Fleiri fréttir Segir það hjálpa Englendingum að fara frá Wembley Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það muni hjálpa enska liðinu að fara frá Wembley eftir 2-0 sigur liðsins á Þýskalandi í 16-liða úrslitum mótsins. England mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum mótsins í Róm annað kvöld. 2.7.2021 23:01 Sjáðu mörkin og vítakeppnina milli Spánar og Sviss Spánverjar fóru í undanúrslit Evrópumóts karla í fótbolta í dag eftir sigur Sviss eftir vítakeppni. Liðin skildu jöfn 1-1 í venjulegum leiktíma og framlengingu en Spánverjar unnu 3-1 í vítaspyrnukeppni. 2.7.2021 22:16 Stórsigur FH eykur á spennuna á toppnum Áttundu umferð Lengjudeildar kvenna lauk í kvöld með þremur leikjum. FH sækir að efstu liðum. 2.7.2021 21:30 Glæsimark Insigne dugði Ítölum í undanúrslit Ítalía mætir Spáni í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á þriðjudag. Þeir ítölsku unnu 2-1 sigur á Belgum í 8-liða úrslitum í München í kvöld. 2.7.2021 21:00 Segir upp eftir 7-0 tap Gunnar Einarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla eftir strembið gengi liðsins í sumar. Ólsarar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. 2.7.2021 20:31 Fleiri sjálfsmörk í ár en á öllum fyrri mótum til samans Sjálfsmark Denis Zakaria, leikmanns Sviss, gegn Spáni í 8-liða úrslitum EM í kvöld var það tíunda á yfirstandandi Evrópumóti. Fáheyrt er að svo mörg sjálfsmörk séu skoruð á einu og sama mótinu, enda eru mörkin tíu fleiri en á öllum fyrri EM-keppnum til samans. 2.7.2021 19:45 Diljá Ýr skoraði í stórsigri á Kristianstad Tveir leikir voru á dagskrá í sænsku úrvalsdeildinni síðdegis. Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Häcken vann 6-2 sigur á Kristianstad en Växjö þoldi 2-0 tap fyrir Eskiltuna. 2.7.2021 19:00 Simón hetja Spánverja gegn Sviss Spánverjar lögðu Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í St. Pétursborg í kvöld. Eftir 1-1 jafntefli unnu Spánverjar 3-1 í vítakeppni og eru því komnir í undanúrslit. 2.7.2021 18:45 Stjörnuliðið gerði virkilega vel Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. 2.7.2021 17:15 Lið Guðlaugs Victors selur sæti sitt í úrvalsdeild League of Legends á fjóra milljarða Schalke 04 er ekki aðeins rótgróið knattspyrnulið í Þýskalandi heldur er það – eða var – með mjög öflugt lið í tölvuleiknum League of Legends. 2.7.2021 16:31 Öll þrjú vítin varin í Eyjum: „Sérstakt“ að sú markahæsta fari ekki aftur á punktinn Öll þrjú vítin í leik ÍBV og Þróttar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta á þriðjudag voru varin. Íris Dögg Gunnarsdóttir varði tvö víti í marki Þróttar og tryggði liðinu sínu 2-1 útisigur. 2.7.2021 16:01 Ekkert lið í Pepsi Max deildinni með færri stig en FH frá 20. maí FH-ingar voru á toppnum eftir sigur á HK í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Síðan hafa þeir aðeins náð í samtals tvö stig á 45 dögum. Ekkert lið hefur fengið færri stig á þessum tíma. 2.7.2021 14:31 Allir andstæðingar Íslands í sögu Þjóðadeildar enn með á EM Íslendingar hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í Þjóðadeildinni í fótbolta karla en þar hafa andstæðingarnir líka verið fjórar af bestu knattspyrnuþjóðum Evrópu. 2.7.2021 14:01 Lára Kristín og bandarískur framherji í raðir Vals Lára Kristín Pedersen hefur samið við Val eftir að hafa leikið með Napolí í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu undanfarna mánuði. Alls lék hún sex deildarleiki með ítalska félaginu eftir að hafa spilað með KR í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. 2.7.2021 13:31 Kroos hættur og mætir ekki á Laugardalsvöll Miðjumaðurinn Toni Kroos hefur tilkynnt að hann sé hættur að spila fyrir þýska landsliðið í fótbolta. 2.7.2021 12:44 Haraldur Biering spáir Belgíu áfram og Bjarni gröfumaður reiknar með spænskum sigri Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson spáði spilin fyrir leiki dagsins í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. 2.7.2021 12:30 Fer Simón sömu leið og forverar sínir eða nær hann að hrista bölvunina af sér? Mistök Unai Simón, markvarðar Spánar, gegn Króatíu gleymast seint þó svo að mistökin skráist í raun á Pedri, miðjumann Spánar. 2.7.2021 12:01 Valskonur mæta Hoffenheim en Blikar byrja á Færeyingum Íslandsmeistarar Breiðabliks þurfa að slá út KÍ Klaksvík frá Færeyjum og eitt lið til viðbótar til að komast í gegnum fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 2.7.2021 11:42 Segja það frábært hjá Elínu Mettu að svara sófasérfræðingunum inn á vellinum Valskonan Elín Metta Jensen skoraði ekki í fyrstu fjórum deildarleikjum tímabilsins en er nú orðinn markahæst í Pepsi Max deild kvenna. Pepsi Max mörkin ræddu frammistöðu hennar að undanförnu. 2.7.2021 11:30 Spyr hver ráði því eiginlega hvort hún megi taka barnið sitt með á ÓL eða ekki Það eru fullt af mömmum í hópi þeirra íþróttakvenna sem eru á leiðinni á Ólympíuleikana í Tókýó. Það hefur hins vegar ekki verið á hreinu hvort þær megi taka börnin sín með vegna strangra sóttvarnarreglna í Japan. 2.7.2021 11:00 Lukaku gnæfði yfir Ítali í vetur og ætlar að halda því áfram í kvöld Ef að veðja ætti á einn leikmann í heiminum sem gæti brotið sér leið í gegnum ítalska múrinn og fundið leið framhjá Gianluigi Donnarumma þá virðist Romelu Lukaku skynsamlegt val. Lukaku fær að reyna sig gegn Ítölum í stórleik 8-liða úrslita EM í kvöld. 2.7.2021 10:31 Theódór Elmar klár í slaginn með KR Theódór Elmar Bjarnason verður með KR þegar liðið mætir KA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á mánudagskvöld. 2.7.2021 09:57 Liverpool sagt vilja að kaupa „raðmeistarann“ frá Bayern München Að vera með Kingsley Coman í liði sínu hefur bara þýtt eitt undanfarinn áratug. Þú verður meistari. Nú vill Liverpool nýta sér þjónustu franska raðmeistarans samkvæmt fréttum að utan. 2.7.2021 09:30 Lífið leikur við stuðningsmanninn sem missti sig Luca Loutenbach vakti heimsathygli á leik Sviss og Frakklands á Evrópumótinu í fótbolta. Þessi eldheiti stuðningsmaður Sviss hefur nú grætt talsvert á því hve líflegur hann var í stúkunni. 2.7.2021 09:01 Sjáðu mörk Valsmanna gegn FH Valur vann í gærkvöld sterkan 2-0 sigur á FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem fyrrum félagarnir Heimir Guðjónsson og Ólafur Jóhannesson leiddu saman hesta sína. Valur er eftir sigurinn með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. 2.7.2021 07:01 Hvað eru Messi og Barcelona að spá? Samningur Lionel Messi við Barcelona rann út í dag, 1. júlí. Hvernig getur það verið að einn albesti knattspyrnumaður allra tíma sé samningslaus og hvað ætli framtíðin beri í skauti sér? 1.7.2021 23:30 „Belgar með besta hóp í Evrópu“ Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins í fótbolta, segir að Ítalir muni spila sinn leik gegn Belgum í 8-liða úrslitum EM á morgun. Hann býst við hörkuleik. 1.7.2021 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. 1.7.2021 22:07 Matthías Vilhjálmss.: Þetta er eitt skref afturábak FH mátti þola tap 2-0 fyrir Val á Origo vellinum í kvöld í 11. umferð í Pepsi Max deildinni. FH-ingar geta hvorki verið sáttir við frammistöðu sína né úrslitin og var hljóðið í fyrirliða þeirra samkvæmt því. 1.7.2021 21:41 Fyrstu töpuðu stig Framara og þrenna á fjórum mínútum Níunda umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með fjórum leikjum. Fram tapaði sínum fyrstu stigum og þá var skoruð ótrúleg þrenna í mikilvægum sigri Þróttar. KR fór þá á topp Lengjudeildar kvenna. 1.7.2021 21:31 Mark Gary Martin dugði skammt í Eyjum Tveir leikir voru á dagskrá fyrri hluta kvölds í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann 3-2 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag og Þór gerði 1-1 jafntefli við Vestra á Akureyri. 1.7.2021 20:01 Stórtap Emils og félaga - Viðar enn frá Vålerenga vann öruggan 4-1 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Emil Pálsson var í liði Sarpsborgar en Viðar Örn Kjartansson er enn að jafna sig eftir aðgerð í síðasta mánuði. 1.7.2021 19:55 Vonarstjarna Spánverja „eins og hann sé fertugur“ Pedri, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, mun verða einn af bestu leikmönnum í sögu Spánar ef marka má liðsfélaga hans í spænska landsliðinu, Alvaro Morata. 1.7.2021 19:30 Félagar Hlínar sendu lið Hallberu í fallsæti 11. umferð úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í Svíþjóð hófst í kvöld með einum leik. Piteå rúllaði yfir AIK 4-0 í fallslag. 1.7.2021 19:01 Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Breiðabliks Stjarnan vann einkar óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Þá gerðu nýliðar Tindastóls og Selfoss markalaust jafntefli á Sauðárkróki. 1.7.2021 18:01 Sigríður Lára aftur í raðir FH Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er gengin í raðir FH frá Val. Hún samdi við Val fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH sumarið 2020. 1.7.2021 16:46 Ramos svo gott sem kominn til Parísar og Varane talinn á leið til Manchester Samkvæmt erlendum fjölmiðlum er miðvörðurinn Sergio Ramos á leið til París-Saint Germain og kollegi hans Raphaël Varane ku vera á leið til Manchester United þó PSG hafi einnig áhuga. 1.7.2021 16:01 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn Pepsi Max-deildarliðs Víkings eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem er með kórónuveiruna. 1.7.2021 14:29 Sancho kostar United tólf og hálfan milljarð Borussia Dortmund og Manchester United hafa lýst því yfir að samkomulag á milli félaganna sé í höfn vegna kaupa United á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. 1.7.2021 14:16 Óli Jóh hefur ekki unnið gamla lærisvein sinn í síðustu sjö leikjum Heimir Guðjónsson hefur tvisvar tekið við mjög góðu búi af Ólafi Jóhannessyni en það er líka langt síðan að Ólafur hefur unnið hann í deildarleik. 1.7.2021 14:01 Stuðningsfólk Englands fær ekki að ferðast til Ítalíu til að sjá leikinn gegn Úkraínu í 8-liða úrslitum Leikur Englands og Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Vegna sóttvarnareglna þar í landi verður ekkert stuðningsfólk Englands á leiknum, nema það sé búsett utan Englands. 1.7.2021 12:01 Líklegast að England vinni EM í fyrsta sinn Englendingar eru líklegastir til þess að verða Evrópumeistarar. Um þetta virðast veðbankar og íþróttatölfræðiveitur vera sammála. 1.7.2021 10:30 Myndband af Henderson á hliðarlínunni í Þjóðverjaleiknum vekur lukku Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er kannski í aukahlutverki í enska landsliðinu á EM en hann hefur fengið mikið lof eftir að myndband af honum fór á flug á neitnu. 1.7.2021 10:00 KA dregur úr skaðanum vegna brotthvarfs Brynjars KA hefur tryggt sér krafta fyrrverandi leikmanns félagsins sem ætlað er að draga úr högginu við það að miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason hafi verið seldur til Lecce á Ítalíu. 1.7.2021 09:36 Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. 1.7.2021 09:18 Sjá næstu 50 fréttir
Segir það hjálpa Englendingum að fara frá Wembley Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það muni hjálpa enska liðinu að fara frá Wembley eftir 2-0 sigur liðsins á Þýskalandi í 16-liða úrslitum mótsins. England mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum mótsins í Róm annað kvöld. 2.7.2021 23:01
Sjáðu mörkin og vítakeppnina milli Spánar og Sviss Spánverjar fóru í undanúrslit Evrópumóts karla í fótbolta í dag eftir sigur Sviss eftir vítakeppni. Liðin skildu jöfn 1-1 í venjulegum leiktíma og framlengingu en Spánverjar unnu 3-1 í vítaspyrnukeppni. 2.7.2021 22:16
Stórsigur FH eykur á spennuna á toppnum Áttundu umferð Lengjudeildar kvenna lauk í kvöld með þremur leikjum. FH sækir að efstu liðum. 2.7.2021 21:30
Glæsimark Insigne dugði Ítölum í undanúrslit Ítalía mætir Spáni í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á þriðjudag. Þeir ítölsku unnu 2-1 sigur á Belgum í 8-liða úrslitum í München í kvöld. 2.7.2021 21:00
Segir upp eftir 7-0 tap Gunnar Einarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla eftir strembið gengi liðsins í sumar. Ólsarar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. 2.7.2021 20:31
Fleiri sjálfsmörk í ár en á öllum fyrri mótum til samans Sjálfsmark Denis Zakaria, leikmanns Sviss, gegn Spáni í 8-liða úrslitum EM í kvöld var það tíunda á yfirstandandi Evrópumóti. Fáheyrt er að svo mörg sjálfsmörk séu skoruð á einu og sama mótinu, enda eru mörkin tíu fleiri en á öllum fyrri EM-keppnum til samans. 2.7.2021 19:45
Diljá Ýr skoraði í stórsigri á Kristianstad Tveir leikir voru á dagskrá í sænsku úrvalsdeildinni síðdegis. Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Häcken vann 6-2 sigur á Kristianstad en Växjö þoldi 2-0 tap fyrir Eskiltuna. 2.7.2021 19:00
Simón hetja Spánverja gegn Sviss Spánverjar lögðu Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í St. Pétursborg í kvöld. Eftir 1-1 jafntefli unnu Spánverjar 3-1 í vítakeppni og eru því komnir í undanúrslit. 2.7.2021 18:45
Stjörnuliðið gerði virkilega vel Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. 2.7.2021 17:15
Lið Guðlaugs Victors selur sæti sitt í úrvalsdeild League of Legends á fjóra milljarða Schalke 04 er ekki aðeins rótgróið knattspyrnulið í Þýskalandi heldur er það – eða var – með mjög öflugt lið í tölvuleiknum League of Legends. 2.7.2021 16:31
Öll þrjú vítin varin í Eyjum: „Sérstakt“ að sú markahæsta fari ekki aftur á punktinn Öll þrjú vítin í leik ÍBV og Þróttar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta á þriðjudag voru varin. Íris Dögg Gunnarsdóttir varði tvö víti í marki Þróttar og tryggði liðinu sínu 2-1 útisigur. 2.7.2021 16:01
Ekkert lið í Pepsi Max deildinni með færri stig en FH frá 20. maí FH-ingar voru á toppnum eftir sigur á HK í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Síðan hafa þeir aðeins náð í samtals tvö stig á 45 dögum. Ekkert lið hefur fengið færri stig á þessum tíma. 2.7.2021 14:31
Allir andstæðingar Íslands í sögu Þjóðadeildar enn með á EM Íslendingar hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í Þjóðadeildinni í fótbolta karla en þar hafa andstæðingarnir líka verið fjórar af bestu knattspyrnuþjóðum Evrópu. 2.7.2021 14:01
Lára Kristín og bandarískur framherji í raðir Vals Lára Kristín Pedersen hefur samið við Val eftir að hafa leikið með Napolí í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu undanfarna mánuði. Alls lék hún sex deildarleiki með ítalska félaginu eftir að hafa spilað með KR í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. 2.7.2021 13:31
Kroos hættur og mætir ekki á Laugardalsvöll Miðjumaðurinn Toni Kroos hefur tilkynnt að hann sé hættur að spila fyrir þýska landsliðið í fótbolta. 2.7.2021 12:44
Haraldur Biering spáir Belgíu áfram og Bjarni gröfumaður reiknar með spænskum sigri Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson spáði spilin fyrir leiki dagsins í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. 2.7.2021 12:30
Fer Simón sömu leið og forverar sínir eða nær hann að hrista bölvunina af sér? Mistök Unai Simón, markvarðar Spánar, gegn Króatíu gleymast seint þó svo að mistökin skráist í raun á Pedri, miðjumann Spánar. 2.7.2021 12:01
Valskonur mæta Hoffenheim en Blikar byrja á Færeyingum Íslandsmeistarar Breiðabliks þurfa að slá út KÍ Klaksvík frá Færeyjum og eitt lið til viðbótar til að komast í gegnum fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 2.7.2021 11:42
Segja það frábært hjá Elínu Mettu að svara sófasérfræðingunum inn á vellinum Valskonan Elín Metta Jensen skoraði ekki í fyrstu fjórum deildarleikjum tímabilsins en er nú orðinn markahæst í Pepsi Max deild kvenna. Pepsi Max mörkin ræddu frammistöðu hennar að undanförnu. 2.7.2021 11:30
Spyr hver ráði því eiginlega hvort hún megi taka barnið sitt með á ÓL eða ekki Það eru fullt af mömmum í hópi þeirra íþróttakvenna sem eru á leiðinni á Ólympíuleikana í Tókýó. Það hefur hins vegar ekki verið á hreinu hvort þær megi taka börnin sín með vegna strangra sóttvarnarreglna í Japan. 2.7.2021 11:00
Lukaku gnæfði yfir Ítali í vetur og ætlar að halda því áfram í kvöld Ef að veðja ætti á einn leikmann í heiminum sem gæti brotið sér leið í gegnum ítalska múrinn og fundið leið framhjá Gianluigi Donnarumma þá virðist Romelu Lukaku skynsamlegt val. Lukaku fær að reyna sig gegn Ítölum í stórleik 8-liða úrslita EM í kvöld. 2.7.2021 10:31
Theódór Elmar klár í slaginn með KR Theódór Elmar Bjarnason verður með KR þegar liðið mætir KA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á mánudagskvöld. 2.7.2021 09:57
Liverpool sagt vilja að kaupa „raðmeistarann“ frá Bayern München Að vera með Kingsley Coman í liði sínu hefur bara þýtt eitt undanfarinn áratug. Þú verður meistari. Nú vill Liverpool nýta sér þjónustu franska raðmeistarans samkvæmt fréttum að utan. 2.7.2021 09:30
Lífið leikur við stuðningsmanninn sem missti sig Luca Loutenbach vakti heimsathygli á leik Sviss og Frakklands á Evrópumótinu í fótbolta. Þessi eldheiti stuðningsmaður Sviss hefur nú grætt talsvert á því hve líflegur hann var í stúkunni. 2.7.2021 09:01
Sjáðu mörk Valsmanna gegn FH Valur vann í gærkvöld sterkan 2-0 sigur á FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem fyrrum félagarnir Heimir Guðjónsson og Ólafur Jóhannesson leiddu saman hesta sína. Valur er eftir sigurinn með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. 2.7.2021 07:01
Hvað eru Messi og Barcelona að spá? Samningur Lionel Messi við Barcelona rann út í dag, 1. júlí. Hvernig getur það verið að einn albesti knattspyrnumaður allra tíma sé samningslaus og hvað ætli framtíðin beri í skauti sér? 1.7.2021 23:30
„Belgar með besta hóp í Evrópu“ Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins í fótbolta, segir að Ítalir muni spila sinn leik gegn Belgum í 8-liða úrslitum EM á morgun. Hann býst við hörkuleik. 1.7.2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. 1.7.2021 22:07
Matthías Vilhjálmss.: Þetta er eitt skref afturábak FH mátti þola tap 2-0 fyrir Val á Origo vellinum í kvöld í 11. umferð í Pepsi Max deildinni. FH-ingar geta hvorki verið sáttir við frammistöðu sína né úrslitin og var hljóðið í fyrirliða þeirra samkvæmt því. 1.7.2021 21:41
Fyrstu töpuðu stig Framara og þrenna á fjórum mínútum Níunda umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með fjórum leikjum. Fram tapaði sínum fyrstu stigum og þá var skoruð ótrúleg þrenna í mikilvægum sigri Þróttar. KR fór þá á topp Lengjudeildar kvenna. 1.7.2021 21:31
Mark Gary Martin dugði skammt í Eyjum Tveir leikir voru á dagskrá fyrri hluta kvölds í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann 3-2 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag og Þór gerði 1-1 jafntefli við Vestra á Akureyri. 1.7.2021 20:01
Stórtap Emils og félaga - Viðar enn frá Vålerenga vann öruggan 4-1 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Emil Pálsson var í liði Sarpsborgar en Viðar Örn Kjartansson er enn að jafna sig eftir aðgerð í síðasta mánuði. 1.7.2021 19:55
Vonarstjarna Spánverja „eins og hann sé fertugur“ Pedri, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, mun verða einn af bestu leikmönnum í sögu Spánar ef marka má liðsfélaga hans í spænska landsliðinu, Alvaro Morata. 1.7.2021 19:30
Félagar Hlínar sendu lið Hallberu í fallsæti 11. umferð úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í Svíþjóð hófst í kvöld með einum leik. Piteå rúllaði yfir AIK 4-0 í fallslag. 1.7.2021 19:01
Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Breiðabliks Stjarnan vann einkar óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Þá gerðu nýliðar Tindastóls og Selfoss markalaust jafntefli á Sauðárkróki. 1.7.2021 18:01
Sigríður Lára aftur í raðir FH Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er gengin í raðir FH frá Val. Hún samdi við Val fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH sumarið 2020. 1.7.2021 16:46
Ramos svo gott sem kominn til Parísar og Varane talinn á leið til Manchester Samkvæmt erlendum fjölmiðlum er miðvörðurinn Sergio Ramos á leið til París-Saint Germain og kollegi hans Raphaël Varane ku vera á leið til Manchester United þó PSG hafi einnig áhuga. 1.7.2021 16:01
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn Pepsi Max-deildarliðs Víkings eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem er með kórónuveiruna. 1.7.2021 14:29
Sancho kostar United tólf og hálfan milljarð Borussia Dortmund og Manchester United hafa lýst því yfir að samkomulag á milli félaganna sé í höfn vegna kaupa United á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. 1.7.2021 14:16
Óli Jóh hefur ekki unnið gamla lærisvein sinn í síðustu sjö leikjum Heimir Guðjónsson hefur tvisvar tekið við mjög góðu búi af Ólafi Jóhannessyni en það er líka langt síðan að Ólafur hefur unnið hann í deildarleik. 1.7.2021 14:01
Stuðningsfólk Englands fær ekki að ferðast til Ítalíu til að sjá leikinn gegn Úkraínu í 8-liða úrslitum Leikur Englands og Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Vegna sóttvarnareglna þar í landi verður ekkert stuðningsfólk Englands á leiknum, nema það sé búsett utan Englands. 1.7.2021 12:01
Líklegast að England vinni EM í fyrsta sinn Englendingar eru líklegastir til þess að verða Evrópumeistarar. Um þetta virðast veðbankar og íþróttatölfræðiveitur vera sammála. 1.7.2021 10:30
Myndband af Henderson á hliðarlínunni í Þjóðverjaleiknum vekur lukku Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er kannski í aukahlutverki í enska landsliðinu á EM en hann hefur fengið mikið lof eftir að myndband af honum fór á flug á neitnu. 1.7.2021 10:00
KA dregur úr skaðanum vegna brotthvarfs Brynjars KA hefur tryggt sér krafta fyrrverandi leikmanns félagsins sem ætlað er að draga úr högginu við það að miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason hafi verið seldur til Lecce á Ítalíu. 1.7.2021 09:36
Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. 1.7.2021 09:18