Ferreira frá Portúgal í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu betur 1-0, og Lundúnaliðið hefur því verk að vinna í seinni leik liðanna að viku liðinni. 19.8.2021 20:24 Sjá næstu 50 fréttir
Áfram skorar Ings - Jafnt hjá Benítez og Bielsa Aston Villa komst á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið lagði Newcastle United að velli. Jafntefli var í hinum tveimur leikjum sem fram fóru um miðjan dag. 21.8.2021 16:16
Tap hjá Jökli - Jón Daði enn frá Jökull Andrésson og félagar hans í Morecambe þurftu að þola 2-1 tap fyrir Gillingham í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Í B-deildinni tapaði Millwall án Jóns Daða Böðvarssonar. 21.8.2021 16:05
Í beinni: Inter - Genoa | Mikið breytt lið Ítalíumeistaranna mætir til leiks Það hefur mikið gengið á hjá Ítalíumeisturum Inter í sumar og fjöldi leikmanna yfirgefið félagið. Það verður því spennandi að sjá hvernig liðið kemur til leiks í fyrsta leik Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag er Genoa kemur í heimsókn. 21.8.2021 16:00
Grealish komst á blað í stórsigri City Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á sigurbraut eftir 5-0 heimasigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jack Grealish skoraði sitt fyrsta mark fyrir City eftir skiptin frá Aston Villa í sumar. 21.8.2021 15:50
Freiburg lagði Dortmund - Jafnt hjá Augsburg Dortmund laut lægra haldi gegn Freiburg, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Augsburg gerði jafntefli við Frankfurt í fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. 21.8.2021 15:31
Fyrsti sigurinn í tæpa þrjá mánuði Hallbera Gísladóttir og liðsfélagar hennar í AIK unnu 1-0 sigur á Djurgården í Stokkhólmsslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn var AIK langþráður. 21.8.2021 15:20
Leik Breiðabliks og KA seinkað um tvo tíma Leik Breiðabliks og KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið frestað til klukkan 18:00 í kvöld. Liðin mætast á Kópavogsvelli. 21.8.2021 14:34
Klopp ósáttur: „Horfðu á glímu ef þú fílar svona lagað“ „Þetta er bara of hættulegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um leikstíl Burnley eftir 2-0 sigur liðs hans á þeim síðarnefndu í dag. Klopp var ósáttur við hversu mikið Mike Dean, dómari leiksins, leyfði Burnley að komast upp með. 21.8.2021 14:31
María lagði upp og Barbára fagnaði sigri í Meistaradeildinni María Catharina Ólafsdóttir Gros lagði upp annað mark Celtic í 3-2 tapi liðsins fyrir Minsk frá Hvíta-Rússlandi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag. Barbára Sól Gísladóttir var í sigurliði Bröndby. 21.8.2021 14:00
Jota og Mané á skotskónum í sigri á Burnley Liverpool vann 2-0 sigur á Burnley er liðin mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Anfield í dag. Sigur liðsins var síst of stór. 21.8.2021 13:30
Strembin byrjun Schalke heldur áfram Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að þola 4-1 tap fyrir Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 21.8.2021 13:25
Guardiola fær hjálp frá Tommy Fleetwood við að lækka „afar slaka“ forgjöfina Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að þjálfa fram á háan aldur. Hann þurfi tíma til að bæta slaka forgjöf sína í golfi og býr að öflugum kennara til að hjálpa sér við það. 21.8.2021 13:00
18 ára drengir eigi að hugsa um að spila fótbolta, ekki peninga Ronald Koeman, þjálfari Barcelona á Spáni, hefur áhyggjur af stöðu ungstirnisins Ilaix Moriba hjá félaginu. Samningaviðræður milli Börsunga og miðjumannsins unga virðast ganga illa og segir Koeman að Moriba leggi meiri áherslu á peninga en að spila fótbolta. 21.8.2021 10:15
Klopp býður Fabinho stuðning eftir föðurmissinn Brasilíumaðurinn Fabinho, miðjumaður Liverpool á Englandi, æfði ekki með liðinu á fimmtudag vegna fráfalls föður hans. Hann verður líklega ekki með liðinu gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.8.2021 09:31
Fyrrum leikmaður Man. United sakaður um að hafa komið á fót glæpasamtökum Brasilíumaðurinn Anderson, fyrrum leikmaður Manchester United, er undir rannsókn brasilískra yfirvalda vegna ráns, peningaþvotts og myndun glæpasamtaka. Lögmaður hans þvertekur fyrir ásakanirnar. 20.8.2021 23:01
Vonbrigðin voru Lukaku íþyngjandi: „Hvað fór úrskeiðis?“ Romelu Lukaku, nýr framherji Chelsea á Englandi, kveðst ákveðinn í því að vinna titla með félaginu á komandi árum. Hann segir fyrri tíma sinn hjá félaginu hafa tekið mikið á en hann hefur stutt félagið frá barnæsku. 20.8.2021 22:16
Leikur ÍA og KR fer fram í næstu viku Frestaður leikur ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið dagsettur á miðvikudaginn næsta, 25. ágúst. Leikurinn átti að fara fram á sunnudag en var frestað vegna kórónuveirusmits í röðum KR-inga. 20.8.2021 21:45
Jóhann Árni skoraði fimm gegn botnliðinu - ÍA af fallsvæðinu Fjölnir vann öruggan 7-0 sigur á botnliði Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍA vann þá mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Lengjudeild kvenna. 20.8.2021 21:15
Messi enn fjarverandi er PSG fagnaði sigri Paris Saint-Germain er með fullt hús stiga á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-2 útisigur á Brest í kvöld. Liðið þurfti að hafa fyrir sigrinum. 20.8.2021 21:00
Guðný og stöllur í AC Milan úr keppni í Meistaradeildinni AC Milan, félag landsliðskonunnar Guðnýar Árnadóttur, féll í kvöld úr keppni í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir tap fyrir þýska liðinu Hoffenheim. 20.8.2021 20:06
„Allir eru Framarar inn við beinið“ Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. 20.8.2021 19:30
Tap í fyrsta leik Berglindar í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Berglind Björg Þorvalsdóttir þreytti frumraun sína fyrir Hammarby í Svíþjóð er liðið tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Eskiltuna United í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.8.2021 19:15
Elías hélt hreinu í sínum fyrsta leik er Midtjylland vann Íslendingaslaginn Elías Rafn Ólafsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Midtjylland er liðið vann Silkeborg 3-0 í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.8.2021 18:50
Ramsdale genginn í raðir Arsenal Enski markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Hann kemur til liðsins frá Sheffield United sem féll úr efstu deild í vor. 20.8.2021 18:01
Tveir Íslendingaslagir í Meistaradeild Evrópu um helgina og Blikar í beinni Tveir Íslendingaslagir verða í forkeppni Meistaradeild Evrópu á morgun, laugardag. Einnig er Breiðablik í baráttunni um að komast áfram í keppninni. 20.8.2021 17:01
Ísland upp fyrir Kína og sænska silfurliðið á flugi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það tíunda besta í Evrópu og það sextánda besta í heimi samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. 20.8.2021 16:30
Reglur um fjárhagslega háttvísi á bak og burt svo moldríkir eigendur geti eytt eins og þeim sýnist Reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi (FFP) eru á leiðinni í grunna gröf. Unnið er að nýju regluverki til að passa upp á eyðslu knattspyrnuliða í Evrópu. Félögin sem voru á bakvið hugmyndina að svokallaðri ofurdeild munu vinna saman að nýju regluverki. 20.8.2021 16:00
Cecilía hjá Everton til 2024 og segir liðið á leið að verða eitt það besta í Evrópu Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengur í raðir Everton í janúar og hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnufélagið sem gildir fram í júní 2024. 20.8.2021 15:50
Valskonur koma brosandi heim eftir góðan sigur á Zürich Valskonur tryggðu sér þriðja sætið í sínum riðli í undankeppni Meistaradeildarinnar með 3-1 sigri á heimakonum í Zürich í dag. 20.8.2021 13:53
Með skaddað liðband og óvíst með þátttöku hans í komandi landsleikjum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er með sködduð liðbönd í ökkla og verður að öllum líkindum ekki með íslenska landsliðinu er það spilar þrjá leiki í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í byrjun septembermánaðar. 20.8.2021 13:32
Búin undir að fá þúsundir á Laugardalsvöll ef Svandís gefur grænt ljós Eins og staðan er núna gætu 2.300 áhorfendur mætt á hvern af leikjum Íslands við Þýskaland, Rúmeníu og Norður-Makedóníu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Vonir standa hins vegar til þess að fleiri fái að mæta á Laugardalsvöll. 20.8.2021 13:01
Auglýsingar og sjónvarpspallur taka 500 sæti á Laugardalsvelli Gera þarf talsverðar breytingar á Laugardalsvelli og fórna 500 sætum vegna stórrar útsendingar þýskrar sjónvarpsstöðvar frá leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM karla í fótbolta í næsta mánuði. 20.8.2021 11:40
Margrét Lára: Lára Kristín búin að vera stórkostleg Margrét Lára Viðarsdóttir hrósaði sérstaklega einum leikmanni í verðandi Íslandsmeistaraliði Vals þegar Pepsi Max mörkin ræddu stöðuna í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 20.8.2021 11:00
Ásakaðir um að hafa slegið og sparkað í unga svarta leikmenn Chelsea á tíunda áratugnum The Athletic hefur undir höndum dómsskjöl sem sýna fram á skelfilegt kynþáttaníð sem ungir svartir leikmenn enska knattspyrnufélagsins Chelsea urðu fyrir á tíunda áratug síðustu aldar. Gerendurnir eru þjálfari leikmannanna sem og yfirmaður unglingastarfs félagsins. 20.8.2021 10:31
Blikakonur nær tugum milljóna og desemberleikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks í fótbolta kvenna eiga ágæta möguleika á því að verða í hópi 16 bestu liða Evrópu sem leika í nýrri riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu frá október fram í desember. Það myndi skila félaginu tugmilljónum króna í kassann. 20.8.2021 10:00
LeBron James hefur grætt níu milljarða á því að fjárfesta í Liverpool Það var mjög góð ákvörðun hjá LeBron James að ákveða að setja pening í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool fyrir áratug síðan. 20.8.2021 08:01
Ödegaard staðfestur og fær áttuna hjá Arsenal Arsenal staðfesti það í morgun að félagið hafði keypt Norðmanninn Martin Ödegaard frá Real Madrid. 20.8.2021 07:47
Afganskur fótboltamaður lést eftir fall úr flugvél Bandaríkjahers Afganski unglinglandsliðsmaðurinn Zaki Anwari lést á mánudaginn eftir að hafa fall úr flugvél sem var á leiðinni í burtu frá Kabul flugvellinum í Afganistan. 20.8.2021 07:30
Kante, Jorginho og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Kevin De Bruyne, N'Golo Kante og Jorginho eru þeir þrír leikmenn sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá UEFA. 20.8.2021 07:01
Rúnar Alex, Aubameyang og Lacazette með veiruna Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og liðsfélagar hans hjá Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang og Alexandre Lacazette, voru ekki í leikmannahópi Arsenal sem tapaði gegn nýliðum Brentford um helgina vegna veikinda. Nú hefur það verið staðfest að þeir greindust með kórónaveiruna. 19.8.2021 22:31
Þjálfari Tottenham segist ekki sjá eftir liðsvalinu þrátt fyrir óvænt tap í Sambandsdeildinni Nuno Espirito Santo, þjálfari Tottenham Hotspur, gerði ellefu breytingar á byrjunarliði sínu frá sigrinum gegn Englandsmeisturum Manchester City seinasta sunnudag þegar að liðið tapaði óvænt 1-0 gegn Pacos De Ferreira í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 19.8.2021 22:00
Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. 19.8.2021 21:26
Tíu leikmenn Rangers unnu góðan sigur í Evrópudeildinni Skoska liðið Rangers, lærisveinar Steven Gerrard, unnu í kvöld góðan 1-0 sigur gegn Alashkert FC frá Armeníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. 19.8.2021 21:03
Þrjú efstu liðin með sigra í Lengjudeild kvenna Þrjú efstu lið Lengjudeildar kvenna, KR, FH og Afturelding, unnu öll sína leiki í kvöld. Afturelding vann 3-0 sigur gegn botnliði Augnabliks, KR vann 6-0 stórsigur gegn Víking R. og FH vann 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði HK. 19.8.2021 20:41
Tap hjá Tottenham í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar Enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur heimsótti Pacos de Ferreira frá Portúgal í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu betur 1-0, og Lundúnaliðið hefur því verk að vinna í seinni leik liðanna að viku liðinni. 19.8.2021 20:24
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn