Fleiri fréttir

Rodgers verður ekki rekinn

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er búinn að funda með eigendum Liverpool um framtíðina hjá félaginu.

Mun Lloris leysa De Gea af hólmi?

Það bendir margt til þess að David de Gea yfirgefi Man. Utd í sumar og þá er spurning hver tekur við af honum í markinu.

Blatter hættir sem forseti FIFA

Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn.

FIFA skellir skuldinni á látinn mann

FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum.

Ragnar framlengdi við Krasnodar

Ragnar Sigurðsson virðist kunna ágætlega við sig í Rússlandi því hann er búinn að framlengja samningi sínum við Krasnodar.

Sjá næstu 50 fréttir