Fleiri fréttir

Stóri Sam leitar af eftirmanni Santa Cruz

Knattspyrnustjórinn Sam Allardyce hjá Blackburn leggur nú megin áherlsu á að fylla skarð framherjans Roque Santa Cruz sem fór til Manchester City á dögunum. Stóri Sam segir pottþétt að næstu kaup Blackburn verði framherji.

Heimir: Skammaðist mín fyrir að þjálfa þetta lið í kvöld

„Ég er mjög stoltur af því að vera þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Ég skammaðist mín samt að vera þjálfari þessa liðs í kvöld og leikmennirnir ættu að skammast sín líka," sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir ótrúlega lélega frammistöðu sinna manna gegn Fylki í kvöld.

Kjartan Breiðdal: Besti hálfleikurinn okkar í sumar

„Fyrri hálfleikur var frábær. Við vorum ákveðnir að keyra á þá í byrjun og það virkaði líka svona flott," sagði Fylkismaðurinn Kjartan Ágúst Breiðdal sem átti magnaðan leik í liði Fylkis í 3-0 sigrinum á ÍBV í kvöld.

Ísland féll á heimslistanum

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 93. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. Liðið fellur um eitt sæti.

Brynjar framlengdi við Reading

Landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Reading.

Ruben De la Red enn óleikfær

Allt útlit er fyrir að spænski miðjumaðurinn Ruben De la Red hjá Real Madrid muni missa af næsta keppnistímabili með félaginu þar sem læknar hafa enn ekki fundið ástæðu þess að hann hneig niður í leik gegn Real Unión í spænska konugsbikarnum í október á síðasta ári.

Lucas Neill enn að bíða eftir West Ham

Umboðsmaður ástralska varnarmannsins Lucas Neill hjá West Ham segir skjólstæðing sinn enn vera að bíða eftir betra samningsboði frá Lundúnafélaginu áður en hann ákveður að yfirgefa félagið.

Beckham varaður við reiðum áhorfendum

Forseti bandaríska knattspyrnusambandsins, Sunil Gulati, hefur varað David Beckham við því að hann muni fá kaldar móttökur frá áhorfendum þegar hann snýr aftur á völlinn í bandaríska boltanum.

Leiðtoginn sem fékk sjö leiki

Brotthvarf Willums Þórs Þórssonar frá Val í dag hefur að vonum vakið mikla athygli enda lítið búið af mótinu.

Umfjöllun: ÍBV á ekki heima í efstu deild

Miðað við frammistöðuna í kvöld þá á ÍBV nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild karla. Fylkir sýndi að sama skapi að það er engin tilviljun að liðið er í öðru sæti deildarinnar.

Federer áfram en Djokovic úr leik

Roger Federer komst í dag áfram í undanúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis og mætir þar Þjóðverjanum Tommy Haas.

Kiev búið að bjóða í Shevchenko

Þó svo Andriy Shevchenko sé kominn aftur til Chelsea eru ekki taldar miklar líkur á því að hann verði í herbúðum félagsins næsta vetur.

Valur staðfestir brottför Willums

Valsmenn voru fljótir að bregðast við frétt Vísis áðan um að Willum Þór Þórsson væri hættur sem þjálfari liðsins og staðfestu fréttina á heimasíðu sinni rétt áðan.

Willum Þór hættur hjá Val

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis hefur Willum Þór Þórsson látið af störfum sem þjálfari knattspyrnuliðs Vals.

Leto farinn frá Liverpool

Argentínumaðurinn Sebastian Leto hefur endanlega yfirgefið herbúðir Liverpool og er búinn að skrifa undir hjá gríska liðinu Panathinaikos.

Vidic er í buxunum á sínu heimili

Nemanja Vidic segist engan áhuga hafa á því að yfirgefa herbúðir Man. Utd þó svo konan hans sé ósátt í Manchester og flest stærstu lið Evrópu hafi gert honum tilboð.

Fjórði leikmaðurinn til Úlfanna

Mick McCarthy, knattspyrnustjóri Wolves, hefur verið duglegur að safna liði fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni.

Blackburn fær miðvallarleikmann

Blackburn hefur gengið frá kaupum á sínum fjórða leikmanni í sumar en liðið fékk í gær franska miðvallarleikmanninn Steven N'Zonzi frá Amiens sem féll úr frönsku B-deildinni í vor.

Sean Davis til Bolton

Sean Davis er búinn að ganga frá félagaskiptum sínum til Bolton en samningur hans við Portsmouth rann út í gær.

Sjá næstu 50 fréttir