Fleiri fréttir Ragnar: Kom mér á óvart hversu slakir Svisslendingar voru "Þetta voru klárlega ekki sanngjörn úrslit í kvöld,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið. 16.10.2012 21:50 Ari Freyr: Þurfum að hugsa um góðu punktana Ari Freyr Skúlason átti fínan leik sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins þó hann sé ekki vanur að leika þá stöðu með sínu félagsliði. Ari þurfti að kljást við Xherdan Shaqiri, skærustu stjörnu Sviss, náði að halda honum að mestu niðri. 16.10.2012 21:49 Hannes: Ég átti að gera betur í fyrra markinu "Þetta er grátleg niðurstaða,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir tapið í kvöld. 16.10.2012 21:46 Kári: Klaufamörk sem við fáum á okkur "Þetta er algjörlega grátlegt. Við vörðumst vel í klukkutíma eða 70 mínútur. Við fáum á okkur klaufalegt mark. Hannes er með boltann en missir hann og við fáum sex sénsa til að hreinsa en allt kemur fyrir ekki og hann snýr boltann skemmtilega upp í skeytin,“ sagði Kári Árnason annar miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Sviss í kvöld. 16.10.2012 21:39 Alfreð: Svekkjandi að skora ekki á undan "Við gáfum allt í þetta og uppskárum ekki neitt að þessu sinni, það eru mikil vonbrigði,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Íslands eftir tapið gegn Sviss í kvöld. 16.10.2012 21:33 Naumt hjá Noregi | Holland og Írland unnu Noregur komst upp fyrir Ísland í okkar riðli í undankeppni HM í kvöld er liðið vann fínan útisigur, 1-3, á Kýpur. Síðustu tvö mörk Noregs komu undir lokin. 16.10.2012 20:04 Rúrik, Grétar og Kári í bann Rúrik Gíslason fékk gult spjald fyrir afar litlar sakir í fyrri hálfleik gegn Sviss. Fyrir vikið er Rúrik kominn í leikbann en þetta var annað gula spjaldið sem hann fær í riðlinum. Grétar og Kári fengu svo spjald í síðari hálfleik og er einnig komnir í bann. 16.10.2012 19:23 Strákarnir hans Capello í banastuði Rússar eru komnir með sex stiga forskot á toppi 6. riðils í undankeppni HM 2014 eftir nauman sigur, 1-0, á Aserbaijan í fyrsta leik dagsins í undankeppninni. 16.10.2012 17:04 Elokobi ætlar ekki að gefast upp George Elokobi, varnarmaður Wolves, stefnir að því að koma sterkari til baka eftir alvarleg ökklameiðsli sem hann varð fyrir í síðasta mánuði. 16.10.2012 16:30 Leik Englands og Póllands frestað Ekki reyndist unnt að spila leik Póllands og Englands í undankeppni HM í kvöld vegna rigningar. Í fyrstu var leiknum seinkað og svo var honum frestað á endanum. Reynt verður að spila á morgun. 16.10.2012 16:03 Vukcevic ekki lengur í lífshættu Boris Vukcevic, leikmaður Hoffenheim í Þýskalandi, er ekki lengur í lífshættu eftir alvarlegt umferðaróhapp í síðasta mánuði. 16.10.2012 16:00 Jenkinson valdi England fram yfir Finnland Carl Jenkinson, varnarmaður hjá Arsenal, hefur ákveðið að gefa framvegis aðeins kost á sér í enska landsliðið. 16.10.2012 15:15 Anfield fær ekki nýtt nafn Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, hefur staðfest að félagið ætli ekki að selja nafnið á heimavelli sínum, Anfield, í tengslum við endurbætur sem verða gerðar á næstunni. 16.10.2012 15:15 Lagerbäck: Gylfi og Shaqiri eru ólíkir leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson og Xherdan Shaqiri eru líklega stærstu stjörnurnar í liðum Íslands og Sviss sem mætast í undankeppni HM 2014 í kvöld. 16.10.2012 14:30 Rúrik: Höfum ekki spilað frábærlega Rúrik Gíslason segir að leikmenn íslenska landsliðsins séu ánægðir með gengi þess en það þeir séu allir hungraðir í meira. "Við viljum komast í toppsætið,“ sagði hann við Vísi í gær. 16.10.2012 13:00 Casillas hefur haldið hreinu í 82 landsleikjum Iker Casillas hefur verið aðalmarkvörður spænska landsliðsins í mörg ár en þessi 31 árs kappi á að baki 141 leik. Hann hefur sett fjöldamörg met, bæði með félagsliði sínu og landsliði. 16.10.2012 12:15 Rúnar: Tók einlæga útgáfu af Mýrdalssandinum Rúnar Már Sigurjónsson er nýliðinn í íslenska landsliðinu og var hann því vígður inn í hópinn með viðhöfn eftir að hann var kallaður inn. 16.10.2012 11:30 Helgi Sigurðsson ráðinn til Fram Helgi Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fram í Pepsi-deild karla en hann kemur til félagsins frá Víkingi, þar sem hann var spilandi aðstoðarþjálfari. 16.10.2012 10:36 Gunnleifur á leið í Breiðablik Samkvæmt heimildum Vísis er Gunnleifur Gunnleifsson á leið í Breiðablik frá Íslandsmeisturum FH. Þriggja ára samningur mun liggja á borðinu. 16.10.2012 10:16 Lagerbäck: Birkir einn sterkasti karakterinn í liðinu Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, segir að leikmenn landsliða verði oft að sætta sig við að spila í stöðum sem væri yfirleitt ekki þeirra fyrsti kostur. 16.10.2012 10:15 Hitzfeld verður ekki í banni í kvöld Ottmar Hitzfeld, þjálfari svissneska landsliðsins, verður ekki í leikbanni þegar að Ísland mætir Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld. 16.10.2012 10:07 Malouda á leið til Brasilíu Florent Malouda er samkvæmt enskum fjölmiðlum á leið til Brasilíu og mun í janúar ganga til liðs við Santos. 16.10.2012 09:30 Inler: Mikið sjálfstraust í íslenska liðinu Gökhan Inler, fyrirliði svissneska landsliðsins, segir enga hættu á því að leikmenn Sviss muni vanmeta íslenska liðið þegar þau mætast á Laugardalsvellinum í kvöld. 16.10.2012 09:00 Eitt stig ekki ásættanlegt Ísland mætir í kvöld sterku liði Sviss í undankeppni HM 2014. Leikurinn er uppgjör toppliðanna í E-riðli en Sviss er efst með sjö stig að loknum þremur leikjum. Ísland kemur svo næst með sex stig og fer því á topp riðilsins með sigri í kvöld. 16.10.2012 08:00 Hitzfeld: Verður erfiðari leikur en gegn Noregi Ottmar Hitzfeld, þjálfari svissneska landsliðsins, reiknar með því að Ísland muni reynast Sviss erfiður andstæðingur í leik liðanna í undankeppni HM 2014 í kvöld. 16.10.2012 07:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í undankeppni HM 2014 samtímis. 16.10.2012 18:00 Ronaldo vinsælastur á Facebook Portúgalinn Cristiano Ronaldo er vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Facebook. Ronaldo er búinn að brjóta 50 milljóna múrinn í vinsældum á Facebook en það hefur enginn annar knattspyrnumaður gert. Aðeins tónlistarmenn hafa náð þeim árangri. 15.10.2012 23:30 Leikmenn Sáda kallaðir sandapar Forráðamenn knattspyrnusambands Sádi-Arabíu hreinlega trylltust er þeir lásu á vefsíðu knattspyrnusambands Asíu að lið þeirra væri kallað: "Sandaparnir." 15.10.2012 22:45 Gylfi: Ég fer ekki aftur úr treyjunni "Við erum allir komnir niður á jörðina eftir sigurinn gegn Albaníu og það er nýr leikur núna," sagði landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson í spjalli við Arnar Björnsson en Ísland tekur á móti Sviss á Laugardalsvelli annað kvöld. 15.10.2012 22:00 Cazorla vill vera eins og Iniesta Hinn spænski leikmaður Arsenal, Santo Cazorla, er mjög hrifinn af landa sínum hjá Barcelona, Andres Iniesta, og gerir allt til þess að verða eins góður og hann. 15.10.2012 20:30 Sara og Þóra færast nær titlinum Íslendingaliðið LdB Malmö er komið með nokkra fingur á sænska meistaratitilinn eftir stórsigur, 5-0, á AIK í kvöld. 15.10.2012 19:45 Alfreð: Stefnum á þrjú stig eins og við gerum alltaf Alfreð Finnbogason sem hefur skorað mikið með félagsliði sínu Heerenveen í Hollandi og hann skoraði gegn Noregi í 2-0 sigri Íslands á Laugardalsvelli í fyrsta heimaleik Íslands í undankeppni HM. Ísland mætir liði Sviss á Laugardalsvelli á morgun en Sviss er í efsta sæti riðilsins með 7 stig en Íslands er þar á eftir með 6 stig. Alfreð telur að leikurinn gegn Sviss verði sá erfiðasti fram til þessa í riðlakeppninni. 15.10.2012 18:15 Engar samningaviðræður við Toure áætlaðar Forráðamönnum Man. City liggur ekkert á að semja upp á nýtt við miðjumanninn Yaya Toure sem er með risasamning við félagið og fær litlar 220 þúsund pund á viku. 15.10.2012 18:00 Grétar Rafn: Það er allt hægt í fótbolta Ísland og Sviss mætast í undankeppni HM karla í knattspyrnu á morgun á Laugardalsvelli og ríkir mikil eftirvænting fyrir leikinn. Sviss er í efsta sæti E-riðilsins með 7 stig eftir þrjár umferðir en Ísland er þar á eftir með 6 stig. Grétar Rafn Steinsson, leikmaður íslenska landsliðsins varar við of mikill bjartsýni en hefur samt tröllatrú á íslenska landsliðinu. 15.10.2012 16:45 Koscielny: Suarez er svindlari Það standa ansi mörg spjót að úrúgvæska framherjanum Luis Suarez, leikmanni Liverpool, en hann er gagnrýndur úr öllum áttum fyrir leikaraskap og annað miður gott. 15.10.2012 16:00 Solskjær tekur ekki við Bolton Ole Gunnar Solskjær ætlar að klára tímabilið með Molde í norsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að félög í Englandi hafi áhuga á kappanum. 15.10.2012 15:15 Ranger fékk skilorðsbundinn dóm Nile Ranger, leikmaður Newcastle, fékk í dag skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á tvo lögreglumenn í ágúst síðastliðnum. 15.10.2012 14:32 Barnetta: Viljum verja efsta sætið Tranquillo Barnetta segir enga hættu á því að svissneska landsliðið muni vanmeta það íslenska í leik liðanna á Laugardalsvelli á morgun. 15.10.2012 13:48 Behrami: Eigum von á erfiðum leik Valon Behrami, leikmaður Napoli og svissneska landsliðsins, reiknar ekki með því að það verði auðvelt að leggja íslenska liðið að velli á morgun. 15.10.2012 13:32 Um sjö þúsund miðar seldir Miðasala gengur vel á leik Íslands og Sviss í undankeppni HM 2014 en hann fer fram á Laugardalsvelli annað kvöld. 15.10.2012 12:43 Marcelo frá í þrjá mánuði Varnarmaðurinn Marcelo verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa meiðst á landsliðsæfingu með Brasilíu um helgina. 15.10.2012 11:45 Albanir aðhafast ekki frekar vegna ummælanna Fram kemur á fréttavef Rúv að engir eftirmálar verði af hálfu knattspyrnusambands Albaníu vegna ummæla Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyriliða. 15.10.2012 10:30 Anfield verður stækkaður | Ekki byggt á Stanley Park Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, stendur til að stækka heimavöll Liverpool þannig að hann muni rúma 60 þúsund áhorfendur. 15.10.2012 09:12 Lars Lagerbäck: Urðum of bjartsýnir Íslenska landsliðið hefur unnið sex sigra í undankeppnum HM og EM undanfarin níu ár og í öll sex skiptin hefur íslenska liðið tapað næsta leik. Strákarnir eru nú komnir í þá stöðu á ný að fylgja á eftir sigurleik. 15.10.2012 07:00 Pistill: Fordóma ber ekki að umbera Viðbrögð margra við fréttaflutningi af ummælum Arons Einars Gunnarssonar um albönsku þjóðina hafa komið mér á óvart. Miðað við ummæli margra knattspyrnuáhugamanna á samfélagsmiðlum virðast þeir margir þeirrar skoðunar að íslenskir fjölmiðlar hafi brugðist of hart við ummælum Arons Einars. Þá hafa ófáir íslenskir knattspyrnumenn tekið í svipaðan streng. 15.10.2012 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ragnar: Kom mér á óvart hversu slakir Svisslendingar voru "Þetta voru klárlega ekki sanngjörn úrslit í kvöld,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið. 16.10.2012 21:50
Ari Freyr: Þurfum að hugsa um góðu punktana Ari Freyr Skúlason átti fínan leik sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins þó hann sé ekki vanur að leika þá stöðu með sínu félagsliði. Ari þurfti að kljást við Xherdan Shaqiri, skærustu stjörnu Sviss, náði að halda honum að mestu niðri. 16.10.2012 21:49
Hannes: Ég átti að gera betur í fyrra markinu "Þetta er grátleg niðurstaða,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir tapið í kvöld. 16.10.2012 21:46
Kári: Klaufamörk sem við fáum á okkur "Þetta er algjörlega grátlegt. Við vörðumst vel í klukkutíma eða 70 mínútur. Við fáum á okkur klaufalegt mark. Hannes er með boltann en missir hann og við fáum sex sénsa til að hreinsa en allt kemur fyrir ekki og hann snýr boltann skemmtilega upp í skeytin,“ sagði Kári Árnason annar miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Sviss í kvöld. 16.10.2012 21:39
Alfreð: Svekkjandi að skora ekki á undan "Við gáfum allt í þetta og uppskárum ekki neitt að þessu sinni, það eru mikil vonbrigði,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Íslands eftir tapið gegn Sviss í kvöld. 16.10.2012 21:33
Naumt hjá Noregi | Holland og Írland unnu Noregur komst upp fyrir Ísland í okkar riðli í undankeppni HM í kvöld er liðið vann fínan útisigur, 1-3, á Kýpur. Síðustu tvö mörk Noregs komu undir lokin. 16.10.2012 20:04
Rúrik, Grétar og Kári í bann Rúrik Gíslason fékk gult spjald fyrir afar litlar sakir í fyrri hálfleik gegn Sviss. Fyrir vikið er Rúrik kominn í leikbann en þetta var annað gula spjaldið sem hann fær í riðlinum. Grétar og Kári fengu svo spjald í síðari hálfleik og er einnig komnir í bann. 16.10.2012 19:23
Strákarnir hans Capello í banastuði Rússar eru komnir með sex stiga forskot á toppi 6. riðils í undankeppni HM 2014 eftir nauman sigur, 1-0, á Aserbaijan í fyrsta leik dagsins í undankeppninni. 16.10.2012 17:04
Elokobi ætlar ekki að gefast upp George Elokobi, varnarmaður Wolves, stefnir að því að koma sterkari til baka eftir alvarleg ökklameiðsli sem hann varð fyrir í síðasta mánuði. 16.10.2012 16:30
Leik Englands og Póllands frestað Ekki reyndist unnt að spila leik Póllands og Englands í undankeppni HM í kvöld vegna rigningar. Í fyrstu var leiknum seinkað og svo var honum frestað á endanum. Reynt verður að spila á morgun. 16.10.2012 16:03
Vukcevic ekki lengur í lífshættu Boris Vukcevic, leikmaður Hoffenheim í Þýskalandi, er ekki lengur í lífshættu eftir alvarlegt umferðaróhapp í síðasta mánuði. 16.10.2012 16:00
Jenkinson valdi England fram yfir Finnland Carl Jenkinson, varnarmaður hjá Arsenal, hefur ákveðið að gefa framvegis aðeins kost á sér í enska landsliðið. 16.10.2012 15:15
Anfield fær ekki nýtt nafn Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, hefur staðfest að félagið ætli ekki að selja nafnið á heimavelli sínum, Anfield, í tengslum við endurbætur sem verða gerðar á næstunni. 16.10.2012 15:15
Lagerbäck: Gylfi og Shaqiri eru ólíkir leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson og Xherdan Shaqiri eru líklega stærstu stjörnurnar í liðum Íslands og Sviss sem mætast í undankeppni HM 2014 í kvöld. 16.10.2012 14:30
Rúrik: Höfum ekki spilað frábærlega Rúrik Gíslason segir að leikmenn íslenska landsliðsins séu ánægðir með gengi þess en það þeir séu allir hungraðir í meira. "Við viljum komast í toppsætið,“ sagði hann við Vísi í gær. 16.10.2012 13:00
Casillas hefur haldið hreinu í 82 landsleikjum Iker Casillas hefur verið aðalmarkvörður spænska landsliðsins í mörg ár en þessi 31 árs kappi á að baki 141 leik. Hann hefur sett fjöldamörg met, bæði með félagsliði sínu og landsliði. 16.10.2012 12:15
Rúnar: Tók einlæga útgáfu af Mýrdalssandinum Rúnar Már Sigurjónsson er nýliðinn í íslenska landsliðinu og var hann því vígður inn í hópinn með viðhöfn eftir að hann var kallaður inn. 16.10.2012 11:30
Helgi Sigurðsson ráðinn til Fram Helgi Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fram í Pepsi-deild karla en hann kemur til félagsins frá Víkingi, þar sem hann var spilandi aðstoðarþjálfari. 16.10.2012 10:36
Gunnleifur á leið í Breiðablik Samkvæmt heimildum Vísis er Gunnleifur Gunnleifsson á leið í Breiðablik frá Íslandsmeisturum FH. Þriggja ára samningur mun liggja á borðinu. 16.10.2012 10:16
Lagerbäck: Birkir einn sterkasti karakterinn í liðinu Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, segir að leikmenn landsliða verði oft að sætta sig við að spila í stöðum sem væri yfirleitt ekki þeirra fyrsti kostur. 16.10.2012 10:15
Hitzfeld verður ekki í banni í kvöld Ottmar Hitzfeld, þjálfari svissneska landsliðsins, verður ekki í leikbanni þegar að Ísland mætir Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld. 16.10.2012 10:07
Malouda á leið til Brasilíu Florent Malouda er samkvæmt enskum fjölmiðlum á leið til Brasilíu og mun í janúar ganga til liðs við Santos. 16.10.2012 09:30
Inler: Mikið sjálfstraust í íslenska liðinu Gökhan Inler, fyrirliði svissneska landsliðsins, segir enga hættu á því að leikmenn Sviss muni vanmeta íslenska liðið þegar þau mætast á Laugardalsvellinum í kvöld. 16.10.2012 09:00
Eitt stig ekki ásættanlegt Ísland mætir í kvöld sterku liði Sviss í undankeppni HM 2014. Leikurinn er uppgjör toppliðanna í E-riðli en Sviss er efst með sjö stig að loknum þremur leikjum. Ísland kemur svo næst með sex stig og fer því á topp riðilsins með sigri í kvöld. 16.10.2012 08:00
Hitzfeld: Verður erfiðari leikur en gegn Noregi Ottmar Hitzfeld, þjálfari svissneska landsliðsins, reiknar með því að Ísland muni reynast Sviss erfiður andstæðingur í leik liðanna í undankeppni HM 2014 í kvöld. 16.10.2012 07:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í undankeppni HM 2014 samtímis. 16.10.2012 18:00
Ronaldo vinsælastur á Facebook Portúgalinn Cristiano Ronaldo er vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Facebook. Ronaldo er búinn að brjóta 50 milljóna múrinn í vinsældum á Facebook en það hefur enginn annar knattspyrnumaður gert. Aðeins tónlistarmenn hafa náð þeim árangri. 15.10.2012 23:30
Leikmenn Sáda kallaðir sandapar Forráðamenn knattspyrnusambands Sádi-Arabíu hreinlega trylltust er þeir lásu á vefsíðu knattspyrnusambands Asíu að lið þeirra væri kallað: "Sandaparnir." 15.10.2012 22:45
Gylfi: Ég fer ekki aftur úr treyjunni "Við erum allir komnir niður á jörðina eftir sigurinn gegn Albaníu og það er nýr leikur núna," sagði landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson í spjalli við Arnar Björnsson en Ísland tekur á móti Sviss á Laugardalsvelli annað kvöld. 15.10.2012 22:00
Cazorla vill vera eins og Iniesta Hinn spænski leikmaður Arsenal, Santo Cazorla, er mjög hrifinn af landa sínum hjá Barcelona, Andres Iniesta, og gerir allt til þess að verða eins góður og hann. 15.10.2012 20:30
Sara og Þóra færast nær titlinum Íslendingaliðið LdB Malmö er komið með nokkra fingur á sænska meistaratitilinn eftir stórsigur, 5-0, á AIK í kvöld. 15.10.2012 19:45
Alfreð: Stefnum á þrjú stig eins og við gerum alltaf Alfreð Finnbogason sem hefur skorað mikið með félagsliði sínu Heerenveen í Hollandi og hann skoraði gegn Noregi í 2-0 sigri Íslands á Laugardalsvelli í fyrsta heimaleik Íslands í undankeppni HM. Ísland mætir liði Sviss á Laugardalsvelli á morgun en Sviss er í efsta sæti riðilsins með 7 stig en Íslands er þar á eftir með 6 stig. Alfreð telur að leikurinn gegn Sviss verði sá erfiðasti fram til þessa í riðlakeppninni. 15.10.2012 18:15
Engar samningaviðræður við Toure áætlaðar Forráðamönnum Man. City liggur ekkert á að semja upp á nýtt við miðjumanninn Yaya Toure sem er með risasamning við félagið og fær litlar 220 þúsund pund á viku. 15.10.2012 18:00
Grétar Rafn: Það er allt hægt í fótbolta Ísland og Sviss mætast í undankeppni HM karla í knattspyrnu á morgun á Laugardalsvelli og ríkir mikil eftirvænting fyrir leikinn. Sviss er í efsta sæti E-riðilsins með 7 stig eftir þrjár umferðir en Ísland er þar á eftir með 6 stig. Grétar Rafn Steinsson, leikmaður íslenska landsliðsins varar við of mikill bjartsýni en hefur samt tröllatrú á íslenska landsliðinu. 15.10.2012 16:45
Koscielny: Suarez er svindlari Það standa ansi mörg spjót að úrúgvæska framherjanum Luis Suarez, leikmanni Liverpool, en hann er gagnrýndur úr öllum áttum fyrir leikaraskap og annað miður gott. 15.10.2012 16:00
Solskjær tekur ekki við Bolton Ole Gunnar Solskjær ætlar að klára tímabilið með Molde í norsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að félög í Englandi hafi áhuga á kappanum. 15.10.2012 15:15
Ranger fékk skilorðsbundinn dóm Nile Ranger, leikmaður Newcastle, fékk í dag skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á tvo lögreglumenn í ágúst síðastliðnum. 15.10.2012 14:32
Barnetta: Viljum verja efsta sætið Tranquillo Barnetta segir enga hættu á því að svissneska landsliðið muni vanmeta það íslenska í leik liðanna á Laugardalsvelli á morgun. 15.10.2012 13:48
Behrami: Eigum von á erfiðum leik Valon Behrami, leikmaður Napoli og svissneska landsliðsins, reiknar ekki með því að það verði auðvelt að leggja íslenska liðið að velli á morgun. 15.10.2012 13:32
Um sjö þúsund miðar seldir Miðasala gengur vel á leik Íslands og Sviss í undankeppni HM 2014 en hann fer fram á Laugardalsvelli annað kvöld. 15.10.2012 12:43
Marcelo frá í þrjá mánuði Varnarmaðurinn Marcelo verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa meiðst á landsliðsæfingu með Brasilíu um helgina. 15.10.2012 11:45
Albanir aðhafast ekki frekar vegna ummælanna Fram kemur á fréttavef Rúv að engir eftirmálar verði af hálfu knattspyrnusambands Albaníu vegna ummæla Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyriliða. 15.10.2012 10:30
Anfield verður stækkaður | Ekki byggt á Stanley Park Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, stendur til að stækka heimavöll Liverpool þannig að hann muni rúma 60 þúsund áhorfendur. 15.10.2012 09:12
Lars Lagerbäck: Urðum of bjartsýnir Íslenska landsliðið hefur unnið sex sigra í undankeppnum HM og EM undanfarin níu ár og í öll sex skiptin hefur íslenska liðið tapað næsta leik. Strákarnir eru nú komnir í þá stöðu á ný að fylgja á eftir sigurleik. 15.10.2012 07:00
Pistill: Fordóma ber ekki að umbera Viðbrögð margra við fréttaflutningi af ummælum Arons Einars Gunnarssonar um albönsku þjóðina hafa komið mér á óvart. Miðað við ummæli margra knattspyrnuáhugamanna á samfélagsmiðlum virðast þeir margir þeirrar skoðunar að íslenskir fjölmiðlar hafi brugðist of hart við ummælum Arons Einars. Þá hafa ófáir íslenskir knattspyrnumenn tekið í svipaðan streng. 15.10.2012 06:00