Fleiri fréttir Klopp ældi næstum því er Bournemouth jafnaði Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, varð óglatt er Bournemouth jafnaði gegn Liverpool í gær en leikur liðanna endaði 2-2. 6.4.2017 08:30 Ekki mitt síðasta tækifæri Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá. 6.4.2017 06:00 Higuaín skoraði tvö á gamla heimavellinum og Juventus í úrslit Juventus er komið í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Napoli á útivelli í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1 og fór því áfram, 5-4 samanlagt. 5.4.2017 22:11 Guardiola: Heppinn að þjálfa þessa stráka Þrátt fyrir tapið á Stamford Bridge í kvöld var Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, afar ánægður með sína menn í leiknum. 5.4.2017 22:00 Morata sá til þess að BBC var ekki saknað BBC-tríóið hjá Real Madrid fékk hvíld þegar liðið mætti Leganés á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það kom þó ekki að sök því Real Madrid vann 2-4 sigur. 5.4.2017 21:34 Hazard hetjan í stórleiknum | Öll úrslit kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni Eden Hazard skoraði bæði mörk Chelsea þegar liðið lagði Manchester City að velli, 2-1, í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5.4.2017 20:45 Alfreð í byrjunarliði Augsburg sem tapaði mikilvægum fallslag Alfreð Finnbogason lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Augsburg síðan 30. september þegar liðið tapaði 2-3 fyrir Ingolstadt á heimavelli í kvöld. 5.4.2017 19:53 Messi sneri aftur og skoraði tvö Lionel Messi sneri aftur í lið Barcelona eftir leikbann og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.4.2017 19:31 Matthías þakkaði traustið og skoraði framhjá Ingvari Rosenborg fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur unnið báða leiki sína á tímabilinu. 5.4.2017 19:14 Liverpool í bann fyrir að reyna að semja við 12 ára leikmann Enska úrvalsdeildin hefur refsað Liverpool fyrir að reyna að semja ólöglega við 12 ára leikmann í unglingakademínu Stoke City. Viðræðurnar áttu sér stað í september á síðasta ári. 5.4.2017 16:39 María íhugaði nokkrum sinnum að hætta og brenna takkaskóna María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar, spilar sinn fyrsta deildarleik síðan 2015 þegar norska úrvalsdeildin fer af stað síðar í apríl. 5.4.2017 15:00 Þjálfarinn handtekinn eftir 12-0 tap á móti Barcelona Ítalski þjálfarinn Filippo di Pierro var handtekinn eftir að lið hans tapaði 12-0 á móti b-liði Barcelona um helgina. 5.4.2017 13:30 Freyr: Söru Björk líður vel í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í miðri tíu daga æfingaferð til Slóvakíu og Hollands en liðið mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á morgun. Freyr Alexandersson er ánægður með stöðuna á hópnum. 5.4.2017 13:00 Guardiola: Conte er kannski sá besti Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, fékk hrós frá kollega sínum hjá Manchester City, Pep Guardiola, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.4.2017 11:45 Zlatan: Ég er ekki kominn hingað til þess að eyða tíma mínum í vitleysu Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, var að vonum ekki sáttur við jafnteflið gegn Everton í gær. Hann skoraði jöfnunarmark United úr vítaspyrnu í uppbótartíma og svo var dæmt af honum löglegt mark fyrr í leiknum. 5.4.2017 10:00 Sjáðu Zlatan bjarga stigi fyrir United og öll hin mörk gærkvöldsins | Myndbönd Zlatan Ibrahimovic skoraði í endurkomunni eftir leikbannið en það dugði ekki til sigurs. 5.4.2017 09:21 Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5.4.2017 08:00 Fékk stuðning frá The Strokes Lionel Messi hefur átt erfiða daga að undanförnu. Argentínski snillingurinn var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að láta aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle heyra það og missti fyrir vikið af leik Argentínu gegn Bólivíu í undankeppni HM 2018. Argentínumenn töpuðu leiknum 2-0. 4.4.2017 23:15 Zlatan bjargaði stigi | Úrslit kvöldsins í enska boltanum Zlatan Ibrahimovic sá til þess að Man. Utd fékk eitt stig í leiknum gegn Everton í kvöld. Hann jafnaði þá leikinn með marki úr vítaspyrnu á síðustu mínútu uppbótartímans. 4.4.2017 21:00 Aðeins einn sigur hjá Íslendingaliðunum Íslensku landsliðsmennirnir í ensku B-deildinni áttu ekki mjög eftirminnilegt kvöld. 4.4.2017 20:45 Fyrsta tap Bayern síðan í nóvember Hoffenheim vann í kvöld sinn fyrsta sigur gegn Bayern frá upphafi í kvöld en liðið vann þá leik liðanna, 1-0. Andrej Kramaric með eina mark leiksins. 4.4.2017 20:19 Fyrrum leikmaður Rangers til FH Skotinn Robbie Crawford hefur fengið félagaskipti í FH er orðinn leikmaður Fimleikafélagsins. 4.4.2017 16:26 "Þú ert að fara að falla tíkarsonurinn þinn“ Það fauk í króatíska miðjumanninn Ivan Rakitic í leik Barcelona og Granada í fyrradag. 4.4.2017 15:45 Írskar landsliðskonur búnar að fá nóg af því að klæða sig inni á klósetti Írska kvennalandsliðið í fótbolta hótar því að mæta ekki til leiks á móti Slóvakíu á mánudaginn. 4.4.2017 15:00 Eigingjarn Savage vildi að Gamst myndi klúðra dauðafæri svo hann missti ekki af úrslitaleik Robbie Savage vildi ekki að Blackburn kæmist í úrslitaleik enska bikarsins 2007 því hann var meiddur. 4.4.2017 14:15 Zlatan snýr aftur í kvöld | Myndband Zlatan Ibrahimovic snýr aftur í lið Manchester United þegar það tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4.4.2017 13:30 Klopp: Því miður gæti Mané verið frá út leiktíðina Senegalinn magnaði meiddist illa á móti Everton og er óvíst hvort hann verði meira með á tímabilinu. 4.4.2017 12:40 Rúnar Alex í liði mánaðarins Rúnar Alex Rúnarsson var valinn í lið mars-mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni af Tipsbladet. 4.4.2017 10:41 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4.4.2017 10:30 Landsliðsþjálfari Englands gagnrýndur: Kemst í liðið ef þú ert vinsæl hjá honum Eniola Aluko, markahæsti leikmaður ensku kvennadeildarinnar í fótbolta á síðasta tímabili, var ekki valin í lokahóp Englands fyrir EM 2017 í sumar. Hún er ósátt við hvernig landsliðsþjálfarann Mark Sampson valdi hópinn. 4.4.2017 09:15 Danny Mills: Shaw hefur enga afsökun fyrir því að vera of þungur og ekki í formi Danny Mills, fyrrum leikmaður Leeds United og fleiri liða, segir að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi enga afsökun fyrir því að vera ekki í formi. 4.4.2017 08:45 Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3.4.2017 23:30 Davies framlengdi við Everton Táningurinn magnaði hjá Everton, Tom Davies, skrifaði í dag undir nýjan og langan samning við félagið. 3.4.2017 19:15 Þurfti 11 færri leiki en Messi til að ná 100 mörkum fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barcelona þegar liðið lagði Granada að velli, 1-4, í gærkvöldi. 3.4.2017 16:45 Hagræddu úrslitum í leik á móti Börsungum Nokkrir leikmenn Eldense töpuðu viljandi á móti Barcelona B fullyrðir framherji liðsins. 3.4.2017 16:00 Viðar Örn raðar inn mörkum þar sem er einna erfiðast að skora í Evrópu Svissneska úrvalsdeildin býður upp á mesta fjörið þegar kemur að markaskorun en Rússland og Ísrael eru hrotubrjótar. 3.4.2017 15:15 Fyrrum leikmaður Lille til KA KA hefur náð samkomulagi við hinn danska Emil Lyng um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 3.4.2017 14:22 Moyes sér eftir að hafa hótað íþróttafréttakonu barsmíðum David Moyes, knattspyrnustjóri Sunderland, segist sjá mikið eftir því að hafa hótað að berja íþróttafréttakonu BBC. 3.4.2017 13:40 „Við drögum liðið ekki úr keppni,“ sagði Óli Jóh um Val sem dró svo liðið úr keppni Valur vann alla fimm leiki sína í Lengjubikarnum og komst í átta liða úrslitin en tekur ekki þátt í þeim. 3.4.2017 13:00 Reynslumesti leikmaður skoska landsliðsins í markið hjá Íslandsmeisturunum Gemma Fay er komin með félagaskipti í Stjörnuna og spilar með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3.4.2017 12:30 Riise stendur með Lagerbäck: „Ekki hans starf, fjandinn hafi það“ John Arne Riise er óánægður með frammistöðu leikmanna norska landsliðsins í fyrsta leiknum undir stjórn Lars Lagerbäck. 3.4.2017 12:00 Rúnar Alex: Viðurkenni að ég var svekktur Rúnar Alex Rúnarsson bjóst við því að fá kall í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Írlandi. 3.4.2017 11:30 Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3.4.2017 10:30 Mourinho: Shaw kemur illa út úr samanburðinum við hina vinstri bakverðina Luke Shaw virðist ekki eiga sér mikla framtíð hjá Manchester United ef marka má nýjustu ummæli José Mourinho, knattspyrnustjóra liðsins. 3.4.2017 09:30 Moyes hótaði að berja íþróttafréttakonu David Moyes, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur beðist afsökunar á því að hafa hótað íþróttafréttakonu barsmíðum. 3.4.2017 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Klopp ældi næstum því er Bournemouth jafnaði Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, varð óglatt er Bournemouth jafnaði gegn Liverpool í gær en leikur liðanna endaði 2-2. 6.4.2017 08:30
Ekki mitt síðasta tækifæri Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá. 6.4.2017 06:00
Higuaín skoraði tvö á gamla heimavellinum og Juventus í úrslit Juventus er komið í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Napoli á útivelli í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1 og fór því áfram, 5-4 samanlagt. 5.4.2017 22:11
Guardiola: Heppinn að þjálfa þessa stráka Þrátt fyrir tapið á Stamford Bridge í kvöld var Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, afar ánægður með sína menn í leiknum. 5.4.2017 22:00
Morata sá til þess að BBC var ekki saknað BBC-tríóið hjá Real Madrid fékk hvíld þegar liðið mætti Leganés á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það kom þó ekki að sök því Real Madrid vann 2-4 sigur. 5.4.2017 21:34
Hazard hetjan í stórleiknum | Öll úrslit kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni Eden Hazard skoraði bæði mörk Chelsea þegar liðið lagði Manchester City að velli, 2-1, í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5.4.2017 20:45
Alfreð í byrjunarliði Augsburg sem tapaði mikilvægum fallslag Alfreð Finnbogason lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Augsburg síðan 30. september þegar liðið tapaði 2-3 fyrir Ingolstadt á heimavelli í kvöld. 5.4.2017 19:53
Messi sneri aftur og skoraði tvö Lionel Messi sneri aftur í lið Barcelona eftir leikbann og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.4.2017 19:31
Matthías þakkaði traustið og skoraði framhjá Ingvari Rosenborg fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur unnið báða leiki sína á tímabilinu. 5.4.2017 19:14
Liverpool í bann fyrir að reyna að semja við 12 ára leikmann Enska úrvalsdeildin hefur refsað Liverpool fyrir að reyna að semja ólöglega við 12 ára leikmann í unglingakademínu Stoke City. Viðræðurnar áttu sér stað í september á síðasta ári. 5.4.2017 16:39
María íhugaði nokkrum sinnum að hætta og brenna takkaskóna María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar, spilar sinn fyrsta deildarleik síðan 2015 þegar norska úrvalsdeildin fer af stað síðar í apríl. 5.4.2017 15:00
Þjálfarinn handtekinn eftir 12-0 tap á móti Barcelona Ítalski þjálfarinn Filippo di Pierro var handtekinn eftir að lið hans tapaði 12-0 á móti b-liði Barcelona um helgina. 5.4.2017 13:30
Freyr: Söru Björk líður vel í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í miðri tíu daga æfingaferð til Slóvakíu og Hollands en liðið mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á morgun. Freyr Alexandersson er ánægður með stöðuna á hópnum. 5.4.2017 13:00
Guardiola: Conte er kannski sá besti Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, fékk hrós frá kollega sínum hjá Manchester City, Pep Guardiola, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.4.2017 11:45
Zlatan: Ég er ekki kominn hingað til þess að eyða tíma mínum í vitleysu Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, var að vonum ekki sáttur við jafnteflið gegn Everton í gær. Hann skoraði jöfnunarmark United úr vítaspyrnu í uppbótartíma og svo var dæmt af honum löglegt mark fyrr í leiknum. 5.4.2017 10:00
Sjáðu Zlatan bjarga stigi fyrir United og öll hin mörk gærkvöldsins | Myndbönd Zlatan Ibrahimovic skoraði í endurkomunni eftir leikbannið en það dugði ekki til sigurs. 5.4.2017 09:21
Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5.4.2017 08:00
Fékk stuðning frá The Strokes Lionel Messi hefur átt erfiða daga að undanförnu. Argentínski snillingurinn var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að láta aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle heyra það og missti fyrir vikið af leik Argentínu gegn Bólivíu í undankeppni HM 2018. Argentínumenn töpuðu leiknum 2-0. 4.4.2017 23:15
Zlatan bjargaði stigi | Úrslit kvöldsins í enska boltanum Zlatan Ibrahimovic sá til þess að Man. Utd fékk eitt stig í leiknum gegn Everton í kvöld. Hann jafnaði þá leikinn með marki úr vítaspyrnu á síðustu mínútu uppbótartímans. 4.4.2017 21:00
Aðeins einn sigur hjá Íslendingaliðunum Íslensku landsliðsmennirnir í ensku B-deildinni áttu ekki mjög eftirminnilegt kvöld. 4.4.2017 20:45
Fyrsta tap Bayern síðan í nóvember Hoffenheim vann í kvöld sinn fyrsta sigur gegn Bayern frá upphafi í kvöld en liðið vann þá leik liðanna, 1-0. Andrej Kramaric með eina mark leiksins. 4.4.2017 20:19
Fyrrum leikmaður Rangers til FH Skotinn Robbie Crawford hefur fengið félagaskipti í FH er orðinn leikmaður Fimleikafélagsins. 4.4.2017 16:26
"Þú ert að fara að falla tíkarsonurinn þinn“ Það fauk í króatíska miðjumanninn Ivan Rakitic í leik Barcelona og Granada í fyrradag. 4.4.2017 15:45
Írskar landsliðskonur búnar að fá nóg af því að klæða sig inni á klósetti Írska kvennalandsliðið í fótbolta hótar því að mæta ekki til leiks á móti Slóvakíu á mánudaginn. 4.4.2017 15:00
Eigingjarn Savage vildi að Gamst myndi klúðra dauðafæri svo hann missti ekki af úrslitaleik Robbie Savage vildi ekki að Blackburn kæmist í úrslitaleik enska bikarsins 2007 því hann var meiddur. 4.4.2017 14:15
Zlatan snýr aftur í kvöld | Myndband Zlatan Ibrahimovic snýr aftur í lið Manchester United þegar það tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4.4.2017 13:30
Klopp: Því miður gæti Mané verið frá út leiktíðina Senegalinn magnaði meiddist illa á móti Everton og er óvíst hvort hann verði meira með á tímabilinu. 4.4.2017 12:40
Rúnar Alex í liði mánaðarins Rúnar Alex Rúnarsson var valinn í lið mars-mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni af Tipsbladet. 4.4.2017 10:41
„Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4.4.2017 10:30
Landsliðsþjálfari Englands gagnrýndur: Kemst í liðið ef þú ert vinsæl hjá honum Eniola Aluko, markahæsti leikmaður ensku kvennadeildarinnar í fótbolta á síðasta tímabili, var ekki valin í lokahóp Englands fyrir EM 2017 í sumar. Hún er ósátt við hvernig landsliðsþjálfarann Mark Sampson valdi hópinn. 4.4.2017 09:15
Danny Mills: Shaw hefur enga afsökun fyrir því að vera of þungur og ekki í formi Danny Mills, fyrrum leikmaður Leeds United og fleiri liða, segir að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi enga afsökun fyrir því að vera ekki í formi. 4.4.2017 08:45
Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3.4.2017 23:30
Davies framlengdi við Everton Táningurinn magnaði hjá Everton, Tom Davies, skrifaði í dag undir nýjan og langan samning við félagið. 3.4.2017 19:15
Þurfti 11 færri leiki en Messi til að ná 100 mörkum fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barcelona þegar liðið lagði Granada að velli, 1-4, í gærkvöldi. 3.4.2017 16:45
Hagræddu úrslitum í leik á móti Börsungum Nokkrir leikmenn Eldense töpuðu viljandi á móti Barcelona B fullyrðir framherji liðsins. 3.4.2017 16:00
Viðar Örn raðar inn mörkum þar sem er einna erfiðast að skora í Evrópu Svissneska úrvalsdeildin býður upp á mesta fjörið þegar kemur að markaskorun en Rússland og Ísrael eru hrotubrjótar. 3.4.2017 15:15
Fyrrum leikmaður Lille til KA KA hefur náð samkomulagi við hinn danska Emil Lyng um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 3.4.2017 14:22
Moyes sér eftir að hafa hótað íþróttafréttakonu barsmíðum David Moyes, knattspyrnustjóri Sunderland, segist sjá mikið eftir því að hafa hótað að berja íþróttafréttakonu BBC. 3.4.2017 13:40
„Við drögum liðið ekki úr keppni,“ sagði Óli Jóh um Val sem dró svo liðið úr keppni Valur vann alla fimm leiki sína í Lengjubikarnum og komst í átta liða úrslitin en tekur ekki þátt í þeim. 3.4.2017 13:00
Reynslumesti leikmaður skoska landsliðsins í markið hjá Íslandsmeisturunum Gemma Fay er komin með félagaskipti í Stjörnuna og spilar með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3.4.2017 12:30
Riise stendur með Lagerbäck: „Ekki hans starf, fjandinn hafi það“ John Arne Riise er óánægður með frammistöðu leikmanna norska landsliðsins í fyrsta leiknum undir stjórn Lars Lagerbäck. 3.4.2017 12:00
Rúnar Alex: Viðurkenni að ég var svekktur Rúnar Alex Rúnarsson bjóst við því að fá kall í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Írlandi. 3.4.2017 11:30
Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3.4.2017 10:30
Mourinho: Shaw kemur illa út úr samanburðinum við hina vinstri bakverðina Luke Shaw virðist ekki eiga sér mikla framtíð hjá Manchester United ef marka má nýjustu ummæli José Mourinho, knattspyrnustjóra liðsins. 3.4.2017 09:30
Moyes hótaði að berja íþróttafréttakonu David Moyes, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur beðist afsökunar á því að hafa hótað íþróttafréttakonu barsmíðum. 3.4.2017 09:00