Fleiri fréttir Beiðni Portsmouth um að fá að selja leikmenn var hafnað Stjórnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar ætla ekki að heimila Portsmouth að fá að selja leikmenn utan félagsskiptagluggann til þess að safna peningum fyrir skattaskuld félagsins. 20.2.2010 11:30 Redknapp: Woodgate hugsanlega ekki meira með á tímabilinu Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham hefur staðfest að varnarmaðurinn Jonathan Woodgate eigi enn langt í land með að ná sér af þeim meiðslum sem hafa verið að plaga hann undanfarið. Woodgate á við þrálát nárameiðsli að stríða sem hafa orðið til þess að hann hefur aðeins leikið þrjá leiki til þessa á tímabilinu. 19.2.2010 23:00 Cahill frá vegna meiðsla í þrjár vikur Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur staðfest að miðjumaðurinn öflugi Tim Cahill verði líklega frá vegna meiðsla næstu þrjár vikur. 19.2.2010 22:15 Wenger: Styttist í endurkomu Van Persie Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal hefur staðfest að framherjinn Robin Van Persie eigi ekki langt í land með að ná sér af ökklameiðslum sem hafa háð hann síðustu mánuði. 19.2.2010 21:30 Marca: Real Madrid undirbýr jarðveginn fyrir Mourinho Samkvæmt spænska dagblaðinu Marca eru forráðamenn Real Madrid þegar byrjaðir að þreifa fyrir sér til að kanna möguleikann á að fá knattspyrnustjórann Jose Mourinho til félagsins frá Inter næsta sumar. 19.2.2010 20:45 Mancini: Það er ekkert vandamál á milli mín og Bellamy Knattspyrnustjórinn Roberto Mancini hjá Manchester City hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir í breskum fjölmiðlum í dag um að hann og framherjinn Craig Bellamy hafi rifist heiftarlega á æfingarsvæði félagins á miðvikudag. 19.2.2010 19:15 Lengjubikarinn fer af stað á morgun Á morgun laugardag hefst keppni í A deild Lengjubikars karla og eru þá fjórir leikir á dagskrá. Á sunnudeginum fara svo fram fimm leikir. 19.2.2010 18:30 Vidic leikur gegn Everton á morgun Serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic snýr aftur í lið Manchester United á morgun þegar liðið leikur gegn Everton í hádegisleik enska boltans. 19.2.2010 17:45 FIFA gæti leyft Portsmouth að selja utan gluggans Samkvæmt heimildum BBC er FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, til í að skoða það með opnum huga að leyfa Portsmouth að selja leikmenn utan félagaskiptagluggans. 19.2.2010 17:00 Gerard Pique: Ég vona að Wayne Rooney komi til Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona og fyrrum leikmaður Manchester United, vonast til þess að sjá Wayne Rooney í herbúðum Barcelona í framtíðinni en Pique er einn af aðdáendnum enska landsliðsmannins. 19.2.2010 16:30 Allt í góðu á milli Drogba og afríska knattspyrnusambandsins Didier Drogba á ekki í lengur í deilum við afríska knattspyrnusambandið og segir það myndi vera mikill heiður ef hann væri valinn besti knattspyrnumaður Afríku fyrir árið 2009. 19.2.2010 16:00 Cole kom innbrotsþjófum í opna skjöldu Innbrotsþjófar reyndu að brjótast inn í glæsivillu knattspyrnustjörnunnar Ashley Cole og eiginkonu hans, poppstjörnunnar Cheryl. Þeir flúðu hinsvegar af vettvangi þegar þeir uppgötvuðu að Cole var innandyra. 19.2.2010 15:30 Ari Freyr hefur framlengt samning sinn við Sundsvall Ari Freyr Skúlason hefur loksins náð lendingu í samningsviðræðum sínum við sænska b-deildarfélagið Sundsvall. Samningur Ara Freys átti að renna út um næstu áramót en nýi samningurinn er framlenging um eitt ár. 19.2.2010 15:07 Lyon er að reyna fá lengra frí fyrir Real Madrid leikinn Forráðamenn Lyon hafa biðlað til yfirmanna frönsku úrvalsdeildarinnar að deildarleik liðsins á móti US Boulogne verði frestað en leikurinn á að fara fram laugardaginn 6. mars eða aðeins fjórum dögum fyrir seinni leikinn á móti Real Madrid í Meistaradeildinni. 19.2.2010 15:00 Sérstakt kvöld fyrir Liverpool-strákinn Dani Pacheco á Anfield í gær Hinn 19 ára gamli Dani Pacheco var ánægður með framlag sitt í 1-0 sigri Liverpool á Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gær. 19.2.2010 14:30 John Jensen: Arsenal getur unnið sjö leiki í röð og tekið titlinn John Jensen, fyrrum leikmaður Arsenal og danska landsliðsins, er í viðtali við vefmiðilinn goal.com þar sem hann spáir í endasprettinn hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir að leikjadagskrá liðanna bjóði upp á tækifæri fyrir hans gamla lið að vinna titilinn. 19.2.2010 13:30 Leyfið hans Tevez framlengt - ekki með á móti Liverpool? Carlos Tevez verður væntanlega í Argentínu þar til að ástand dóttur hans batnar sem þýðir að Manchester City verður væntanlega án hans í leiknum mikilvæga á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 19.2.2010 13:00 Garðar Örn og Eyjólfur Magnús leggja flautuna á hilluna Garðar Örn Hinriksson og Eyjólfur Magnús Kristinsson hafa ákveðið að leggja flautuna á hilluna og eru hættir dómgæslu. Báðir voru þeir A-dómarar og dæmdu í Pepsi-deild karla síðasta sumar 19.2.2010 12:25 Kristján fékk Símun Samuelsen til sín í HB Færeyski landsliðsmaðurinn Símun Samuelsen mun halda áfram að spila fyrir Kristján Guðmundsson eins og undanfarinn ár þrátt fyrir að þeir séu báðir hættir hjá Keflavík. Símun skrifaði í gær undir þriggja ára samning við HB. Þetta kemur fram á heimsíðu Havnar Bóltfelags. 19.2.2010 12:00 Laporta: Arsenal kom í veiðiferð í unglingastarf Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir í viðtalið við The Times að félagið ætli ekki að reyna að fá Cesc Fabregas frá Arsenal en hann talaði líka um aðferð Arsenal til að ná í mann eins og Fabregas sem kemur upp úr unglingastarfi Barcelona. 19.2.2010 11:30 Robinho skoraði tvennu í fyrsta heimaleiknum með Santos Robinho hefur byrjað vel með Santos í Brasilíu og í nótt skoraði hann tvö mörk í sínum fyrsta heimaleik með liðinu síðan í ágúst 2005. Santos vann þá 6-3 sigur á Bragantino. 19.2.2010 11:00 Bellamy og Mancini rifust eins og hundur og köttur Það er allt komið upp í háaloft á milli Craig Bellamy og Roberto Mancini, stjóra Manchester City samkvæmt frétt á The Times eftir að þeir rifust eins og hundur og köttur í gærkvöldi. Bellamy var mikill stuðningsmaður Mark Hughes og margir voru búnir að bíða eftir því að upp úr syði á milli þeirra. 19.2.2010 10:00 Ferguson: Beckham á að spila á kantinum en ekki inn á miðjunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það hafa verið mistök hjá Leonardo, þjálfara AC Milan, að nota David Beckham inn á miðjunni í 2-3 tapi AC Milan á móti United í Meistaradeildinni í vikunni. 19.2.2010 09:30 Formaður Stoke: Dæmt með stóru liðunum Peter Coates, stjórnarformaður Stoke, segir að það halli á sitt lið í dómgæslunni. Hann er allskostar ekki sáttur við dómgæslu Alan Wiley í 1-1 jafnteflinu gegn Manchester City á þriðjudag. 18.2.2010 23:15 Gerrard: Sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri „Þeir voru erfiðir að eiga við en það kom okkur svo sem ekkert á óvart. Við sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri,“ sagði fyrirliðinn Steven Gerrard hjá Liverpool eftir nauman 1-0 sigur liðsins gegn Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Anfield-leikvanginum í kvöld. 18.2.2010 22:31 Evrópudeild UEFA: Liverpool vann með herkjum Nú er öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA lokið og þó nokkuð var um óvænt úrslit. Liverpool lenti í miklum erfiðleikum með Unirea Urziceni á Anfield-leikvanginum í kvöld. 18.2.2010 22:14 Hermann: Þurfum bara að einbeita okkur að okkar vinnu „Fólk er að vinna hörðum höndum á bak við tjöldin til þess að laga fjárhagsstöðuna hjá félaginu. Við leikmennirnir þurfum bara að einbeita okkur að okkar vinnu. Við þurfum bara að halda haus og fara inn á völlinn og hala inn stig,“ segir Hermann Hreiðarsson um stöðu mála hjá Portsmouth í viðtali við Sky Sports fréttastofuna. 18.2.2010 21:30 Lippi orðaður við stjórastöðuna hjá AC Milan Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að landsliðsþjáflarinn Marcello Lippi hjá Ítalíu sé líklegur til þess að taka við stjórastöðunni hjá AC Milan næsta sumar. 18.2.2010 20:45 Evrópudeild UEFA: Amauri með tvennu í sigri Juventus Sjö af fimmtán leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA er lokið en þar bar hæst að Juventus vann Ajax á útivelli og Club Brugge lagði Valencia að velli á heimavelli. 18.2.2010 19:54 Balotelli heldur sig við Ítalíu - hafnar því að spila fyrir Gana Framherjinn efnilegi Mario Balotelli hjá Ítalíumeisturum Inter hefur staðfest að hann ætli ekki að gefa kost á sér til að spila fyrir landslið Gana. 18.2.2010 19:15 Campbell: Dómarinn hindraði mig Sol Campbell hefur ásakað dómarann Martin Hansson um að hafa staðið í vegi sínum þegar Porto skoraði sigurmarkið gegn Arsenal í gær. Hann segir að dómarinn hafi hindrað sig í að verjast óbeinni aukaspyrnu sem leiddi til sigurmarksins. 18.2.2010 18:30 Ronaldo launhæsti fótboltamaður heims - Adebayor hæstur í Englandi Portúgalinn Cristiano Ronaldo er launahæsti fótboltamaður heims en portúgalska markaðsskrifstofan Futebol Finance hefur tekið saman fimmtíu launahæstu knattspyrnumenn heims. 18.2.2010 17:00 Portsmouth sækir um undanþágu til að selja leikmenn Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar hafa forráðamenn Portsmouth sótt um sérstaka undanþágu til stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar til þess að fá að selja leikmenn frá félaginu þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn sé lokaður á Englandi. 18.2.2010 16:30 Stjórnarmaður Fiorentina: Vill senda norska dómarann til augnlæknis Andrea Della Valle, stjórnarmaður Fiorentina var mjög ósáttur með norska dómaratríóið í 2-1 sigri Bayern Munchen á Fiorentina í gær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2010 16:00 Vill Barcelona fá John O'Shea? Ein allra athyglisverðasta fótboltafrétt dagsins birtist í spænska dagblaðinu Sport. Þar er John O'Shea, hinn fjölhæfi leikmaður Manchester United, orðaður við Evrópumeistara Barcelona. 18.2.2010 15:30 Nemanja Vidic vill vera hjá Manchester United til 2012 Serbinn Nemanja Vidic hefur komið fram og eytt sögusögnum um að hann vilji fara frá Manchester United en miðvörðurinn hefur ekkert spilað með United á árinu 2010 vegna meiðsla á kálfa. Vidic tjáði sig um málið í viðtalið við serbneska blaðið Vecernje Novosti í Belgrad. 18.2.2010 15:00 Gerrard: Ekki gera lítið úr Evrópudeildinni „Það eru margir sem gera lítið úr Evrópudeildinni, ég er ekki einn af þeim. Ég hef lyft UEFA-bikarnum og það er sérstakur titill," segir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool. 18.2.2010 14:30 McCarthy ánægður með að málinu sé lokið Enska úrvalsdeildin ákvað að sekta Wolves um 25.000 pund fyrir að hafa teflt fram hálfgerðu varaliði í leik sínum gegn Manchester United í desember. 18.2.2010 14:00 Kaka hjá Real Madrid: Tapið á móti Lyon var ekki mér að kenna Kaka er farinn að fá harðari gagnrýni í spænskum fjölmiðlum fyrir frammistöðu sína með Real Madrid en Brasilíumaðurinn svaraði fyrir sig eftir að hafa verið gagnrýndur fyrir tapleikinn á móti Lyon í Meistaradeildinni í vikunni. 18.2.2010 13:30 Frank Rijkaard hrósar eftirmanni sínum hjá Barcelona Frank Rijkaard, þjálfari tyrkneska liðsins Galatasaray var að sjálfsögðu spurður út í eftirmann sinn hjá Barcelona þegar hann hitti spænska blaðamenn fyrir leik Galatasaray á móti Atletico Madrid í dag. 18.2.2010 13:00 Félagi Hermanns hjá Portsmouth: Keypti þrjá bíla á einum degi Knattspyrnumaðurinn Kevin-Prince Boateng, sem núna er samherji Hermanns Hreiðarssonar hjá Portsmouth, segir í samtali við þýska blaðið Bild að hann hafi í fyrra keypt þrjá bíla á einum degi. 18.2.2010 12:30 Patrick Vieira á leið í bann - kærður fyrir aganefndina Patrick Vieira hjá Manchester City er væntanlega á leiðinni í þriggja leikja bann fyrir að sparka í Glenn Whelan hjá Stoke í leik liðanna íensku úrvalsdeildinni í vikunni. 18.2.2010 11:30 Cesc Fabregas: Skólastráka-mörkin voru okkur dýrkeypt Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var allt annað en sáttur með mörkin sem liðið fékk á sig í 1-2 tapi fyrir Porto í gær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2010 11:00 Prandelli: Vafadómar féllu þeim í vil „Ef við spilum aftur eins og spiluðum í kvöld og verðum jafn skipulagðir og baráttuglaðir þá hef ég ekki áhyggjur. Við getum vel komist áfram í 8-liða úrslitin,“ sagði Cesare Prandelli, knattspyrnustjóri Fiorentina, eftir 2-1 tap liðs síns gegn Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Allianzx-leikvanginum í kvöld. 17.2.2010 23:30 Wenger: Dómarinn gerði hræðileg mistök Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal var allt annað en sáttur með dómarann Martin Hansson eftir 2-1 tap liðs síns gegn Porto í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Dragao-leikvanginum í kvöld. 17.2.2010 23:17 Sjá næstu 50 fréttir
Beiðni Portsmouth um að fá að selja leikmenn var hafnað Stjórnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar ætla ekki að heimila Portsmouth að fá að selja leikmenn utan félagsskiptagluggann til þess að safna peningum fyrir skattaskuld félagsins. 20.2.2010 11:30
Redknapp: Woodgate hugsanlega ekki meira með á tímabilinu Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham hefur staðfest að varnarmaðurinn Jonathan Woodgate eigi enn langt í land með að ná sér af þeim meiðslum sem hafa verið að plaga hann undanfarið. Woodgate á við þrálát nárameiðsli að stríða sem hafa orðið til þess að hann hefur aðeins leikið þrjá leiki til þessa á tímabilinu. 19.2.2010 23:00
Cahill frá vegna meiðsla í þrjár vikur Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur staðfest að miðjumaðurinn öflugi Tim Cahill verði líklega frá vegna meiðsla næstu þrjár vikur. 19.2.2010 22:15
Wenger: Styttist í endurkomu Van Persie Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal hefur staðfest að framherjinn Robin Van Persie eigi ekki langt í land með að ná sér af ökklameiðslum sem hafa háð hann síðustu mánuði. 19.2.2010 21:30
Marca: Real Madrid undirbýr jarðveginn fyrir Mourinho Samkvæmt spænska dagblaðinu Marca eru forráðamenn Real Madrid þegar byrjaðir að þreifa fyrir sér til að kanna möguleikann á að fá knattspyrnustjórann Jose Mourinho til félagsins frá Inter næsta sumar. 19.2.2010 20:45
Mancini: Það er ekkert vandamál á milli mín og Bellamy Knattspyrnustjórinn Roberto Mancini hjá Manchester City hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir í breskum fjölmiðlum í dag um að hann og framherjinn Craig Bellamy hafi rifist heiftarlega á æfingarsvæði félagins á miðvikudag. 19.2.2010 19:15
Lengjubikarinn fer af stað á morgun Á morgun laugardag hefst keppni í A deild Lengjubikars karla og eru þá fjórir leikir á dagskrá. Á sunnudeginum fara svo fram fimm leikir. 19.2.2010 18:30
Vidic leikur gegn Everton á morgun Serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic snýr aftur í lið Manchester United á morgun þegar liðið leikur gegn Everton í hádegisleik enska boltans. 19.2.2010 17:45
FIFA gæti leyft Portsmouth að selja utan gluggans Samkvæmt heimildum BBC er FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, til í að skoða það með opnum huga að leyfa Portsmouth að selja leikmenn utan félagaskiptagluggans. 19.2.2010 17:00
Gerard Pique: Ég vona að Wayne Rooney komi til Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona og fyrrum leikmaður Manchester United, vonast til þess að sjá Wayne Rooney í herbúðum Barcelona í framtíðinni en Pique er einn af aðdáendnum enska landsliðsmannins. 19.2.2010 16:30
Allt í góðu á milli Drogba og afríska knattspyrnusambandsins Didier Drogba á ekki í lengur í deilum við afríska knattspyrnusambandið og segir það myndi vera mikill heiður ef hann væri valinn besti knattspyrnumaður Afríku fyrir árið 2009. 19.2.2010 16:00
Cole kom innbrotsþjófum í opna skjöldu Innbrotsþjófar reyndu að brjótast inn í glæsivillu knattspyrnustjörnunnar Ashley Cole og eiginkonu hans, poppstjörnunnar Cheryl. Þeir flúðu hinsvegar af vettvangi þegar þeir uppgötvuðu að Cole var innandyra. 19.2.2010 15:30
Ari Freyr hefur framlengt samning sinn við Sundsvall Ari Freyr Skúlason hefur loksins náð lendingu í samningsviðræðum sínum við sænska b-deildarfélagið Sundsvall. Samningur Ara Freys átti að renna út um næstu áramót en nýi samningurinn er framlenging um eitt ár. 19.2.2010 15:07
Lyon er að reyna fá lengra frí fyrir Real Madrid leikinn Forráðamenn Lyon hafa biðlað til yfirmanna frönsku úrvalsdeildarinnar að deildarleik liðsins á móti US Boulogne verði frestað en leikurinn á að fara fram laugardaginn 6. mars eða aðeins fjórum dögum fyrir seinni leikinn á móti Real Madrid í Meistaradeildinni. 19.2.2010 15:00
Sérstakt kvöld fyrir Liverpool-strákinn Dani Pacheco á Anfield í gær Hinn 19 ára gamli Dani Pacheco var ánægður með framlag sitt í 1-0 sigri Liverpool á Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gær. 19.2.2010 14:30
John Jensen: Arsenal getur unnið sjö leiki í röð og tekið titlinn John Jensen, fyrrum leikmaður Arsenal og danska landsliðsins, er í viðtali við vefmiðilinn goal.com þar sem hann spáir í endasprettinn hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir að leikjadagskrá liðanna bjóði upp á tækifæri fyrir hans gamla lið að vinna titilinn. 19.2.2010 13:30
Leyfið hans Tevez framlengt - ekki með á móti Liverpool? Carlos Tevez verður væntanlega í Argentínu þar til að ástand dóttur hans batnar sem þýðir að Manchester City verður væntanlega án hans í leiknum mikilvæga á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 19.2.2010 13:00
Garðar Örn og Eyjólfur Magnús leggja flautuna á hilluna Garðar Örn Hinriksson og Eyjólfur Magnús Kristinsson hafa ákveðið að leggja flautuna á hilluna og eru hættir dómgæslu. Báðir voru þeir A-dómarar og dæmdu í Pepsi-deild karla síðasta sumar 19.2.2010 12:25
Kristján fékk Símun Samuelsen til sín í HB Færeyski landsliðsmaðurinn Símun Samuelsen mun halda áfram að spila fyrir Kristján Guðmundsson eins og undanfarinn ár þrátt fyrir að þeir séu báðir hættir hjá Keflavík. Símun skrifaði í gær undir þriggja ára samning við HB. Þetta kemur fram á heimsíðu Havnar Bóltfelags. 19.2.2010 12:00
Laporta: Arsenal kom í veiðiferð í unglingastarf Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir í viðtalið við The Times að félagið ætli ekki að reyna að fá Cesc Fabregas frá Arsenal en hann talaði líka um aðferð Arsenal til að ná í mann eins og Fabregas sem kemur upp úr unglingastarfi Barcelona. 19.2.2010 11:30
Robinho skoraði tvennu í fyrsta heimaleiknum með Santos Robinho hefur byrjað vel með Santos í Brasilíu og í nótt skoraði hann tvö mörk í sínum fyrsta heimaleik með liðinu síðan í ágúst 2005. Santos vann þá 6-3 sigur á Bragantino. 19.2.2010 11:00
Bellamy og Mancini rifust eins og hundur og köttur Það er allt komið upp í háaloft á milli Craig Bellamy og Roberto Mancini, stjóra Manchester City samkvæmt frétt á The Times eftir að þeir rifust eins og hundur og köttur í gærkvöldi. Bellamy var mikill stuðningsmaður Mark Hughes og margir voru búnir að bíða eftir því að upp úr syði á milli þeirra. 19.2.2010 10:00
Ferguson: Beckham á að spila á kantinum en ekki inn á miðjunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það hafa verið mistök hjá Leonardo, þjálfara AC Milan, að nota David Beckham inn á miðjunni í 2-3 tapi AC Milan á móti United í Meistaradeildinni í vikunni. 19.2.2010 09:30
Formaður Stoke: Dæmt með stóru liðunum Peter Coates, stjórnarformaður Stoke, segir að það halli á sitt lið í dómgæslunni. Hann er allskostar ekki sáttur við dómgæslu Alan Wiley í 1-1 jafnteflinu gegn Manchester City á þriðjudag. 18.2.2010 23:15
Gerrard: Sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri „Þeir voru erfiðir að eiga við en það kom okkur svo sem ekkert á óvart. Við sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri,“ sagði fyrirliðinn Steven Gerrard hjá Liverpool eftir nauman 1-0 sigur liðsins gegn Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Anfield-leikvanginum í kvöld. 18.2.2010 22:31
Evrópudeild UEFA: Liverpool vann með herkjum Nú er öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA lokið og þó nokkuð var um óvænt úrslit. Liverpool lenti í miklum erfiðleikum með Unirea Urziceni á Anfield-leikvanginum í kvöld. 18.2.2010 22:14
Hermann: Þurfum bara að einbeita okkur að okkar vinnu „Fólk er að vinna hörðum höndum á bak við tjöldin til þess að laga fjárhagsstöðuna hjá félaginu. Við leikmennirnir þurfum bara að einbeita okkur að okkar vinnu. Við þurfum bara að halda haus og fara inn á völlinn og hala inn stig,“ segir Hermann Hreiðarsson um stöðu mála hjá Portsmouth í viðtali við Sky Sports fréttastofuna. 18.2.2010 21:30
Lippi orðaður við stjórastöðuna hjá AC Milan Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að landsliðsþjáflarinn Marcello Lippi hjá Ítalíu sé líklegur til þess að taka við stjórastöðunni hjá AC Milan næsta sumar. 18.2.2010 20:45
Evrópudeild UEFA: Amauri með tvennu í sigri Juventus Sjö af fimmtán leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA er lokið en þar bar hæst að Juventus vann Ajax á útivelli og Club Brugge lagði Valencia að velli á heimavelli. 18.2.2010 19:54
Balotelli heldur sig við Ítalíu - hafnar því að spila fyrir Gana Framherjinn efnilegi Mario Balotelli hjá Ítalíumeisturum Inter hefur staðfest að hann ætli ekki að gefa kost á sér til að spila fyrir landslið Gana. 18.2.2010 19:15
Campbell: Dómarinn hindraði mig Sol Campbell hefur ásakað dómarann Martin Hansson um að hafa staðið í vegi sínum þegar Porto skoraði sigurmarkið gegn Arsenal í gær. Hann segir að dómarinn hafi hindrað sig í að verjast óbeinni aukaspyrnu sem leiddi til sigurmarksins. 18.2.2010 18:30
Ronaldo launhæsti fótboltamaður heims - Adebayor hæstur í Englandi Portúgalinn Cristiano Ronaldo er launahæsti fótboltamaður heims en portúgalska markaðsskrifstofan Futebol Finance hefur tekið saman fimmtíu launahæstu knattspyrnumenn heims. 18.2.2010 17:00
Portsmouth sækir um undanþágu til að selja leikmenn Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar hafa forráðamenn Portsmouth sótt um sérstaka undanþágu til stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar til þess að fá að selja leikmenn frá félaginu þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn sé lokaður á Englandi. 18.2.2010 16:30
Stjórnarmaður Fiorentina: Vill senda norska dómarann til augnlæknis Andrea Della Valle, stjórnarmaður Fiorentina var mjög ósáttur með norska dómaratríóið í 2-1 sigri Bayern Munchen á Fiorentina í gær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2010 16:00
Vill Barcelona fá John O'Shea? Ein allra athyglisverðasta fótboltafrétt dagsins birtist í spænska dagblaðinu Sport. Þar er John O'Shea, hinn fjölhæfi leikmaður Manchester United, orðaður við Evrópumeistara Barcelona. 18.2.2010 15:30
Nemanja Vidic vill vera hjá Manchester United til 2012 Serbinn Nemanja Vidic hefur komið fram og eytt sögusögnum um að hann vilji fara frá Manchester United en miðvörðurinn hefur ekkert spilað með United á árinu 2010 vegna meiðsla á kálfa. Vidic tjáði sig um málið í viðtalið við serbneska blaðið Vecernje Novosti í Belgrad. 18.2.2010 15:00
Gerrard: Ekki gera lítið úr Evrópudeildinni „Það eru margir sem gera lítið úr Evrópudeildinni, ég er ekki einn af þeim. Ég hef lyft UEFA-bikarnum og það er sérstakur titill," segir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool. 18.2.2010 14:30
McCarthy ánægður með að málinu sé lokið Enska úrvalsdeildin ákvað að sekta Wolves um 25.000 pund fyrir að hafa teflt fram hálfgerðu varaliði í leik sínum gegn Manchester United í desember. 18.2.2010 14:00
Kaka hjá Real Madrid: Tapið á móti Lyon var ekki mér að kenna Kaka er farinn að fá harðari gagnrýni í spænskum fjölmiðlum fyrir frammistöðu sína með Real Madrid en Brasilíumaðurinn svaraði fyrir sig eftir að hafa verið gagnrýndur fyrir tapleikinn á móti Lyon í Meistaradeildinni í vikunni. 18.2.2010 13:30
Frank Rijkaard hrósar eftirmanni sínum hjá Barcelona Frank Rijkaard, þjálfari tyrkneska liðsins Galatasaray var að sjálfsögðu spurður út í eftirmann sinn hjá Barcelona þegar hann hitti spænska blaðamenn fyrir leik Galatasaray á móti Atletico Madrid í dag. 18.2.2010 13:00
Félagi Hermanns hjá Portsmouth: Keypti þrjá bíla á einum degi Knattspyrnumaðurinn Kevin-Prince Boateng, sem núna er samherji Hermanns Hreiðarssonar hjá Portsmouth, segir í samtali við þýska blaðið Bild að hann hafi í fyrra keypt þrjá bíla á einum degi. 18.2.2010 12:30
Patrick Vieira á leið í bann - kærður fyrir aganefndina Patrick Vieira hjá Manchester City er væntanlega á leiðinni í þriggja leikja bann fyrir að sparka í Glenn Whelan hjá Stoke í leik liðanna íensku úrvalsdeildinni í vikunni. 18.2.2010 11:30
Cesc Fabregas: Skólastráka-mörkin voru okkur dýrkeypt Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var allt annað en sáttur með mörkin sem liðið fékk á sig í 1-2 tapi fyrir Porto í gær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2010 11:00
Prandelli: Vafadómar féllu þeim í vil „Ef við spilum aftur eins og spiluðum í kvöld og verðum jafn skipulagðir og baráttuglaðir þá hef ég ekki áhyggjur. Við getum vel komist áfram í 8-liða úrslitin,“ sagði Cesare Prandelli, knattspyrnustjóri Fiorentina, eftir 2-1 tap liðs síns gegn Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Allianzx-leikvanginum í kvöld. 17.2.2010 23:30
Wenger: Dómarinn gerði hræðileg mistök Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal var allt annað en sáttur með dómarann Martin Hansson eftir 2-1 tap liðs síns gegn Porto í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Dragao-leikvanginum í kvöld. 17.2.2010 23:17