Fleiri fréttir Katrín skoraði fyrir Kristianstad í tapleik Svíþjóðarmeistarar Malmö höfðu í dag betur gegn Kristianstad, 5-2, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.4.2012 15:33 Tevez: Við eigum möguleika á titlinum Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, telur að félagið eigi enn möguleika á því að verða Englandsmeistari. 15.4.2012 15:00 United náði fimm stiga forskoti á ný eftir sigur á Aston Villa Manchester United var ekki í neinum vandræðum með Aston Villa á Old Trafford í dag en heimamenn unnu leikinn örugglega, 4-0. Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir United. Danny Welbeck og Nani gerðu sitt markið hvor. 15.4.2012 14:30 Ajax með sex stiga forskot | Kolbeinn kom inná í sigurleik Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Ajax á De Graafschap 3-1. 15.4.2012 14:26 Messi: Spila aldrei í ensku úrvalsdeildinni Lionel Messi hefur ítrekað að hann geti ekki ímyndað sér annað en að spila með Barcelona allan sinn feril. "Ég efast um að ég muni spila í Englandi einn daginn. Ég á erfitt með að sjá fyrir mér að spila með öðru félagi en Barcelona. Ég hef ekki einu sinni hugleitt það,“ sagði hann. 15.4.2012 13:30 Bochum tryggði sér jafntefli í uppbótartíma Hólmar Örn Eyjólfsson spilaði allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar þegar að lið hans, Bochum, gerði 2-2 jafntefli við 1860 München í þýsku B-deildnini í dag. 15.4.2012 13:26 Tottenham með augastað á ungum varnarmanni Manchester United Samkvæmt enskum fjölmiðlum þykir Tottenham líklegast til að fá varnarmanninn Ezekiel Fryers í sínar raðir í sumar en hann er nú á mála hjá Manchester United. 15.4.2012 13:00 Lögregla rannsakar kaup United á Bebe Enska dagblaðið The Guardian greinir frá því að lögregluyfirvöld í Portúgal rannsaki nú kaup Manchester United á knattspyrnumanninum Bebe. 15.4.2012 12:30 Ronaldo og Messi fyrstir yfir 40 mörk á Spáni Þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi voru báðir á skotskónum í spænsku úrvalsdeildinni í gær og eru nú báðir komnir með 41 deildarmark á tímabilinu. 15.4.2012 12:00 Ferguson: Fabio verður lánaður í haust Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Fabio verði lánaður til annars félags nú í haust. 15.4.2012 11:30 Mikil sorg á Ítalíu eftir fráfall Morosini Piermario Morosini lést í miðjum knattspyrnuleik á Ítalíu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Mikil sorg ríkir nú á Ítalíu en öllum leikjum helgarinnar í tveimur efstu deildunum var frestað. 15.4.2012 11:00 Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra. 15.4.2012 06:00 Chelsea skoraði fimm gegn Tottenham Chelsea mætir Liverpool í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 stórsigur á Tottenham í undanúrslitum keppninnar í dag. 15.4.2012 00:01 Arshavin fagnaði marki með því að labba á markaskoraranum Stundum er erfitt að finna réttu orðin til að lýsa því sem fyrir augum ber. Það á svo sannarlega við atvik sem átti sér stað í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 14.4.2012 23:45 Gylfi Þór: Ég vil vera áfram hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Swansea í 3-0 sigri liðsins á Blackburn í dag. Eftir leikinn sagði hann í viðtali við enska fjölmiðla að hann vildi vera áfram í herbúðum velska liðsins. 14.4.2012 22:29 Messi jafnaði met Ronaldo í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld. Hann hefur nú skorað í tíu deildarleikjum í röð. 14.4.2012 00:11 Leikmaður Blackburn neitaði að spila í dag Gael Givet neitaði að spila með Blackburn gegn Swansea fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.4.2012 21:00 Ítalskur knattspyrnumaður hneig niður í miðjum leik og lést Hræðilegt atvik átti sér stað í leik Livorno og Pescara í ítölsku B-deildinni í dag þegar Ítalinn Piermario Morosini, leikmaður Livorno, fékk hjartaáfall og var síðan úrskurðaur látinn stuttu síðar. 14.4.2012 17:31 Real lenti undir en vann mikilvægan sigur Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið fyrir Real Madrid á tímabilinu þegar að liðið vann 3-1 sigur á Sporting Gijon á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.4.2012 00:09 Dortmund með pálmann í höndum eftir sigur gegn Shalke Einir sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær sigur Borussia Dortmund, 2-1, gegn Shalke á útivelli. 14.4.2012 19:00 PSV Eindhoven vann AZ með marki í uppbótartíma PSV Eindhoven gerði sér lítið fyrir og vann AZ Alkmaar, 3-2, og í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en PSV skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. 14.4.2012 18:28 Rúrik og félagar í OB töpuðu illa fyrir Midtjylland Midtjylland var ekki í neinum vandræðum með OB í dönsku úrvalsdeildinni en liðið vann leik liðanna 2- 0 í dag. 14.4.2012 17:04 Aron Einar og félagar í Cardiff unnu sterkan útisigur Fjölmargir leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni á Englandi í dag en meðal annars vann Cardiff flottan sigur, 1-0, gegn Barnsley á útivelli. 14.4.2012 16:23 Mancini ítrekar að titilbaráttunni sé lokið Þrátt fyrir 6-1 sigur Manchester City á Norwich í dag og þó svo að liðið sé aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United hefur knattspyrnustjórinn Roberto Mancini ítrekað að liðið eigi ekki lengur möguleika á meistaratitlinum. 14.4.2012 14:24 Carragher: Markið 35 milljóna punda virði Jamie Carragher og Steven Gerrard lofuðu báðir framherjann Andy Carroll eftir að sá síðastnefndi tryggði Liverpool 2-1 sigur á Everton og þar með sæti í úrslitaleik enska bikarsins. 14.4.2012 14:14 Guðjón skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Halmstad vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku B-deildinni þegar liðið mætti Degerfors. Guðjón Baldvinsson skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og var hetja sinna manna. 14.4.2012 13:57 Rossi í rusli eftir annað krossbandsslit Einn lækna ítalska landsliðsins í knattspyrnu segir að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi sé miður sín eftir að hann sleit krossband í hné í annað skipti á skömmum tíma í gær. 14.4.2012 12:30 Veigar Páll búinn að missa fimm kíló | Var ekki í góðu formi "Það er erfitt að spila vel þegar maður er ekki í nógu góðu formi,“ segir landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson sem hefur spilað aðeins einn hálfleik með Vålerenga á tímabilinu. 14.4.2012 12:00 Eigendur Liverpool horfðu frekar á Red Sox Eigandi Liverpool, John Henry, og stjórnarformaðurinn Tom Werner, ákváðu frekar að fylgjast með fyrsta heimaleik Boston Red Sox á nýju hafnaboltatímabili í Bandaríkjunum en að fylgjast með undanúrslitaleik Liverpool og Everton í enska bikarnum í dag. 14.4.2012 11:14 Undanúrslitin í enska bikarnum um helgina Það er risahelgi í enska boltanum. Ekki aðeins fara fram áhugaverðir leikir í ensku úrvalsdeildinni því undanúrslitaleikirnir í bikarkeppninni verða spilaðir á Wembley. Erkifjendurnir í Liverpool og Everton hefja leik klukkan 11.30 í dag og á morgun er komið að Lundúnaliðunum Tottenham og Chelsea en sá leikur hefst klukkan 17.00. 14.4.2012 07:00 Carroll kom Liverpool í úrslitaleikinn Andy Carroll var annan leikinn í röð hetja Liverpool er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á grannliðinu Everton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 14.4.2012 00:06 City tveimur stigum á eftir Untied | Tevez með þrennu Carlos Tevez hefur markað endurkomu sína í enska boltann á besta möglega máta en hann skoraði í dag þrennu í 6-1 sigri Manchester City á Norwich á útivelli í dag. 14.4.2012 00:03 Swansea gekk frá Blackburn | Gylfi skoraði frábært mark Swansea bar sigur úr býtum gegn Blackburn, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag og að sjálfsögðu var okkar maður Gylfi Sigurðsson á skotskónum. Gylfi hefur verið í erfileikum með að finna markið á heimavelli Swansea en í dag gekk það loksins upp. 14.4.2012 00:01 WBA vann fínan sigur á QPR | Heiðar lék í nokkrar mínútur Sunderland og Wolves gerðu markalaust jafntefli í vægast sagt bragðdaufum leik á leikvangi Ljóssins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 14.4.2012 00:01 Riise og Pedersen rappa um íþróttanammi Norsku knattspyrnumönnunum John Arne Riise og Morten Gamst Pedersen er greinilega margt til lista lagt en þeir hafa slegið í gegn í norskri sjónvarpsauglýsingu ásamt félaga þeirra í norska landsliðinu, Erik Huseklepp. 13.4.2012 23:30 Svona á að fagna marki Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki. 13.4.2012 22:45 Bale efstur á óskalista Barcelona Spænskir fjölmiðlar segja að velski vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham sé orðinn efstur á óskalista Barcelona fyrir næsta tímabil. 13.4.2012 21:30 Mourinho: Ég er frábær þjálfari Sjálfstraust hefur ekki verið einn af veiku hlekkjunum hjá portúgalska þjálfaranum José Mourinho sem þjálfar Real Madrid. Það hefur gustað um Mourinho hvert sem hann fer en alltaf skilar hann titlum í hús. 13.4.2012 20:15 Guardiola: Ein mistök gætu kostað okkur deildina eða Meistaradeildina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að hans menn megi ekki gera nein mistök ætli þeir sér að endurtaka leikinn frá 2009 þegar Barcelona vann þrefalt. Barcelona er búið að minnka forskot Real Madrid í fjögur stig á toppi spænsku deildarinnar, mætir Chelsea í undanúrslit Meistaradeildarinnar og mætir Athletic Bilbao í bikarúrslitaleiknum. 13.4.2012 19:30 Gerrard: Finn til með Flanno Steven Gerrard segir að hann viti nákvæmlega hvað hinn ungi Jon Flanagan hafi gengið í gegnum í leik Liverpool og Blackburn á dögunum. 13.4.2012 18:15 Giggs: Höfum alltaf komið sterkir til baka eftir slæm úrslit Ryan Giggs leggur áherslu á mikilvægi þess að Manchester United liðið komi öflugt til baka eftir óvænt tap á móti Wigan í vikunni. Giggs heimtar sex stig út úr næstum tveimur leikjum liðsins sem verða á móti Aston Villa og Everton á heimavelli. 13.4.2012 17:30 Byrjað að slá Laugardalsvöllinn - styttist í fyrsta leik Íslandsmótið í fótbolta er á næsta leyti en Pepsi-deild karla hefst 6. maí næstkomandi. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að menn séu farnir að undirbúa Laugardalsvöllinn fyrir knattspyrnusumarið og að grasið hafi verið slegið í fyrsta sinn í gær. 13.4.2012 16:45 Næsti leikur Iniesta verður hans 400. fyrir Barcelona Andres Iniesta vantar nú aðeins einn leik upp á að spila 400 leiki fyrir Barcelona og tímamótaleikurinn gæti komið á móti Levante í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Iniesta er 27 ára gamall en lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í október 2002. 13.4.2012 14:45 Sir Alex: Mancini of fljótur á sér að segja að þetta sé búið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki sammála Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að United sé í raun búið að vinna deildina þótt að það séu enn fimm leikir eftir. United hefur fimm stiga forskot á City og liðin eiga auk þess eftir að mætast innbyrðis. 13.4.2012 13:30 Hvers vegna bendir Ronaldo á lærið á sér þegar hann fagnar? Cristiano Ronaldo hefur skorað 40 mörk á leiktíðinni fyrir Real Madrid í spænska fótboltanum – einu meira en Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona. Portúgalinn Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid í grannaslagnum gegn Atlético Madrid þar sem að annað mark hans í leiknum var stórkostlegt. Fögnuður Ronaldo eftir það mark vakti einnig athygli en þar dróg hann upp aðra skálmina á stuttbuxunum og benti á olíuborinn lærvöðvann á hægri fæti. 13.4.2012 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Katrín skoraði fyrir Kristianstad í tapleik Svíþjóðarmeistarar Malmö höfðu í dag betur gegn Kristianstad, 5-2, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.4.2012 15:33
Tevez: Við eigum möguleika á titlinum Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, telur að félagið eigi enn möguleika á því að verða Englandsmeistari. 15.4.2012 15:00
United náði fimm stiga forskoti á ný eftir sigur á Aston Villa Manchester United var ekki í neinum vandræðum með Aston Villa á Old Trafford í dag en heimamenn unnu leikinn örugglega, 4-0. Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir United. Danny Welbeck og Nani gerðu sitt markið hvor. 15.4.2012 14:30
Ajax með sex stiga forskot | Kolbeinn kom inná í sigurleik Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Ajax á De Graafschap 3-1. 15.4.2012 14:26
Messi: Spila aldrei í ensku úrvalsdeildinni Lionel Messi hefur ítrekað að hann geti ekki ímyndað sér annað en að spila með Barcelona allan sinn feril. "Ég efast um að ég muni spila í Englandi einn daginn. Ég á erfitt með að sjá fyrir mér að spila með öðru félagi en Barcelona. Ég hef ekki einu sinni hugleitt það,“ sagði hann. 15.4.2012 13:30
Bochum tryggði sér jafntefli í uppbótartíma Hólmar Örn Eyjólfsson spilaði allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar þegar að lið hans, Bochum, gerði 2-2 jafntefli við 1860 München í þýsku B-deildnini í dag. 15.4.2012 13:26
Tottenham með augastað á ungum varnarmanni Manchester United Samkvæmt enskum fjölmiðlum þykir Tottenham líklegast til að fá varnarmanninn Ezekiel Fryers í sínar raðir í sumar en hann er nú á mála hjá Manchester United. 15.4.2012 13:00
Lögregla rannsakar kaup United á Bebe Enska dagblaðið The Guardian greinir frá því að lögregluyfirvöld í Portúgal rannsaki nú kaup Manchester United á knattspyrnumanninum Bebe. 15.4.2012 12:30
Ronaldo og Messi fyrstir yfir 40 mörk á Spáni Þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi voru báðir á skotskónum í spænsku úrvalsdeildinni í gær og eru nú báðir komnir með 41 deildarmark á tímabilinu. 15.4.2012 12:00
Ferguson: Fabio verður lánaður í haust Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Fabio verði lánaður til annars félags nú í haust. 15.4.2012 11:30
Mikil sorg á Ítalíu eftir fráfall Morosini Piermario Morosini lést í miðjum knattspyrnuleik á Ítalíu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Mikil sorg ríkir nú á Ítalíu en öllum leikjum helgarinnar í tveimur efstu deildunum var frestað. 15.4.2012 11:00
Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra. 15.4.2012 06:00
Chelsea skoraði fimm gegn Tottenham Chelsea mætir Liverpool í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 stórsigur á Tottenham í undanúrslitum keppninnar í dag. 15.4.2012 00:01
Arshavin fagnaði marki með því að labba á markaskoraranum Stundum er erfitt að finna réttu orðin til að lýsa því sem fyrir augum ber. Það á svo sannarlega við atvik sem átti sér stað í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 14.4.2012 23:45
Gylfi Þór: Ég vil vera áfram hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Swansea í 3-0 sigri liðsins á Blackburn í dag. Eftir leikinn sagði hann í viðtali við enska fjölmiðla að hann vildi vera áfram í herbúðum velska liðsins. 14.4.2012 22:29
Messi jafnaði met Ronaldo í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld. Hann hefur nú skorað í tíu deildarleikjum í röð. 14.4.2012 00:11
Leikmaður Blackburn neitaði að spila í dag Gael Givet neitaði að spila með Blackburn gegn Swansea fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.4.2012 21:00
Ítalskur knattspyrnumaður hneig niður í miðjum leik og lést Hræðilegt atvik átti sér stað í leik Livorno og Pescara í ítölsku B-deildinni í dag þegar Ítalinn Piermario Morosini, leikmaður Livorno, fékk hjartaáfall og var síðan úrskurðaur látinn stuttu síðar. 14.4.2012 17:31
Real lenti undir en vann mikilvægan sigur Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið fyrir Real Madrid á tímabilinu þegar að liðið vann 3-1 sigur á Sporting Gijon á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.4.2012 00:09
Dortmund með pálmann í höndum eftir sigur gegn Shalke Einir sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær sigur Borussia Dortmund, 2-1, gegn Shalke á útivelli. 14.4.2012 19:00
PSV Eindhoven vann AZ með marki í uppbótartíma PSV Eindhoven gerði sér lítið fyrir og vann AZ Alkmaar, 3-2, og í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en PSV skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. 14.4.2012 18:28
Rúrik og félagar í OB töpuðu illa fyrir Midtjylland Midtjylland var ekki í neinum vandræðum með OB í dönsku úrvalsdeildinni en liðið vann leik liðanna 2- 0 í dag. 14.4.2012 17:04
Aron Einar og félagar í Cardiff unnu sterkan útisigur Fjölmargir leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni á Englandi í dag en meðal annars vann Cardiff flottan sigur, 1-0, gegn Barnsley á útivelli. 14.4.2012 16:23
Mancini ítrekar að titilbaráttunni sé lokið Þrátt fyrir 6-1 sigur Manchester City á Norwich í dag og þó svo að liðið sé aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United hefur knattspyrnustjórinn Roberto Mancini ítrekað að liðið eigi ekki lengur möguleika á meistaratitlinum. 14.4.2012 14:24
Carragher: Markið 35 milljóna punda virði Jamie Carragher og Steven Gerrard lofuðu báðir framherjann Andy Carroll eftir að sá síðastnefndi tryggði Liverpool 2-1 sigur á Everton og þar með sæti í úrslitaleik enska bikarsins. 14.4.2012 14:14
Guðjón skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Halmstad vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku B-deildinni þegar liðið mætti Degerfors. Guðjón Baldvinsson skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og var hetja sinna manna. 14.4.2012 13:57
Rossi í rusli eftir annað krossbandsslit Einn lækna ítalska landsliðsins í knattspyrnu segir að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi sé miður sín eftir að hann sleit krossband í hné í annað skipti á skömmum tíma í gær. 14.4.2012 12:30
Veigar Páll búinn að missa fimm kíló | Var ekki í góðu formi "Það er erfitt að spila vel þegar maður er ekki í nógu góðu formi,“ segir landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson sem hefur spilað aðeins einn hálfleik með Vålerenga á tímabilinu. 14.4.2012 12:00
Eigendur Liverpool horfðu frekar á Red Sox Eigandi Liverpool, John Henry, og stjórnarformaðurinn Tom Werner, ákváðu frekar að fylgjast með fyrsta heimaleik Boston Red Sox á nýju hafnaboltatímabili í Bandaríkjunum en að fylgjast með undanúrslitaleik Liverpool og Everton í enska bikarnum í dag. 14.4.2012 11:14
Undanúrslitin í enska bikarnum um helgina Það er risahelgi í enska boltanum. Ekki aðeins fara fram áhugaverðir leikir í ensku úrvalsdeildinni því undanúrslitaleikirnir í bikarkeppninni verða spilaðir á Wembley. Erkifjendurnir í Liverpool og Everton hefja leik klukkan 11.30 í dag og á morgun er komið að Lundúnaliðunum Tottenham og Chelsea en sá leikur hefst klukkan 17.00. 14.4.2012 07:00
Carroll kom Liverpool í úrslitaleikinn Andy Carroll var annan leikinn í röð hetja Liverpool er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á grannliðinu Everton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 14.4.2012 00:06
City tveimur stigum á eftir Untied | Tevez með þrennu Carlos Tevez hefur markað endurkomu sína í enska boltann á besta möglega máta en hann skoraði í dag þrennu í 6-1 sigri Manchester City á Norwich á útivelli í dag. 14.4.2012 00:03
Swansea gekk frá Blackburn | Gylfi skoraði frábært mark Swansea bar sigur úr býtum gegn Blackburn, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag og að sjálfsögðu var okkar maður Gylfi Sigurðsson á skotskónum. Gylfi hefur verið í erfileikum með að finna markið á heimavelli Swansea en í dag gekk það loksins upp. 14.4.2012 00:01
WBA vann fínan sigur á QPR | Heiðar lék í nokkrar mínútur Sunderland og Wolves gerðu markalaust jafntefli í vægast sagt bragðdaufum leik á leikvangi Ljóssins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 14.4.2012 00:01
Riise og Pedersen rappa um íþróttanammi Norsku knattspyrnumönnunum John Arne Riise og Morten Gamst Pedersen er greinilega margt til lista lagt en þeir hafa slegið í gegn í norskri sjónvarpsauglýsingu ásamt félaga þeirra í norska landsliðinu, Erik Huseklepp. 13.4.2012 23:30
Svona á að fagna marki Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki. 13.4.2012 22:45
Bale efstur á óskalista Barcelona Spænskir fjölmiðlar segja að velski vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham sé orðinn efstur á óskalista Barcelona fyrir næsta tímabil. 13.4.2012 21:30
Mourinho: Ég er frábær þjálfari Sjálfstraust hefur ekki verið einn af veiku hlekkjunum hjá portúgalska þjálfaranum José Mourinho sem þjálfar Real Madrid. Það hefur gustað um Mourinho hvert sem hann fer en alltaf skilar hann titlum í hús. 13.4.2012 20:15
Guardiola: Ein mistök gætu kostað okkur deildina eða Meistaradeildina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að hans menn megi ekki gera nein mistök ætli þeir sér að endurtaka leikinn frá 2009 þegar Barcelona vann þrefalt. Barcelona er búið að minnka forskot Real Madrid í fjögur stig á toppi spænsku deildarinnar, mætir Chelsea í undanúrslit Meistaradeildarinnar og mætir Athletic Bilbao í bikarúrslitaleiknum. 13.4.2012 19:30
Gerrard: Finn til með Flanno Steven Gerrard segir að hann viti nákvæmlega hvað hinn ungi Jon Flanagan hafi gengið í gegnum í leik Liverpool og Blackburn á dögunum. 13.4.2012 18:15
Giggs: Höfum alltaf komið sterkir til baka eftir slæm úrslit Ryan Giggs leggur áherslu á mikilvægi þess að Manchester United liðið komi öflugt til baka eftir óvænt tap á móti Wigan í vikunni. Giggs heimtar sex stig út úr næstum tveimur leikjum liðsins sem verða á móti Aston Villa og Everton á heimavelli. 13.4.2012 17:30
Byrjað að slá Laugardalsvöllinn - styttist í fyrsta leik Íslandsmótið í fótbolta er á næsta leyti en Pepsi-deild karla hefst 6. maí næstkomandi. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að menn séu farnir að undirbúa Laugardalsvöllinn fyrir knattspyrnusumarið og að grasið hafi verið slegið í fyrsta sinn í gær. 13.4.2012 16:45
Næsti leikur Iniesta verður hans 400. fyrir Barcelona Andres Iniesta vantar nú aðeins einn leik upp á að spila 400 leiki fyrir Barcelona og tímamótaleikurinn gæti komið á móti Levante í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Iniesta er 27 ára gamall en lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í október 2002. 13.4.2012 14:45
Sir Alex: Mancini of fljótur á sér að segja að þetta sé búið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki sammála Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að United sé í raun búið að vinna deildina þótt að það séu enn fimm leikir eftir. United hefur fimm stiga forskot á City og liðin eiga auk þess eftir að mætast innbyrðis. 13.4.2012 13:30
Hvers vegna bendir Ronaldo á lærið á sér þegar hann fagnar? Cristiano Ronaldo hefur skorað 40 mörk á leiktíðinni fyrir Real Madrid í spænska fótboltanum – einu meira en Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona. Portúgalinn Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid í grannaslagnum gegn Atlético Madrid þar sem að annað mark hans í leiknum var stórkostlegt. Fögnuður Ronaldo eftir það mark vakti einnig athygli en þar dróg hann upp aðra skálmina á stuttbuxunum og benti á olíuborinn lærvöðvann á hægri fæti. 13.4.2012 12:15