Fleiri fréttir Bale er hræddur við að skjóta á markið Walvesverjinn Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, virðist láta baul áhorfenda hafa áhrif á leik sinn. 5.3.2015 11:45 Hverjum er svona illa við Balotelli? Mario Balotelli stóðst ekki freistinguna um að senda "falin" skilaboð eftir að hann fékk ekkert að spila í 2-0 sigri Liverpool á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.3.2015 11:15 Reid sagði nei við Arsenal og Tottenham Varnarmaðurinn sterki, Winston Reid, kom mörgum á óvart er hann ákvað að skrifa undir nýjan samning við West Ham. 5.3.2015 10:45 Eyjamenn semja við Norðmann | Var á mála hjá Manchester City ÍBV hefur samið við norska leikmanninn Tom Even Skogsrud. 5.3.2015 10:15 MLS-deildin byrjar á réttum tíma Kristinn Steindórsson mun ekki hefja knattspyrnuferil sinn í Bandaríkjunum í verkfalli. 5.3.2015 09:15 Margir héldu að Gomis væri látinn Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Tottenham og Swansea í gær. 5.3.2015 08:45 Markaveisla gærkvöldsins í enska boltanum Sextán mörk voru skoruð í enska boltanum í gær og hægt er að sjá þau öll í sama pakkanum á Vísi. 5.3.2015 08:15 Gylfi skoraði á gamla heimavellinum | Sjáðu markið Gylfi skoraði á gamla heimavellinum | Sjáðu markið 4.3.2015 22:26 Barcelona í bikarúrslit | Neymar með tvennu Neymar skoraði tvö mörk þegar Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 4.3.2015 20:57 Reyndi Cissé að hrækja á Evans? | Myndband Jonny Evans og Papiss Cissé tókust á í fyrri hálfleik í viðureign Newcastle og Manchester United. 4.3.2015 20:55 Fjör í Reykjaneshöllinni Keflavík og Valur skildu jöfn, 3-3, í miklum markaleik í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var í Reykjaneshöllinni. 4.3.2015 20:09 Baldur og Eggert áfram í bikarnum en Hólmbert úr leik SönderjyskE lagði Bröndby í sex marka framlengdum leik. 4.3.2015 19:58 Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4.3.2015 18:48 Neville hefur áhyggjur af góðri spilamennsku Liverpool Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur ársins, skrifaði pistil í The Telegraph um góða frammistöðu Liverpool í leiknum á móti Manchester City um síðustu helgi. 4.3.2015 17:30 Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4.3.2015 16:53 LeBron James sendi Ronaldinho átta milljón króna úr Brasilíumaðurinn Ronaldinho birti mynd á Instagram þar sem hann þakkar körfuboltakappanum LeBron James fyrir gjöf sem hann fékk frá honum. 4.3.2015 16:30 Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4.3.2015 15:30 Sólar fleiri en Robben, Hazard og Messi Hann gæti verið á leiðinni til Manchester United en auk United hafa ensku stórliðin Arsenal, Liverpool og Chelsea áhuga á að fá þennan leikmann sem hefur slegið í gegn hjá Leverkusen í þýsku deildinni í vetur. 4.3.2015 14:15 Pochettino vill ekki að Kane spili á EM Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, vonast til að framherjinn Harry Kane missi af EM U-21 árs landsliða í Tékklandi í sumar. 4.3.2015 13:30 Rodgers bjóst við því að vera rekinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var alls ekki öruggur um framtíð sína hjá félaginu þegar verst gekk hjá liðinu fyrir áramót. Hann viðurkennir þetta í viðtali við Sky Sports. 4.3.2015 12:30 Reus kominn á sjúkralistann á ný Meiddist í bikarleik gegn C-deildarliðinu Dymano Dresden. 4.3.2015 12:00 Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4.3.2015 11:34 Henderson og Sturridge afgreiddu nýliðana | Sjáðu mörkin Liverpool hefur ekki enn tapað leik á árinu 2015 en það vann Burnley í kvöld. 4.3.2015 11:27 Mark Gylfa dugði ekki til gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson mætti aftur á White Hart Lane þegar Swansea City sótti Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4.3.2015 11:09 Krul færði United sigurinn á silfurfati | Sjáðu markið Ashley Young skoraði sigurmark Manchester United gegn Newcastle þegar mínúta var eftir af venjulegum leiktíma í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4.3.2015 11:00 Arsenal heldur þriðja sætinu | Hörmungargengi Everton heldur áfram Arsenal, Manchester City og Stoke unnu öll góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2015 10:53 Chelsea með enn einn sigurinn | Sjáðu sigurmarkið hjá Hazard Chelsea er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-1 sigur á West Ham á Upton Park í kvöld. 4.3.2015 10:49 Stúlkan stærði sig af sambandinu við Johnson Hin 15 ára gamla stúlka sem knattspyrnumaðurinn Adam Johnson er sakaður um að hafa sængað hjá fór ekki leynt með samband sitt við knattspyrnukappann. 4.3.2015 10:30 Vorum eins og smákrakkar Það sauð upp úr á milli stjóranna Gus Poyet og Steve Bruce í enska boltanum í gær. 4.3.2015 10:00 Nelson-feðgarnir verða á Anfield í kvöld Það verða Íslendingar á Anfield í kvöld er Liverpool tekur á móti Burnley. 4.3.2015 09:30 Guardiola hefur ekki áhuga á Man. City Það er talsvert slúðrað um það þessa dagana að Pep Guardiola, þjálfari Bayern, eigi að taka við af Manuel Pellegrini hjá Man. City. 4.3.2015 09:00 Nær Gylfi að sökkva sínu gamla félagi? Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að jafna sig af meiðslum og er klár í slaginn gegn sínu gamla félagi, Tottenham, í kvöld. 4.3.2015 08:30 Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4.3.2015 06:00 Gummi Ben: Ben Foster er í bullinu | Sjáðu klaufabárðinn gefa Villa sigurinn Ben Foster átti ekki sinn besta dag á Villa Park í kvöld þar sem WBA tapaði. 3.3.2015 22:37 Enrique hefur ekki áhyggjur af Suárez Framherjinn var ekki sáttur við að vera tekinn af velli um helgina. 3.3.2015 22:30 Eiður Smári skoraði í jafntefli Bolton Bolton fékk á sig jöfnunamark á 90. mínútu í kvöld gegn Reading. 3.3.2015 22:02 Foster skúrkurinn eftir allt saman á Villa Park Christian Benteke tryggði Aston Villa fyrsta deildarsigurinn síðast í desember. 3.3.2015 21:39 Foster fékk boltann í gegnum klofið en marklínutæknin kom til bjargar Enski markvörðurinn var nálægt því að fá á sig algjört klaufamark. 3.3.2015 21:10 Rússar verða að útrýma rasisma í fótboltanum fyrir HM 2018 Knattspyrnusamband Rússland viðurkennir að ekki gangi nógu vel að þurrka út kynþáttaníð. 3.3.2015 21:00 Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. 3.3.2015 20:51 Pellegrini: Ég þarf ekki að vinna titil til að halda starfinu Knattspyrnustjóri Manchester City segir enga pressu á sér að vinna titil á hverju ári. 3.3.2015 20:30 Markverðir Íslands aðeins spilað 180 mínútur á árinu Staðan á markvörðum íslenska landsliðsins í fótbolta svipað slæm og á framherjunum fyrir leikinn gegn Kasakstan. 3.3.2015 19:00 Gylfi skapar fleiri færi en James Rodriguez og Toni Kroos Þegar kíkt er á tölfræðina í fimm stærstu deildum heims kemur ýmislegt áhugavert í ljós. Til að mynda að Gylfi Þór Sigurðsson er í þriðja sæti yfir þá sem skapa flest færi. 3.3.2015 18:15 23 ára maður tekur við af einum 78 ára Hinn geðugi stjórnarformaður Wigan, Dave Whelan, hefur ákveðið að láta gott heita og er sestur í helgan stein. 3.3.2015 16:00 Mourinho lyftir bikar á 35 leikja fresti Hvernig er samanburðurinn við Sir Alex Ferguson Pep Guardiola og fleiri? 3.3.2015 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Bale er hræddur við að skjóta á markið Walvesverjinn Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, virðist láta baul áhorfenda hafa áhrif á leik sinn. 5.3.2015 11:45
Hverjum er svona illa við Balotelli? Mario Balotelli stóðst ekki freistinguna um að senda "falin" skilaboð eftir að hann fékk ekkert að spila í 2-0 sigri Liverpool á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.3.2015 11:15
Reid sagði nei við Arsenal og Tottenham Varnarmaðurinn sterki, Winston Reid, kom mörgum á óvart er hann ákvað að skrifa undir nýjan samning við West Ham. 5.3.2015 10:45
Eyjamenn semja við Norðmann | Var á mála hjá Manchester City ÍBV hefur samið við norska leikmanninn Tom Even Skogsrud. 5.3.2015 10:15
MLS-deildin byrjar á réttum tíma Kristinn Steindórsson mun ekki hefja knattspyrnuferil sinn í Bandaríkjunum í verkfalli. 5.3.2015 09:15
Margir héldu að Gomis væri látinn Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Tottenham og Swansea í gær. 5.3.2015 08:45
Markaveisla gærkvöldsins í enska boltanum Sextán mörk voru skoruð í enska boltanum í gær og hægt er að sjá þau öll í sama pakkanum á Vísi. 5.3.2015 08:15
Gylfi skoraði á gamla heimavellinum | Sjáðu markið Gylfi skoraði á gamla heimavellinum | Sjáðu markið 4.3.2015 22:26
Barcelona í bikarúrslit | Neymar með tvennu Neymar skoraði tvö mörk þegar Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 4.3.2015 20:57
Reyndi Cissé að hrækja á Evans? | Myndband Jonny Evans og Papiss Cissé tókust á í fyrri hálfleik í viðureign Newcastle og Manchester United. 4.3.2015 20:55
Fjör í Reykjaneshöllinni Keflavík og Valur skildu jöfn, 3-3, í miklum markaleik í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var í Reykjaneshöllinni. 4.3.2015 20:09
Baldur og Eggert áfram í bikarnum en Hólmbert úr leik SönderjyskE lagði Bröndby í sex marka framlengdum leik. 4.3.2015 19:58
Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4.3.2015 18:48
Neville hefur áhyggjur af góðri spilamennsku Liverpool Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur ársins, skrifaði pistil í The Telegraph um góða frammistöðu Liverpool í leiknum á móti Manchester City um síðustu helgi. 4.3.2015 17:30
Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4.3.2015 16:53
LeBron James sendi Ronaldinho átta milljón króna úr Brasilíumaðurinn Ronaldinho birti mynd á Instagram þar sem hann þakkar körfuboltakappanum LeBron James fyrir gjöf sem hann fékk frá honum. 4.3.2015 16:30
Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4.3.2015 15:30
Sólar fleiri en Robben, Hazard og Messi Hann gæti verið á leiðinni til Manchester United en auk United hafa ensku stórliðin Arsenal, Liverpool og Chelsea áhuga á að fá þennan leikmann sem hefur slegið í gegn hjá Leverkusen í þýsku deildinni í vetur. 4.3.2015 14:15
Pochettino vill ekki að Kane spili á EM Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, vonast til að framherjinn Harry Kane missi af EM U-21 árs landsliða í Tékklandi í sumar. 4.3.2015 13:30
Rodgers bjóst við því að vera rekinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var alls ekki öruggur um framtíð sína hjá félaginu þegar verst gekk hjá liðinu fyrir áramót. Hann viðurkennir þetta í viðtali við Sky Sports. 4.3.2015 12:30
Reus kominn á sjúkralistann á ný Meiddist í bikarleik gegn C-deildarliðinu Dymano Dresden. 4.3.2015 12:00
Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4.3.2015 11:34
Henderson og Sturridge afgreiddu nýliðana | Sjáðu mörkin Liverpool hefur ekki enn tapað leik á árinu 2015 en það vann Burnley í kvöld. 4.3.2015 11:27
Mark Gylfa dugði ekki til gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson mætti aftur á White Hart Lane þegar Swansea City sótti Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4.3.2015 11:09
Krul færði United sigurinn á silfurfati | Sjáðu markið Ashley Young skoraði sigurmark Manchester United gegn Newcastle þegar mínúta var eftir af venjulegum leiktíma í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4.3.2015 11:00
Arsenal heldur þriðja sætinu | Hörmungargengi Everton heldur áfram Arsenal, Manchester City og Stoke unnu öll góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2015 10:53
Chelsea með enn einn sigurinn | Sjáðu sigurmarkið hjá Hazard Chelsea er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-1 sigur á West Ham á Upton Park í kvöld. 4.3.2015 10:49
Stúlkan stærði sig af sambandinu við Johnson Hin 15 ára gamla stúlka sem knattspyrnumaðurinn Adam Johnson er sakaður um að hafa sængað hjá fór ekki leynt með samband sitt við knattspyrnukappann. 4.3.2015 10:30
Vorum eins og smákrakkar Það sauð upp úr á milli stjóranna Gus Poyet og Steve Bruce í enska boltanum í gær. 4.3.2015 10:00
Nelson-feðgarnir verða á Anfield í kvöld Það verða Íslendingar á Anfield í kvöld er Liverpool tekur á móti Burnley. 4.3.2015 09:30
Guardiola hefur ekki áhuga á Man. City Það er talsvert slúðrað um það þessa dagana að Pep Guardiola, þjálfari Bayern, eigi að taka við af Manuel Pellegrini hjá Man. City. 4.3.2015 09:00
Nær Gylfi að sökkva sínu gamla félagi? Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að jafna sig af meiðslum og er klár í slaginn gegn sínu gamla félagi, Tottenham, í kvöld. 4.3.2015 08:30
Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4.3.2015 06:00
Gummi Ben: Ben Foster er í bullinu | Sjáðu klaufabárðinn gefa Villa sigurinn Ben Foster átti ekki sinn besta dag á Villa Park í kvöld þar sem WBA tapaði. 3.3.2015 22:37
Enrique hefur ekki áhyggjur af Suárez Framherjinn var ekki sáttur við að vera tekinn af velli um helgina. 3.3.2015 22:30
Eiður Smári skoraði í jafntefli Bolton Bolton fékk á sig jöfnunamark á 90. mínútu í kvöld gegn Reading. 3.3.2015 22:02
Foster skúrkurinn eftir allt saman á Villa Park Christian Benteke tryggði Aston Villa fyrsta deildarsigurinn síðast í desember. 3.3.2015 21:39
Foster fékk boltann í gegnum klofið en marklínutæknin kom til bjargar Enski markvörðurinn var nálægt því að fá á sig algjört klaufamark. 3.3.2015 21:10
Rússar verða að útrýma rasisma í fótboltanum fyrir HM 2018 Knattspyrnusamband Rússland viðurkennir að ekki gangi nógu vel að þurrka út kynþáttaníð. 3.3.2015 21:00
Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. 3.3.2015 20:51
Pellegrini: Ég þarf ekki að vinna titil til að halda starfinu Knattspyrnustjóri Manchester City segir enga pressu á sér að vinna titil á hverju ári. 3.3.2015 20:30
Markverðir Íslands aðeins spilað 180 mínútur á árinu Staðan á markvörðum íslenska landsliðsins í fótbolta svipað slæm og á framherjunum fyrir leikinn gegn Kasakstan. 3.3.2015 19:00
Gylfi skapar fleiri færi en James Rodriguez og Toni Kroos Þegar kíkt er á tölfræðina í fimm stærstu deildum heims kemur ýmislegt áhugavert í ljós. Til að mynda að Gylfi Þór Sigurðsson er í þriðja sæti yfir þá sem skapa flest færi. 3.3.2015 18:15
23 ára maður tekur við af einum 78 ára Hinn geðugi stjórnarformaður Wigan, Dave Whelan, hefur ákveðið að láta gott heita og er sestur í helgan stein. 3.3.2015 16:00
Mourinho lyftir bikar á 35 leikja fresti Hvernig er samanburðurinn við Sir Alex Ferguson Pep Guardiola og fleiri? 3.3.2015 15:15