Fleiri fréttir

Markalaust hjá Ara og Hallgrími

Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson spiluðu báðir allan leikinn fyrir OB sem gerði markalaust jafntefli við SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Tuchel eftirmaður Klopp

Thomas Tuchel hefur verið ráðinn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund, en þetta staðfesti félagið í dag.

Kristinn í sigurliði gegn Kaka

Kristinn Steindórsson spilaði rúmar tuttugu mínútur þegar Columbus Crew bar sigurorð af Orlando City í MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt, en lokatölur urðu 3-0.

Breiðablik endaði með fullt hús stiga

Breiðablik og Stjarnan unnu góða sigra í A-deild Lengjubikars kvenna í gær, en tveir leikir fóru fram í deildinni í gær. Bæði lið eru á leiðinni í undanúrslitin.

PSV hollenskur meistari í fyrsta sinn í sjö ár

PSV Eindhoven varð Hollandsmeistari í knattspyrnu í gær. Þetta varð ljóst eftir 4-1 sigur liðsins gegn SC Heerenveen á heimavelli. Ajax hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár, en PSV batt enda á einokun Ajax.

Markaregn hjá Sverri og félögum

Sverrir Ingi Ingason stóð allan tímann í vörn Lokeren sem rúllaði yfir Mouscron-Peruwels í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 5-1.

Real eltir Börsunga eins og skugginn

Real Madrid eltir Barcelona eins og skugginn í spænsku úrvalsdeildinni í knattpsyrnu, en Real vann 3-1 sigur á Malaga í kvöld. Munurinn á liðunum er nú tvö stig.

Alkmaar skaust í fjórða sætið

Aron Jóhannsson spilaði allan leikinn í 3-1 sigri AZ Alkmaar gegn ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

400. mark Messi í sigri Barcelona

Luis Suarez og Lionel Messi voru á skotskónum fyrir Barcelona í 2-0 sigri liðsins á Valencia í hörkuleik í spænsku knattspyrnunni í dag.

Sigurganga Palace stöðvuð

Sigurganga Crystal Palace var stöðvuð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Palace hafði unnið fjóra leiki í röð.

Viðar og Sölvi í sigurliði

Jiangsu Guoxin-Sainty skaust í sjötta sæti kínversku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Liaoning Hongyun.

Pellegrini: Yaya verður áfram hjá City

Yaya Toure, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Manchester City, verður áfram í herbúðum þeirra ljósbláu samkvæmt stjóranum Manuel Pellegrini.

Allt læknalið Bayern München sagði upp

Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Mest drullað yfir Chelsea á netinu

Leikmenn og lið í ensku úrvalsdeildinni fá óvæga meðferð á netinu en ný rannsókn á samfélagsmiðlum sýnir að liðin og leikmennirnir í vinsælustu fótboltadeild í heimi hafa fengið yfir 130 þúsund móðgandi athugasemdir á þessu tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir