Fleiri fréttir Rexach: Guardiola mun snúa aftur til Barcelona Charly Rexach býst við að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, snúi einhvern daginn aftur til Barcelona. 5.5.2015 16:30 Atli: Byrjaði að spá í því að fara á lán fyrir 47 mínútum Miðjumaðurinn glímt við meiðsli í allan vetur og ekkert spilað með KR-liðinu 5.5.2015 15:15 Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5.5.2015 15:04 Benzema ekki með Evrópumeisturunum í kvöld Real Madrid verður án franska framherjans Karims Benzema í fyrri leiknum gegn Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5.5.2015 15:00 Sigur FH-inga á KR-vellinum í gær var svona mikilvægur FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. 5.5.2015 14:00 Markvarðaþjálfari Keflavíkur lét nýja markvörðinn heyra það Sævar Júlíusson var ekki ánægður með frumraun Richards Arends 5.5.2015 13:00 McClaren hafnaði Newcastle Steve McClaren, knattspyrnustjóri Derby County, hafnaði tilboði Newcastle um að stýra liðinu í síðustu þremur leikjum tímabilsins. 5.5.2015 12:30 Hjörvar: Við hæfi að Óli var með 10-11 húfu því vörn Vals var opin allan sólarhringinn Sérfræðingi Pepsi-markanna fannst lítið koma til varnarleiks Valsmanna gegn Leikni 5.5.2015 11:30 FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5.5.2015 11:00 Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5.5.2015 09:45 Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. 5.5.2015 09:30 Neville: Ef Chelsea fær Bale eru hin liðin í vandræðum Englandsmeistaratitilinn gæti verið á Brúnni næstu árin nái Manchester-liðin ekki að kaupa Gareth Bale af Real Madrid. 5.5.2015 08:30 Maradona: Blatter veit ekki neitt Argentínska goðsögnin segir stjórnleysi ríkja innan raða Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 5.5.2015 08:00 Heimir um Hendrickx: 99% öruggt að hann sé brotinn Þjálfari FH-inga sendi bakverðinum sínum batakveðjur eftir alvarleg meiðsli á KR-vellinum í kvöld. 4.5.2015 21:44 Bein útsending: Pepsimörkin Horfðu á Pepsimörkin í beinni á Vísi. 4.5.2015 21:30 Einar Logi til HK Knattspyrnumaðurinn Einar Logi Einarsson er genginn í raðir HK. 4.5.2015 20:00 Gunnar Heiðar með sitt fyrsta mark á tímabilinu Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við bæði mörk Häcken í 2-0 útisigri á Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.5.2015 19:03 Jón Daði lagði upp sigurmarkið á móti meisturunum Íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson átti mikinn þátt í 2-1 sigri Viking á Noregsmeisturum Molde í sjöttu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 4.5.2015 18:58 Níu stig í 16 leikjum hjá Newcastle undir stjórn Carver Ekkert hefur gengið hjá Newcastle United á undanförnum mánuðum eða allt síðan John Carver tók við liðinu af Alan Pardew sem fór til Crystal Palace. 4.5.2015 18:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4.5.2015 17:56 Þriggja marka fyrri hálfleikur dugði Arsenal Arsenal komst upp að hlið Manchester City í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 útisigur á Hull í kvöld en þetta var níundi sigur lærisveina Arsene Wenger í síðustu tíu deildarleikjum. 4.5.2015 17:45 Aldrei verið spilað fyrr á KR-vellinum KR tekur á móti FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram á KR-vellinum í Frostaskjóli. 4.5.2015 16:30 Pepsimörkin í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísi Allir geta séð Pepsimörkin í kvöld. 4.5.2015 15:00 ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. 4.5.2015 14:00 Pellegrini: Unnum deildina í fyrra með meiri glans en Chelsea Chelsea tryggði sér sem kunnugt er Englandsmeistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Crystal Palace í gær. 4.5.2015 13:00 Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár Leiknir úr Breiðholti fór af stað með látum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. 4.5.2015 12:30 Þess vegna er hann kallaður Aukaspyrnu-Ívar | Myndbönd Bakvörður Víkings skoraði úr aukaspyrnu af 40 metra færi gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í gær. 4.5.2015 12:00 Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 4.5.2015 11:30 Van Gaal: Van Persie ekki lengur vítaskytta númer eitt Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að landi sinn, Robin van Persie, sé ekki lengur vítaskytta liðsins. 4.5.2015 11:00 Síðast þegar Víkingur vann í Keflavík fékk liðið tvö stig Fyrsti sigur Víkinga í Keflavík síðan 1983, ári áður en þriggja stiga reglan var tekin upp. 4.5.2015 10:30 Chelsea-liðið sem Eiður spilaði með fyrir tíu árum betra en meistararnir í ár Sparkspekingur Sky Sports segir það eina leiðinlega við Chelsea að ekkert lið var nógu gott til að veita því samkeppni. 4.5.2015 09:30 Eiður Smári: Væri eins og ég skrifaði handritið sjálfur ljúki ég ferlinum á EM Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta frá upphafi notar landsliðið til að knýja sig áfram. 4.5.2015 08:30 Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. 4.5.2015 08:00 Sjáðu fyrstu mörk Leiknis í efstu deild og ótrúlegt mark Ívars Níu mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum Pepsi-deildarinnar og þau eru öll að finna hér á Vísi. 3.5.2015 22:14 Ólafur: Hefðum getað spilað til miðnættis án þess að skora Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með frammistöðu liðsins gegn nýliðum Leiknis. 3.5.2015 21:51 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Leiknir 3-0 | Draumabyrjun Leiknis í efstu deild Nýliðar Leiknis unnu Valsmenn, 3-0, í fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni. 3.5.2015 21:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 1-0 | Mark Þóris skildi liðin að Fjölnir vann ÍBV í baráttu liðanna sem er spáð níunda og ellefta sæti Pepsi-deildar karla. 3.5.2015 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 1-3 | Sterk byrjun Víkinga Keflavík og Víkingur mætast í 1. umferð Pepsi-deild karla á Nettóvellinum í Reykjanesbæ. 3.5.2015 18:30 Fjórða jafntefli Rúnars í sex leikjum Lilleström og Vålerenga skildu jöfn, 1-1, í norsku úrvalsdeildinni. 3.5.2015 18:29 Sjáðu glæsilegt opnunarmark Pepsi-deildarinnar Ólafur Karl Finsen skoraði síðasta mark Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð og það fyrsta á tímabilinu í ár. 3.5.2015 17:49 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3.5.2015 16:07 Matthías með mikilvægt mark í sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt af þremur mörkum Start í sigri á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Daníel Leó Grétarsson og Aron Elí Þrándarson spiluðu ekkert í sigri Álasund í sömu deild. 3.5.2015 15:17 Sara Björk skoraði í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt af fimm mörkum FC Rosengård í stórsigri á Pitea í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 5-2 sigur sænsku meistarana. 3.5.2015 15:11 Kjartan Henry bjargaði stigi fyrir Horsens Kjartan Henry Finnbogason bjargaði stigi fyrir Horsens í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 1-1 jafntefli. 3.5.2015 15:00 Arnór Ingvi á skotskónum í sigri Norrköping Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum fyrir Norrköping í 2-1 sigri liðsins á Atvidaberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.5.2015 14:53 Sjá næstu 50 fréttir
Rexach: Guardiola mun snúa aftur til Barcelona Charly Rexach býst við að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, snúi einhvern daginn aftur til Barcelona. 5.5.2015 16:30
Atli: Byrjaði að spá í því að fara á lán fyrir 47 mínútum Miðjumaðurinn glímt við meiðsli í allan vetur og ekkert spilað með KR-liðinu 5.5.2015 15:15
Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5.5.2015 15:04
Benzema ekki með Evrópumeisturunum í kvöld Real Madrid verður án franska framherjans Karims Benzema í fyrri leiknum gegn Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5.5.2015 15:00
Sigur FH-inga á KR-vellinum í gær var svona mikilvægur FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. 5.5.2015 14:00
Markvarðaþjálfari Keflavíkur lét nýja markvörðinn heyra það Sævar Júlíusson var ekki ánægður með frumraun Richards Arends 5.5.2015 13:00
McClaren hafnaði Newcastle Steve McClaren, knattspyrnustjóri Derby County, hafnaði tilboði Newcastle um að stýra liðinu í síðustu þremur leikjum tímabilsins. 5.5.2015 12:30
Hjörvar: Við hæfi að Óli var með 10-11 húfu því vörn Vals var opin allan sólarhringinn Sérfræðingi Pepsi-markanna fannst lítið koma til varnarleiks Valsmanna gegn Leikni 5.5.2015 11:30
FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5.5.2015 11:00
Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5.5.2015 09:45
Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. 5.5.2015 09:30
Neville: Ef Chelsea fær Bale eru hin liðin í vandræðum Englandsmeistaratitilinn gæti verið á Brúnni næstu árin nái Manchester-liðin ekki að kaupa Gareth Bale af Real Madrid. 5.5.2015 08:30
Maradona: Blatter veit ekki neitt Argentínska goðsögnin segir stjórnleysi ríkja innan raða Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 5.5.2015 08:00
Heimir um Hendrickx: 99% öruggt að hann sé brotinn Þjálfari FH-inga sendi bakverðinum sínum batakveðjur eftir alvarleg meiðsli á KR-vellinum í kvöld. 4.5.2015 21:44
Gunnar Heiðar með sitt fyrsta mark á tímabilinu Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við bæði mörk Häcken í 2-0 útisigri á Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.5.2015 19:03
Jón Daði lagði upp sigurmarkið á móti meisturunum Íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson átti mikinn þátt í 2-1 sigri Viking á Noregsmeisturum Molde í sjöttu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 4.5.2015 18:58
Níu stig í 16 leikjum hjá Newcastle undir stjórn Carver Ekkert hefur gengið hjá Newcastle United á undanförnum mánuðum eða allt síðan John Carver tók við liðinu af Alan Pardew sem fór til Crystal Palace. 4.5.2015 18:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4.5.2015 17:56
Þriggja marka fyrri hálfleikur dugði Arsenal Arsenal komst upp að hlið Manchester City í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 útisigur á Hull í kvöld en þetta var níundi sigur lærisveina Arsene Wenger í síðustu tíu deildarleikjum. 4.5.2015 17:45
Aldrei verið spilað fyrr á KR-vellinum KR tekur á móti FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram á KR-vellinum í Frostaskjóli. 4.5.2015 16:30
Pepsimörkin í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísi Allir geta séð Pepsimörkin í kvöld. 4.5.2015 15:00
ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. 4.5.2015 14:00
Pellegrini: Unnum deildina í fyrra með meiri glans en Chelsea Chelsea tryggði sér sem kunnugt er Englandsmeistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Crystal Palace í gær. 4.5.2015 13:00
Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár Leiknir úr Breiðholti fór af stað með látum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. 4.5.2015 12:30
Þess vegna er hann kallaður Aukaspyrnu-Ívar | Myndbönd Bakvörður Víkings skoraði úr aukaspyrnu af 40 metra færi gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í gær. 4.5.2015 12:00
Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 4.5.2015 11:30
Van Gaal: Van Persie ekki lengur vítaskytta númer eitt Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að landi sinn, Robin van Persie, sé ekki lengur vítaskytta liðsins. 4.5.2015 11:00
Síðast þegar Víkingur vann í Keflavík fékk liðið tvö stig Fyrsti sigur Víkinga í Keflavík síðan 1983, ári áður en þriggja stiga reglan var tekin upp. 4.5.2015 10:30
Chelsea-liðið sem Eiður spilaði með fyrir tíu árum betra en meistararnir í ár Sparkspekingur Sky Sports segir það eina leiðinlega við Chelsea að ekkert lið var nógu gott til að veita því samkeppni. 4.5.2015 09:30
Eiður Smári: Væri eins og ég skrifaði handritið sjálfur ljúki ég ferlinum á EM Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta frá upphafi notar landsliðið til að knýja sig áfram. 4.5.2015 08:30
Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. 4.5.2015 08:00
Sjáðu fyrstu mörk Leiknis í efstu deild og ótrúlegt mark Ívars Níu mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum Pepsi-deildarinnar og þau eru öll að finna hér á Vísi. 3.5.2015 22:14
Ólafur: Hefðum getað spilað til miðnættis án þess að skora Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með frammistöðu liðsins gegn nýliðum Leiknis. 3.5.2015 21:51
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Leiknir 3-0 | Draumabyrjun Leiknis í efstu deild Nýliðar Leiknis unnu Valsmenn, 3-0, í fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni. 3.5.2015 21:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 1-0 | Mark Þóris skildi liðin að Fjölnir vann ÍBV í baráttu liðanna sem er spáð níunda og ellefta sæti Pepsi-deildar karla. 3.5.2015 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 1-3 | Sterk byrjun Víkinga Keflavík og Víkingur mætast í 1. umferð Pepsi-deild karla á Nettóvellinum í Reykjanesbæ. 3.5.2015 18:30
Fjórða jafntefli Rúnars í sex leikjum Lilleström og Vålerenga skildu jöfn, 1-1, í norsku úrvalsdeildinni. 3.5.2015 18:29
Sjáðu glæsilegt opnunarmark Pepsi-deildarinnar Ólafur Karl Finsen skoraði síðasta mark Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð og það fyrsta á tímabilinu í ár. 3.5.2015 17:49
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3.5.2015 16:07
Matthías með mikilvægt mark í sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt af þremur mörkum Start í sigri á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Daníel Leó Grétarsson og Aron Elí Þrándarson spiluðu ekkert í sigri Álasund í sömu deild. 3.5.2015 15:17
Sara Björk skoraði í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt af fimm mörkum FC Rosengård í stórsigri á Pitea í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 5-2 sigur sænsku meistarana. 3.5.2015 15:11
Kjartan Henry bjargaði stigi fyrir Horsens Kjartan Henry Finnbogason bjargaði stigi fyrir Horsens í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 1-1 jafntefli. 3.5.2015 15:00
Arnór Ingvi á skotskónum í sigri Norrköping Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum fyrir Norrköping í 2-1 sigri liðsins á Atvidaberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.5.2015 14:53