Fleiri fréttir Markalaust hjá Ara og Hallgrími Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson spiluðu báðir allan leikinn fyrir OB sem gerði markalaust jafntefli við SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.4.2015 13:45 Afar klaufalegt sjálfsmark Collins | Myndband Manchester City er komið yfir gegn West Ham með afar klaufalegu marki frá James Collins, en hann skaut boltanum í eigið net. 19.4.2015 12:58 Wanderson bjargaði stigi fyrir Ragnar og félaga Ragnar Sigurðsson stóð allan tímann í vörn FC Krasnodar sem náði jafntefli gegn CSKA Moskvu á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.4.2015 12:43 Dagný skoraði og Bayern er enn á lífi í toppbaráttunni Dagný Brynjarsdóttir var á skotskónum fyrir stórlið Bayern München, en München vann 2-1 sigur á Jena í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.4.2015 12:30 Tuchel eftirmaður Klopp Thomas Tuchel hefur verið ráðinn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund, en þetta staðfesti félagið í dag. 19.4.2015 12:13 Kristinn í sigurliði gegn Kaka Kristinn Steindórsson spilaði rúmar tuttugu mínútur þegar Columbus Crew bar sigurorð af Orlando City í MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt, en lokatölur urðu 3-0. 19.4.2015 11:27 Souness: Stuðningsmennirnir hafa ekki notið þessarar spilamennsku Greame Souness, knattspyrnuspekúlant Sky Sports, segir að eins gott lið og Chelsea finni alltaf leið til þess að vinna sína leiki. Þrátt fyrir enga sérstaka spilamennsku í gær vann Chelsea 1-0 sigur á Manchester United í stórleik helgarinnar. 19.4.2015 10:00 Breiðablik endaði með fullt hús stiga Breiðablik og Stjarnan unnu góða sigra í A-deild Lengjubikars kvenna í gær, en tveir leikir fóru fram í deildinni í gær. Bæði lið eru á leiðinni í undanúrslitin. 19.4.2015 08:00 PSV hollenskur meistari í fyrsta sinn í sjö ár PSV Eindhoven varð Hollandsmeistari í knattspyrnu í gær. Þetta varð ljóst eftir 4-1 sigur liðsins gegn SC Heerenveen á heimavelli. Ajax hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár, en PSV batt enda á einokun Ajax. 19.4.2015 06:00 Lék Owen og tók viðtal við Sturridge | Myndband Darren Farley er ekki nafn sem margir þekkja. Maðurinn er ein af betri eftirhermum Englands, en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool. 18.4.2015 23:15 Bayern með níu fingur á deildarmeistaratitlinum í Þýskalandi Bayern Munchen er með níu fingir á deildarmeistaratitlinum í Þýskalandi, en þeir eru með þrettán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2015 21:45 Markaregn hjá Sverri og félögum Sverrir Ingi Ingason stóð allan tímann í vörn Lokeren sem rúllaði yfir Mouscron-Peruwels í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 5-1. 18.4.2015 20:19 Real eltir Börsunga eins og skugginn Real Madrid eltir Barcelona eins og skugginn í spænsku úrvalsdeildinni í knattpsyrnu, en Real vann 3-1 sigur á Malaga í kvöld. Munurinn á liðunum er nú tvö stig. 18.4.2015 20:15 Hörmuleg mistök Federici og Arsenal í úrslit | Sjáðu mörkin Klaufaleg mistök Adam Federici leiddu til þess að Arsenal er á leið í úrslitaleik enska bikarsins. Arsenal vann B-deildarlið Reading 2-1 í framlengdum leik. 18.4.2015 18:45 Alkmaar skaust í fjórða sætið Aron Jóhannsson spilaði allan leikinn í 3-1 sigri AZ Alkmaar gegn ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2015 18:18 Hazard skaut Chelsea skrefi nær Englandsmeistaratitlinum | Sjáðu markið Chelsea er skrefi nær Englandsmeistaratitlinum eftir 1-0 sigur á Manchester United í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Eden Hazard skoraði eina markið í fyrri hálfleik. 18.4.2015 18:15 Hólmari og félögum tókst ekki að halda hreinu þriðja leikinn í röð Stórlið Rosenborg tapaði stigum á heimavelli í dag gegn Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, en lokatölur urðu 1-1 jafntefli. 18.4.2015 18:00 Jóhann Berg sá eini í sigurliði Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru í eldlínunni í ensku B-deildinni. 18.4.2015 16:11 400. mark Messi í sigri Barcelona Luis Suarez og Lionel Messi voru á skotskónum fyrir Barcelona í 2-0 sigri liðsins á Valencia í hörkuleik í spænsku knattspyrnunni í dag. 18.4.2015 16:00 Sigurganga Palace stöðvuð Sigurganga Crystal Palace var stöðvuð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Palace hafði unnið fjóra leiki í röð. 18.4.2015 15:57 Leicester vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni Leicester vann lífsnauðsynlegan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Jose Leonardo Ulloa og Andy King sáu um að skora mörkin. 18.4.2015 15:45 Matthías bjargaði stigi fyrir Start Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start í 1-1 jafntefli Start gegn Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2015 15:19 Mikilvægur sigur hjá Eggerti og félögum Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Vestsjælland unnu afar mikilvægan, 2-1, sigur á dönsku meisturunum í Aab í danska fótboltanum í dag. 18.4.2015 14:44 Pochettino: Kane besti leikmaður úrvalsdeildarinnar Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Harry Kane eigi frekar skilið að vera valinn leikmaður ársins frekar en Eden Hazard. 18.4.2015 14:30 Viðar og Sölvi í sigurliði Jiangsu Guoxin-Sainty skaust í sjötta sæti kínversku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Liaoning Hongyun. 18.4.2015 13:47 Rodgers segir Sterling og Ibe bera ábyrgð á gjörðum sínum Brendan Rodgers, stjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist hafa rætt við ungstirnin Raheem Sterling og Jordan Ibe um gjörðir þeirra í síðustu viku, en piltarnir voru forsíðuefni blaðanna í síðustu viku. 18.4.2015 12:00 Pellegrini: Yaya verður áfram hjá City Yaya Toure, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Manchester City, verður áfram í herbúðum þeirra ljósbláu samkvæmt stjóranum Manuel Pellegrini. 18.4.2015 11:00 Barnes rappar og Ruddock strippar Fyrrum leikmenn Liverpool sýna á sér ótrúlegar hliðar í skemmtiþætti á Sky. 17.4.2015 22:45 Paul Scholes: Guardiola verður stjóri Manchester City Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, heldur því fram að Pep Guardiola verði knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann hættir með Bayern München. 17.4.2015 13:00 Dóttir Guðjóns Vals valin í U17 ára landsliðið í fótbolta Æfir með Barcelona á Spáni þar sem faðir hennar spilar með einu besta handboltaliði heims. 17.4.2015 11:30 Carrick, Rojo, Jones og Blind missa allir af Chelsea-leiknum Manchester United verður án mikilvægra leikmanna í varnarleik liðsins í leiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 17.4.2015 11:01 Breiðablik burstaði Valsmenn | Sjáðu mörkin Ellert Hreinsson og Höskuldur Gunnlaugsson skoruðu báðir tvö mörk í stórsigri Blika í Lengjubikarnum. 17.4.2015 09:56 Líkja Sepp Blatter við bæði Jesús og Nelson Mandela Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 17.4.2015 09:30 Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.4.2015 08:30 Mest drullað yfir Chelsea á netinu Leikmenn og lið í ensku úrvalsdeildinni fá óvæga meðferð á netinu en ný rannsókn á samfélagsmiðlum sýnir að liðin og leikmennirnir í vinsælustu fótboltadeild í heimi hafa fengið yfir 130 þúsund móðgandi athugasemdir á þessu tímabili. 17.4.2015 08:00 Sterling og Ibe fengu aðvörun Leikmennirnir ungu fengu tiltal frá knattspyrnustjóra Liverpool í dag. 16.4.2015 22:41 Fylkismenn steinlágu fyrir KA Bjarni Jóhannsson mætti sínu gamla liði í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins og vann stórsigur, 5-1. 16.4.2015 22:05 Napoli rúllaði yfir Wolfsburg | Úrslit kvöldsins Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeild UEFA fóru fram í kvöld. 16.4.2015 21:10 Blikar fóru illa með Valsmenn Ellert Hreinsson og Höskuldur Gunnlaugsson skoruðu tvö hvor í 5-1 sigri. 16.4.2015 20:53 Víkingar slógu FH-inga úr leik | ÍA skoraði fimm Víkingur og ÍA eru komin áfram í 8-liða úrslitin í Lengjubikarkeppni karla. 16.4.2015 20:15 Klopp náði að pirra Bayern München Fráfarandi þjálfari Dortmund breytti þýsku deildinni með sinni aðferðafræði og það fór í taugarnar á risanum. 16.4.2015 17:30 Ólafur: Hef aldrei skilið umræðuna um brennivín í landsliðinu Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari, ræddi um gagnrýni sem hann hefur fengið frá sumum leikmönnum landsliðsins. 16.4.2015 16:31 Fjórir tilnefndir í báðum flokkum í kjöri leikmanns ársins á Englandi Chelsea fær flestar tilnefningar í kjörinu á leikmanni ársins í ensku úrvalsdeildinni. 16.4.2015 16:28 Thierry Henry: Suarez er fullkominn fyrir Barcelona Thierry Henry, Meistaradeildarsérfræðingur Sky Sports, segir að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez sé framherjinn sem Barcelona hefur verið að leita að. 16.4.2015 16:00 Wenger: Theo Walcott á bjarta framtíð hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er með Theo Walcott inn í framtíðarplönum sínum og vill halda leikmanninum hjá félaginu. 16.4.2015 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Markalaust hjá Ara og Hallgrími Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson spiluðu báðir allan leikinn fyrir OB sem gerði markalaust jafntefli við SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.4.2015 13:45
Afar klaufalegt sjálfsmark Collins | Myndband Manchester City er komið yfir gegn West Ham með afar klaufalegu marki frá James Collins, en hann skaut boltanum í eigið net. 19.4.2015 12:58
Wanderson bjargaði stigi fyrir Ragnar og félaga Ragnar Sigurðsson stóð allan tímann í vörn FC Krasnodar sem náði jafntefli gegn CSKA Moskvu á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.4.2015 12:43
Dagný skoraði og Bayern er enn á lífi í toppbaráttunni Dagný Brynjarsdóttir var á skotskónum fyrir stórlið Bayern München, en München vann 2-1 sigur á Jena í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.4.2015 12:30
Tuchel eftirmaður Klopp Thomas Tuchel hefur verið ráðinn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund, en þetta staðfesti félagið í dag. 19.4.2015 12:13
Kristinn í sigurliði gegn Kaka Kristinn Steindórsson spilaði rúmar tuttugu mínútur þegar Columbus Crew bar sigurorð af Orlando City í MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt, en lokatölur urðu 3-0. 19.4.2015 11:27
Souness: Stuðningsmennirnir hafa ekki notið þessarar spilamennsku Greame Souness, knattspyrnuspekúlant Sky Sports, segir að eins gott lið og Chelsea finni alltaf leið til þess að vinna sína leiki. Þrátt fyrir enga sérstaka spilamennsku í gær vann Chelsea 1-0 sigur á Manchester United í stórleik helgarinnar. 19.4.2015 10:00
Breiðablik endaði með fullt hús stiga Breiðablik og Stjarnan unnu góða sigra í A-deild Lengjubikars kvenna í gær, en tveir leikir fóru fram í deildinni í gær. Bæði lið eru á leiðinni í undanúrslitin. 19.4.2015 08:00
PSV hollenskur meistari í fyrsta sinn í sjö ár PSV Eindhoven varð Hollandsmeistari í knattspyrnu í gær. Þetta varð ljóst eftir 4-1 sigur liðsins gegn SC Heerenveen á heimavelli. Ajax hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár, en PSV batt enda á einokun Ajax. 19.4.2015 06:00
Lék Owen og tók viðtal við Sturridge | Myndband Darren Farley er ekki nafn sem margir þekkja. Maðurinn er ein af betri eftirhermum Englands, en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool. 18.4.2015 23:15
Bayern með níu fingur á deildarmeistaratitlinum í Þýskalandi Bayern Munchen er með níu fingir á deildarmeistaratitlinum í Þýskalandi, en þeir eru með þrettán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2015 21:45
Markaregn hjá Sverri og félögum Sverrir Ingi Ingason stóð allan tímann í vörn Lokeren sem rúllaði yfir Mouscron-Peruwels í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 5-1. 18.4.2015 20:19
Real eltir Börsunga eins og skugginn Real Madrid eltir Barcelona eins og skugginn í spænsku úrvalsdeildinni í knattpsyrnu, en Real vann 3-1 sigur á Malaga í kvöld. Munurinn á liðunum er nú tvö stig. 18.4.2015 20:15
Hörmuleg mistök Federici og Arsenal í úrslit | Sjáðu mörkin Klaufaleg mistök Adam Federici leiddu til þess að Arsenal er á leið í úrslitaleik enska bikarsins. Arsenal vann B-deildarlið Reading 2-1 í framlengdum leik. 18.4.2015 18:45
Alkmaar skaust í fjórða sætið Aron Jóhannsson spilaði allan leikinn í 3-1 sigri AZ Alkmaar gegn ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2015 18:18
Hazard skaut Chelsea skrefi nær Englandsmeistaratitlinum | Sjáðu markið Chelsea er skrefi nær Englandsmeistaratitlinum eftir 1-0 sigur á Manchester United í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Eden Hazard skoraði eina markið í fyrri hálfleik. 18.4.2015 18:15
Hólmari og félögum tókst ekki að halda hreinu þriðja leikinn í röð Stórlið Rosenborg tapaði stigum á heimavelli í dag gegn Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, en lokatölur urðu 1-1 jafntefli. 18.4.2015 18:00
Jóhann Berg sá eini í sigurliði Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru í eldlínunni í ensku B-deildinni. 18.4.2015 16:11
400. mark Messi í sigri Barcelona Luis Suarez og Lionel Messi voru á skotskónum fyrir Barcelona í 2-0 sigri liðsins á Valencia í hörkuleik í spænsku knattspyrnunni í dag. 18.4.2015 16:00
Sigurganga Palace stöðvuð Sigurganga Crystal Palace var stöðvuð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Palace hafði unnið fjóra leiki í röð. 18.4.2015 15:57
Leicester vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni Leicester vann lífsnauðsynlegan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Jose Leonardo Ulloa og Andy King sáu um að skora mörkin. 18.4.2015 15:45
Matthías bjargaði stigi fyrir Start Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start í 1-1 jafntefli Start gegn Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2015 15:19
Mikilvægur sigur hjá Eggerti og félögum Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Vestsjælland unnu afar mikilvægan, 2-1, sigur á dönsku meisturunum í Aab í danska fótboltanum í dag. 18.4.2015 14:44
Pochettino: Kane besti leikmaður úrvalsdeildarinnar Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Harry Kane eigi frekar skilið að vera valinn leikmaður ársins frekar en Eden Hazard. 18.4.2015 14:30
Viðar og Sölvi í sigurliði Jiangsu Guoxin-Sainty skaust í sjötta sæti kínversku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Liaoning Hongyun. 18.4.2015 13:47
Rodgers segir Sterling og Ibe bera ábyrgð á gjörðum sínum Brendan Rodgers, stjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist hafa rætt við ungstirnin Raheem Sterling og Jordan Ibe um gjörðir þeirra í síðustu viku, en piltarnir voru forsíðuefni blaðanna í síðustu viku. 18.4.2015 12:00
Pellegrini: Yaya verður áfram hjá City Yaya Toure, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Manchester City, verður áfram í herbúðum þeirra ljósbláu samkvæmt stjóranum Manuel Pellegrini. 18.4.2015 11:00
Barnes rappar og Ruddock strippar Fyrrum leikmenn Liverpool sýna á sér ótrúlegar hliðar í skemmtiþætti á Sky. 17.4.2015 22:45
Paul Scholes: Guardiola verður stjóri Manchester City Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, heldur því fram að Pep Guardiola verði knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann hættir með Bayern München. 17.4.2015 13:00
Dóttir Guðjóns Vals valin í U17 ára landsliðið í fótbolta Æfir með Barcelona á Spáni þar sem faðir hennar spilar með einu besta handboltaliði heims. 17.4.2015 11:30
Carrick, Rojo, Jones og Blind missa allir af Chelsea-leiknum Manchester United verður án mikilvægra leikmanna í varnarleik liðsins í leiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 17.4.2015 11:01
Breiðablik burstaði Valsmenn | Sjáðu mörkin Ellert Hreinsson og Höskuldur Gunnlaugsson skoruðu báðir tvö mörk í stórsigri Blika í Lengjubikarnum. 17.4.2015 09:56
Líkja Sepp Blatter við bæði Jesús og Nelson Mandela Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 17.4.2015 09:30
Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.4.2015 08:30
Mest drullað yfir Chelsea á netinu Leikmenn og lið í ensku úrvalsdeildinni fá óvæga meðferð á netinu en ný rannsókn á samfélagsmiðlum sýnir að liðin og leikmennirnir í vinsælustu fótboltadeild í heimi hafa fengið yfir 130 þúsund móðgandi athugasemdir á þessu tímabili. 17.4.2015 08:00
Sterling og Ibe fengu aðvörun Leikmennirnir ungu fengu tiltal frá knattspyrnustjóra Liverpool í dag. 16.4.2015 22:41
Fylkismenn steinlágu fyrir KA Bjarni Jóhannsson mætti sínu gamla liði í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins og vann stórsigur, 5-1. 16.4.2015 22:05
Napoli rúllaði yfir Wolfsburg | Úrslit kvöldsins Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeild UEFA fóru fram í kvöld. 16.4.2015 21:10
Blikar fóru illa með Valsmenn Ellert Hreinsson og Höskuldur Gunnlaugsson skoruðu tvö hvor í 5-1 sigri. 16.4.2015 20:53
Víkingar slógu FH-inga úr leik | ÍA skoraði fimm Víkingur og ÍA eru komin áfram í 8-liða úrslitin í Lengjubikarkeppni karla. 16.4.2015 20:15
Klopp náði að pirra Bayern München Fráfarandi þjálfari Dortmund breytti þýsku deildinni með sinni aðferðafræði og það fór í taugarnar á risanum. 16.4.2015 17:30
Ólafur: Hef aldrei skilið umræðuna um brennivín í landsliðinu Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari, ræddi um gagnrýni sem hann hefur fengið frá sumum leikmönnum landsliðsins. 16.4.2015 16:31
Fjórir tilnefndir í báðum flokkum í kjöri leikmanns ársins á Englandi Chelsea fær flestar tilnefningar í kjörinu á leikmanni ársins í ensku úrvalsdeildinni. 16.4.2015 16:28
Thierry Henry: Suarez er fullkominn fyrir Barcelona Thierry Henry, Meistaradeildarsérfræðingur Sky Sports, segir að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez sé framherjinn sem Barcelona hefur verið að leita að. 16.4.2015 16:00
Wenger: Theo Walcott á bjarta framtíð hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er með Theo Walcott inn í framtíðarplönum sínum og vill halda leikmanninum hjá félaginu. 16.4.2015 13:00