Fleiri fréttir

Phil Jones frá í tvo mánuði

Phil Jones, leikmaður Manchester United, verður enn lengur frá keppni eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu.

Ísland fékk væna fúlgu stiga í gær

Með 2-0 sigrinum á Noregi í gær er ljóst að Ísland mun hoppa upp um nokkuð mörg sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Noregur 2-0

Íslenska landsliðið í knattspyrnu byrjar með látum í undankeppni HM 2014 því Norðmenn voru lagðir að velli í Dalnum í kvöld. Fyrsti sigur Íslands á Noregi í 25 ár og einnig fyrsti sigur íslenska landsliðsþjálfarans, Lars Lagerbäck, á Noregi á hans langa ferli.

Sætur sigur á Norðmönnum - myndir

Endurreisn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undir stjórn Lars Lagerbäck hófst í kvöld þegar liðið vann sætan sigur á Noregi.

Heimir vildi setja Alfreð inn á

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, greindi frá því eftir leikinn gegn Noregi í kvöld að það hefði verið Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari, sem vildi setja Alfreð Finnbogason inn á sem varamann.

Lagerbäck: Fullkomin byrjun

Lars Lagerbäck leyfði sér vitanlega að brosa á blaðamannafundi eftir 2-0 sigur Íslands á Noregi í undankeppni HM 2014 í kvöld.

Kolbeinn ekki með gegn Kýpur

Lars Lagerbäck staðfesti í kvöld að Kolbeinn Sigþórsson yrði ekki með íslenska landsliðinu gegn Kýpverjum á þriðjudagskvöldið.

Alfreð Finnboga: Nýtti reiðina á jákvæðan hátt

"Ég var harðákveðinn í að nýta þessar mínútur sem ég fékk og mér fannst ég gera það,“ sagði Alfreð Finnbogason sem kom af bekknum og tryggði Íslandi 2-0 sigur á Noregi með snyrtilegu marki.

Ísland nógu gott til að komast á HM

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, segir engan vafa um að Ísland eigi möguleika að vinna sér sæti í úrslitakeppni HM sem fer fram í Brasilíu eftir tvö ár.

Nielsen undrandi á fjarveru Arons

Brian Steen Nielsen, fyrrum landsliðsmaður Dana í knattspyrnu og núverandi yfirmaður íþróttamála hjá AGF, segir að íslenska landsliðið megi vera ansi gott fyrst ekki séu not fyrir Aron Jóhannsson.

Nani fór fram á of há laun

Forráðamenn rússneska félagsins Zenit í St. Pétursborg segja að of háar launakröfur hafi verið ástæðan fyrir því að félagið festi ekki kaup á Nani, leikmanni Manchester United.

Gerrard hvetur til stillingar

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það sé engin ástæða til örvæntingar þrátt fyrir slæma byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

Aron: Erum betur undirbúnir

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, segir að það hafi ýmislegt breyst með tilkomu landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck.

Undankeppni HM 2014 | Öll úrslit kvöldsins

Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2014 í kvöld en fátt um óvænt úrslit. Ítalía missteig sig þó á útivelli gegn Búlgaría og Portúgal komst í hann krappann í Lúxemborg.

England valtaði yfir Moldóva

Lærisveinar Roy Hodgson í enska landsliðinu voru heldur betur á skotskónum í kvöld er þeir sóttu Moldóva heim. England með mikla yfirburði og vann sannfærandi sigur, 0-5.

Gylfi: Löngu kominn tími á sigur

Gylfi Þór Sigurðsson vill fá gott veganesti úr leiknum í kvöld fyrir viðureign Íslands gegn Kýpverjum ytra á þriðjudagskvöldið.

Birkir: Margir góðir ungir leikmenn í norska liðinu

Birkir Bjarnason þekkir vel til norska liðsins enda bjó hann í Noregi í tólf ár áður en hann hélt til Belgíu á síðasta ári. Nú er hann reyndar kominn til ítalska úrvalsdeildarfélagsins Pescara.

Semb: Ísland mun betra með Lagerbäck

Nils Johan Semb, fyrrum landsliðsþjálfari Noregs, segir að það hafi verið mikill happafengur fyrir íslenska landsliðið að hafa ráðið Lars Lagerbäck sem þjálfara.

Sölvi Geir: Á gott samstarf við Ragnar

Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson spila saman í vörn danska stórliðsins FCK og segir sá fyrrnefndi að það samstarf ætti að geta nýst landsliðinu vel.

Lagerbäck: Gylfi er sérstakur leikmaður

Ísland mætir í kvöld Noregi í fyrstu umferð undankeppni HM 2014. Þetta verður fyrsti mótsleikur Íslands undir stjórn Lars Lagerbäck og mun hann freista þess að verða fyrsti þjálfari íslenska landsliðsins í 22 ár sem vinnur fyrsta heimaleik Íslands í undankeppni stórmóts.

Alfreð: Ég get spilað með hvaða leikmanni sem er

Alfreð Finnbogason vonast til að fá tækifæri í byrjunarliði Íslands gegn Noregi, sérstaklega þar sem Kolbeinn Sigþórsson er fjarverandi vegna meiðsla. Alfreð hefur gert það gott í sumar, fyrst með sænska liðinu Helsingborg og svo með Heerenveen í Hollandi þar sem hann er nú.

Finnum fyrir auknum áhuga

Aron Einar Gunnarsson neitar því ekki að það verði sérstök stund fyrir sig að leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöll í sínum fyrsta mótsleik sem fyrirliði.

Lagerbäck hefur aldrei unnið Noreg

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, stýrði sænska landsliðinu í níu ár, fyrst með Tommy Söderberg frá 2000 til 2004 og svo einn frá 2004 til 2009. Svíar unnu 57 af 131 leik undir hans stjórn en tókst þó ekki að vinna Norðmenn í þau fjögur skipti sem þjóðirnar mættust á þessum tíma.

Þjálfari Noregs: Ísland mun ekki komast á HM

Norðmenn hafa varann á fyrir leikinn við Ísland í kvöld og ljóst að ekkert vanmat er í gangi hjá norska liðinu þó svo það hafi verið sigursælt gegn því íslenska á undanförnum árum.

Hermdu eftir aðstoðardómaranum

Stuðningsmenn sænska neðrideildarliðsins Långholmen létu sér ekki leiðast þó þeirra lið væri 9-0 undir gegn úrvalsdeildarliði IFK Göteborg.

Podolski ánægður með samstarfið við Cazorla

Þýski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, Lukas Podolski, segist virkilega njóta þess að spila með spænska landsliðsmanninum Santi Cazorla. Hann hefur mikla trú á þeirra samstarfi í vetur.

Sammer: Robben er eigingjarn leikmaður

Stjórnarmenn hjá Bayern München eru ekkert mikið fyrir að sleikja sína leikmenn upp og nú hefur einn þeirra, Matthias Sammer, lýst því yfir að Arjen Robben sé eigingjarn og ekkert leiðtogaefni.

Mourinho fór til Spánar út af Barcelona

Portúgalski þjálfarinn, Jose Mourinho, segir að ein aðalástæðan fyrir því að hann tók við Real Madrid sé sú að hann hafi viljað keppa við Barcelona.

Sjá næstu 50 fréttir