Fleiri fréttir

Serbar svara fyrir sig á Youtube

Serbneska knattspyrnusambandið hefur sent frá sér myndband þar sem þrætt er fyrir að Danny Rose hafi orðið fyrir kynþáttaníði í U-21 leik Serbíu og Englands á dögunum.

Blikar vilja fá Garðar

Framherjinn Garðar Jóhannsson er samningslaus og ekki ljóst hvar hann spilar næsta sumar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa Blikar mikinn áhuga á því að krækja í Garðar en þeir ætla sér stóra hluti næsta sumar.

Wicks verður áfram hjá Þórsurum

Hinn magnaði markvörður Þórsara, Josh Wicks, mun verja mark norðanmanna í Pepsi-deildinni næsta sumar en það var staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld.

Zlatan er sannur leiðtogi

Erik Hamren, þjálfari sænska landsliðsins, segir að Zlatan Ibrahimovic hafi átt stóran þátt í magnaðri endurkomu liðsins gegn Þýskalandi á þriðjudaginn.

Rúnar framlengir við Valsmenn

Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Val. Rúnar var yfirburðamaður í liði Vals í sumar.

Stelpurnar komnar til Úkraínu

Leikmenn A-landsliðs kvenna eru komnar til Sevastopol í Úkraínu þar sem stelpurnar okkar mæta heimamönnum í umspili fyrir EM 2013.

Djourou orðaður við Napoli

Svissneski landsliðsmaðurinn Johan Djourou hefur fá tækifæri fengið með Arsenal á tímabilinu og hefur hann verið orðaður við Napoli á Ítalíu.

Vegabréfi Song stolið

Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Alexander Song hafi verið strandaglópur í heimalandi sínu eftir að vegabréfi hans var stolið.

Barcelona og Real geta ekki mæst í bikarúrslitaleiknum

Spánarmeistarar Real Madrid og bikarmeistarar Barcelona sluppu við hvort annað þegar dregið var í 32 liða úrslit bikarkeppninnar. Bæði lið mæta liðum úr spænsku b-deildinni. Það er hinsvegar ljóst að liðin geta ekki mæst í bikarúrslitaleiknum.

Sjö leikmenn í 19 ára landsliðinu spila erlendis

Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið 20 leikmenn í landslið Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins í Króatíu en síðasta æfingahelgi liðsins verður um komandi helgi.

Breiðablik boðar til blaðamannafundar

Breiðablik hefur boðað til blaðamannafundar þar sem nýr leikmaður liðsins verður kynntur til sögunnar. Ekki er búist við öðru en að um Gunnleif Gunnleifsson, landsliðsmarkvörð, sé að ræða.

Chelsea refsaði Terry

Chelsea hefur nú staðfest að félagið hafi beitt John Terry refsingu fyrir að hafa niðrandi ummæli um Anton Ferdinand, leikmann QPR.

Twitter-færsla Cole kostaði 18 milljónir

Enska knattspyrnusambandið hefur sektað Ashley Cole, leikmann Chelsea og enska landsliðsins, um 90 þúsund pund - tæpar átján milljónir króna - fyrir óviðeigandi skrif á Twitter-síðu sína.

Hilmar Geir hættur hjá Keflavík

Hilmar Geir Eiðsson mun ekki spila með Keflavík í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en hann hefur ákveðið að finna sér félag á höfuðborgarsvæðinu.

Terry biðst afsökunar

John Terry sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann viðurkennir að hann hafi notað óviðeigandi orðbragð í leik Chelsea og QPR á síðasta tímabili.

Terry áfrýjar ekki | Fer í fjögurra leikja bann

John Terry hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði aganefndar enska knattspyrnusambandsins og mun því taka út fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði.

Neymar: Ég ákveð mína framtíð

Brasilíumaðurinn Neymar hefur enn og aftur ítrekað að það sé ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá Santos í heimalandinu.

Rooney: Ég spilaði ekki vel

Wayne Rooney viðurkennir að hann hafi ekki náð sínu besta fram í leik Englands og Póllands í undankeppni HM 2014 í gær.

UEFA kærir Serba og Englendinga

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ákærði í dag bæði Serba og Englendinga fyrir lætin sem urðu eftir leik U-21 árs liða þeirra í gær.

Balotelli: Ég elska Mancini og hann elskar mig

Mario Balotelli, leikmaður Manchester City, er ekki ánægður með alla í yfirstjórn félagsins þó svo að hann segi samband sitt við knattspyrnustjórann Roberto Mancini mjög gott.

Jafntefli hjá Englendingum í Varsjá

Pólland og England gerðu 1-1 jafntefli í Varsjá í dag í undankeppni HM 2014 en leiknum var frestað í gær vegna úrhellis í Póllandi sem sá til þess að völlurinn fór á flot.

Reina meiddist í upphitun

Pepe Reina, markvörður Liverpool, gæti misst af leik liðsins gegn Reading um helgina þar sem hann meiddist í upphitun fyrir leik Spánverja og Frakka í gær.

Zlatan: Ólýsanleg stund

"Persónulega var þetta ekki stærsta afrek sem ég hef unnið en þetta er líklega ein besta stund sem ég hef upplifað sem hluti af liði.“ Þannig lýsti Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Svía, upplifun sinni af ótrúlegri endurkoma sænska landsliðsins gegn því þýska í gær.

Torres: Mér var sama um gengi Chelsea

Fernando Torres, leikmaður Chelsea, segir að sér hafi liðið svo illa á síðasta keppnistímabili að honum hafi staðið á sama um hvort að lið hans ynni eða tapaði leikjum.

Dómarinn bað um mynd af sér með Messi í hálfleik | Myndband

Stórfurðulegt atvik átti sér stað í leik Síle og Argentínu í undankeppni HM 2012. Áður en leikmenn gengu til búningsklefa að loknum fyrri hálfleik fékk dómarinn leyfi til að láta mynda sig með Lionel Messi, leikmanni Argentínu.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Sviss 0-2

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu beið lægri hlut 0-2 gegn Svisslendingum í E-riðli undankeppni HM í knattspyrnu 2014 en leikið var á Laugardalsvelli. Íslendingar voru síst slakari aðilinn í leiknum en Svisslendingar nýttu færin og kræktu í stigin þrjú.

Lagerbäck: Ekki mistök hjá Hannesi | Eggert þarf nýtt félag

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, var sársvekktur með 2-0 tapið gegn Svisslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld. Sá sænski hrósaði leikmönnum Íslands en vill meiri skilvirkni við mark andstæðinganna.

Sjá næstu 50 fréttir