Fleiri fréttir

Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan

„Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum.

City fær Dias eftir tapið slæma í gær

Manchester City hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á varnarmanninum Rúben Dias. Portúgalska félagið fær 65 milljónir punda og kaupir Nicolas Otamendi í staðinn.

Alfons hafði betur í Íslendingaslagnum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Bodo/Glimt fékk Valerenga í heimsókn.

Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum

Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.