Fleiri fréttir

Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin

Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku.

McClaren hafnaði Newcastle

Steve McClaren, knattspyrnustjóri Derby County, hafnaði tilboði Newcastle um að stýra liðinu í síðustu þremur leikjum tímabilsins.

Einar Logi til HK

Knattspyrnumaðurinn Einar Logi Einarsson er genginn í raðir HK.

Þriggja marka fyrri hálfleikur dugði Arsenal

Arsenal komst upp að hlið Manchester City í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 útisigur á Hull í kvöld en þetta var níundi sigur lærisveina Arsene Wenger í síðustu tíu deildarleikjum.

Hefst titilbaráttan á KR-velli?

FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð.

Matthías með mikilvægt mark í sigri Start

Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt af þremur mörkum Start í sigri á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Daníel Leó Grétarsson og Aron Elí Þrándarson spiluðu ekkert í sigri Álasund í sömu deild.

Sara Björk skoraði í stórsigri

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt af fimm mörkum FC Rosengård í stórsigri á Pitea í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 5-2 sigur sænsku meistarana.

Sjá næstu 50 fréttir