Fleiri fréttir Rodgers verður ekki rekinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er búinn að funda með eigendum Liverpool um framtíðina hjá félaginu. 3.6.2015 11:45 Axel hefur spilað þrjátíu landsleiki í röð Framherjinn er í íslenska liðinu sem hefur leik á Smáþjóðaleikunum gegn Andorra í kvöld. 3.6.2015 11:15 Sjáðu umdeildu vítaspyrnuna sem tryggði KV sigur á Fram Framarar voru virkilega óánægðir með vítaspyrnu sem 2. deildar lið KV fékk undir lok bikarleiksins. 3.6.2015 10:15 Real Madrid staðfestir ráðningu Benitez Spánverjinn gerði þriggja ára samning við spænsku risana. 3.6.2015 09:44 Van Persie vill vera klár fyrir EM 2016 Óvíst hvort Hollendingurinn verði áfram í herbúðum Manchester United. 3.6.2015 09:30 Buffon: Messi er geimvera sem spilar með okkur mannfólkinu Markvörður Juventus vonast til að Messi snúi aftur til jarðar og verði mannlegur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 3.6.2015 08:45 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3.6.2015 07:45 Sjáðu öll mörk Arons Einars fyrir Cardiff Íslenski landsliðsfyrirliðinn hefur skorað nokkur glæsileg mörk fyrir velska liðið. 3.6.2015 07:15 Sjö nýliðar í U-21 landsliðinu Strákarnir hefja leik gegn Makedóníu í undankeppni EM U-21. 3.6.2015 00:00 Vitnaði í JFK og Churchill í kveðjubréfi sínu Sinisa Mihajlovic er hættur að þjálfa Sampdoria og kvaddi með afar sérstöku bréfi. 2.6.2015 23:15 Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2.6.2015 22:48 Birkir skoraði og Pescara í úrslitin Pescara getur enn tryggt sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni. 2.6.2015 22:21 Mun Lloris leysa De Gea af hólmi? Það bendir margt til þess að David de Gea yfirgefi Man. Utd í sumar og þá er spurning hver tekur við af honum í markinu. 2.6.2015 22:00 KV sló Fram úr leik í bikarnum Fram hefur átta sinnum orðið bikarmeistari, síðast 2013. Liðið er úr leik eftir tap gegn KV í kvöld. 2.6.2015 21:58 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 4-0 | Meistararnir stöðvuðu Val Valur var með fullt hús fyrir leikinn gegn Íslandsmeisturum Vals, en Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Hlíðarendastúlkur af velli. 2.6.2015 21:15 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2.6.2015 18:28 Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2.6.2015 18:04 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2.6.2015 17:47 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2.6.2015 16:50 Loftus-Cheek fær að heyra það frá Mourinho Knattspyrnustjóri Chelsea ekki ánægður með framlag stráksins unga í vináttuleik gegn Sydney í Ástralíu. 2.6.2015 16:30 Balotelli og Markovic verstu kaup Liverpool Liverpool-goðsögnin Phil Thompson gefur nýju leikmönnunum á síðustu leiktíð einkunn. 2.6.2015 15:00 Ögmundur samdi við Hammarby til þriggja ára Landsliðsmarkvörðurinn færir sig um set frá Danmörku til Svíþjóðar. 2.6.2015 13:40 Platt mættur í indversku Ofurdeildina Fyrrum landsliðsmaður Englands, David Platt, er orðinn þjálfari í indverska boltanum. 2.6.2015 13:30 Elísabet: Of margir leikmenn í efstu deild kvenna á Íslandi eru í lélegu formi Þjálfari Kristianstad segir fólk í kvennafótboltanum þurfa að hjálpast að við að lyfta honum á hærra plan til að fá þá athygli og virðingu sem krafist er. 2.6.2015 12:45 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2.6.2015 12:15 Aron Einar framlengir samning sinn við Cardiff Landsliðsfyrirliðinn verður í Wales í þrjú ár til viðbótar. 2.6.2015 11:15 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2.6.2015 10:00 Carver sagði Taylor og Gutiérrez upp störfum í sama símtalinu Hringdi í Ryan Talor sem þurfti svo að rétta Jónasi Gutiérrez símtólið og hann fékk sömu fréttir. 2.6.2015 09:30 Hamann: Kominn tími til að Liverpool hnykli vöðvana Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill að það sýni klærnar í Sterling-málinu og ræði ekki við leikmaninn né umboðsmann hans nema alvöru tilboð berist í leikmanninn. 2.6.2015 07:45 Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Portúgalski þjálfarinn sturlaðist í klefa Real Madrid þegar hann grunaði leikmann um að leka byrjunarliðinu í fjölmiðla. 2.6.2015 07:15 Milner nálgast Liverpool Enski miðjumaðurinn mun eiga viðræður við Liverpool í vikunni. 1.6.2015 23:09 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0 - 4 Breiðablik | Fylkisstelpur komust lítt áleiðis Tvö mörk í hvorum hálfleik var það sem Blikastúlkur þurftu. 1.6.2015 22:30 Albert bikarmeistari í Hollandi Hafði betur í Íslendingaslag í úrslitaleik bikarkeppni yngri liða. 1.6.2015 22:22 Pepsi-mörkin | 6. þáttur Farið yfir alla leikina í 6. umferð Pepsi-deild karla 2015. 1.6.2015 22:00 Hamburg bjargaði sæti sínu Er enn eina liðið sem hefur aldrei fallið úr þýsku úrvalsdeildinni. 1.6.2015 19:56 Gunnleifur: Ólafur Karl fór yfir strikið Hvetur til þess að leikmenn haldi í gömul gildi og virði óskrifaðar reglur á meðal knattspyrnumanna. 1.6.2015 19:32 Hjálmar hélt hreinu hjá toppliðinu Hjálmar Jónsson hélt sæti sínu í byrjunarliði IFK Gautaborgar sem náði í eitt stig í kvöld. 1.6.2015 19:12 Þór/KA vann í vesturbænum Komst á topp Pepsi-deild kvenna með sigri á KR. ÍBV vann Aftureldingu. 1.6.2015 17:57 Markahæsta lið deildarinnar féll Úrvalsdeildin í Alsír hlýtur að vera jafnasta deild heims í dag. 1.6.2015 16:15 Punyed missir af bikarleiknum vegna landsliðsverkefna Salvadorinn gæti misst af fleiri leikjum vegna undankeppni HM og Gullbikarsins. 1.6.2015 15:30 Alfreð gæti farið á láni til Everton David Moyes til í að senda íslenska landsliðsframherjann til síns gamla félags. 1.6.2015 15:29 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1.6.2015 14:30 Ragnar framlengdi við Krasnodar Ragnar Sigurðsson virðist kunna ágætlega við sig í Rússlandi því hann er búinn að framlengja samningi sínum við Krasnodar. 1.6.2015 14:00 Leikmenn Arsenal bauluðu á stjórnaformanninn eftir bikarúrslitin Vildu vita hvað bónusinn væri hár fyrir að verða bikarmeistarar. 1.6.2015 13:00 Arnar: Schoop er klassa fyrir ofan aðra leikmenn á Íslandi Danski miðjumaðurinn í liði KR setti upp sýningu gegn Keflavík í gærkvöldi. 1.6.2015 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rodgers verður ekki rekinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er búinn að funda með eigendum Liverpool um framtíðina hjá félaginu. 3.6.2015 11:45
Axel hefur spilað þrjátíu landsleiki í röð Framherjinn er í íslenska liðinu sem hefur leik á Smáþjóðaleikunum gegn Andorra í kvöld. 3.6.2015 11:15
Sjáðu umdeildu vítaspyrnuna sem tryggði KV sigur á Fram Framarar voru virkilega óánægðir með vítaspyrnu sem 2. deildar lið KV fékk undir lok bikarleiksins. 3.6.2015 10:15
Real Madrid staðfestir ráðningu Benitez Spánverjinn gerði þriggja ára samning við spænsku risana. 3.6.2015 09:44
Van Persie vill vera klár fyrir EM 2016 Óvíst hvort Hollendingurinn verði áfram í herbúðum Manchester United. 3.6.2015 09:30
Buffon: Messi er geimvera sem spilar með okkur mannfólkinu Markvörður Juventus vonast til að Messi snúi aftur til jarðar og verði mannlegur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 3.6.2015 08:45
Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3.6.2015 07:45
Sjáðu öll mörk Arons Einars fyrir Cardiff Íslenski landsliðsfyrirliðinn hefur skorað nokkur glæsileg mörk fyrir velska liðið. 3.6.2015 07:15
Sjö nýliðar í U-21 landsliðinu Strákarnir hefja leik gegn Makedóníu í undankeppni EM U-21. 3.6.2015 00:00
Vitnaði í JFK og Churchill í kveðjubréfi sínu Sinisa Mihajlovic er hættur að þjálfa Sampdoria og kvaddi með afar sérstöku bréfi. 2.6.2015 23:15
Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2.6.2015 22:48
Birkir skoraði og Pescara í úrslitin Pescara getur enn tryggt sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni. 2.6.2015 22:21
Mun Lloris leysa De Gea af hólmi? Það bendir margt til þess að David de Gea yfirgefi Man. Utd í sumar og þá er spurning hver tekur við af honum í markinu. 2.6.2015 22:00
KV sló Fram úr leik í bikarnum Fram hefur átta sinnum orðið bikarmeistari, síðast 2013. Liðið er úr leik eftir tap gegn KV í kvöld. 2.6.2015 21:58
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 4-0 | Meistararnir stöðvuðu Val Valur var með fullt hús fyrir leikinn gegn Íslandsmeisturum Vals, en Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Hlíðarendastúlkur af velli. 2.6.2015 21:15
Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2.6.2015 18:28
Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2.6.2015 18:04
Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2.6.2015 17:47
Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2.6.2015 16:50
Loftus-Cheek fær að heyra það frá Mourinho Knattspyrnustjóri Chelsea ekki ánægður með framlag stráksins unga í vináttuleik gegn Sydney í Ástralíu. 2.6.2015 16:30
Balotelli og Markovic verstu kaup Liverpool Liverpool-goðsögnin Phil Thompson gefur nýju leikmönnunum á síðustu leiktíð einkunn. 2.6.2015 15:00
Ögmundur samdi við Hammarby til þriggja ára Landsliðsmarkvörðurinn færir sig um set frá Danmörku til Svíþjóðar. 2.6.2015 13:40
Platt mættur í indversku Ofurdeildina Fyrrum landsliðsmaður Englands, David Platt, er orðinn þjálfari í indverska boltanum. 2.6.2015 13:30
Elísabet: Of margir leikmenn í efstu deild kvenna á Íslandi eru í lélegu formi Þjálfari Kristianstad segir fólk í kvennafótboltanum þurfa að hjálpast að við að lyfta honum á hærra plan til að fá þá athygli og virðingu sem krafist er. 2.6.2015 12:45
FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2.6.2015 12:15
Aron Einar framlengir samning sinn við Cardiff Landsliðsfyrirliðinn verður í Wales í þrjú ár til viðbótar. 2.6.2015 11:15
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2.6.2015 10:00
Carver sagði Taylor og Gutiérrez upp störfum í sama símtalinu Hringdi í Ryan Talor sem þurfti svo að rétta Jónasi Gutiérrez símtólið og hann fékk sömu fréttir. 2.6.2015 09:30
Hamann: Kominn tími til að Liverpool hnykli vöðvana Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill að það sýni klærnar í Sterling-málinu og ræði ekki við leikmaninn né umboðsmann hans nema alvöru tilboð berist í leikmanninn. 2.6.2015 07:45
Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Portúgalski þjálfarinn sturlaðist í klefa Real Madrid þegar hann grunaði leikmann um að leka byrjunarliðinu í fjölmiðla. 2.6.2015 07:15
Milner nálgast Liverpool Enski miðjumaðurinn mun eiga viðræður við Liverpool í vikunni. 1.6.2015 23:09
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0 - 4 Breiðablik | Fylkisstelpur komust lítt áleiðis Tvö mörk í hvorum hálfleik var það sem Blikastúlkur þurftu. 1.6.2015 22:30
Albert bikarmeistari í Hollandi Hafði betur í Íslendingaslag í úrslitaleik bikarkeppni yngri liða. 1.6.2015 22:22
Hamburg bjargaði sæti sínu Er enn eina liðið sem hefur aldrei fallið úr þýsku úrvalsdeildinni. 1.6.2015 19:56
Gunnleifur: Ólafur Karl fór yfir strikið Hvetur til þess að leikmenn haldi í gömul gildi og virði óskrifaðar reglur á meðal knattspyrnumanna. 1.6.2015 19:32
Hjálmar hélt hreinu hjá toppliðinu Hjálmar Jónsson hélt sæti sínu í byrjunarliði IFK Gautaborgar sem náði í eitt stig í kvöld. 1.6.2015 19:12
Þór/KA vann í vesturbænum Komst á topp Pepsi-deild kvenna með sigri á KR. ÍBV vann Aftureldingu. 1.6.2015 17:57
Markahæsta lið deildarinnar féll Úrvalsdeildin í Alsír hlýtur að vera jafnasta deild heims í dag. 1.6.2015 16:15
Punyed missir af bikarleiknum vegna landsliðsverkefna Salvadorinn gæti misst af fleiri leikjum vegna undankeppni HM og Gullbikarsins. 1.6.2015 15:30
Alfreð gæti farið á láni til Everton David Moyes til í að senda íslenska landsliðsframherjann til síns gamla félags. 1.6.2015 15:29
John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1.6.2015 14:30
Ragnar framlengdi við Krasnodar Ragnar Sigurðsson virðist kunna ágætlega við sig í Rússlandi því hann er búinn að framlengja samningi sínum við Krasnodar. 1.6.2015 14:00
Leikmenn Arsenal bauluðu á stjórnaformanninn eftir bikarúrslitin Vildu vita hvað bónusinn væri hár fyrir að verða bikarmeistarar. 1.6.2015 13:00
Arnar: Schoop er klassa fyrir ofan aðra leikmenn á Íslandi Danski miðjumaðurinn í liði KR setti upp sýningu gegn Keflavík í gærkvöldi. 1.6.2015 12:30