Fleiri fréttir Walters breyttist úr skúrki í hetju í kvöld Jonathan Walters breyttist úr skúrki í hetju í kvöld þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Stoke-liðið í endurteknum leik í 3. umferð enska bikarsins. Um síðustu helgi varð hann fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk og klikka á víti í tapleik á móti Chelsea en Walters tryggði Stoke 4-1 sigur á Crystal Palace í kvöld með því að skora tvö mörk í framlengingu. 15.1.2013 22:20 Real Madrid í góðri stöðu Real Madrid vann 2-0 sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum spænska konungsbikarsins. 15.1.2013 22:02 Bolton sló Sunderland út enska bikarnum Enska b-deildarliðið Bolton sló úrvalsdeildarliðið Sunderland út úr ensku bikarkeppninni í kvöld en fjölmargir endurteknir leikir úr 3. umferðinni fóru þá fram. West Bromwich Albion var annað úrvalsdeildarlið sem féll úr bikarnum í kvöld. 15.1.2013 19:30 Eriksson orðinn aðstoðarþjálfari í þýsku B-deildinni Svíinn Sven-Göran Eriksson er ekki dauður úr öllum æðum en þessi farandþjálfari er núna kominn í vinnu hjá þýska B-deildarliðinu 1860 München. 15.1.2013 15:45 Barton biðst afsökunar á rifrildinu við Hamann Joey Barton, leikmaður Marseille, og Didier Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, áttu sviðið á Twitter í gær er þeir rifust heiftarlega og spöruðu síst stóru skotin. 15.1.2013 15:00 Berlusconi biður Balotelli afsökunar Hinn litríki eigandi AC Milan, Silvio Berlusconi, fór ekki fögrum orðum um landa sinn, Mario Balotelli, á kjöri knattspyrnumanns ársins hjá FIFA. 15.1.2013 12:45 Man. City býður Tevez nýjan samning Það hefur mikið gengið á hjá Carlos Tevez síðan hann gekk í raðir Man. City og í raun ótrúlegt að hann sé enn hjá félaginu. Nú hefur félagið boðið honum nýjan samning. 15.1.2013 12:00 Strachan tekur við skoska landsliðinu Ísland mun ekki missa landsliðsþjálfarann sinn, Lars Lagerbäck, til Skotlands því Skotar eru búnir að ráða Gordon Strachan sem landsliðsþjálfara. Lagerbäck var á meðal þeirra þjálfara sem Skotar höfðu áhuga á. 15.1.2013 09:15 Myndband af læknisskoðun Eiðs Smára hjá Club Brugge Eiður Smári Guðjohnsen er kominn í nýtt lið í belgíska fótboltanum því hann gerði eins og hálfs árs samning við Club Brugge um helgina. Eiður Smári hafði slegið í gegn hjá litlu nágrönnunum í Cercle Brugge. 14.1.2013 23:15 Begovic: Walters mun koma sterkur til baka eftir þessa martröð Asmir Begovic, markvörður Stoke City, hefur fulla trúa á því að liðsfélagi hans Jonathan Walters muni koma sterkur til baka eftir martröð helgarinnar þar sem framherjinn skoraði tvö sjálfsmörk og klikkaði á víti í tapleik á móti Chelsea. 14.1.2013 22:30 Miðvörðurinn hans Solskjær á leiðinni til Liverpool Norski miðvörðurinn Vegard Forren er á leiðinni til Liverpool samkvæmt fréttum í enskum og norskum miðlum en Molde hefur samþykkt tilboð enska félagsins í leikmanninn sem fer í læknisskoðun á Anfield í kvöld. 14.1.2013 19:24 Miðasalan hafin á leiki íslensku stelpnanna á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í sumar þegar liðið verður meðal þátttökuliða á Evrópumótinu í Svíþjóð en íslensku stelpurnar eru í riðli með Noregi, Þýskalandi og Hollandi. 14.1.2013 18:05 Ari Freyr orðaður við Norrköping og Djurgarden Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason verður væntanlega búinn að finna sér nýtt félag á næstu dögum en hann er á förum frá Sundsvall. 14.1.2013 17:45 Ben Arfa dreymir um PSG Hatem Ben Arfa, stjarna Newcastle, er heldur betur að gefa PSG undir skóinn í dag en hann segir það vera draumaliðið sitt. 14.1.2013 14:00 Villa verður ekki seldur frá Barcelona Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, hefur tekið af allan vafa um framtíð framherjans David Villa. Hann verður ekki seldur frá Barcelona í janúar. 14.1.2013 13:15 Sahin var stressaður fyrir fyrsta leikinn með Dortmund Nuri Sahin lék sinn fyrsta leik með Dortmund í tvö ár um helgina er hann spilaði í 45 mínútur í æfingaleik gegn Mainz. 14.1.2013 12:30 Ronaldo ætlar ekki að fara frá Madrid Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á endalausum sögusögnum um að hann sé á förum frá Real Madrid. Hann segist ætla að virða samning sinn við félagið. 14.1.2013 11:45 Stuðningsmenn Arsenal gerðu aðsúg að Nasri og Chamakh Samir Nasri, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Man. City, og Marouane Chamakh, leikmaður Arsenal sem er í láni hjá West Ham, komust í hann krappann fyrir leik Arsenal og Man. City í gær. 14.1.2013 10:30 Remy farinn í samningaviðræður við Newcastle Vincent Labrune, forseti Marseille, hefur staðfest að félagið sé búið að ná samkomulagi við Newcastle um Loic Remy. Leikmaðurinn má nú ræða við Newcastle um kaup og kjör. 14.1.2013 09:28 Cech vill ekki missa Lampard Það er lítil stemning fyrir því í búningsklefa Chelsea að missa Frank Lampard frá félaginu. Markvörðurinn Petr Cech hefur nú gefið það út að Lampard eigi skilið nýjan samning hjá félaginu. 14.1.2013 09:22 Eiður samdi við Club Brugge til 2014 | Mætir Cercle í fyrsta leik Eiður Smári Guðjohnsen er genginn til liðs við belgíska úrvalsdeildarfélagið Club Brugge. Það staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. 13.1.2013 20:08 Rodgers: Ekki í okkar anda að gefast upp Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum svekktur með 2-1 tap sinna manna gegn Manchester United í dag. 13.1.2013 17:06 Messi skoraði og lagði upp tvö í sigri Barcelona Lionel Messi var í aðahlutverki hjá Barcelona þegar liðið lagði Malaga að velli 3-1 í Andalúsíu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13.1.2013 13:45 City braut 37 ára gamalt blað með sigri á Arsenal Manchester City vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. City-menn spiluðu manni fleiri stærstan hluta leiksins og skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 13.1.2013 13:31 Sneijder gæti farið til Liverpool Ensku dagblöðin Mail on Sunday og Daily Star Sunday slá því bæði upp í dag að Liverpool hafi hug á að klófesta Hollendinginn Wesley Sneijder, leikmann Inter. 13.1.2013 13:14 United hafði betur í risaslagnum gegn Liverpool Manchester United lagði Liverpool að velli 2-1 í viðureign liðanna á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. United hefur tíu stiga forskot á grannana í City á toppi deildarinnar en City mætir Arsenal síðar í dag. 13.1.2013 12:35 Lagerbäck orðaður við skoska landsliðið Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, virðist jákvæður gagnvart þeim möguleika að taka við skoska knattspyrnulandsliðinu. 13.1.2013 12:15 Ferguson: Sama þótt sigurinn verði ljótur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það eina sem skiptir máli í leiknum gegn Liverpool í dag sé sigur. 13.1.2013 06:00 Birkir og félagar töpuðu fyrir Inter Inter skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar að liðið vann 2-0 sigur á Pescara á heimavelli. 12.1.2013 21:38 Kaka sá rautt í markalausu jafntefli Real Madrid Real Madrid tapaði tveimur stigum til viðbótar í kvöld í baráttunni við Barcelona um spænska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Osasuna á útivelli. 12.1.2013 18:30 Cardiff og Ipswich skildu jöfn Ellefu leikir fóru fram í ensku Championsship-deildinni í knattspyrnu í dag og voru Íslendingar í eldlínunni. 12.1.2013 17:28 Magnaður sigur Reading á WBA Heill hellingar af leikjum fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og má þar helst nefna ótrúlegan sigur Reading á WBA 3-2 en þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum var staðan 2-0 fyrir WBA. 12.1.2013 17:07 Sölvi með tvö tilboð frá Tyrklandi | Áhugi hjá Bolton Danskir fjölmiðlar segja að landsliðsmaðurinn Sölvi Geir Ottesen sé víða eftirsóttur. Hann sé til að mynda með tilboð frá Tyrklandi. 12.1.2013 13:45 Walters gerði tvö sjálfsmörk er Chelsea vann Stoke Chelsea vann Stoke örugglega, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en varnarmaður Stoke Jonathan Walters varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk í leiknum. Leikurinn fór fram á Britannia-vellinum í Stoke en þar tapa heimmenn sjaldan. 12.1.2013 13:32 Markalaust hjá QPR og Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu tíu mínúturnar í leik QPR og Tottenham sem lauk með markalausu jafntefli. 12.1.2013 11:56 Þóra kvaddi Ástralíu með tapi Þóra Björg Helgadóttir og samherjar hennar í Western Sydney luku tímabilinu í Ástralíu í nótt með því að tapa fyrir grannliðinu Sydney FC, 3-2. 12.1.2013 11:45 Eiður sagður á leið til Club Brugge í dag Samkvæmt belgískum fjölmiðlum ræddu forráðamenn Club Brugge við Eið Smára Guðjohnsen í fyrsta sinn í gær. 12.1.2013 10:56 Messi talar japönsku | Myndband Lionel Messi setur það ekki fyrir sig að segja nokkur orð á japönsku fyrir sjónvarpsauglýsingu. 11.1.2013 23:15 Rio lætur gott af sér leiða eftir skilaboð á Twitter Þó knattspyrnumenn séu oftar en ekki að koma sér í vandræði á Twitter þá kemur örsjaldan fyrir að Twitter-notkun knattspyrnumanna leiði til góðs. 11.1.2013 22:30 Sahin lánaður til Dortmund Tyrkinn Nuri Sahin er farinn frá Liverpool en hann var í láni hjá félaginu frá Real Madrid. Hinn 23 ára gamli Sahin kom við sögu í 12 leikjum Liverpool í vetur og skoraði þrjú mörk. Hann var þó ekki inn í myndinni hjá stjóranum, Brendan Rodgers, lengstum. 11.1.2013 21:49 Mancini ánægður með Balotelli Roberto Mancini segist vera afar ánægður með Mario Balotelli og gefur lítið fyrir sögusagnir um að hann sé á leið frá Manchester City. 11.1.2013 18:15 Van Persie og Villas-Boas bestir í desember Robin van Persie, framherji Manchester United og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, voru valdir bestir í desembermánuði af valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar. Van Persie er besti leikmaður mánaðarins en Villas-Boas besti knattspyrnustjórinn. 11.1.2013 17:37 Terry spilaði með U-21 liði Chelsea John Terry er kominn aftur af stað eftir meiðsli en hann spilaði í 45 mínútur með U-21 liði Chelsea í gær. 11.1.2013 16:15 Katrín samdi við Umeå Landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir er gengin til liðs við Umeå í sænsku úrvalsdeildinni og mun hún spila með liðinu á næsta tímabili. 11.1.2013 14:30 Liverpool nær sáttum við Hicks og Gillett Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool gaf í morgun út yfirlýsingu þess efnis að sátt hefði náðst í deilum félagsins við þá Thomas Hicks og George Gillett, fyrrum eigendur félagsins. 11.1.2013 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Walters breyttist úr skúrki í hetju í kvöld Jonathan Walters breyttist úr skúrki í hetju í kvöld þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Stoke-liðið í endurteknum leik í 3. umferð enska bikarsins. Um síðustu helgi varð hann fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk og klikka á víti í tapleik á móti Chelsea en Walters tryggði Stoke 4-1 sigur á Crystal Palace í kvöld með því að skora tvö mörk í framlengingu. 15.1.2013 22:20
Real Madrid í góðri stöðu Real Madrid vann 2-0 sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum spænska konungsbikarsins. 15.1.2013 22:02
Bolton sló Sunderland út enska bikarnum Enska b-deildarliðið Bolton sló úrvalsdeildarliðið Sunderland út úr ensku bikarkeppninni í kvöld en fjölmargir endurteknir leikir úr 3. umferðinni fóru þá fram. West Bromwich Albion var annað úrvalsdeildarlið sem féll úr bikarnum í kvöld. 15.1.2013 19:30
Eriksson orðinn aðstoðarþjálfari í þýsku B-deildinni Svíinn Sven-Göran Eriksson er ekki dauður úr öllum æðum en þessi farandþjálfari er núna kominn í vinnu hjá þýska B-deildarliðinu 1860 München. 15.1.2013 15:45
Barton biðst afsökunar á rifrildinu við Hamann Joey Barton, leikmaður Marseille, og Didier Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, áttu sviðið á Twitter í gær er þeir rifust heiftarlega og spöruðu síst stóru skotin. 15.1.2013 15:00
Berlusconi biður Balotelli afsökunar Hinn litríki eigandi AC Milan, Silvio Berlusconi, fór ekki fögrum orðum um landa sinn, Mario Balotelli, á kjöri knattspyrnumanns ársins hjá FIFA. 15.1.2013 12:45
Man. City býður Tevez nýjan samning Það hefur mikið gengið á hjá Carlos Tevez síðan hann gekk í raðir Man. City og í raun ótrúlegt að hann sé enn hjá félaginu. Nú hefur félagið boðið honum nýjan samning. 15.1.2013 12:00
Strachan tekur við skoska landsliðinu Ísland mun ekki missa landsliðsþjálfarann sinn, Lars Lagerbäck, til Skotlands því Skotar eru búnir að ráða Gordon Strachan sem landsliðsþjálfara. Lagerbäck var á meðal þeirra þjálfara sem Skotar höfðu áhuga á. 15.1.2013 09:15
Myndband af læknisskoðun Eiðs Smára hjá Club Brugge Eiður Smári Guðjohnsen er kominn í nýtt lið í belgíska fótboltanum því hann gerði eins og hálfs árs samning við Club Brugge um helgina. Eiður Smári hafði slegið í gegn hjá litlu nágrönnunum í Cercle Brugge. 14.1.2013 23:15
Begovic: Walters mun koma sterkur til baka eftir þessa martröð Asmir Begovic, markvörður Stoke City, hefur fulla trúa á því að liðsfélagi hans Jonathan Walters muni koma sterkur til baka eftir martröð helgarinnar þar sem framherjinn skoraði tvö sjálfsmörk og klikkaði á víti í tapleik á móti Chelsea. 14.1.2013 22:30
Miðvörðurinn hans Solskjær á leiðinni til Liverpool Norski miðvörðurinn Vegard Forren er á leiðinni til Liverpool samkvæmt fréttum í enskum og norskum miðlum en Molde hefur samþykkt tilboð enska félagsins í leikmanninn sem fer í læknisskoðun á Anfield í kvöld. 14.1.2013 19:24
Miðasalan hafin á leiki íslensku stelpnanna á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í sumar þegar liðið verður meðal þátttökuliða á Evrópumótinu í Svíþjóð en íslensku stelpurnar eru í riðli með Noregi, Þýskalandi og Hollandi. 14.1.2013 18:05
Ari Freyr orðaður við Norrköping og Djurgarden Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason verður væntanlega búinn að finna sér nýtt félag á næstu dögum en hann er á förum frá Sundsvall. 14.1.2013 17:45
Ben Arfa dreymir um PSG Hatem Ben Arfa, stjarna Newcastle, er heldur betur að gefa PSG undir skóinn í dag en hann segir það vera draumaliðið sitt. 14.1.2013 14:00
Villa verður ekki seldur frá Barcelona Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, hefur tekið af allan vafa um framtíð framherjans David Villa. Hann verður ekki seldur frá Barcelona í janúar. 14.1.2013 13:15
Sahin var stressaður fyrir fyrsta leikinn með Dortmund Nuri Sahin lék sinn fyrsta leik með Dortmund í tvö ár um helgina er hann spilaði í 45 mínútur í æfingaleik gegn Mainz. 14.1.2013 12:30
Ronaldo ætlar ekki að fara frá Madrid Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á endalausum sögusögnum um að hann sé á förum frá Real Madrid. Hann segist ætla að virða samning sinn við félagið. 14.1.2013 11:45
Stuðningsmenn Arsenal gerðu aðsúg að Nasri og Chamakh Samir Nasri, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Man. City, og Marouane Chamakh, leikmaður Arsenal sem er í láni hjá West Ham, komust í hann krappann fyrir leik Arsenal og Man. City í gær. 14.1.2013 10:30
Remy farinn í samningaviðræður við Newcastle Vincent Labrune, forseti Marseille, hefur staðfest að félagið sé búið að ná samkomulagi við Newcastle um Loic Remy. Leikmaðurinn má nú ræða við Newcastle um kaup og kjör. 14.1.2013 09:28
Cech vill ekki missa Lampard Það er lítil stemning fyrir því í búningsklefa Chelsea að missa Frank Lampard frá félaginu. Markvörðurinn Petr Cech hefur nú gefið það út að Lampard eigi skilið nýjan samning hjá félaginu. 14.1.2013 09:22
Eiður samdi við Club Brugge til 2014 | Mætir Cercle í fyrsta leik Eiður Smári Guðjohnsen er genginn til liðs við belgíska úrvalsdeildarfélagið Club Brugge. Það staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. 13.1.2013 20:08
Rodgers: Ekki í okkar anda að gefast upp Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum svekktur með 2-1 tap sinna manna gegn Manchester United í dag. 13.1.2013 17:06
Messi skoraði og lagði upp tvö í sigri Barcelona Lionel Messi var í aðahlutverki hjá Barcelona þegar liðið lagði Malaga að velli 3-1 í Andalúsíu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13.1.2013 13:45
City braut 37 ára gamalt blað með sigri á Arsenal Manchester City vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. City-menn spiluðu manni fleiri stærstan hluta leiksins og skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 13.1.2013 13:31
Sneijder gæti farið til Liverpool Ensku dagblöðin Mail on Sunday og Daily Star Sunday slá því bæði upp í dag að Liverpool hafi hug á að klófesta Hollendinginn Wesley Sneijder, leikmann Inter. 13.1.2013 13:14
United hafði betur í risaslagnum gegn Liverpool Manchester United lagði Liverpool að velli 2-1 í viðureign liðanna á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. United hefur tíu stiga forskot á grannana í City á toppi deildarinnar en City mætir Arsenal síðar í dag. 13.1.2013 12:35
Lagerbäck orðaður við skoska landsliðið Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, virðist jákvæður gagnvart þeim möguleika að taka við skoska knattspyrnulandsliðinu. 13.1.2013 12:15
Ferguson: Sama þótt sigurinn verði ljótur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það eina sem skiptir máli í leiknum gegn Liverpool í dag sé sigur. 13.1.2013 06:00
Birkir og félagar töpuðu fyrir Inter Inter skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar að liðið vann 2-0 sigur á Pescara á heimavelli. 12.1.2013 21:38
Kaka sá rautt í markalausu jafntefli Real Madrid Real Madrid tapaði tveimur stigum til viðbótar í kvöld í baráttunni við Barcelona um spænska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Osasuna á útivelli. 12.1.2013 18:30
Cardiff og Ipswich skildu jöfn Ellefu leikir fóru fram í ensku Championsship-deildinni í knattspyrnu í dag og voru Íslendingar í eldlínunni. 12.1.2013 17:28
Magnaður sigur Reading á WBA Heill hellingar af leikjum fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og má þar helst nefna ótrúlegan sigur Reading á WBA 3-2 en þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum var staðan 2-0 fyrir WBA. 12.1.2013 17:07
Sölvi með tvö tilboð frá Tyrklandi | Áhugi hjá Bolton Danskir fjölmiðlar segja að landsliðsmaðurinn Sölvi Geir Ottesen sé víða eftirsóttur. Hann sé til að mynda með tilboð frá Tyrklandi. 12.1.2013 13:45
Walters gerði tvö sjálfsmörk er Chelsea vann Stoke Chelsea vann Stoke örugglega, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en varnarmaður Stoke Jonathan Walters varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk í leiknum. Leikurinn fór fram á Britannia-vellinum í Stoke en þar tapa heimmenn sjaldan. 12.1.2013 13:32
Markalaust hjá QPR og Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu tíu mínúturnar í leik QPR og Tottenham sem lauk með markalausu jafntefli. 12.1.2013 11:56
Þóra kvaddi Ástralíu með tapi Þóra Björg Helgadóttir og samherjar hennar í Western Sydney luku tímabilinu í Ástralíu í nótt með því að tapa fyrir grannliðinu Sydney FC, 3-2. 12.1.2013 11:45
Eiður sagður á leið til Club Brugge í dag Samkvæmt belgískum fjölmiðlum ræddu forráðamenn Club Brugge við Eið Smára Guðjohnsen í fyrsta sinn í gær. 12.1.2013 10:56
Messi talar japönsku | Myndband Lionel Messi setur það ekki fyrir sig að segja nokkur orð á japönsku fyrir sjónvarpsauglýsingu. 11.1.2013 23:15
Rio lætur gott af sér leiða eftir skilaboð á Twitter Þó knattspyrnumenn séu oftar en ekki að koma sér í vandræði á Twitter þá kemur örsjaldan fyrir að Twitter-notkun knattspyrnumanna leiði til góðs. 11.1.2013 22:30
Sahin lánaður til Dortmund Tyrkinn Nuri Sahin er farinn frá Liverpool en hann var í láni hjá félaginu frá Real Madrid. Hinn 23 ára gamli Sahin kom við sögu í 12 leikjum Liverpool í vetur og skoraði þrjú mörk. Hann var þó ekki inn í myndinni hjá stjóranum, Brendan Rodgers, lengstum. 11.1.2013 21:49
Mancini ánægður með Balotelli Roberto Mancini segist vera afar ánægður með Mario Balotelli og gefur lítið fyrir sögusagnir um að hann sé á leið frá Manchester City. 11.1.2013 18:15
Van Persie og Villas-Boas bestir í desember Robin van Persie, framherji Manchester United og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, voru valdir bestir í desembermánuði af valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar. Van Persie er besti leikmaður mánaðarins en Villas-Boas besti knattspyrnustjórinn. 11.1.2013 17:37
Terry spilaði með U-21 liði Chelsea John Terry er kominn aftur af stað eftir meiðsli en hann spilaði í 45 mínútur með U-21 liði Chelsea í gær. 11.1.2013 16:15
Katrín samdi við Umeå Landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir er gengin til liðs við Umeå í sænsku úrvalsdeildinni og mun hún spila með liðinu á næsta tímabili. 11.1.2013 14:30
Liverpool nær sáttum við Hicks og Gillett Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool gaf í morgun út yfirlýsingu þess efnis að sátt hefði náðst í deilum félagsins við þá Thomas Hicks og George Gillett, fyrrum eigendur félagsins. 11.1.2013 12:15