Fleiri fréttir Engir vuvuzela-lúðrar hjá Arsenal, Liverpool og West Ham Ensku úrvalsdeildarliðin keppast nú við að banna vuvuzela-lúðrana sem tröllriðu öllu á meðan HM í suður-Afríku stóð. Tottenham var fyrsta félagið til að banna lúðrana á heimaleikjum sínum en nú hefur bæst vel í hópinn af enskum úrvalsdeildarliðum. 21.7.2010 10:00 Fulham gefst ekki upp í baráttunni fyrir Martin Jol - viðræður við Ajax Fulham er ekki búið að gefa upp vonina um að Martin Jol verði næsti stjóri liðsins þrátt fyrir að lið hans Ajax hafi ekkert viljað heyra á slíkt minnst. Fulham hefur náð að setja á fund með Ajax-mönnum í dag. 21.7.2010 09:30 Chelsea við Ashley Cole: Þú losnar ekkert við slúðurpressuna í Madrid Chelsea vill alls ekki missa Ashley Cole sem hefur fenginn mikinn áhuga frá Real Madrid þar sem er við stjórnvölinn, gamli stjórinn hans hjá Chelsea; José Mourinho. 21.7.2010 09:00 KR borgaði upp samning Loga - Gaui Þórðar ekki í myndinni Rúnar Kristinsson stýrði sinni fyrstu æfingu hjá KR síðdegis í gær. Hann tók við liðinu af Loga Ólafssyni daginn eftir 3-3 jafnteflið við Hauka en fyrsti leikur hans með liðið er seinni leikurinn gegn Karpaty frá Úkraínu á morgun. Liðið flaug út í nótt en fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri Karpaty. 21.7.2010 08:30 Lárus Orri: Ánægður að enda ferilinn þar sem hann byrjaði Skagamenn hafa löngum sýnt að þeir eru samrýndir og tveir gamlir refir hafa rifið fram skóna og hjálpað liðinu í sumar. Stefán Þórðarson lék með liðinu í síðustu umferð gegn HK og nú er Lárus Orri Sigurðsson kominn með leikheimild með ÍA. 21.7.2010 08:00 Matthías: Segir sig sjálft að það eru litlar líkur á að við komumst áfram FH tekur á móti BATE frá Hvíta-Rússlandi í kvöld í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar. FH tapaði fyrri leiknum 5-1 úti. 21.7.2010 07:30 Ribery og Benzema ákærðir fyrir vændiskaup - Þriggja ára fangelsi niðurstaðan? Franck Ribery og Karim Benzema hafa verið ákærðir fyrir að stunda vændi með stúlku undir lögaldri. Þeir voru yfirheyrði í dag en þeir gætu fengið þriggja ára fangelsi fyrir vikið. 20.7.2010 23:45 20 milljón punda boði Chelsea í ungstirnið Neymar hafnað Brasilíska félagið Santos hefur neitað tilboði Chelsea í ungstirnið Neymar. Talið er að það hafi verið upp á um 20 milljónir punda. 20.7.2010 23:15 Greta: Æðislegt að allt sé hægt í fótboltanum „Mér fannst við ekkert vera lélegri en þær í byrjun og svo fáum við tvö mörk á okkur og missum mann af velli. Þess vegna finnst mér frábært að við sýndum þennan baráttuanda og fáum stigin þrjú" sagði Greta Mjöll Samúelsdóttir kantmaður Blikastúlka gríðarlega ánægð eftir að Blikar náðu að vinna sig úr því að vera 0-2 undir og vinna leikinn 3-2. 20.7.2010 22:43 Elva: Ég veit ekki hvað gerðist „Þetta er gríðarlega sárt, við komumst 2-0 yfir og við höldum sjálftrausti þrátt fyrir að fá á okkur mark fljótlega. Þetta gekk bara ekki í dag, við hættum eiginlega bara eftir annað markið og seinni hálfleikurinn var virkilega dapur," sagði Elva Friðjónsdótti, leikmaður Þórs/KA svekkt eftir 3-2 tap gegn Breiðablik í kvöld. 20.7.2010 22:40 Umfjöllun: Endurkoma Blika fullkomnuð Breiðabliksstúlkur sýndu ótrúlegan karakter í kvöld þegar þær tryggðu sér 3-2 sigur á Þór/KA á heimavelli en þær unnu sig úr stöðunni 0-2 manni færri. Með þessu hafa þessi lið sætaskipti í 2. og 3. sæti, Breiðablik situr nú í 2. sæti með 23 stig, sex stigum á eftir Valsstúlkum sem eru efstar. 20.7.2010 22:32 Liverpool kaupir efnilegasta leikmann Skotlands Liverpool hefur gengið frá kaupunum á hinum efnilega miðverði Danny Wilson. Hann kemur til liðsins frá Rangers í Skotlandi. 20.7.2010 22:00 Valsstúlkur skrefi nær titlinum - Ótrúlegur sigur Blika Valsstúlkur fóru langt með að tryggja sér titilinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þær eru nú með sex stiga forskot á Breiðablik og á auk þess leik til góða. 20.7.2010 21:15 "Varstu ekki að vinna HM?" Vandræðalegt viðtal við Henry - myndband Thierry Henry er byrjaður að æfa með New York Red Bulls en hann gekk í raðir félagsins í síðustu viku. Hann fór í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í kjölfarið sem var hreinlega niðurlægjandi fyrir framherjann. 20.7.2010 21:00 Cech missir af byrjun tímabilsins hjá Chelsea Petr Cech, markmaður Chelsea, missir væntanlega af byrjun tímabilsins vegna meiðsla. Tékkinn er meiddur á hægri kálfa og verður hann líklega frá í fjórar vikur vegna meiðslanna. 20.7.2010 20:15 Loic Remy á óskalista Liverpool? Loic Remy er kominn á óskalista Liverpool en hann var talinn nálægt því að ganga í raðir West Ham fyrr í sumar. Remy er ekki fastamaður í franska landsliðinu en hefur þó spilað einn landsleik. 20.7.2010 19:30 Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld - Stórleikur í Kópavogi Breiðablik tekur á móti Þór/KA í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en heil umferð fer fram í deildinni í kvöld. Liðin eru í öðru og þriðja sætinu á eftir Val. 20.7.2010 18:00 Lárus Orri í ÍA: Hjálpa glaður til ef þörf er á Lárus Orri Sigurðsson fékk í dag félagaskipti úr Þór í ÍA. Liðin spila saman í fyrstu deild en Lárus Orri hætti þjálfun Þórs fyrr í sumar. Lárus sagði við Vísi að hann sé til taks ef meiðslum hrjáð Skagavörnin þarf á aðstoð að halda. 20.7.2010 17:10 Hægt að horfa á leik Blika og Motherwell á netinu Breiðablik og Motherwell mætast í seinni leik sínum í undankeppni Evrópudeildar karla á Kópavogsvellinum á fimmtudaginn en Blikar eiga ágæta möguleika á að komast áfram í 3. umferð eftir naumt 0-1 tap í fyrri leiknum í Skotlandi. 20.7.2010 16:00 Clasico-leikir Barca og Real fara fram í lok nóvember og um miðjan apríl Spænska knattspyrnusambandið hefur gefið út leikjadagskrá fyrir næsta tímabil í spænsku deildinni og er að venju flesta augu á risaliðunum Barcelona og Real Madrid og þá sérstaklega á því hvenær þau munu mætast í svokölluðum Clasico-leikjum. 20.7.2010 15:30 Spilaði einu sinni með Messi en er nú kominn til Hauka - myndband Spánverjinn Alexandre Garcia Canedo er búinn að gera samning við Pepsi-deildarlið Hauka en þessi 24 ára sóknarmaður er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við Hauka í félagsskiptaglugganum sem opnaði 15.júlí. 20.7.2010 15:00 Van Persie fylgir í fótspor Dennis Bergkamp og fer í tíuna Robin van Persie hefur ákveðið að skipta um peysunúmer hjá Arsenal fyrir næsta tímabil. Robin van Persie verður í tíunni í vetur en hann hefur spilað í ellefuunni á sínum sex tímabilum sínum með Arsenal til þessa. 20.7.2010 14:30 Liverpool ræður fyrrum gítarleikara Simply Red sem nuddara Sylvan Richardsson var eini sinni gítarleikari hljómsveitarinnar Simply Red en nú hefur hann ráðið sig sem nuddara hjá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Richardsson mun því sjá um að gera þá Gerrard, Torres og Cole leikfæra fyrir leiki í vetur. 20.7.2010 14:00 Hodgson: Gerrard sannfærði Joe Cole um að koma á meðan HM stóð Roy Hodgson, nýi stjóri Liverpool, segir að Steven Gerrard hafi átt mikinn þátt í því að fá Joe Cole til þess að koma til liðsins. Hodgson segir að fyrirliðinn hafi sannfært Joe Cole um að koma norður til Bítlarborgarinnar á meðan þeir eyddu tíma saman á HM í Suður-Afríku. 20.7.2010 13:00 Martin Jol verður áfram hjá Ajax Martin Jol hefur tekið U-beygju á elleftu stundu og verður því ekki næsti stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham. Jol ætlar að vera áfram hjá Ajax þar sem hann gerði þriggja ára samning í maílok 2009. 20.7.2010 12:30 Joachim Löw verður áfram þjálfari þýska landsliðsins Joachim Löw hefur ákveðið að halda áfram sem þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu og hefur gert nýjan tveggja ára samning. Aðstoðarmenn Löw, Hans -Dieter Flick og Andreas Köpke sem og liðstjórinn Oliver Bierhoff munu einnig halda áfram. 20.7.2010 12:00 Carragher um komu Joe Cole: Liverpool gefur réttu skilaboðin Jamie Carragher er mjög ánægður með að Joe Cole, félagi hans úr enska landsliðinu, sé kominn til Liverpool og segir að með því hafi forráðamenn félagsins gefið réttu skilaboðin um að þeim sé alvara með að koma liðinu aftur í hóp bestu liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 20.7.2010 11:30 Rafael Marquez að elta Thierry Henry til New York Red Bulls Rafael Marquez ætlar að fylgja Thierry Henry frá Barcelona til bandaríska liðsins New York Red Bulls ef marka má fréttir spænska blaðsins Sport. 20.7.2010 11:00 Kewell spilar eitt ár til viðbótar með Galatasaray Harry Kewell er ekki á heimleið heldur ætlar þessi fyrrum leikmaður Leeds og Liverpool að spila eitt tímabil til viðbótar með tyrkneska liðinu Galatasaray. 20.7.2010 10:30 Martin Jol vill kaupa Robbie Keane til Fulham Martin Jol, verðandi nýr stjóri Fulham, ætlar að reyna að kaupa Robbie Keane frá Tottenham þegar hann kemst í stjórastólinn hjá félaginu. Keane lék fyrir Martin Jol hjá Tottenham á sínum tíma. 20.7.2010 10:00 Enginn veit hvað Diego Maradona ætlar að gera Diego Maradona er ekki tilbúinn að gefa það út strax hvort að hann verði áfram landsliðsþjálfari Argentínu. Maradona skrópaði á fyrirhugaðan fund með forseta argentínska knattspyrnusambandsins. 20.7.2010 09:30 Umboðsmaður Didier Drogba: Manchester City að reyna að kaupa hann Didier Drogba gæti verið á leiðinni til Manchester City ef marka má það sem umboðsmaður hans segir. Thierno Seydi var í viðtali hjá útvarpsstöð í Monte Carlo. 20.7.2010 09:00 Logi fimmti þjálfari KR í röð sem hættir á miðju tímabili Logi Ólafsson varð í gær enn einn þjálfarinn sem þarf að standa upp frá hálfkláruðu verki í Vesturbænum þegar hann og stjórn Knattspyrnudeildar KR komust sér saman um að best væri að Logi hætti sem þjálfari KR-liðsins. 20.7.2010 08:15 Gylfi Einarsson á leiðinni aftur til Íslands Gylfi Einarsson segir að 90% líkur séu á því að hann spili á Íslandi á næsta tímabili. Hinn 31 árs gamli Gylfi er að verða samningslaus hjá Brann í Noregi og ætlar að fara frá félaginu. Það var þó sól og blíða í Bergen þegar Fréttablaðið ræddi við Gylfa í gær en hann hefur rætt óformlega við Fylki um að ganga aftur í raðir félagsins. 20.7.2010 07:30 Vuvuzela lúðrar bannaðir á White Hart Lane Tottenham hefur sett bann á Vuvuzela lúðrana á White Hart Lane. Félagið er það fyrsta í ensku úrvalsdeildinni sem tekur upp bannið sem nokkur önnur lið í Evrópu hafa einnig sett á. 20.7.2010 07:00 Skoðunarmenn FIFA hefja rannsóknarleiðangur fyrir HM 2018 Skoðunarmenn frá FIFA eru mættir til Japan þar sem þeir ferðast um í þrjá daga til að taka út aðstæður landsins. Það sækir um að halda HM árið 2018 eða 2022. 20.7.2010 06:30 Mourinho er harðstjóri á æfingum Marcelo segir að Jose Mourinho sé að leggja hart að liðinu á æfingasvæðinu. Bakvörðurinn kvartar þó ekki. 19.7.2010 23:15 Auðun: Var trú og sjálfstraust í liðinu Auðun Helgason, varnarmaður Grindvíkinga, var ánægður með stigið sem Grindavík fékk í kvöld eftir 1-1 jafntefli við Stjörnuna. Gjorgi Manevski sem er nýgenginn í raðir Grindvíkinga tryggði þeim stig með marki á 88. mínútu. 19.7.2010 21:39 Adriano kominn til Barcelona Hinn brasilíski Adriano er kominn til Barcelona. Ekki er það framherjinn knái, heldur bakvörðurinn örvfætti sem kemur frá Sevilla. 19.7.2010 21:30 Umboðsmaður Balotelli heldur orðrómum á lofti Sagan um framtíð Mario Balotelli ætlar að vera langlíf. Hann er statt og stöðugt orðaður við Manchester City sem er tilbúið að greiða háar fjárhæðir fyrir framherjann. 19.7.2010 20:30 Van Gaal: Ætti að hætta með Bayern núna Louis van Gaal gæti verið á leiðinni inni sitt síðasta tímabil hjá Bayern Munchen. Van Gaal sagði í dag að hann hefði lítinn áhuga á að framlengja samning sinn sem rennur út eftir tímabilið. 19.7.2010 20:00 Tók dómarann hálstaki - myndband Leikmaður í 2. deild í Paragvæ reyndi að kyrkja dómara um helgina. Hann gæti verið á leiðinni í fangelsi en hann var vægast sagt ósáttur við dómarann. 19.7.2010 19:15 Joey Barton: Það er enginn miðjumaður betri en ég á Englandi Newcastle-maðurinn Joey Barton hefur trú á því að hann geti spilað sig inn í enska landsliðið á þessu tímabili. Barton er einna frægastur fyrir að lenda í vandræðum innan sem utan vallar og sat meðal annars inn í fangelsi um tíma. 19.7.2010 18:00 Eduardo á leiðinni til Shaktar Donetsk Breskir og króatískir netmiðlar greina frá því í dag að Eduardo sé á leiðinni til Shaktar Donetsks frá Arsenal fyrir sex milljónir punda. 19.7.2010 17:30 Umfjöllun: Makedóníumaður refsaði Stjörnunni Gjorgi Manevski skoraði á lokamínútum leiks Grindavíkur og Stjörnunnar í kvöld og tryggði Suðurnesjaliðinu þar með eitt stig. Hann er ný kominn til liðsins og spilaði sinn fyrsta leik í kvöld. 19.7.2010 17:25 Sjá næstu 50 fréttir
Engir vuvuzela-lúðrar hjá Arsenal, Liverpool og West Ham Ensku úrvalsdeildarliðin keppast nú við að banna vuvuzela-lúðrana sem tröllriðu öllu á meðan HM í suður-Afríku stóð. Tottenham var fyrsta félagið til að banna lúðrana á heimaleikjum sínum en nú hefur bæst vel í hópinn af enskum úrvalsdeildarliðum. 21.7.2010 10:00
Fulham gefst ekki upp í baráttunni fyrir Martin Jol - viðræður við Ajax Fulham er ekki búið að gefa upp vonina um að Martin Jol verði næsti stjóri liðsins þrátt fyrir að lið hans Ajax hafi ekkert viljað heyra á slíkt minnst. Fulham hefur náð að setja á fund með Ajax-mönnum í dag. 21.7.2010 09:30
Chelsea við Ashley Cole: Þú losnar ekkert við slúðurpressuna í Madrid Chelsea vill alls ekki missa Ashley Cole sem hefur fenginn mikinn áhuga frá Real Madrid þar sem er við stjórnvölinn, gamli stjórinn hans hjá Chelsea; José Mourinho. 21.7.2010 09:00
KR borgaði upp samning Loga - Gaui Þórðar ekki í myndinni Rúnar Kristinsson stýrði sinni fyrstu æfingu hjá KR síðdegis í gær. Hann tók við liðinu af Loga Ólafssyni daginn eftir 3-3 jafnteflið við Hauka en fyrsti leikur hans með liðið er seinni leikurinn gegn Karpaty frá Úkraínu á morgun. Liðið flaug út í nótt en fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri Karpaty. 21.7.2010 08:30
Lárus Orri: Ánægður að enda ferilinn þar sem hann byrjaði Skagamenn hafa löngum sýnt að þeir eru samrýndir og tveir gamlir refir hafa rifið fram skóna og hjálpað liðinu í sumar. Stefán Þórðarson lék með liðinu í síðustu umferð gegn HK og nú er Lárus Orri Sigurðsson kominn með leikheimild með ÍA. 21.7.2010 08:00
Matthías: Segir sig sjálft að það eru litlar líkur á að við komumst áfram FH tekur á móti BATE frá Hvíta-Rússlandi í kvöld í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar. FH tapaði fyrri leiknum 5-1 úti. 21.7.2010 07:30
Ribery og Benzema ákærðir fyrir vændiskaup - Þriggja ára fangelsi niðurstaðan? Franck Ribery og Karim Benzema hafa verið ákærðir fyrir að stunda vændi með stúlku undir lögaldri. Þeir voru yfirheyrði í dag en þeir gætu fengið þriggja ára fangelsi fyrir vikið. 20.7.2010 23:45
20 milljón punda boði Chelsea í ungstirnið Neymar hafnað Brasilíska félagið Santos hefur neitað tilboði Chelsea í ungstirnið Neymar. Talið er að það hafi verið upp á um 20 milljónir punda. 20.7.2010 23:15
Greta: Æðislegt að allt sé hægt í fótboltanum „Mér fannst við ekkert vera lélegri en þær í byrjun og svo fáum við tvö mörk á okkur og missum mann af velli. Þess vegna finnst mér frábært að við sýndum þennan baráttuanda og fáum stigin þrjú" sagði Greta Mjöll Samúelsdóttir kantmaður Blikastúlka gríðarlega ánægð eftir að Blikar náðu að vinna sig úr því að vera 0-2 undir og vinna leikinn 3-2. 20.7.2010 22:43
Elva: Ég veit ekki hvað gerðist „Þetta er gríðarlega sárt, við komumst 2-0 yfir og við höldum sjálftrausti þrátt fyrir að fá á okkur mark fljótlega. Þetta gekk bara ekki í dag, við hættum eiginlega bara eftir annað markið og seinni hálfleikurinn var virkilega dapur," sagði Elva Friðjónsdótti, leikmaður Þórs/KA svekkt eftir 3-2 tap gegn Breiðablik í kvöld. 20.7.2010 22:40
Umfjöllun: Endurkoma Blika fullkomnuð Breiðabliksstúlkur sýndu ótrúlegan karakter í kvöld þegar þær tryggðu sér 3-2 sigur á Þór/KA á heimavelli en þær unnu sig úr stöðunni 0-2 manni færri. Með þessu hafa þessi lið sætaskipti í 2. og 3. sæti, Breiðablik situr nú í 2. sæti með 23 stig, sex stigum á eftir Valsstúlkum sem eru efstar. 20.7.2010 22:32
Liverpool kaupir efnilegasta leikmann Skotlands Liverpool hefur gengið frá kaupunum á hinum efnilega miðverði Danny Wilson. Hann kemur til liðsins frá Rangers í Skotlandi. 20.7.2010 22:00
Valsstúlkur skrefi nær titlinum - Ótrúlegur sigur Blika Valsstúlkur fóru langt með að tryggja sér titilinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þær eru nú með sex stiga forskot á Breiðablik og á auk þess leik til góða. 20.7.2010 21:15
"Varstu ekki að vinna HM?" Vandræðalegt viðtal við Henry - myndband Thierry Henry er byrjaður að æfa með New York Red Bulls en hann gekk í raðir félagsins í síðustu viku. Hann fór í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í kjölfarið sem var hreinlega niðurlægjandi fyrir framherjann. 20.7.2010 21:00
Cech missir af byrjun tímabilsins hjá Chelsea Petr Cech, markmaður Chelsea, missir væntanlega af byrjun tímabilsins vegna meiðsla. Tékkinn er meiddur á hægri kálfa og verður hann líklega frá í fjórar vikur vegna meiðslanna. 20.7.2010 20:15
Loic Remy á óskalista Liverpool? Loic Remy er kominn á óskalista Liverpool en hann var talinn nálægt því að ganga í raðir West Ham fyrr í sumar. Remy er ekki fastamaður í franska landsliðinu en hefur þó spilað einn landsleik. 20.7.2010 19:30
Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld - Stórleikur í Kópavogi Breiðablik tekur á móti Þór/KA í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en heil umferð fer fram í deildinni í kvöld. Liðin eru í öðru og þriðja sætinu á eftir Val. 20.7.2010 18:00
Lárus Orri í ÍA: Hjálpa glaður til ef þörf er á Lárus Orri Sigurðsson fékk í dag félagaskipti úr Þór í ÍA. Liðin spila saman í fyrstu deild en Lárus Orri hætti þjálfun Þórs fyrr í sumar. Lárus sagði við Vísi að hann sé til taks ef meiðslum hrjáð Skagavörnin þarf á aðstoð að halda. 20.7.2010 17:10
Hægt að horfa á leik Blika og Motherwell á netinu Breiðablik og Motherwell mætast í seinni leik sínum í undankeppni Evrópudeildar karla á Kópavogsvellinum á fimmtudaginn en Blikar eiga ágæta möguleika á að komast áfram í 3. umferð eftir naumt 0-1 tap í fyrri leiknum í Skotlandi. 20.7.2010 16:00
Clasico-leikir Barca og Real fara fram í lok nóvember og um miðjan apríl Spænska knattspyrnusambandið hefur gefið út leikjadagskrá fyrir næsta tímabil í spænsku deildinni og er að venju flesta augu á risaliðunum Barcelona og Real Madrid og þá sérstaklega á því hvenær þau munu mætast í svokölluðum Clasico-leikjum. 20.7.2010 15:30
Spilaði einu sinni með Messi en er nú kominn til Hauka - myndband Spánverjinn Alexandre Garcia Canedo er búinn að gera samning við Pepsi-deildarlið Hauka en þessi 24 ára sóknarmaður er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við Hauka í félagsskiptaglugganum sem opnaði 15.júlí. 20.7.2010 15:00
Van Persie fylgir í fótspor Dennis Bergkamp og fer í tíuna Robin van Persie hefur ákveðið að skipta um peysunúmer hjá Arsenal fyrir næsta tímabil. Robin van Persie verður í tíunni í vetur en hann hefur spilað í ellefuunni á sínum sex tímabilum sínum með Arsenal til þessa. 20.7.2010 14:30
Liverpool ræður fyrrum gítarleikara Simply Red sem nuddara Sylvan Richardsson var eini sinni gítarleikari hljómsveitarinnar Simply Red en nú hefur hann ráðið sig sem nuddara hjá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Richardsson mun því sjá um að gera þá Gerrard, Torres og Cole leikfæra fyrir leiki í vetur. 20.7.2010 14:00
Hodgson: Gerrard sannfærði Joe Cole um að koma á meðan HM stóð Roy Hodgson, nýi stjóri Liverpool, segir að Steven Gerrard hafi átt mikinn þátt í því að fá Joe Cole til þess að koma til liðsins. Hodgson segir að fyrirliðinn hafi sannfært Joe Cole um að koma norður til Bítlarborgarinnar á meðan þeir eyddu tíma saman á HM í Suður-Afríku. 20.7.2010 13:00
Martin Jol verður áfram hjá Ajax Martin Jol hefur tekið U-beygju á elleftu stundu og verður því ekki næsti stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham. Jol ætlar að vera áfram hjá Ajax þar sem hann gerði þriggja ára samning í maílok 2009. 20.7.2010 12:30
Joachim Löw verður áfram þjálfari þýska landsliðsins Joachim Löw hefur ákveðið að halda áfram sem þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu og hefur gert nýjan tveggja ára samning. Aðstoðarmenn Löw, Hans -Dieter Flick og Andreas Köpke sem og liðstjórinn Oliver Bierhoff munu einnig halda áfram. 20.7.2010 12:00
Carragher um komu Joe Cole: Liverpool gefur réttu skilaboðin Jamie Carragher er mjög ánægður með að Joe Cole, félagi hans úr enska landsliðinu, sé kominn til Liverpool og segir að með því hafi forráðamenn félagsins gefið réttu skilaboðin um að þeim sé alvara með að koma liðinu aftur í hóp bestu liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 20.7.2010 11:30
Rafael Marquez að elta Thierry Henry til New York Red Bulls Rafael Marquez ætlar að fylgja Thierry Henry frá Barcelona til bandaríska liðsins New York Red Bulls ef marka má fréttir spænska blaðsins Sport. 20.7.2010 11:00
Kewell spilar eitt ár til viðbótar með Galatasaray Harry Kewell er ekki á heimleið heldur ætlar þessi fyrrum leikmaður Leeds og Liverpool að spila eitt tímabil til viðbótar með tyrkneska liðinu Galatasaray. 20.7.2010 10:30
Martin Jol vill kaupa Robbie Keane til Fulham Martin Jol, verðandi nýr stjóri Fulham, ætlar að reyna að kaupa Robbie Keane frá Tottenham þegar hann kemst í stjórastólinn hjá félaginu. Keane lék fyrir Martin Jol hjá Tottenham á sínum tíma. 20.7.2010 10:00
Enginn veit hvað Diego Maradona ætlar að gera Diego Maradona er ekki tilbúinn að gefa það út strax hvort að hann verði áfram landsliðsþjálfari Argentínu. Maradona skrópaði á fyrirhugaðan fund með forseta argentínska knattspyrnusambandsins. 20.7.2010 09:30
Umboðsmaður Didier Drogba: Manchester City að reyna að kaupa hann Didier Drogba gæti verið á leiðinni til Manchester City ef marka má það sem umboðsmaður hans segir. Thierno Seydi var í viðtali hjá útvarpsstöð í Monte Carlo. 20.7.2010 09:00
Logi fimmti þjálfari KR í röð sem hættir á miðju tímabili Logi Ólafsson varð í gær enn einn þjálfarinn sem þarf að standa upp frá hálfkláruðu verki í Vesturbænum þegar hann og stjórn Knattspyrnudeildar KR komust sér saman um að best væri að Logi hætti sem þjálfari KR-liðsins. 20.7.2010 08:15
Gylfi Einarsson á leiðinni aftur til Íslands Gylfi Einarsson segir að 90% líkur séu á því að hann spili á Íslandi á næsta tímabili. Hinn 31 árs gamli Gylfi er að verða samningslaus hjá Brann í Noregi og ætlar að fara frá félaginu. Það var þó sól og blíða í Bergen þegar Fréttablaðið ræddi við Gylfa í gær en hann hefur rætt óformlega við Fylki um að ganga aftur í raðir félagsins. 20.7.2010 07:30
Vuvuzela lúðrar bannaðir á White Hart Lane Tottenham hefur sett bann á Vuvuzela lúðrana á White Hart Lane. Félagið er það fyrsta í ensku úrvalsdeildinni sem tekur upp bannið sem nokkur önnur lið í Evrópu hafa einnig sett á. 20.7.2010 07:00
Skoðunarmenn FIFA hefja rannsóknarleiðangur fyrir HM 2018 Skoðunarmenn frá FIFA eru mættir til Japan þar sem þeir ferðast um í þrjá daga til að taka út aðstæður landsins. Það sækir um að halda HM árið 2018 eða 2022. 20.7.2010 06:30
Mourinho er harðstjóri á æfingum Marcelo segir að Jose Mourinho sé að leggja hart að liðinu á æfingasvæðinu. Bakvörðurinn kvartar þó ekki. 19.7.2010 23:15
Auðun: Var trú og sjálfstraust í liðinu Auðun Helgason, varnarmaður Grindvíkinga, var ánægður með stigið sem Grindavík fékk í kvöld eftir 1-1 jafntefli við Stjörnuna. Gjorgi Manevski sem er nýgenginn í raðir Grindvíkinga tryggði þeim stig með marki á 88. mínútu. 19.7.2010 21:39
Adriano kominn til Barcelona Hinn brasilíski Adriano er kominn til Barcelona. Ekki er það framherjinn knái, heldur bakvörðurinn örvfætti sem kemur frá Sevilla. 19.7.2010 21:30
Umboðsmaður Balotelli heldur orðrómum á lofti Sagan um framtíð Mario Balotelli ætlar að vera langlíf. Hann er statt og stöðugt orðaður við Manchester City sem er tilbúið að greiða háar fjárhæðir fyrir framherjann. 19.7.2010 20:30
Van Gaal: Ætti að hætta með Bayern núna Louis van Gaal gæti verið á leiðinni inni sitt síðasta tímabil hjá Bayern Munchen. Van Gaal sagði í dag að hann hefði lítinn áhuga á að framlengja samning sinn sem rennur út eftir tímabilið. 19.7.2010 20:00
Tók dómarann hálstaki - myndband Leikmaður í 2. deild í Paragvæ reyndi að kyrkja dómara um helgina. Hann gæti verið á leiðinni í fangelsi en hann var vægast sagt ósáttur við dómarann. 19.7.2010 19:15
Joey Barton: Það er enginn miðjumaður betri en ég á Englandi Newcastle-maðurinn Joey Barton hefur trú á því að hann geti spilað sig inn í enska landsliðið á þessu tímabili. Barton er einna frægastur fyrir að lenda í vandræðum innan sem utan vallar og sat meðal annars inn í fangelsi um tíma. 19.7.2010 18:00
Eduardo á leiðinni til Shaktar Donetsk Breskir og króatískir netmiðlar greina frá því í dag að Eduardo sé á leiðinni til Shaktar Donetsks frá Arsenal fyrir sex milljónir punda. 19.7.2010 17:30
Umfjöllun: Makedóníumaður refsaði Stjörnunni Gjorgi Manevski skoraði á lokamínútum leiks Grindavíkur og Stjörnunnar í kvöld og tryggði Suðurnesjaliðinu þar með eitt stig. Hann er ný kominn til liðsins og spilaði sinn fyrsta leik í kvöld. 19.7.2010 17:25