Fleiri fréttir

Frétta­skýring: Ofur­deild Evrópu

Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur.

Liðin á bak­við ofur­deildina skuldug upp fyrir haus

Í gærkvöld birtu tólf knattspyrnufélög drög að stofnun svokallaðrar ofurdeildar Evrópu. Þótt ástæðan sé sögð vera jákvæð fyrir framþróun fótboltans í heild sinni er ljóst að liðin munu hagnast gríðarlega.

Mourinho rekinn

Tottenham hefur sagt José Mourinho upp störfum. Frá þessu er greint í Telegraph.

Real mis­steig sig gegn Geta­fe

Spánarmeisturum Real Madrid mistókst að sækja þrjú stig er liðið mætti Getafe í kvöld. Lokatölur 0-0 á Coliseum Alfonso Perez-vellinum.

Erik­sen sá til þess að Inter mjakast nær titlinum

Napoli og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildeinnar í knattspyrnu. Þar með hélt Napoli smá lífi í toppbaráttunni þó það stefni allt í að lærisveinar Antonio Conte verði meistarar.

Sverrir Ingi og fé­lagar lögðu topp­liðið

Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK unnu 2-0 sigur á toppliði grísku úrvalsdeildarinnar, Olympiacos, í dag. Sverrir Ingi lék allan leikinn á meðan Ögmundur Kristinsson var á varamannabekk toppliðsins.

Brönd­by og AGF skildu jöfn

Íslendingalið Bröndby og AGF mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aðeins einn Íslendingur tók þó þátt í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli.

Atalanta lyfti sér upp fyrir Juventus

Liðsmenn Atalanta eru komnir upp í þriðja sæti Serie A eftir 1-0 sigur gegn Juventus í dag. Nú er nánast ómögulegt fyrir Juventus að verja ítalska deildarmeistaratitilinn, en þeir eru 12 stigum á eftir toppliði Inter.

Sjáðu markið: Sveindís Jane skoraði í sínum fyrsta leik

Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar gegn Eskilstuna í dag. Það tók Sveindísi ekki nema 11 mínútur að stimpla sig inn. Lokatölur 1-1, en Eskilstuna jafnaði rétt fyrir hálfleik.

Arsenal bjargaði stigi á seinustu stundu

Eddie Nketiah bjargaði stigi fyrir Arsenal á sjöundu mínútu uppbótartíma þegar hann jafnaði metin gegn Fulham. Josh Maja hafði komið Fulham yfir af vítapunktinum fyrr í leiknum, en 1-1 jafntefli gerir lítið fyrir Fulham í fallbaráttunni.

Evrópu­meistarar Lyon úr leik í Meistara­deildinni

Lyon, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Paris Saint-Germain í dag. Lyon vann fyrri leikinn 1-0, en PSG fer áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Guðný og Lára Kristín steinlágu gegn AC Milan

Guðný Árnadóttir og Lára Kristín Pedersen voru báðar í liði Napoli sem heimsótti AC Milan í ítalska boltanum í dag. Guðný var í byrjunarliðinu og spilaði allan leikinn, en Lára Kristín kom inn á sem varamaður í hálfleik. AC Milan kláraði leikinn strax í fyrri hálfleik, en lokatölur urðu 4-0.

Toppbaráttan á Ítalíu lifir eftir sigur AC Milan

AC Milan héldu lífi í toppbaráttunni á Ítalíu með 2-1 sigri gegn Genoa á heimavelli í Serie A í dag. Sigurinn þýðir að Milan minnkar muninn á nágranna sína í Inter niður í átta stig, en Inter spilar gegn Napoli í kvöld.

Tap hjá Guðmundi og New York í fyrsta leik

MLS deildin í Bandaríkjunum er farin af stað og Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði New York City FC sem heimsótti DC United í nótt. Guðmundur og félagar þurftu að sætta sig við 2-1 tap í fyrsta leik tímabilsins.

Chelsea vinnur bikarinn ef marka má söguna

Ef marka má þær leiktíðir sem Manchester City hefur verið slegið út úr undanúrslitum enska FA-bikarsins í knattspyrnu til þessa undir Pep Guardiola er ljóst að Chelsea verður bikarmeistari þann 15. maí næstkomandi.

Segir meiðsli De Bru­yne ekki líta vel út

Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í 1-0 tapi Manchester City gegn Chelsea í gærkvöld er liðin mættust í undanúrslitum FA-bikarsins. Pep Guardiola segir meiðslin ekki líta vel út.

Wol­ves felldi Sheffi­eld United

Fall Sheffield United úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur blasað við lengi en var endanlega staðfest í kvöld er liðið tapaði 1-0 fyrir Wolves.

Við vildum vera hug­rakkir

Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld.

Birkir Bjarnason skoraði í tapi Brescia

Birkir Bjarnason og félagar hans heimsóttu topplið Empoli í Serie B á Ítalíu í dag. Birkir minnkaði muninn fyrir gestina í 2-1, en þeir þurftu að sætta sig við 4-2 tap.

Meistaradeildarsæti West Ham í hættu eftir tap gegn Newcastle

Newcastle krækti sér í þrjú mikilvæg stig með 3-2 sigri gegn West ham. Leikmenn Newcastle nýttu sér slæm mistök West Ham manna í fyrri hálfleik, en tíu leikmenn West Ham náðu að jafna leikinn áður en joe Willock skoraði sigurmarkið eftir rúma mínútu á vellinum.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.