Fleiri fréttir Sýndu lífið á bak við tjöldin þegar áhorfendurnir mættu aftur á Anfield Stemmningin á Anfield er engu lík og það var því stór stund fyrir alla hjá félaginu þegar það fór að heyrast aftur í Liverpool fólki í Kop stúkunni. 9.12.2020 13:31 Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9.12.2020 13:11 Íslendingarnir í OB ekki með kórónuveiruna Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson, leikmaður OB í danska boltanum, eru ekki með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið á vef sínum í morgun. 9.12.2020 13:00 Zidane: Kæmi mér ekki á óvart ef ég yrði rekinn Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, þarf svo sannarlega á sigri að halda í Meistaradeildinni í kvöld enda bæði sæti í sextán liða úrslitum og mögulega starfið hans undir. 9.12.2020 12:30 Hvað gera „Mikaelélé“ og félagar gegn ensku meisturunum? Ensku meistararnir í Liverpool mæta dönsku meisturunum í FC Midtjylland á útivelli í síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikið verður á MCH Arena í Herning. 9.12.2020 12:15 Arnór Smárason í Val Arnór Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá Lillestrøm. 9.12.2020 12:00 Hver á að taka við kvennalandsliðinu? Hver á að taka við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sem er án þjálfara? Vísir fer yfir líklega kosti í stöðunni. 9.12.2020 11:30 Instagram síða fjórða dómarans hökkuð Fjórði dómarinn í leik PSG og Istanbul Basaksehir, Sebastian Coltescu, gerðist sekur um kynþáttafordóma í garð Pierre Webó, aðstoðaþjálfara Istanbul Basaksehir. 9.12.2020 11:01 „Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær. 9.12.2020 10:30 Þjálfari silfurliðs Argentínu fallinn frá Aðeins fáeinum vikum eftir andlát Diegos Maradona skekur annað andlát argentískan fótboltaheim. Alejandro Sabella, sem stýrði silfurliði Argentínu á heimsmeistaramótinu 2014, er látinn, 66 ára að aldri. 9.12.2020 10:13 Skiptar skoðanir í búningsklefa Istanbul urðu til þess að leiknum var frestað Leikur PSG og Istanbul Basaksehir í H-riðli Meistaradeildarinnar í knattspyrnu var flautaður af vegna rasisma í garð aðstoðaþjálfara gestanna. 9.12.2020 10:01 Framlengdi samninginn sinn um einn dag Norska knattspyrnukonan Vilde Böe Risa gerði óvenjulega framlengingu á samningi sínum á dögunum. Hún framlengdi ekki um eitt ár heldur bara einn dag. 9.12.2020 09:30 Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. 9.12.2020 08:30 Mál Jóns Þórs voru ekki rædd á stjórnarfundi KSÍ Varaformaður KSÍ sagði félögum sínum í stjórn Knattspyrnusambands Íslands ekki frá því sem gerðist eftir leik Íslands og Ungverjalands þegar hún sat með þeim fund tveimur dögum síðar. 9.12.2020 08:02 Klopp: Ungu strákarnir björguðu tímabilinu fyrir Liverpool Jürgen Klopp talaði vel um ungu leikmenn Liverpool liðsins á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Liverpool er komið áfram í Meistaradeildinni og þessir ungu leikmenn fá væntanlega að vera í sviðsljósinu í leiknum við FC Midtjylland. 9.12.2020 07:30 Leikur PSG og İstanbul Başakşehir kláraður á morgun Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti nú rétt í þessu að leikur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain og İstanbul Başakşehir yrði kláraður á morgun eftir að bæði lið gengu af velli í kvöld vegna kynþáttafordóma fjórða dómara leiksins. 8.12.2020 23:06 Maguire: Ef þú getur ekki varist fyrirgjöfum þá tapar þú fótboltaleikjum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var myrkur í máli er hann ræddi við BT Sport eftir 3-2 tap Man Utd fyrir RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Tapið þýðir að United fer ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8.12.2020 23:00 Mikið breytt Chelsea lið gerði jafntefli við Krasnodar Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Krasnodar frá Rússlandi í síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Sevilla 3-1 útisigur á Rennes í Frakklandi. 8.12.2020 22:25 RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8.12.2020 22:10 Ronaldo skoraði tvívegis er Juventus pakkaði Barcelona saman Juventus bætti heldur betur upp fyrir tapið á heimavelli gegn Barcelona fyrr á þessari leiktíð. Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í öruggum 3-0 sigri Ítalíumeistaranna sem tryggðu sér toppsæti G-riðils í leiðinni. 8.12.2020 22:00 Jón Daði bjargaði stigi fyrir Millwall Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekk Millwall og tryggði liðinu stig gegn Queens Park Rangers með sínu fyrsta marki í ensku B-deildinni á leiktíðinni, lokatölur 1-1. 8.12.2020 21:40 Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma. 8.12.2020 20:55 Jafnt í Róm | Moukoko yngstur í sögu Meistaradeildarinnar Lazio tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-2 jafntefli gegn Club Brugge á heimavelli í kvöld. Þá komst Youssoufa Moukoko í sögubækur Meistaradeildarinnar er Borussia Dortmund vann Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. 8.12.2020 19:50 Búið að staðfesta leikjaniðurröðun Íslands í undankeppni HM 2022: Byrjum á Þýskalandi úti Knattspyrnusamband Íslands staðfesti rétt í þessu leikjaniðuröðun fyrir undankeppni HM 2022. Ísland byrjar á sannkölluðum stórleik þann 25. mars þegar íslenska landsliðið heimsækir Þýskaland. 8.12.2020 19:11 Eiður Aron aftur í ÍBV Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er snúinn aftur í raðir ÍBV. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Eyjamenn sendu út nú rétt í þessu. 8.12.2020 18:46 Katar verður „með“ í undankeppni HM 2022 Katar mun taka þátt í undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar árið 2022. Þó landið sé staðsett í Asíu mun það taka þátt í undankeppni mótsins í Evrópu. 8.12.2020 18:31 Þrettán smitaðir hjá fyrrum liði Hannesar og leiknum á fimmtudag frestað Leikur spænska félagsins Villareal og Qarabağ frá Aserbaísjan sem fram átti að fara í Evrópudeildinni á fimmtudag hefur verið frestað vegna fjölda smitaðra leikmanna hjá síðarnefnda liðinu. 8.12.2020 17:46 Segir að starfslokin hafi alfarið verið milli KSÍ og Jóns Þórs og engin pressa hafi verið frá leikmönnum Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki mikið tjá sig um starfslok Jóns Þórs Haukssonar sem er hættur með kvennalandsliðið í fótbolta. Hann neitaði því að leikmenn liðsins hefðu sett pressu á KSÍ að skipta um landsliðsþjálfara. 8.12.2020 16:59 Jón Þór hættir sem landsliðsþjálfari Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá KSÍ. 8.12.2020 16:04 Solskjær: Viss um að mínir menn sýni að þeir eigi heima hjá Man. United Það er mikil pressa á Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Manchester United í kvöld þegar liðið spilar lokaleik sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 8.12.2020 13:31 „Ísland spilar ferskan og hraðan fótbolta“ Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að sínir menn séu sigurstranglegastir í J-riðli undankeppni HM 2022. Hann segir þó að ekki megi vanmeta lið Íslands. 8.12.2020 13:01 Styttra síðan að Hannes varði víti Messi en síðan Messi og Ronaldo mættust Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast í kvöld í Meistaradeildinni í fyrsta sinn fyrir jól og í fyrsta sinn síðan 2018. 8.12.2020 12:30 Líf eða dauði hjá Man. United í orkudrykkjalandi Manchester United þarf að minnsta kosti jafntefli gegn Leipzig til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8.12.2020 12:01 Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. 8.12.2020 11:48 Rifjuðu upp þegar Ferguson kallaði Raiola drulluhala Mino Raiola er umdeildur umboðsmaður og sér í lagi í Manchester borg. 8.12.2020 11:30 Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. 8.12.2020 11:01 Gunnhildur Yrsa nú „í eigu“ liðs í Kansas City Íslandsvinurinn Brittany Matthews á hlut í fótboltafélagi sem hefur eignast leikmannasamninga Utah Royals liðsins í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. 8.12.2020 10:31 Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. 8.12.2020 09:01 Vill sjá Lars Lagerbäck sem yfirþjálfara beggja landsliðanna Það stefnir allt í það að bæði íslensku landsliðin verði án þjálfara eftir daginn í dag og tvöföld þjálfaraleit því í gangi í jólamánuðinum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 8.12.2020 08:01 Argentínskur þingmaður vill setja Maradona á peningaseðil Argentína hefur verið í sárum síðan að þjóðin missti goðsögnina sína Diego Armando Maradona í lok nóvember og Argentínumenn hafa verið duglegir að heiðra sína stærstu fótboltahetju. 8.12.2020 07:31 Enginn Martial né Cavani í leikmannahóp Man Utd fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Manchester United mætir RB Leipzig í Þýskalandi í leik sem sker úr um hvort liðið kemst áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Man United má ekki tapa leiknum en jafntefli dugir þeim áfram. 8.12.2020 07:00 Búið að sparka þjálfara Birkis og Hólmberts hjá Brescia Brescia, lið Birkis Bjarnasonar og Hólmberts Arons Friðjónssonar í ítölsku B-deildinni, hefur ákveðið að reka þjálfara sinn, Diego López. Entist hann aðeins tvö mánuði í starfi. 7.12.2020 22:31 Kristian kom inn í sínum fyrsta leik og Elías Már lék allan leikinn í tapi Hinn 16 ára gamli Kristian Hlynsson kom inn af varamannabekk varaliðs Ajax í fyrsta sinn í kvöld er liðið gerði jafntefli í hollensku B-deildinni. Elías Már Ómarsson lék allan leikinn er Excelsior tapaði á heimavelli fyrir Volendam. 7.12.2020 22:15 Ings skaut Southampton upp í fimmta sætið Southampton vann Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 en Danny Ings skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 81. mínútu leiksins. 7.12.2020 21:55 Guðni segir að Ísland stefni á annað efstu sætanna Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir sambandið og íslenska landsliðið verða að stefna á annað efstu sætanna í undankeppni HM í knattspyrnu. Þetta kom fram í viðtali Guðna við íþróttavef mbl.is fyrr í kvöld. 7.12.2020 21:36 Sjá næstu 50 fréttir
Sýndu lífið á bak við tjöldin þegar áhorfendurnir mættu aftur á Anfield Stemmningin á Anfield er engu lík og það var því stór stund fyrir alla hjá félaginu þegar það fór að heyrast aftur í Liverpool fólki í Kop stúkunni. 9.12.2020 13:31
Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9.12.2020 13:11
Íslendingarnir í OB ekki með kórónuveiruna Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson, leikmaður OB í danska boltanum, eru ekki með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið á vef sínum í morgun. 9.12.2020 13:00
Zidane: Kæmi mér ekki á óvart ef ég yrði rekinn Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, þarf svo sannarlega á sigri að halda í Meistaradeildinni í kvöld enda bæði sæti í sextán liða úrslitum og mögulega starfið hans undir. 9.12.2020 12:30
Hvað gera „Mikaelélé“ og félagar gegn ensku meisturunum? Ensku meistararnir í Liverpool mæta dönsku meisturunum í FC Midtjylland á útivelli í síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikið verður á MCH Arena í Herning. 9.12.2020 12:15
Arnór Smárason í Val Arnór Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá Lillestrøm. 9.12.2020 12:00
Hver á að taka við kvennalandsliðinu? Hver á að taka við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sem er án þjálfara? Vísir fer yfir líklega kosti í stöðunni. 9.12.2020 11:30
Instagram síða fjórða dómarans hökkuð Fjórði dómarinn í leik PSG og Istanbul Basaksehir, Sebastian Coltescu, gerðist sekur um kynþáttafordóma í garð Pierre Webó, aðstoðaþjálfara Istanbul Basaksehir. 9.12.2020 11:01
„Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær. 9.12.2020 10:30
Þjálfari silfurliðs Argentínu fallinn frá Aðeins fáeinum vikum eftir andlát Diegos Maradona skekur annað andlát argentískan fótboltaheim. Alejandro Sabella, sem stýrði silfurliði Argentínu á heimsmeistaramótinu 2014, er látinn, 66 ára að aldri. 9.12.2020 10:13
Skiptar skoðanir í búningsklefa Istanbul urðu til þess að leiknum var frestað Leikur PSG og Istanbul Basaksehir í H-riðli Meistaradeildarinnar í knattspyrnu var flautaður af vegna rasisma í garð aðstoðaþjálfara gestanna. 9.12.2020 10:01
Framlengdi samninginn sinn um einn dag Norska knattspyrnukonan Vilde Böe Risa gerði óvenjulega framlengingu á samningi sínum á dögunum. Hún framlengdi ekki um eitt ár heldur bara einn dag. 9.12.2020 09:30
Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. 9.12.2020 08:30
Mál Jóns Þórs voru ekki rædd á stjórnarfundi KSÍ Varaformaður KSÍ sagði félögum sínum í stjórn Knattspyrnusambands Íslands ekki frá því sem gerðist eftir leik Íslands og Ungverjalands þegar hún sat með þeim fund tveimur dögum síðar. 9.12.2020 08:02
Klopp: Ungu strákarnir björguðu tímabilinu fyrir Liverpool Jürgen Klopp talaði vel um ungu leikmenn Liverpool liðsins á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Liverpool er komið áfram í Meistaradeildinni og þessir ungu leikmenn fá væntanlega að vera í sviðsljósinu í leiknum við FC Midtjylland. 9.12.2020 07:30
Leikur PSG og İstanbul Başakşehir kláraður á morgun Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti nú rétt í þessu að leikur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain og İstanbul Başakşehir yrði kláraður á morgun eftir að bæði lið gengu af velli í kvöld vegna kynþáttafordóma fjórða dómara leiksins. 8.12.2020 23:06
Maguire: Ef þú getur ekki varist fyrirgjöfum þá tapar þú fótboltaleikjum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var myrkur í máli er hann ræddi við BT Sport eftir 3-2 tap Man Utd fyrir RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Tapið þýðir að United fer ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8.12.2020 23:00
Mikið breytt Chelsea lið gerði jafntefli við Krasnodar Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Krasnodar frá Rússlandi í síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Sevilla 3-1 útisigur á Rennes í Frakklandi. 8.12.2020 22:25
RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8.12.2020 22:10
Ronaldo skoraði tvívegis er Juventus pakkaði Barcelona saman Juventus bætti heldur betur upp fyrir tapið á heimavelli gegn Barcelona fyrr á þessari leiktíð. Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í öruggum 3-0 sigri Ítalíumeistaranna sem tryggðu sér toppsæti G-riðils í leiðinni. 8.12.2020 22:00
Jón Daði bjargaði stigi fyrir Millwall Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekk Millwall og tryggði liðinu stig gegn Queens Park Rangers með sínu fyrsta marki í ensku B-deildinni á leiktíðinni, lokatölur 1-1. 8.12.2020 21:40
Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma. 8.12.2020 20:55
Jafnt í Róm | Moukoko yngstur í sögu Meistaradeildarinnar Lazio tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-2 jafntefli gegn Club Brugge á heimavelli í kvöld. Þá komst Youssoufa Moukoko í sögubækur Meistaradeildarinnar er Borussia Dortmund vann Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. 8.12.2020 19:50
Búið að staðfesta leikjaniðurröðun Íslands í undankeppni HM 2022: Byrjum á Þýskalandi úti Knattspyrnusamband Íslands staðfesti rétt í þessu leikjaniðuröðun fyrir undankeppni HM 2022. Ísland byrjar á sannkölluðum stórleik þann 25. mars þegar íslenska landsliðið heimsækir Þýskaland. 8.12.2020 19:11
Eiður Aron aftur í ÍBV Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er snúinn aftur í raðir ÍBV. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Eyjamenn sendu út nú rétt í þessu. 8.12.2020 18:46
Katar verður „með“ í undankeppni HM 2022 Katar mun taka þátt í undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar árið 2022. Þó landið sé staðsett í Asíu mun það taka þátt í undankeppni mótsins í Evrópu. 8.12.2020 18:31
Þrettán smitaðir hjá fyrrum liði Hannesar og leiknum á fimmtudag frestað Leikur spænska félagsins Villareal og Qarabağ frá Aserbaísjan sem fram átti að fara í Evrópudeildinni á fimmtudag hefur verið frestað vegna fjölda smitaðra leikmanna hjá síðarnefnda liðinu. 8.12.2020 17:46
Segir að starfslokin hafi alfarið verið milli KSÍ og Jóns Þórs og engin pressa hafi verið frá leikmönnum Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki mikið tjá sig um starfslok Jóns Þórs Haukssonar sem er hættur með kvennalandsliðið í fótbolta. Hann neitaði því að leikmenn liðsins hefðu sett pressu á KSÍ að skipta um landsliðsþjálfara. 8.12.2020 16:59
Jón Þór hættir sem landsliðsþjálfari Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá KSÍ. 8.12.2020 16:04
Solskjær: Viss um að mínir menn sýni að þeir eigi heima hjá Man. United Það er mikil pressa á Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Manchester United í kvöld þegar liðið spilar lokaleik sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 8.12.2020 13:31
„Ísland spilar ferskan og hraðan fótbolta“ Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að sínir menn séu sigurstranglegastir í J-riðli undankeppni HM 2022. Hann segir þó að ekki megi vanmeta lið Íslands. 8.12.2020 13:01
Styttra síðan að Hannes varði víti Messi en síðan Messi og Ronaldo mættust Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast í kvöld í Meistaradeildinni í fyrsta sinn fyrir jól og í fyrsta sinn síðan 2018. 8.12.2020 12:30
Líf eða dauði hjá Man. United í orkudrykkjalandi Manchester United þarf að minnsta kosti jafntefli gegn Leipzig til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8.12.2020 12:01
Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. 8.12.2020 11:48
Rifjuðu upp þegar Ferguson kallaði Raiola drulluhala Mino Raiola er umdeildur umboðsmaður og sér í lagi í Manchester borg. 8.12.2020 11:30
Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. 8.12.2020 11:01
Gunnhildur Yrsa nú „í eigu“ liðs í Kansas City Íslandsvinurinn Brittany Matthews á hlut í fótboltafélagi sem hefur eignast leikmannasamninga Utah Royals liðsins í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. 8.12.2020 10:31
Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. 8.12.2020 09:01
Vill sjá Lars Lagerbäck sem yfirþjálfara beggja landsliðanna Það stefnir allt í það að bæði íslensku landsliðin verði án þjálfara eftir daginn í dag og tvöföld þjálfaraleit því í gangi í jólamánuðinum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 8.12.2020 08:01
Argentínskur þingmaður vill setja Maradona á peningaseðil Argentína hefur verið í sárum síðan að þjóðin missti goðsögnina sína Diego Armando Maradona í lok nóvember og Argentínumenn hafa verið duglegir að heiðra sína stærstu fótboltahetju. 8.12.2020 07:31
Enginn Martial né Cavani í leikmannahóp Man Utd fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Manchester United mætir RB Leipzig í Þýskalandi í leik sem sker úr um hvort liðið kemst áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Man United má ekki tapa leiknum en jafntefli dugir þeim áfram. 8.12.2020 07:00
Búið að sparka þjálfara Birkis og Hólmberts hjá Brescia Brescia, lið Birkis Bjarnasonar og Hólmberts Arons Friðjónssonar í ítölsku B-deildinni, hefur ákveðið að reka þjálfara sinn, Diego López. Entist hann aðeins tvö mánuði í starfi. 7.12.2020 22:31
Kristian kom inn í sínum fyrsta leik og Elías Már lék allan leikinn í tapi Hinn 16 ára gamli Kristian Hlynsson kom inn af varamannabekk varaliðs Ajax í fyrsta sinn í kvöld er liðið gerði jafntefli í hollensku B-deildinni. Elías Már Ómarsson lék allan leikinn er Excelsior tapaði á heimavelli fyrir Volendam. 7.12.2020 22:15
Ings skaut Southampton upp í fimmta sætið Southampton vann Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 en Danny Ings skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 81. mínútu leiksins. 7.12.2020 21:55
Guðni segir að Ísland stefni á annað efstu sætanna Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir sambandið og íslenska landsliðið verða að stefna á annað efstu sætanna í undankeppni HM í knattspyrnu. Þetta kom fram í viðtali Guðna við íþróttavef mbl.is fyrr í kvöld. 7.12.2020 21:36