Fleiri fréttir

Glæsimark Luiz og rangstöðumark Van Persie

David Luiz bauð áhorfendum á Craven Cottage gott kvöld með bylmingsskoti af 30 metra færi sem söng í markvinklinum í leik Chelsea gegn Fulham í gærkvöldi.

Chelsea á eftir Pellegrini

Rafa Benitez stýrði Chelsea til 3-0 sigurs gegn Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.

Messi varð að kaupa hús nágrannans

Lionel Messi á nú tvö hús á sama stað í Barcelona eftir deilur við nágranna hans urðu til þess að eina leiðin til að fá frið var að kaupa húsið af nágrannanum. Þetta kemur fram í spænska blaðinu Diario Gol.

Alfreð gaf fötluðum dreng treyju sína

Alfreð Finnbogason gaf ungum stuðningsmanni Heerenveen treyju sína eftir að hann hafði tryggt sínum mönnum 3-2 sigur á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni um helgina.

Ferguson: Carroll átti að fá rautt

Alex Ferguson var ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester United í kvöld en liðið gerði 2-2 jafntefli við West Ham.

Rómarslagur í úrslitum bikarkeppninnar

Roma sló út stórlið Inter í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar og munu nú mæta grönnunum og erkifjendunum í Lazio í úrslitaleik keppninnar.

Ég er heppinn að vera á lífi

Stiliyan Petrov, fyrirliði Aston Villa, er með hvítblæði og hefur ekkert spilað með liðinu síðan að hann greindist fyrir rúmu ári síðan. Búlgarinn segist vera heppinn að vera á lífi.

Chelsea í þriðja sætið

John Terry skoraði tvívegis þegar að Chelsea vann nokkuð þægilegan sigur á Fulham, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Tevez hetja City

Carlos Tevez skoraði eina mark Manchester City sem vann 1-0 sigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni. City minnkaði þar með muninn á granna sína í Manchester United í þrettán stig auk þess að eiga leik til góða.

Van Persie bjargaði stigi gegn West Ham

Robin van Persie skoraði umdeilt jöfnunarmark þegar að Manchester United gerði 2-2 jafntefli við West Ham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Berglind Björg aftur í Breiðablik

Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að skipta aftur í Breiðablik eftir tveggja ára dvöl í Vestmannaeyjum en hún tilkynnti um félagsskiptin inn á twitter-síðu sinni í dag.

Sleit krossband í annað skiptið á sjö mánuðum

Ryan Taylor, leikmaður Newcastle United, hefur ekki spilað með liðinu síðan í ágúst og missir hugsanlega af öllu næsta tímabili líka. Taylor sleit krossband í annað skiptið á aðeins sjö mánuðum.

Aron Einar í viðtali á Sky Sports

Aron Einar Gunnarsson er í viðtali á Sky Sports í dag en hann og félagar hans í Cardiff City tryggðu sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með því að gera jafntefli við Charlton í ensku b-deildinni í gærkvöldi.

Mourinho gefur út ævisögu sína í haust

Jose Mourinho, þjálfari spænska félagsins Real Madrid, mun gefa út athyglisverða bók á haustmánuðum. Þessi heimsfrægi þjálfari, sem varð fimmtugur á dögunum, er nú búinn að skrifa ævisögu sína og ætlar að skella henni á prent.

Andre Marriner dæmir bikarúrslitaleikinn

Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að Andre Marriner fá það verkefni að dæma enska bikarúrslitaleikinn í ár en Manchester City og Wigan Athletic mætast á Wembley í næsta mánuði.

Stelpurnar enda undankeppnina á fjórum heimaleikjum í röð

Í gær kom í ljós hvaða lið verða í riðli með íslenska kvennalandsliðinu í undankeppni HM kvenna 2015 en íslensku stelpurnar voru heppnar með riðil og eiga raunhæfa möguleika á að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn.

Slegist um síðustu miðana á Real Madrid leikinn

Heitustu miðarnir í Þýskalandi þessa dagana eru miðar á leik Borussia Dortmund og Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Dortmund bókstaflega slógust um síðustu miðana á leikinn.

Cardiff City fær 25 milljónir punda í nýja leikmenn

Vincent Tan, eigandi velska liðsins Cardiff City sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í gær, hefur gefið það út að knattspyrnustjórinn Malky Mackay fá að eyða 25 milljónum punda í nýja leikmenn fyrir næsta tímabil.

Suarez var að bregðast við hreðjataki Jara

Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez er á leið fyrir aganefnd FIFA eftir að hafa slegið leikmann Síle í leik í undankeppni HM á dögunum en Knattspyrnusamband Úrúgvæ er ekki sátt við að Suarez sé sá eini sem sé tekinn fyrir. Úrúgvæmenn hafa nú lagt inn til FIFA myndbandsbrot frá leiknum þar sem sjá má fleiri atvik sem kalla á nánari skoðun hjá Aganefnd FIFA.

Brasilíumenn í kapphlaupi við tímann

Það styttist óðum í HM í Brasilíu sem fer fram sumarið 2014 og í sumar fer fram Álfubikarinn sem er undirbúningsmót fyrir heimsmeistarakeppnina. Forráðamenn FIFA eru ekki sáttir með seinkun opnunar leikvangsins í Brasilíuborg og Alþjóðaknattspyrnusambandið ætlar í framhaldinu að herða eftirlit með framkvæmdum við leikvangana í Brasilíu.

Schürrle nálgast Chelsea

Enska blaðið Guardian segir að Chelsea sé nálægt því að festa kaup á Þjóðverjanum André Schürrle, leikmanni Bayer Leverkusen.

Liverpool segir Suarez ekki til sölu

Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, hefur enn og aftur ítrekað að félagið ætli sér ekki að selja sóknarmanninn Luis Suarez í sumar.

Agüero bað Luiz afsökunar

Sergio Agüero, leikmaður Manchester City, hefur beðið David Luiz afsökunar eftir skrautlega tæklingu þess fyrrnefnda í leik liðsins gegn Chelsea í enska bikarnum um helgina.

Hermanni mikið fagnað í Portsmouth

Portsmouth hafði betur gegn ÍBV, 2-1, í góðgerðarleik liðanna í Englandi í kvöld. Hermann Hreiðarsson spilaði með báðum liðum.

Cardiff upp í ensku úrvalsdeildina

Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson og félagar þeirra í Cardiff tryggðu sér í kvöld sæti í ensku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Charlton á heimavelli.

Þóra og Sara byrja vel

Malmö hafði í kvöld betur gegn Jitex, 1-0, í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Messi fékk grænt ljós

Lionel Messi verður orðinn leikfær þegar að Barcelona mætir Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í næstu viku.

Stóra boltamálinu lokið

Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota.

Ensku félögin eyddu langmest

Ensku fótboltafélögin voru í nokkrum sérflokki á síðasta ári þegar kom að því að eyða peningi í leikmenn frá öðrum löndum en þetta kemur fram í nýrri samantekt hjá nefnd hjá FIFA sem heldur utan um félagsskipti í heiminum.

Markalaust í Lundúnum

Arsenal og Everton máttu sætta sig við markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið þurftu á þremur stigum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

James og Hermann spila bæði með ÍBV og Portsmouth í kvöld

Eyjamenn mæta Portsmouth á Fratton Park í kvöld í góðgerðaleik til styrktar Portsmouth en þetta fornfræga félag hefur verið í miklum peningavandræðum síðustu misseri. Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari ÍBV og fyrrum leikmaður Portsmouth, kom með þá hugmynd að spila þennan leik en ÍBV-liðið er einmitt í æfingaferð á Englandi.

Blikastelpurnar sáu um Wales

Íslenska 16 ára landslið kvenna í knattspyrnu vann flottan 4-0 sigur á Wales í dag á sérstöku undirbúningsmóti UEFA en leikurinn fór fram í Wales. Það voru Blikarnir Esther Rós Arnarsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir sem skoruðu þrjú markanna en fjórða markið var sjálfsmark.

Einkafundir Di Canio að skila sér

Adam Johnson segir að nýi knattspyrnustjórinn Paolo Di Canio hafi komið með mikið sjálfstraust inn í leikmannahóp Sunderland og það hafi skilað sér í 3-0 sigri á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Íslensku stelpurnar í riðli með Dönum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Danmörku í undankeppni HM kvenna 2015 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag.

Wenger tók áhættu með Wilshere

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, lét Jack Wilshere spila á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi þrátt fyrir að miðjumaðurinn hefði helst þurft lengri tíma til að jafna sig af meiðslunum sem voru búin að halda honum frá keppni síðan 3. mars.

Alfreð búinn að afskrifa markakóngstitilinn

Alfreð Finnbogason er kominn með 23 mörk í hollensku deildinni og enn eru eftir fjórir leiki á tímabilinu. Alfreð viðurkennir samt í viðtali á heimasíðu Heerenveen að hann eigi ekki möguleika á því að verða markahæstur í deildinni í ár.

Hazard: Við vorum hræddir við Manchester City

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins hafi hreinlega verið hræddir við Manchester City þegar liðin mættust í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley á sunnudaginn. Manchester City vann leikinn 2-1 og komst í úrslitaleikinn.

Tóku fagn Stjörnustrákanna á MTV

Fögn liðsmanna Stjörnunnar í Pepsi-deild karla sumarið 2011 slógu í gegn víða um heiminn. Lítið hefur farið fyrir fögnum Garðbæinga síðan þá en þau eru þó ekki gleymd úti í hinum stóra heimi.

Sjá næstu 50 fréttir