Fleiri fréttir Kamerún í úrslitaleik Afríkukeppninnar Kamerún komst í kvöld í úrslitaleik Afríkukeppninnar eftir 2-0 sigur á Gana í seinni undanúrslitaleik keppninnar. Kamerúna mætir Egyptalandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn kemur. 2.2.2017 22:08 Heimir: Lars hefur áhyggjur af því að Íslendingum þyki ekki vænt um hann lengur Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ræddu saman í morgun í fyrsta sinn eftir að Lars Lagerbäck tók við þjálfun norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hafði áhyggjur af dómstóli götunnar á Íslandi. 2.2.2017 17:15 Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2.2.2017 16:30 Hvor var betri, Lampard eða Gerrard? Fyrr í dag tilkynnti Frank Lampard að hann hefði lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 2.2.2017 15:30 Crouch elstur til að skora 100 mörk og er ekki hættur: "Get spilað til fertugs“ Peter Crouch var fastur í 96 mörkum lengi vel en er nú sjóðheitur og hvergi nærri hættur. 2.2.2017 13:30 Entist aðeins eina æfingu eftir að hafa verið kallaður nasisti Úkraínski landsliðsmaðurinn Roman Zozulya hraktist frá spænska B-deildarliðinu Rayo Vallecano aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann var lánaður til þess frá Real Betis. 2.2.2017 13:00 Lampard leggur skóna á hilluna Enski miðjumaðurinn Frank Lampard tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. 2.2.2017 12:06 Guardiola: Gabriel Jesus er eins og melóna Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hefur komið sterkur inn í lið Manchester City að undanförnu. 2.2.2017 11:30 Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 2.2.2017 10:30 Sjáðu ótrúlega klúðrið hjá Mata, fyrsta mark Jesus og allt hitt úr enska boltanum í gær Mörkin og flottustu markvörslurnar úr leikjum vikunnar í enska boltanum. 2.2.2017 09:45 Mourinho rauk úr viðtali: „Þú átt ekki að vera með míkrófón ef þú kannt ekki fótbolta“ | Myndband José Mourinho strunsaði úr viðtali við BBC eftir markalaust jafntefli á móti Hull í gærkvöldi. 2.2.2017 09:00 Tryggvi Hrafn sá óvæntasti í íslenska hópnum: „Alveg geggjað símtal“ Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngsti leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum sem er á leiðinni til Las Vegas þar sem liðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik. 2.2.2017 08:30 Ef Norðmenn hækka sig jafnmikið undir stjórn Lars og Íslendingar þá enda þeir í 2. sæti Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims. 2.2.2017 07:00 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2.2.2017 06:00 Fyrirliði KR síðasta sumar farin heim Íris Ósk Valmundsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við C-deildarlið Fjölnis. Hún er að snúa aftur heim til síns æskufélags. 1.2.2017 23:04 44 ára markvörður kom Egyptum í úrslitaleikinn Egyptaland komst í kvöld í úrslitaleikinn í Afríkukeppninni eftir sigur á Búrkína Fasó í vítakeppni. 1.2.2017 22:26 Hundraðasta markið hjá Peter Crouch kom í kvöld | Sjáðu mörkin Peter Crouch skoraði tímamótamark í 1-1 jafntefli Stoke og Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1.2.2017 22:15 Messi og Suárez skoruðu báðir og Barcelona heim með sigur Barcelona er með eins marks forskot eftir fyrri undanúrslitaleik sinn á móti Atlético Madrid í spænska Konungsbikarnum. 1.2.2017 22:11 Manchester City fór illa með uppáhaldsmótherjann sinn | Sjáðu mörkin Leikmönnum Manchester City virðist líða hvergi betur en á London leikvangi þeirra West Ham manna og lærisveinar Pep Guardiola sýndu það enn á ný í stórsigri í London í kvöld. 1.2.2017 21:30 Ivanovic kveður Chelsea eftir níu ár og átta stóra titla Eftir níu ár í herbúðum Chelsea er serbneski varnarmaðurinn Branislav Ivanovic farinn til Zenit í Pétursborg. 1.2.2017 18:00 Seldu Ayew í sumar en fengu bróður hans í gær Swansea City fékk í gær Ganverjann Jordan Ayew frá Aston Villa. 1.2.2017 17:30 Úr frystinum í Napoli á suðurströndina á Englandi Southampton keypti í gær ítalska framherjann Manolo Gabbiadini frá Napoli. 1.2.2017 16:45 Turf Moor eða Turf múr: Aðeins Chelsea og Tottenham fengið fleiri stig á heimavelli en Burnley Þegar meirihluta liðanna í ensku úrvalsdeildinni er búinn að spila 23 leiki eru nýliðar Burnley í 9. sæti deildarinnar. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar eru með 29 stig, 10 stigum frá fallsæti. 1.2.2017 16:00 Firmino sviptur ökuréttindum í ár Roberto Firmino, framherji Liverpool, var í dag sviptur ökuréttindum í ár vegna ölvunaraksturs. 1.2.2017 15:41 Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. 1.2.2017 15:00 Sjötta jafntefli Man. United á Old Trafford í vetur Manchester United náði ekki að skora í markalausu jafntefli á móti neðsta liði deildarinnar á Old Trafford í kvöld og stigið nægði Hull City til að komast af botninum. 1.2.2017 14:37 Tekst West Ham að hefna fyrir niðurlæginguna síðast? | Myndband Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þar sem bæði Manchester-liðin verða á ferðinni. 1.2.2017 14:30 Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1.2.2017 14:00 Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. 1.2.2017 13:00 Kristinn til Sogndal Kristinn Jónsson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Sogndal. Kristinn kemur frá Sarpsborg 08 sem er í sömu deild. 1.2.2017 12:34 Heimir: Skrifað í skýin að Ísland og Noregur mætist í næstu undankeppni Heimir Hallgrímsson vissi ekki að Lars Lagerbäck var að fara að taka við Noregi það kemur honum ekki á óvart. 1.2.2017 12:08 Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. 1.2.2017 11:45 Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1.2.2017 11:42 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1.2.2017 11:13 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1.2.2017 11:00 Heiðar Helguson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Þrótt í 20 ár í gærkvöldi Atvinnu- og landsliðsmaðurinn fyrrverandi reif skóna fram úr hillunni og spilaði með Reykjavíkurfélaginu. 1.2.2017 10:30 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1.2.2017 09:45 Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. 1.2.2017 09:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1.2.2017 08:30 Tíu marka maður í fjórða landinu á fjórum árum Viðar Örn Kjartansson, skoraði sitt tíunda mark í ísraelsku deildinni á mánudag og er nú búinn að skora að minnsta kosti tíu deildarmörk í fjórum löndum. 1.2.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kamerún í úrslitaleik Afríkukeppninnar Kamerún komst í kvöld í úrslitaleik Afríkukeppninnar eftir 2-0 sigur á Gana í seinni undanúrslitaleik keppninnar. Kamerúna mætir Egyptalandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn kemur. 2.2.2017 22:08
Heimir: Lars hefur áhyggjur af því að Íslendingum þyki ekki vænt um hann lengur Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ræddu saman í morgun í fyrsta sinn eftir að Lars Lagerbäck tók við þjálfun norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hafði áhyggjur af dómstóli götunnar á Íslandi. 2.2.2017 17:15
Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. 2.2.2017 16:30
Hvor var betri, Lampard eða Gerrard? Fyrr í dag tilkynnti Frank Lampard að hann hefði lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 2.2.2017 15:30
Crouch elstur til að skora 100 mörk og er ekki hættur: "Get spilað til fertugs“ Peter Crouch var fastur í 96 mörkum lengi vel en er nú sjóðheitur og hvergi nærri hættur. 2.2.2017 13:30
Entist aðeins eina æfingu eftir að hafa verið kallaður nasisti Úkraínski landsliðsmaðurinn Roman Zozulya hraktist frá spænska B-deildarliðinu Rayo Vallecano aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann var lánaður til þess frá Real Betis. 2.2.2017 13:00
Lampard leggur skóna á hilluna Enski miðjumaðurinn Frank Lampard tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. 2.2.2017 12:06
Guardiola: Gabriel Jesus er eins og melóna Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hefur komið sterkur inn í lið Manchester City að undanförnu. 2.2.2017 11:30
Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 2.2.2017 10:30
Sjáðu ótrúlega klúðrið hjá Mata, fyrsta mark Jesus og allt hitt úr enska boltanum í gær Mörkin og flottustu markvörslurnar úr leikjum vikunnar í enska boltanum. 2.2.2017 09:45
Mourinho rauk úr viðtali: „Þú átt ekki að vera með míkrófón ef þú kannt ekki fótbolta“ | Myndband José Mourinho strunsaði úr viðtali við BBC eftir markalaust jafntefli á móti Hull í gærkvöldi. 2.2.2017 09:00
Tryggvi Hrafn sá óvæntasti í íslenska hópnum: „Alveg geggjað símtal“ Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngsti leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum sem er á leiðinni til Las Vegas þar sem liðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik. 2.2.2017 08:30
Ef Norðmenn hækka sig jafnmikið undir stjórn Lars og Íslendingar þá enda þeir í 2. sæti Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims. 2.2.2017 07:00
Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2.2.2017 06:00
Fyrirliði KR síðasta sumar farin heim Íris Ósk Valmundsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við C-deildarlið Fjölnis. Hún er að snúa aftur heim til síns æskufélags. 1.2.2017 23:04
44 ára markvörður kom Egyptum í úrslitaleikinn Egyptaland komst í kvöld í úrslitaleikinn í Afríkukeppninni eftir sigur á Búrkína Fasó í vítakeppni. 1.2.2017 22:26
Hundraðasta markið hjá Peter Crouch kom í kvöld | Sjáðu mörkin Peter Crouch skoraði tímamótamark í 1-1 jafntefli Stoke og Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1.2.2017 22:15
Messi og Suárez skoruðu báðir og Barcelona heim með sigur Barcelona er með eins marks forskot eftir fyrri undanúrslitaleik sinn á móti Atlético Madrid í spænska Konungsbikarnum. 1.2.2017 22:11
Manchester City fór illa með uppáhaldsmótherjann sinn | Sjáðu mörkin Leikmönnum Manchester City virðist líða hvergi betur en á London leikvangi þeirra West Ham manna og lærisveinar Pep Guardiola sýndu það enn á ný í stórsigri í London í kvöld. 1.2.2017 21:30
Ivanovic kveður Chelsea eftir níu ár og átta stóra titla Eftir níu ár í herbúðum Chelsea er serbneski varnarmaðurinn Branislav Ivanovic farinn til Zenit í Pétursborg. 1.2.2017 18:00
Seldu Ayew í sumar en fengu bróður hans í gær Swansea City fékk í gær Ganverjann Jordan Ayew frá Aston Villa. 1.2.2017 17:30
Úr frystinum í Napoli á suðurströndina á Englandi Southampton keypti í gær ítalska framherjann Manolo Gabbiadini frá Napoli. 1.2.2017 16:45
Turf Moor eða Turf múr: Aðeins Chelsea og Tottenham fengið fleiri stig á heimavelli en Burnley Þegar meirihluta liðanna í ensku úrvalsdeildinni er búinn að spila 23 leiki eru nýliðar Burnley í 9. sæti deildarinnar. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar eru með 29 stig, 10 stigum frá fallsæti. 1.2.2017 16:00
Firmino sviptur ökuréttindum í ár Roberto Firmino, framherji Liverpool, var í dag sviptur ökuréttindum í ár vegna ölvunaraksturs. 1.2.2017 15:41
Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. 1.2.2017 15:00
Sjötta jafntefli Man. United á Old Trafford í vetur Manchester United náði ekki að skora í markalausu jafntefli á móti neðsta liði deildarinnar á Old Trafford í kvöld og stigið nægði Hull City til að komast af botninum. 1.2.2017 14:37
Tekst West Ham að hefna fyrir niðurlæginguna síðast? | Myndband Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þar sem bæði Manchester-liðin verða á ferðinni. 1.2.2017 14:30
Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1.2.2017 14:00
Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. 1.2.2017 13:00
Kristinn til Sogndal Kristinn Jónsson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Sogndal. Kristinn kemur frá Sarpsborg 08 sem er í sömu deild. 1.2.2017 12:34
Heimir: Skrifað í skýin að Ísland og Noregur mætist í næstu undankeppni Heimir Hallgrímsson vissi ekki að Lars Lagerbäck var að fara að taka við Noregi það kemur honum ekki á óvart. 1.2.2017 12:08
Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. 1.2.2017 11:45
Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1.2.2017 11:42
Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1.2.2017 11:00
Heiðar Helguson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Þrótt í 20 ár í gærkvöldi Atvinnu- og landsliðsmaðurinn fyrrverandi reif skóna fram úr hillunni og spilaði með Reykjavíkurfélaginu. 1.2.2017 10:30
Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1.2.2017 09:45
Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. 1.2.2017 09:00
Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1.2.2017 08:30
Tíu marka maður í fjórða landinu á fjórum árum Viðar Örn Kjartansson, skoraði sitt tíunda mark í ísraelsku deildinni á mánudag og er nú búinn að skora að minnsta kosti tíu deildarmörk í fjórum löndum. 1.2.2017 06:00