Fleiri fréttir

Melo fékk gullruslafötuna

Brasilíski miðvallarleikmaðurinn Felipe Melo hjá Juventus hlotnaðist sá vafasami heiður að vera útnefndur versti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar og hljóta þar með hina svokölluðu gullruslafötu.

Giggs íþróttamaður ársins í Bretlandi

Ryan Giggs var í gær kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi en hann hefur átt frábæru gengi að fagna með enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United á árinu.

Cole stefnir á endurkomu í janúar

Carlton Cole, framherji West Ham, blæs á allt neikvætt tal um að hann verði frá næstu þrjá mánuðina. Hann segist stefna á að spila á ný í janúar.

Terry: Við stefnum á að ná 90 stigum

John Terry, fyrirliði Chelsea, er ekki sammála þeim sem segja að enska deildin sé opnari í ár en áður sem og að stóru liðin muni tapa fleiri leikjum en síðustu ár.

Wenger útilokar að kaupa Nistelrooy

Arsenal er orðað við annan hvern framherja í Evrópu þessa dagana. Nú er hægt að útiloka í það minnsta einn því Arsene Wenger, stjóri liðsins, segir ekki koma til greina að semja við meiðslapésann Ruud Van Nistelrooy.

Tímabilið búið hjá Pepe

Portúgalski varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid leikur ekki meira með Real Madrid á þessari leiktíð og missir væntanlega af HM næsta sumar.

Mourinho hrinti blaðamanni

Stríð Jose Mourinho, þjálfara Inter, við ítalska fjölmiðla tók á sig nýja mynd í dag þegar Mourinho hrinti blaðamanni og hellti sér síðan yfir hann.

Arshavin endurtók leikinn

Andrey Arshavin kann greinilega vel við að leika gegn Liverpool. Hann skoraði fjögur mörk gegn liðinu á síðustu leikinn og kláraði svo aftur viðureign liðanna á Anfield í dag. 1-2 fyrir Arsenal.

Hætti þegar þegar heilsan brestur

Sir Alex Ferguson segist ekki einu sinni vera að íhuga að hætta þjálfun hjá Man. Utd. Hann segist aðeins ætla að hætta þegar heilsan leyfir honum ekki lengur að vera í eldlínunni.

Lögreglan rannsakar Assou-Ekotto

Lögreglan rannsakar nú hvort bakvörðurinn Benoit Assou-Ekotto hafi lamið áhorfanda eftir leik Spurs og Wolves í gær.

Von á yfirtökutilboði í Man. Utd?

Breska slúðurblaðið News of the World greinir frá því í dag að von sé á risayfirtökutilboði frá Asíu í Man. Utd. Að sögn blaðsins er yfirtökutilboðið upp á einn milljarð punda.

Ferrara fær stuðningsyfirlýsingu frá forsetanum

Ciro Ferrara, þjálfari Juventus, situr í ákaflega heitu sæti og margir telja að hann sé búinn að vera í kjölfar tapsins gegn Bari í gærkvöldi. Það tap kom á hæla niðurlægjandi taps gegn FC Bayern í Meistaradeildinni.

Lofar fjölskyldunni öðrum úrslitaleik í Meistaradeildinni

Darren Fletcher, leikmaður Man. Utd, hefur lofað fjölskyldu sinni að draga Man. Utd aftur í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fletcher missti af úrslitaleiknum í fyrra er hann fékk glórulaust rautt spjald gegn Arsenal í undanúrslitunum.

Verðum að bretta upp ermarnar

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er staðráðinn í því að láta dómsdagsspár Graeme Souness ekki rætast. Souness lét hafa eftir sér í vikunni að hann óttaðist að Liverpool næði ekki einu af fjórum efstu sætunum í deildinni.

Arsenal vill bætur frá Hollendingum

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að félagið muni sækja um bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meiðsla Robin Van Persie.

Beckham vill spila á HM 2014

Hinn 34 ára gamli David Beckham er ekki af baki dottinn og hann stefnir ekki bara á að komast í enska landsliðið fyrir HM á næsta ári heldur vill hann einnig spila með Englandi á HM 2014.

Garay tryggði Real mikilvæg þrjú stig

Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fimm stig í kvöld er liðið lagði Valencia að velli, 2-3.

Juve tapaði - Ferrara líklega búinn að vera

Ófarir Juventus héldu áfram í kvöld er liðið tapaði fyrir Bari, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni. Meggiorini, Almiron og Barreto skoruðu fyrir Bari en Trezeguet skoraði mark Juve.

Barca með átta stiga forskot

Barcelona náði í kvöld átta stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði nágranna sína í Espanyol, 1-0.

Ferguson: Dómarar ættu ekki að ákveða uppbótartímann

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bar sig ágætlega þrátt fyrir sárt tap United gegn Aston Villa í dag. Það var fyrsta tap United fyrir Villa síðan 1995 og fyrsta tap United á heimavelli gegn Villa síðan 1983.

Fyrsti sigur Villa á United í deildinni síðan 1995

Manchester United missti af gullnu tækifæri í dag til þess að komast að hlið Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea gerði jafntefli gegn Everton fyrr í dag og United hefði með sigri á Aston Villa í dag orðið jafnt að stigum við Lundúnarliðið.

Rafn Andri til liðs við Breiðablik

Þróttarinn Rafn Andri Haraldsson er genginn í raðir Breiðabliks en Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að hann væri líklega á leið í Kópavoginn.

Ancelotti: Engin krísa hjá Chelsea

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki á því að það sé einhver krísa í herbúðum Chelsea þó svo liðið hafi ekki unnið fjóra síðustu leiki sína og gerði í dag 3-3 jafntefli gegn Everton á heimavelli.

Jafntefli hjá Stoke og Wigan - Beattie var á bekknum

James Beattie var í leikmannahópi Stoke City í dag er liðið tók á móti Wigan. Beattie byrjaði þó leikinn á bekknum. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2, en Beattie spilaði síðustu sjö mínútur leiksins.

Getur hugsanlega ekki skokkað aftur

Dean Ashton viðurkennir að það sé erfitt að kyngja því að þurfa að leggja skóna á hilluna. Hann segir meiðsli sín vera svo slæm að hætta sé á því að hann geti aldrei hlaupið aftur.

Benitez þarf að spara

Einhverjir vilja kenna slæmu gengi Liverpool í vetur um að Benitez hafi ekki fengið að versla almennilega síðasta sumar. Stjórinn hefur greint frá því að hann hafi þurft að spara til þess að grynnka á skuldum félagsins.

Benitez svaraði fyrir sig

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, svaraði í dag fyrir sig fullum hálsi vegna gagnrýni þeirra Graham Souness og Jürgen Klinsmann.

Sektaðir um rúmar 600 þúsund krónur

Michael Essien, Sulley Muntari og Asamoah Gyan hafa allir verið sektaðir um rúmlega 600 þúsund íslenskar krónur fyrir að skrópa í vináttulandsleik á dögunum.

Kynlífshneyksli hjá Fenerbahce

Hinn þýski þjálfari Fenerbahce, Christoph Daum, hefur viðurkennt að nokkrir leikmenn liðsins séu viðriðnir kynlífshneyksli sem tröllríður öllu í tyrkneskum fjölmiðlum þessa dagana.

Sjá næstu 50 fréttir