Fleiri fréttir

Sportpakkinn: Vonandi getum við spilað í júní

„Það er alla vega búið að fresta þessu um sinn og vonandi getum við spilað þarna í júní,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um EM-umspilið sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur þátt í.

UEFA krefst hárra bóta vegna frestunar EM

UEFA mun krefjast 275 milljóna punda, jafnvirði um 46 milljarða króna, frá aðildarfélögum sínum og deildum til að bregðast við tapinu af því að fresta EM karla í fótbolta um eitt ár.

Rúmenar fara fram á frestun

Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað.

„Heilinn á honum er á öðru getustigi“

Ólátabelgurinn Craig Bellamy lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni. Hann þjálfar nú U21 lið Anderlecht í Belgíu. Hann var í áhugaverðu viðtali á The Athletic á dögunum.

Markalaust hjá CSKA | Arnór skaut í stöng

Íslendingalið CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni gerði markalaust jafntefli við UFA á heimavelli í dag. Arnór Sigurðsson skaut í stöng í fyrri hálfleik.

Van Dijk vill fagna titlinum með stuðningsmönnum

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka.

Vopnaðir menn réðust inn á heimili Vertonghen

Brotist var inn á heimili belgíska varnarmannsins Jan Vertonghen á meðan hann var með liði sínu Tottenham Hotspur í Þýskalandi. Fjölskylda hans var heima þegar menn vopnaðir hnífum réðust inn.

Sjá næstu 50 fréttir