Fleiri fréttir

Sjáðu mörkin þrjú sem Viðar Örn skoraði í endurkomunni

Endurkoma Viðars Arnar Kjartanssonar í norsku úrvalsdeildina ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum sem fylgist með knattspyrnu hér á landi. Twitter-aðgangur deildarinnar hefur tekið mörkin saman og er það þriðja sérlega glæsilegt.

Ísak Bergmann undir smásjá Juventus

Ítalska stórliðið Juventus fylgdist með Ísaki Bergmanni Jóhannessyni er Norrköping lagði Kalmar af velli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 

Aston Villa að kaupa sóknarmann frá Lyon

Aston Villa var eitt þeirra félaga sem var ekki að spila um helgina í ensku úrvalsdeildinni en það hefur verið nóg að gera á skrifstofu félagsins engu að síður.

Mourinho: Við vorum latir

Engin draumabyrjun á mótinu hjá lærisveinum Jose Mourinho sem töpuðu fyrir Everton á heimavelli í dag.

Betsy: Gott að fá smá frí

Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag.

Toppliðin á sigurbraut í 2.deildinni

Fimm leikir fóru fram í 2.deild karla í fótbolta hér á landi í dag og er óhætt að segja að ekkert hafi komið á óvart í leikjum dagsins.

Rúnar Alex á leið til Arsenal?

Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal.

Sjá næstu 50 fréttir