Fleiri fréttir

Haukur Ingi: Þetta verður mikil áskorun

"Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur.

Enn óvissa um meiðsli Garðars

Þjálfari Stjörnunnar reiknar ekki með sóknarmanninum fyrr en um mitt mót en Garðar vonast til að komast fyrr af stað.

Elmar samdi við AGF

Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur ákveðið að færa sig um set í Danmörku.

England til í að halda HM 2022

Englendingar voru fljótir að nýta sér breytingar innan FIFA og hafa nú komið því á framfæri að þeir séu til í að halda HM 2022 ef mótið verður tekið af Katar.

Henry: Xavi er herra Barcelona

Xavi spilar sinn síðasta leik fyrir Börsunga í Berlín á laugardaginn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Heimir: Leikurinn með stórum stöfum

Fátt óvænt í leikmannahópi Íslands fyrir Tékkaleikinn. Gunnleifur Gunnleifsson snýr aftur eftir góða frammistöðu í Pepsi-deildinni. Sigur gefur ekki bara mikilvæg stig heldur einnig góða stöðu fyrir undankeppni HM.

Steinþór og Jón Daði í stuði í sigri Viking

Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði tvö mörk og Jón Daði Böðvarsson eitt þegar Viking vann 3-5 sigur á C-deildarliði Arendal í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í kvöld. Jón Daði lagði einnig upp fyrsta mark Viking í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir