Fleiri fréttir Jamie Redknapp sagði söguna af því þegar hann kom sautján ára til Liverpool Jamie Redknapp lék með Liverpool í áratug en knattspyrnustjórinn sem sóttist svo mikið eftir því að fá hann stýrði honum þó aldrei í leik. 11.12.2020 11:31 Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11.12.2020 11:00 Fyrirliði Napoli mætti með nýtt risa Maradona húðflúr Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, heiðraði Diego Armando Maradona, með sérstökum og varanlegum hætti. 11.12.2020 10:31 Mourinho: Ómögulegt að halda öllum leikmönnum ánægðum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ráðlagði óánægðum leikmönnum sínum að drífa sig í heita sturtu. 11.12.2020 09:30 Steinlágu á móti Juventus en eru samt líklegri sigurvegarar en Liverpool Manchester City er sigurstranglegasta liðið af þeim sextán sem eru eftir í Meistaradeildinni. 11.12.2020 09:01 Andri biðst afsökunar á að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs Andri Júlíusson hefur nú komið fram og beðist afsökunar á skrifum sínum á Twitter. Honum sárnar að hafa verið sakaður um kvenfyrirlitningu. 11.12.2020 08:01 KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. 11.12.2020 07:01 Horfðu á lokasekúndurnar á Ítalíu í gegnum iPad áður en gífurlegur fögnuður braust út Borussia Mönchengladbach er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þrátt fyrir 2-0 tap gegn Real Madrid á útivelli í gær urðu Þjóðverjarnir í öðru sætinu við mikinn fögnuð. 10.12.2020 23:00 Leicester og Tottenham unnu sína riðla en tap hjá Íslendingaliðinu Ensku liðin lentu ekki í miklum vandræðum í kvöld er sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar kláraðist. Íslendingarnir í CSKA Moskvu voru hins vegar í tapliði. 10.12.2020 21:53 Mikil reiði er FCK tilkynnti um æfingaferð til Dúbaí FCK tilkynnti í gær að þeir myndu hætta við æfingaferð til Portúgal og fara til Dúbaí í staðinn. Stuðningsmenn sem og annað málsmetandi fólk í Danmörku er allt annað en við sátt við þessa ákvörðun. 10.12.2020 21:31 Arnar Þór: Ætlum að reyna ná í stig og fara áfram Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins, segir að íslenska liðið stefni ekki á að vera bara með í úrslitakeppni EM heldur ætli liðið sér einhverja hluti. 10.12.2020 20:16 Rúnar fékk á sig tvö mörk á Írlandi | Albert og félagar úr leik á grátlegan hátt Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í þeim leikjum sem lokið er í sjöttu og síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Rúnar Alex Rúnarsson með Arsenal, Albert Guðmundsson með AZ Alkmaar og Sverrir Ingi Ingason með PAOK. 10.12.2020 19:51 Matthías að kveðja Vålerenga með stæl Matthías Vilhjálmsson kveður Vålerenga eftir yfirstandandi leiktíð og gengur í raðir FH. Hann er að kveðja Noreg með stæl eftir að hafa lagt upp annað mark í síðustu þremur leikjum. 10.12.2020 18:55 Arnar hefur rætt við forráðamenn KSÍ: „Ef einhver býður mér að taka við íslenska A-landsliðinu þá segi ég já“ Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ og þjálfari U21 árs landsliðsins, hefur áhuga á því að gerast A-landsliðsþjálfari. Segir Arnar að hann hafi rætt við forráðamenn KSÍ líkt og aðrir kandídatar. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöld. 10.12.2020 18:17 Sjáðu Lukaku þvælast fyrir skalla Sanchez á ögurstundu Romelu Lukaku kom hálfpartinn í veg fyrir að Alexis Sanchez yrði hetja Inter Milan er liðið datt út úr Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 10.12.2020 17:45 Undanþágubeiðni KSÍ einnig samþykkt Knattspyrnusamband Íslands fékk undanþágubeiðni samþykkta svo lið í næstefstu deild, Lengjudeildinni, mega hefja æfingar. 10.12.2020 17:00 Mbappe: Stoltur af liðinu fyrir að hafa gengið af velli Kylian Mbappe, framherji franska liðsins Paris Saint Germain, var mjög ánægður með viðbrögð liðsfélaga sinna þegar þeir gengu af velli með leikmönnum Istanbul Basaksehir í þriðjudagskvöldið. 10.12.2020 16:45 Get ekki setið undir slíkum ásökunum enda eru þær fjarri sannleikanum Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir segist ekki getað setið undir þeim ásökunum að leikmenn íslenska landsliðsins hafi á einn eða annan hátt hrakið Jón Þór Hauksson, þjálfara liðsins, úr starfi. 10.12.2020 16:00 Conte reiður út í Capello: „Hugsaðu áður en þú spyrð“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, var langt frá því að vera sáttur eftir að hans menn duttu út úr Meistaradeild Evrópu og reifst meðal annars við Fabio Capello í sjónvarpsviðtali. 10.12.2020 15:31 Strákarnir með Frökkum, Dönum og Rússum í riðli á EM Ísland verður í riðli með Frakklandi, Danmörku og Rússlandi á Evrópumóti karla í fótbolta skipað leikmönnum U-21 árs og yngri. 10.12.2020 14:30 Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10.12.2020 13:57 Salah fljótastur og markahæstur hjá Liverpool í Meistaradeildinni Mohamed Salah skráði sig í sögubækurnar er hann kom Liverpool er liðið mætti Midtjylland frá Danmörku á útivelli í Meistaradeildinni í gærkvöld. Markið dugði þó ekki til sigurs þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 10.12.2020 13:00 Albert og félagar geta komist áfram í Evrópudeildinni í kvöld Íslendingaliðið AZ Alkmaar frá Hollandi á ágæta möguleika á að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10.12.2020 12:30 Botna ekkert í af hverju uppákoman í Ungverjalandi var ekki rædd á stjórnarfundi KSÍ Strákarnir í Sportinu í dag furðuðu sig á því að atvikið í Ungverjalandi í síðustu viku hafi ekki verið rætt á stjórnarfundi KSÍ. 10.12.2020 12:01 Pogba með mistök á fjögurra mínútna fresti Kevin De Bruyne, Paul Pogba og Hakim Ziyech eiga það sameiginlegt að vera leikmennirnir sem gera flest mistök hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 10.12.2020 11:30 Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10.12.2020 11:01 Sendir Bamford stöðugt myndbönd með hinum norska Haaland Marcelo Bielsa er enginn venjulegur knattspyrnustjóri og kröfuharðari en flestir. Hann fór sérstaka leið til að fá meira frá framherja sínum Patrick Bamford. 10.12.2020 10:01 Ísland endar árið í 46. sæti FIFA-listans | Belgía á toppnum FIFA birti í dag uppfærðan heimslista, þann síðasta fyrir árið 2020. Ísland er í 46. sæti, Belgía endar þriðja árið í röð á toppi listans og Ungverjaland er sú þjóð sem stökk hvað hæst upp listann á árinu 2020. 10.12.2020 09:45 Þægilegasta jóladagskráin hjá Liverpool liðinu Jürgen Klopp getur ekkert mikið kvartað yfir leikjadagskrá hans manna yfir hátíðirnar. 10.12.2020 09:01 Fannst ekki við hæfi að ræða málið í Ungverjalandi á stjórnarfundi Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að honum hafi ekki fundist við hæfi að ræða atvikið gerðist í Ungverjalandi á stjórnarfundi þar sem starfsfólk KSÍ hafi enn verið að safna gögnum um málið. Einnig hafi máli verið viðkvæmt starfsmannamál. 10.12.2020 08:01 Paolo Rossi kvaddi okkur í gær Árið 2020 heldur áfram að taka. Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paolo Rossi lést í gær 64 ára að aldri. 10.12.2020 07:30 Heimavöllurinn stækkar við sig | Forsala á Lyon-treyju Söru Bjarkar Heimavöllurinn er að færa út kvíarnar og hefur nú opnað sína eigin vefsíðu. Á síðunni er hægt að kaupa treyju Evrópumeistarans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Hægt er að fá áritaða Lyon-treyju frá landsliðsfyrirliðanum þangað til á miðnætti í kvöld. 10.12.2020 07:01 Bára Kristbjörg til liðs við Kristianstad í Svíþjóð Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun ekki stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar þar sem hún er nýr þjálfari U17 og U19 ára liða Kristianstad í Svíþjóð. Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt aðalliði félagsins við góðan orðstír undanfarin ár. 9.12.2020 22:30 Þægilegt hjá Bayern, Atlético, Man City og Porto Bayern München, Atlético Madrid, Manchester City og Porto voru öll komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar er leikir kvöldsins hófust. Það breytti því ekki að öll fjögur lið unnu sína leiki ásamt því að halda marki sínu hreinu. 9.12.2020 22:15 Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9.12.2020 21:55 Bielsa ekki í neinum feluleik: Gaf upp byrjunarliðið á blaðamannafundi Marcelo Bielsa er ekki alveg eins og hinn hefðbundni knattspyrnuþjálfari. Hann kom enn og aftur á óvart á blaðamannafundi í dag er hann gaf upp byrjunarlið Leeds United fyrir leik liðsins gegn West Ham United á föstudaginn. 9.12.2020 21:31 Mikael og VAR komu við sögu í jafntefli Liverpool í Danmörku | Atalanta áfram og PSG vann stórsigur VAR kom mikið við sögu í 1-1 jafntefli Liverpool og Midtjylland í kvöld. Atalanta fór einnig áfram upp úr D-riðli og þá vann Paris Saint-Germain stórsigur á İstanbul Başakşehir í leik sem var frestað í gærkvöld. 9.12.2020 19:55 Bodø/Glimt komið með 100 mörk | Mikilvægur sigur Strømsgodset í fallbaráttunni Alls voru fjögur Íslendingalið í eldlínunni í norska boltanum í kvöld. Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt eru hvergi nærri hættir þó titillinn sé í höfn. Strømsgodset vann góðan sigur og Sandefjord gerði markalaust jafntefli. 9.12.2020 19:05 Ráku stjóra Kjartans og Ágústs í gegnum síma Íslendingaliðið Horsens er nú án stjóra eftir að þjálfarinn Jonas Dal var rekinn í gærkvöldi. 9.12.2020 18:31 Sara Björk: Ég sem fyrirliði liðsins mun alltaf standa þétt við bakið á leikmönnum Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu tjáði sig í kvöld varðandi hvað átti sér stað í fagnaðarlátum íslenska liðsins er sætið á EM í Englandi var tryggt. Þá gagnrýnir hún ákveðna fjölmiðla og umfjöllun þeirra um málið. 9.12.2020 18:07 Cloé Lacasse spilaði er Benfica steinlá fyrir Chelsea | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Alls eru 12 leikir á dagskrá í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í sigurliðum fyrr í dag en Cloé Lacasse og stöllur hennar í Benfica máttu þola stórt tap á heimavelli gegn Chelsea. 9.12.2020 18:00 Guardiola sagðist ekki þjálfa tæklingar en Solskjær virðist ekki þjálfa varnarleik Pep Guardiola sagði á sínu fyrsta ári hjá Manchester City að hann þjálfaði ekki tæklingar. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man United, virðist hafa tekið þetta skrefi lengra og einfaldlega sleppt því að þjálfa varnarleik yfir höfuð. 9.12.2020 17:45 Sveinn Aron skoraði er OB komst í átta liða úrslit bikarsins Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrra mark OB er liðið komst áfram í 8-liða úrslit danska bikarsins í kvöld. Lauk leiknum með 3-0 sigri OB. 9.12.2020 17:26 „Vissi ekki að kvenfyrirlitning, karlremba og vanvirðing kæmust saman í eitt tíst“ Heitar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum hjá þeim sem hafa tekið til varna fyrir Jón Þór Hauksson, fráfarandi þjálfara íslenska kvennalandsliðsins. 9.12.2020 16:26 Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9.12.2020 15:54 Sjá næstu 50 fréttir
Jamie Redknapp sagði söguna af því þegar hann kom sautján ára til Liverpool Jamie Redknapp lék með Liverpool í áratug en knattspyrnustjórinn sem sóttist svo mikið eftir því að fá hann stýrði honum þó aldrei í leik. 11.12.2020 11:31
Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11.12.2020 11:00
Fyrirliði Napoli mætti með nýtt risa Maradona húðflúr Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, heiðraði Diego Armando Maradona, með sérstökum og varanlegum hætti. 11.12.2020 10:31
Mourinho: Ómögulegt að halda öllum leikmönnum ánægðum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ráðlagði óánægðum leikmönnum sínum að drífa sig í heita sturtu. 11.12.2020 09:30
Steinlágu á móti Juventus en eru samt líklegri sigurvegarar en Liverpool Manchester City er sigurstranglegasta liðið af þeim sextán sem eru eftir í Meistaradeildinni. 11.12.2020 09:01
Andri biðst afsökunar á að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs Andri Júlíusson hefur nú komið fram og beðist afsökunar á skrifum sínum á Twitter. Honum sárnar að hafa verið sakaður um kvenfyrirlitningu. 11.12.2020 08:01
KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. 11.12.2020 07:01
Horfðu á lokasekúndurnar á Ítalíu í gegnum iPad áður en gífurlegur fögnuður braust út Borussia Mönchengladbach er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þrátt fyrir 2-0 tap gegn Real Madrid á útivelli í gær urðu Þjóðverjarnir í öðru sætinu við mikinn fögnuð. 10.12.2020 23:00
Leicester og Tottenham unnu sína riðla en tap hjá Íslendingaliðinu Ensku liðin lentu ekki í miklum vandræðum í kvöld er sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar kláraðist. Íslendingarnir í CSKA Moskvu voru hins vegar í tapliði. 10.12.2020 21:53
Mikil reiði er FCK tilkynnti um æfingaferð til Dúbaí FCK tilkynnti í gær að þeir myndu hætta við æfingaferð til Portúgal og fara til Dúbaí í staðinn. Stuðningsmenn sem og annað málsmetandi fólk í Danmörku er allt annað en við sátt við þessa ákvörðun. 10.12.2020 21:31
Arnar Þór: Ætlum að reyna ná í stig og fara áfram Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins, segir að íslenska liðið stefni ekki á að vera bara með í úrslitakeppni EM heldur ætli liðið sér einhverja hluti. 10.12.2020 20:16
Rúnar fékk á sig tvö mörk á Írlandi | Albert og félagar úr leik á grátlegan hátt Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í þeim leikjum sem lokið er í sjöttu og síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Rúnar Alex Rúnarsson með Arsenal, Albert Guðmundsson með AZ Alkmaar og Sverrir Ingi Ingason með PAOK. 10.12.2020 19:51
Matthías að kveðja Vålerenga með stæl Matthías Vilhjálmsson kveður Vålerenga eftir yfirstandandi leiktíð og gengur í raðir FH. Hann er að kveðja Noreg með stæl eftir að hafa lagt upp annað mark í síðustu þremur leikjum. 10.12.2020 18:55
Arnar hefur rætt við forráðamenn KSÍ: „Ef einhver býður mér að taka við íslenska A-landsliðinu þá segi ég já“ Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ og þjálfari U21 árs landsliðsins, hefur áhuga á því að gerast A-landsliðsþjálfari. Segir Arnar að hann hafi rætt við forráðamenn KSÍ líkt og aðrir kandídatar. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöld. 10.12.2020 18:17
Sjáðu Lukaku þvælast fyrir skalla Sanchez á ögurstundu Romelu Lukaku kom hálfpartinn í veg fyrir að Alexis Sanchez yrði hetja Inter Milan er liðið datt út úr Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 10.12.2020 17:45
Undanþágubeiðni KSÍ einnig samþykkt Knattspyrnusamband Íslands fékk undanþágubeiðni samþykkta svo lið í næstefstu deild, Lengjudeildinni, mega hefja æfingar. 10.12.2020 17:00
Mbappe: Stoltur af liðinu fyrir að hafa gengið af velli Kylian Mbappe, framherji franska liðsins Paris Saint Germain, var mjög ánægður með viðbrögð liðsfélaga sinna þegar þeir gengu af velli með leikmönnum Istanbul Basaksehir í þriðjudagskvöldið. 10.12.2020 16:45
Get ekki setið undir slíkum ásökunum enda eru þær fjarri sannleikanum Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir segist ekki getað setið undir þeim ásökunum að leikmenn íslenska landsliðsins hafi á einn eða annan hátt hrakið Jón Þór Hauksson, þjálfara liðsins, úr starfi. 10.12.2020 16:00
Conte reiður út í Capello: „Hugsaðu áður en þú spyrð“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, var langt frá því að vera sáttur eftir að hans menn duttu út úr Meistaradeild Evrópu og reifst meðal annars við Fabio Capello í sjónvarpsviðtali. 10.12.2020 15:31
Strákarnir með Frökkum, Dönum og Rússum í riðli á EM Ísland verður í riðli með Frakklandi, Danmörku og Rússlandi á Evrópumóti karla í fótbolta skipað leikmönnum U-21 árs og yngri. 10.12.2020 14:30
Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10.12.2020 13:57
Salah fljótastur og markahæstur hjá Liverpool í Meistaradeildinni Mohamed Salah skráði sig í sögubækurnar er hann kom Liverpool er liðið mætti Midtjylland frá Danmörku á útivelli í Meistaradeildinni í gærkvöld. Markið dugði þó ekki til sigurs þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 10.12.2020 13:00
Albert og félagar geta komist áfram í Evrópudeildinni í kvöld Íslendingaliðið AZ Alkmaar frá Hollandi á ágæta möguleika á að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10.12.2020 12:30
Botna ekkert í af hverju uppákoman í Ungverjalandi var ekki rædd á stjórnarfundi KSÍ Strákarnir í Sportinu í dag furðuðu sig á því að atvikið í Ungverjalandi í síðustu viku hafi ekki verið rætt á stjórnarfundi KSÍ. 10.12.2020 12:01
Pogba með mistök á fjögurra mínútna fresti Kevin De Bruyne, Paul Pogba og Hakim Ziyech eiga það sameiginlegt að vera leikmennirnir sem gera flest mistök hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 10.12.2020 11:30
Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10.12.2020 11:01
Sendir Bamford stöðugt myndbönd með hinum norska Haaland Marcelo Bielsa er enginn venjulegur knattspyrnustjóri og kröfuharðari en flestir. Hann fór sérstaka leið til að fá meira frá framherja sínum Patrick Bamford. 10.12.2020 10:01
Ísland endar árið í 46. sæti FIFA-listans | Belgía á toppnum FIFA birti í dag uppfærðan heimslista, þann síðasta fyrir árið 2020. Ísland er í 46. sæti, Belgía endar þriðja árið í röð á toppi listans og Ungverjaland er sú þjóð sem stökk hvað hæst upp listann á árinu 2020. 10.12.2020 09:45
Þægilegasta jóladagskráin hjá Liverpool liðinu Jürgen Klopp getur ekkert mikið kvartað yfir leikjadagskrá hans manna yfir hátíðirnar. 10.12.2020 09:01
Fannst ekki við hæfi að ræða málið í Ungverjalandi á stjórnarfundi Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að honum hafi ekki fundist við hæfi að ræða atvikið gerðist í Ungverjalandi á stjórnarfundi þar sem starfsfólk KSÍ hafi enn verið að safna gögnum um málið. Einnig hafi máli verið viðkvæmt starfsmannamál. 10.12.2020 08:01
Paolo Rossi kvaddi okkur í gær Árið 2020 heldur áfram að taka. Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paolo Rossi lést í gær 64 ára að aldri. 10.12.2020 07:30
Heimavöllurinn stækkar við sig | Forsala á Lyon-treyju Söru Bjarkar Heimavöllurinn er að færa út kvíarnar og hefur nú opnað sína eigin vefsíðu. Á síðunni er hægt að kaupa treyju Evrópumeistarans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Hægt er að fá áritaða Lyon-treyju frá landsliðsfyrirliðanum þangað til á miðnætti í kvöld. 10.12.2020 07:01
Bára Kristbjörg til liðs við Kristianstad í Svíþjóð Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun ekki stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar þar sem hún er nýr þjálfari U17 og U19 ára liða Kristianstad í Svíþjóð. Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt aðalliði félagsins við góðan orðstír undanfarin ár. 9.12.2020 22:30
Þægilegt hjá Bayern, Atlético, Man City og Porto Bayern München, Atlético Madrid, Manchester City og Porto voru öll komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar er leikir kvöldsins hófust. Það breytti því ekki að öll fjögur lið unnu sína leiki ásamt því að halda marki sínu hreinu. 9.12.2020 22:15
Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9.12.2020 21:55
Bielsa ekki í neinum feluleik: Gaf upp byrjunarliðið á blaðamannafundi Marcelo Bielsa er ekki alveg eins og hinn hefðbundni knattspyrnuþjálfari. Hann kom enn og aftur á óvart á blaðamannafundi í dag er hann gaf upp byrjunarlið Leeds United fyrir leik liðsins gegn West Ham United á föstudaginn. 9.12.2020 21:31
Mikael og VAR komu við sögu í jafntefli Liverpool í Danmörku | Atalanta áfram og PSG vann stórsigur VAR kom mikið við sögu í 1-1 jafntefli Liverpool og Midtjylland í kvöld. Atalanta fór einnig áfram upp úr D-riðli og þá vann Paris Saint-Germain stórsigur á İstanbul Başakşehir í leik sem var frestað í gærkvöld. 9.12.2020 19:55
Bodø/Glimt komið með 100 mörk | Mikilvægur sigur Strømsgodset í fallbaráttunni Alls voru fjögur Íslendingalið í eldlínunni í norska boltanum í kvöld. Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt eru hvergi nærri hættir þó titillinn sé í höfn. Strømsgodset vann góðan sigur og Sandefjord gerði markalaust jafntefli. 9.12.2020 19:05
Ráku stjóra Kjartans og Ágústs í gegnum síma Íslendingaliðið Horsens er nú án stjóra eftir að þjálfarinn Jonas Dal var rekinn í gærkvöldi. 9.12.2020 18:31
Sara Björk: Ég sem fyrirliði liðsins mun alltaf standa þétt við bakið á leikmönnum Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu tjáði sig í kvöld varðandi hvað átti sér stað í fagnaðarlátum íslenska liðsins er sætið á EM í Englandi var tryggt. Þá gagnrýnir hún ákveðna fjölmiðla og umfjöllun þeirra um málið. 9.12.2020 18:07
Cloé Lacasse spilaði er Benfica steinlá fyrir Chelsea | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Alls eru 12 leikir á dagskrá í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í sigurliðum fyrr í dag en Cloé Lacasse og stöllur hennar í Benfica máttu þola stórt tap á heimavelli gegn Chelsea. 9.12.2020 18:00
Guardiola sagðist ekki þjálfa tæklingar en Solskjær virðist ekki þjálfa varnarleik Pep Guardiola sagði á sínu fyrsta ári hjá Manchester City að hann þjálfaði ekki tæklingar. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man United, virðist hafa tekið þetta skrefi lengra og einfaldlega sleppt því að þjálfa varnarleik yfir höfuð. 9.12.2020 17:45
Sveinn Aron skoraði er OB komst í átta liða úrslit bikarsins Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrra mark OB er liðið komst áfram í 8-liða úrslit danska bikarsins í kvöld. Lauk leiknum með 3-0 sigri OB. 9.12.2020 17:26
„Vissi ekki að kvenfyrirlitning, karlremba og vanvirðing kæmust saman í eitt tíst“ Heitar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum hjá þeim sem hafa tekið til varna fyrir Jón Þór Hauksson, fráfarandi þjálfara íslenska kvennalandsliðsins. 9.12.2020 16:26
Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9.12.2020 15:54