Fleiri fréttir

Allen frá í tvær vikur vegna meiðsla

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, segir að Joe Allen verði frá í tvær vikur vegna smávægilegrar meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Liverpool í gær.

KR í undanúrslit Lengjubikarsins

KR vann þægilegan sigur á Þór, 4-1, í 8-liða úrslita Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu vestur í bær.

Sverrir tekinn af velli eftir hálftíma leik

Valencia vann góðan sigur á Granada, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Granada en var tekinn af velli á 33. mínútu leiksins og var þá staðan 2-0 fyrir Valencia.

Griezmann bjargaði stiginu

Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu.

Andy Cole fékk nýtt nýra

Andrew Cole, fyrrum framherji Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, fór í nýrnaígræðslu á dögunum og er því kominn með nýtt nýra.

Wenger: Sanchez vill vera áfram

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki rétt að Alexis Sanchez vilji fara frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram.

Hodgson kominn með nýja vinnu

Það hefur lítið spurst til Roy Hodgson síðan hann hætti með enska landsliðið eftir að það tapaði gegn Íslandi á EM. Nú er hann aftur kominn í vinnu.

Markmiðin náðust í Slóvakíu

Mörk frá Elínu Mettu Jensen og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur tryggðu Íslandi sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu. Jákvæðu punktarnir voru fleiri en þeir neikvæðu að mati landsliðsþjálfarans.

Higuain þaggaði niður í forseta Napoli

Forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, hefur verið í yfirvinnu við að drulla yfir framherjann Gonzalo Higuain síðan hann seldi leikmanninn til Juventus.

Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu

Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig.

Sjá næstu 50 fréttir