Fleiri fréttir Botnbaráttan í brennidepli Þrír leikir verða í Landsbankadeild karla í kvöld en með þeim lýkur 10. umferð deildarinnar. Fylgst verður með öllum leikjunum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins en óhætt er að segja að botnbaráttan sé í aðalhlutverki í kvöld. 7.7.2008 15:49 Ronaldo undir hnífinn Cristiano Ronaldo fór í aðgerð á ökkla í dag. Aðgerðin var framkvæmd í Amsterdam í Hollandi en þessi ökklameiðsli hafa verið að hrjá hann um nokkurt skeið. 7.7.2008 14:48 Viðræður milli Chelsea og Inter um Lampard hafnar Samkvæmt heimildum BBC eru viðræður milli Ítalíumeistara Inter og enska stórliðsins Chelsea um hugsanleg kaup á Frank Lampard hafnar. Ítalska liðið vill fá Lampard í leikmannahóp sinn. 7.7.2008 14:31 Liverpool búið að taka tilboði í Crouch Portsmouth hefur fengið leyfi frá Liverpool til að hefja viðræður við sóknarmanninn Peter Crouch. Liverpool hafnaði tilboði upp á níu milljónir punda í lok síðasta mánaðar en hefur tekið nýju tilboði Portsmouth. 7.7.2008 13:13 Leit AC Milan að sóknarmanni í fullum gangi AC Milan ætlar sér að krækja í sóknarmann í sumar en þar eru Didier Drogba hjá Chelsea og Emmanuel Adebayor hjá Arsenal ofarlega á blaði. Leonardo, stjórnarmaður hjá ítalska liðinu, staðfestir þetta. 7.7.2008 12:45 Fáum spjöld fyrir minni sakir „Mér finnst eins og við þurfum að brjóta mun minna af okkur en aðrir til þess að fá spjöldin framan í okkur," segir Guðjón Heiðar Sveinsson, leikmaður ÍA, í stuttu viðtali á heimasíðu félagsins. 7.7.2008 12:00 Kewell sendi opið bréf til stuðningsmanna Leeds Harry Kewell hefur sent frá sér opið bréf til stuðningsmanna Leeds United þar sem margir þeirra eru honum reiðir fyrir þá ákvörðun að ganga til liðs við Galatasaray í Tyrklandi. 7.7.2008 11:30 Björgólfur markahæstur Björgólfur Takefusa virðist óstöðvandi í sóknarlínu KR um þessar mundir. Hann skoraði í gær í áttunda leik sínum í röð og þar af í sínum sjötta leik í Landsbankadeildinni í röð. 7.7.2008 10:45 Laporta hélt naumlega velli Meðlimir Barcelona kusu í gær hvort lýsa ætti vantrausti á forseta félagsins, Joan Laporta. Alls voru það 60% þeirra sem kusu sem lýstu yfir vantrausti en 66% hefði þurft til að Laporta neyddist til að stíga af stóli. 7.7.2008 10:15 Queiroz að taka við Portúgal? Carlos Queiroz, aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United, gæti verið á leið frá Englands- og Evrópumeisturunum. Knattspyrnusamband Portúgals vill fá hann sem næsta landsliðsþjálfara. 7.7.2008 09:31 Crouch færist nær Portsmouth Portsmouth vill fá Peter Crouch, sóknarmann Liverpool, í sínar raðir. Viðræður milli þessara félaga fóru fram um helgina og þokast þær í rétta átt. 7.7.2008 09:17 Magnús tryggði Keflavík sigur á elleftu stundu Keflvíkingar unnu í kvöld dramatískan 1-0 sigur á FH í toppleik Landsbankadeildar karla í knattspyrnu og fyrir vikið eru liðin jöfn að stigum á toppnum. Það var varamaðurinn Magnús Þorsteinsson sem skoraði sigurmark heimamanna í uppbótartíma. 6.7.2008 22:01 Pálmi Rafn tryggði Val sigur á Fram Tveimur leikjum af þremur er nú lokið í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Íslandsmeistarar Vals lögðu Fram 2-0 með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni og mark Björgólfs Takefusa tryggði KR nauman 1-0 útisigur á Þrótti. 6.7.2008 21:12 Wenger: Arsenal verður að selja leikmenn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að félagið gæti þurft að selja sína bestu leikmenn í burtu frá félaginu um ókomin ár til að gæta að rekstrinum. Hann er ósáttur við stöðuna á leikmannamarkaðnum í nútímaknattspyrnu. 6.7.2008 19:00 Boltavaktin á leikjum kvöldsins 10. umferðin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu hefst klukkan 19:15 í kvöld með þremur leikjum. Boltavaktin verður á sínum stað og greinir frá stöðu mála. 6.7.2008 18:56 Huntelaar: United hefur áhuga á mér Hollenski framherjinn Klaas Jan Huntelaar hjá Ajax segir að Manchester United hafi sýnt sér áhuga að undanförnu og að félagið sé ekki það eina á Englandi sem verið hafi með fyrirspurnir. 6.7.2008 18:30 Calderon að gefast upp á Ronaldo Ramon Calderon, forseti Real Madrid, segist reikna með því að Cristiano Ronaldo verði áfram í herbúðum Manchester United á næsta tímabili. 6.7.2008 17:45 Elfsborg skellti Hibernian Áhugaverð úrslit urðu í Intertoto keppninni í knattspyrnu í dag þegar sænska liðið Elfsborg lagði Hibernian frá Skotlandi 2-0 á útivelli í fyrri leik liðanna. Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliði sænska liðsins í dag. 6.7.2008 17:24 Óttast að Joey Barton stytti sér aldur Sam Allardyce, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle, segist óttast að Joey Barton stytti sér aldur ef hann verði látinn fara frá félaginu í vegna vandamála hans utan vallar. 6.7.2008 15:18 Rooney blankur eftir brúðkaupið Breska helgarblaðið News of the World segir að fjárhagur knattspyrnumannsins Wayne Rooney sé ekki upp á marga fiska eftir annasamt sumar. Rooney gekk að eiga unnustu sína Coleen McLoughlin fyrir skömmu og það kostaði sitt. 6.7.2008 14:31 Megum ekki við því að missa Keane Gus Poyet, aðstoðarstjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið megi alls ekki við því að missa írska markahrókinn Robbie Keane úr sínum herbúðum í sumar. Keane hefur verið orðaður mikið við Liverpool að undanförnu. 6.7.2008 14:25 Chelsea hefur boðið í Kaka Varaforseti AC Milan segir að Chelsea hafi gert félaginu kauptilboð í brasilíska miðjumanninn Kaka, en hann sé ekki til sölu. Þá hafi mörg félög gert fyrirspurnir í Andrea Pirlo. 6.7.2008 14:21 Ronaldinho hefur neitað City Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, fullyrðir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá Barcelona hafi neitað umleitunum Manchester City og muni þess í stað ganga í raðir Milan í sumar. 6.7.2008 14:14 Boateng á leið til Hull? Enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough hefur gefið öðru ónefndu félagi leyfi til að hefja viðræður við miðjumanninn George Boateng, en talið er að það séu nýliðar Hull City. Hinn 32 ára gamli Hollendingur er ekki talinn eiga framtíð fyrir sér hjá Boro, en talið er að fleiri félög í úrvalsdeildinni gætu haft áhuga á kröftum hans í sumar. 6.7.2008 14:10 Auðveldur sigur hjá Brann Einn leikur fór fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Brann vann 4-1 sigur á Bodo/Glimt. Ólafur Bjarnason var í byrjunarliði Brann og Birkir Bjarnason spilaði síðasta hálftímann fyrir Bodo/Glimt. 5.7.2008 19:16 Toppliðin héldu sínu í 1. deildinni Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en staðan á toppnum breyttist ekki þar sem þrjú efstu liðin unnu leiki sína. Topplið ÍBV vann 2-1 sigur á KS/Leiftri í Eyjum, Selfoss hélt öðru sætinu með sigri á Fjarðabyggð 4-1 og Haukar halda þriðja sætinu eftir 1-0 sigur á Þór. Þá vann Víkingur R 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík. 5.7.2008 18:12 Torres þakkar Benitez árangurinn á árinu Spænski framherjinn Fernando Torres þakkar þeim Rafa Benitez og Steven Gerrard að hluta fyrir þann árangur sem hann hefur náð á knattspyrnuvellinum síðustu misseri. 5.7.2008 16:37 Ekki pláss fyrir Adebayor og Eto´o hjá Barcelona Spænska blaðið Marca hefur gert sér mikinn mat úr meintum áhuga Barcelona á framherjanum Emmanuel Adebayor hjá Arsenal að undanförnu. 5.7.2008 14:45 Dunne framlengir hjá City Fyrirliðinn Richard Dunne hjá Manchester City hefur framlengt samning sinn við félagið um fjögur ár. Dunne er 28 ára gamall varnarmaður, en hann hafði verið orðaður nokkuð við Portsmouth að undanförnu. 5.7.2008 12:47 Geovanni semur við Hull Nýliðar Hull City í ensku úrvalsdeildinni hafa gert tveggja ára samning við brasilíska miðjumanninn Geovanni. Sá er 28 ára gamall og var látinn fara frá City á dögunum. 5.7.2008 12:44 Sannfærðir um að Ronaldo verði áfram á Old Trafford Samkvæmt fréttum í breskum miðlum í morgun virðast Manchester United vera nokkuð vissir um að Cristiano Ronaldo muni ekki ganga til liðs við Real Madrid nú í sumar. The Daily Mail heldur því fram að bæði Sir Alex og David Gill framkvæmdarstjóri séu nokkuð vissir um að portúgalinn verði á Old Trafford, þrátt fyrir áhuga Madrid og fréttir þess efnis að tilboð sé á borðinu. 5.7.2008 10:35 Leiknir vann botnslaginn í Njarðvík Leiknir úr Breiðholti vann útisigur á Njarðvík 2-0 í kvöld. Fyrir leikinn voru þetta tvö neðstu lið 1. deildarinnar en Leiknir náði að lyfta sér upp úr fallsæti með sigrinum í kvöld og Njarðvíkingar eru komnir á botninn. 4.7.2008 22:57 Sigurður með UEFA-Pro réttindi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, útskrifaðist á dögnum með Pro Liecence þjálfaragráðu en Sigurður Ragnar er annar Íslendingurinn sem útskrifast með þessa gráðu en fyrstur var Teitur Þórðarson. 4.7.2008 22:00 Andy Cole til Forest Andy Cole hefur náð samkonulagi við Nottingham Forest um að leika með liðinu í ensku 1. deildinni á næsta tímabili. Cole gerði garðinn frægan með Manchester United en hann er 36 ára í dag. 4.7.2008 21:00 Dunne áfram hjá City Richard Dunne, fyrirliði Manchester City, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Þessi 28 ára varnarmaður hefur verið valinn leikmaður ársins hjá City síðustu fjögur tímabil. 4.7.2008 20:00 United neitar enn og aftur sögusögnum um Ronaldo Manchester United hefur enn og aftur ítrekað það að Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Fréttir á Spáni í gær sögðu að United væri tilbúið að ganga til viðræðna við Real Madrid. 4.7.2008 19:00 Enn einn skandallinn á Ítalíu Fimm ítalskir leikmenn hafa verið ákærðir fyrir aðild að hagræðingu úrslita í leikjum í ítölsku A-deildinni á síðasta tímabili. 4.7.2008 18:30 Dossena kominn til Liverpool Andrea Dossena hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Liverpool. Hann er 26 ára bakvörður og er ætlað að fylla skarðið sem John Arne Riise skildi eftir sig þegar hann var seldur til Roma. 4.7.2008 18:00 Drenthe orðaður við Juventus Juventus er sterklega orðað við hollenska U21 landsliðsmanninn Royston Drenthe. Juventus hefur verið á eftir miðjumanni í sumar og Xabi Alonso hjá Liverpool oftast verið nefndur. 4.7.2008 17:15 Taylor framlengir við Newcastle Varnarmaðurinn Steven Taylor hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle um þrjú ár. Hinn 22 ára gamli leikmaður hefur verið lengi í samningaviðræðum við heimalið sitt, en nú eru samningar loks í höfn ef marka má frétt Sky í dag. Sagt er að Taylor muni fá allt að 35,000 pund í vikulaun á nýja samningnum. 4.7.2008 16:30 Del Bosque að taka við spænska landsliðinu? Forseti spænska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að sambandið hafi rætt við Vincente del Bosque um að taka við þjálfun Evrópumeistaranna af Luis Aragones. 4.7.2008 16:00 Gríðarleg uppsveifla hjá QPR Enska b-deildarfélagið QPR er heldur betur í sókn þessa dagana. Nýir eigendur félagsins ætla sér að koma þessum fornfræga klúbbi í efstu deild fyrir árið 2010. 4.7.2008 15:30 Nasri semur eftir 10 daga Umboðsmaður miðjumannsins Samir Nasri segist eiga von á því að leikmaðurinn gangi frá samningi við Arsenal á næstu tíu dögum. Hinn 21 árs Nasri leikur með Marseille í Frakklandi og tilkynnti fyrir nokkru að hann hefði náð samkomulagi við Lundúnafélagið. 4.7.2008 14:45 Breiðablik og Keflavík mætast í 8-liða úrslitum Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit Visa-bikars karla og kvenna í knattspyrnu. Stórleikurinn í karlaflokki er án efa viðureign Breiðabliks og Keflavíkur. 4.7.2008 12:43 Ronaldinho fer væntanlega til Milan Bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona segir 80-90% líkur á því að leikmaðurinn gangi í raðir AC Milan á Ítalíu í sumar. 4.7.2008 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Botnbaráttan í brennidepli Þrír leikir verða í Landsbankadeild karla í kvöld en með þeim lýkur 10. umferð deildarinnar. Fylgst verður með öllum leikjunum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins en óhætt er að segja að botnbaráttan sé í aðalhlutverki í kvöld. 7.7.2008 15:49
Ronaldo undir hnífinn Cristiano Ronaldo fór í aðgerð á ökkla í dag. Aðgerðin var framkvæmd í Amsterdam í Hollandi en þessi ökklameiðsli hafa verið að hrjá hann um nokkurt skeið. 7.7.2008 14:48
Viðræður milli Chelsea og Inter um Lampard hafnar Samkvæmt heimildum BBC eru viðræður milli Ítalíumeistara Inter og enska stórliðsins Chelsea um hugsanleg kaup á Frank Lampard hafnar. Ítalska liðið vill fá Lampard í leikmannahóp sinn. 7.7.2008 14:31
Liverpool búið að taka tilboði í Crouch Portsmouth hefur fengið leyfi frá Liverpool til að hefja viðræður við sóknarmanninn Peter Crouch. Liverpool hafnaði tilboði upp á níu milljónir punda í lok síðasta mánaðar en hefur tekið nýju tilboði Portsmouth. 7.7.2008 13:13
Leit AC Milan að sóknarmanni í fullum gangi AC Milan ætlar sér að krækja í sóknarmann í sumar en þar eru Didier Drogba hjá Chelsea og Emmanuel Adebayor hjá Arsenal ofarlega á blaði. Leonardo, stjórnarmaður hjá ítalska liðinu, staðfestir þetta. 7.7.2008 12:45
Fáum spjöld fyrir minni sakir „Mér finnst eins og við þurfum að brjóta mun minna af okkur en aðrir til þess að fá spjöldin framan í okkur," segir Guðjón Heiðar Sveinsson, leikmaður ÍA, í stuttu viðtali á heimasíðu félagsins. 7.7.2008 12:00
Kewell sendi opið bréf til stuðningsmanna Leeds Harry Kewell hefur sent frá sér opið bréf til stuðningsmanna Leeds United þar sem margir þeirra eru honum reiðir fyrir þá ákvörðun að ganga til liðs við Galatasaray í Tyrklandi. 7.7.2008 11:30
Björgólfur markahæstur Björgólfur Takefusa virðist óstöðvandi í sóknarlínu KR um þessar mundir. Hann skoraði í gær í áttunda leik sínum í röð og þar af í sínum sjötta leik í Landsbankadeildinni í röð. 7.7.2008 10:45
Laporta hélt naumlega velli Meðlimir Barcelona kusu í gær hvort lýsa ætti vantrausti á forseta félagsins, Joan Laporta. Alls voru það 60% þeirra sem kusu sem lýstu yfir vantrausti en 66% hefði þurft til að Laporta neyddist til að stíga af stóli. 7.7.2008 10:15
Queiroz að taka við Portúgal? Carlos Queiroz, aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United, gæti verið á leið frá Englands- og Evrópumeisturunum. Knattspyrnusamband Portúgals vill fá hann sem næsta landsliðsþjálfara. 7.7.2008 09:31
Crouch færist nær Portsmouth Portsmouth vill fá Peter Crouch, sóknarmann Liverpool, í sínar raðir. Viðræður milli þessara félaga fóru fram um helgina og þokast þær í rétta átt. 7.7.2008 09:17
Magnús tryggði Keflavík sigur á elleftu stundu Keflvíkingar unnu í kvöld dramatískan 1-0 sigur á FH í toppleik Landsbankadeildar karla í knattspyrnu og fyrir vikið eru liðin jöfn að stigum á toppnum. Það var varamaðurinn Magnús Þorsteinsson sem skoraði sigurmark heimamanna í uppbótartíma. 6.7.2008 22:01
Pálmi Rafn tryggði Val sigur á Fram Tveimur leikjum af þremur er nú lokið í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Íslandsmeistarar Vals lögðu Fram 2-0 með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni og mark Björgólfs Takefusa tryggði KR nauman 1-0 útisigur á Þrótti. 6.7.2008 21:12
Wenger: Arsenal verður að selja leikmenn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að félagið gæti þurft að selja sína bestu leikmenn í burtu frá félaginu um ókomin ár til að gæta að rekstrinum. Hann er ósáttur við stöðuna á leikmannamarkaðnum í nútímaknattspyrnu. 6.7.2008 19:00
Boltavaktin á leikjum kvöldsins 10. umferðin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu hefst klukkan 19:15 í kvöld með þremur leikjum. Boltavaktin verður á sínum stað og greinir frá stöðu mála. 6.7.2008 18:56
Huntelaar: United hefur áhuga á mér Hollenski framherjinn Klaas Jan Huntelaar hjá Ajax segir að Manchester United hafi sýnt sér áhuga að undanförnu og að félagið sé ekki það eina á Englandi sem verið hafi með fyrirspurnir. 6.7.2008 18:30
Calderon að gefast upp á Ronaldo Ramon Calderon, forseti Real Madrid, segist reikna með því að Cristiano Ronaldo verði áfram í herbúðum Manchester United á næsta tímabili. 6.7.2008 17:45
Elfsborg skellti Hibernian Áhugaverð úrslit urðu í Intertoto keppninni í knattspyrnu í dag þegar sænska liðið Elfsborg lagði Hibernian frá Skotlandi 2-0 á útivelli í fyrri leik liðanna. Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliði sænska liðsins í dag. 6.7.2008 17:24
Óttast að Joey Barton stytti sér aldur Sam Allardyce, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle, segist óttast að Joey Barton stytti sér aldur ef hann verði látinn fara frá félaginu í vegna vandamála hans utan vallar. 6.7.2008 15:18
Rooney blankur eftir brúðkaupið Breska helgarblaðið News of the World segir að fjárhagur knattspyrnumannsins Wayne Rooney sé ekki upp á marga fiska eftir annasamt sumar. Rooney gekk að eiga unnustu sína Coleen McLoughlin fyrir skömmu og það kostaði sitt. 6.7.2008 14:31
Megum ekki við því að missa Keane Gus Poyet, aðstoðarstjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið megi alls ekki við því að missa írska markahrókinn Robbie Keane úr sínum herbúðum í sumar. Keane hefur verið orðaður mikið við Liverpool að undanförnu. 6.7.2008 14:25
Chelsea hefur boðið í Kaka Varaforseti AC Milan segir að Chelsea hafi gert félaginu kauptilboð í brasilíska miðjumanninn Kaka, en hann sé ekki til sölu. Þá hafi mörg félög gert fyrirspurnir í Andrea Pirlo. 6.7.2008 14:21
Ronaldinho hefur neitað City Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, fullyrðir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá Barcelona hafi neitað umleitunum Manchester City og muni þess í stað ganga í raðir Milan í sumar. 6.7.2008 14:14
Boateng á leið til Hull? Enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough hefur gefið öðru ónefndu félagi leyfi til að hefja viðræður við miðjumanninn George Boateng, en talið er að það séu nýliðar Hull City. Hinn 32 ára gamli Hollendingur er ekki talinn eiga framtíð fyrir sér hjá Boro, en talið er að fleiri félög í úrvalsdeildinni gætu haft áhuga á kröftum hans í sumar. 6.7.2008 14:10
Auðveldur sigur hjá Brann Einn leikur fór fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Brann vann 4-1 sigur á Bodo/Glimt. Ólafur Bjarnason var í byrjunarliði Brann og Birkir Bjarnason spilaði síðasta hálftímann fyrir Bodo/Glimt. 5.7.2008 19:16
Toppliðin héldu sínu í 1. deildinni Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en staðan á toppnum breyttist ekki þar sem þrjú efstu liðin unnu leiki sína. Topplið ÍBV vann 2-1 sigur á KS/Leiftri í Eyjum, Selfoss hélt öðru sætinu með sigri á Fjarðabyggð 4-1 og Haukar halda þriðja sætinu eftir 1-0 sigur á Þór. Þá vann Víkingur R 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík. 5.7.2008 18:12
Torres þakkar Benitez árangurinn á árinu Spænski framherjinn Fernando Torres þakkar þeim Rafa Benitez og Steven Gerrard að hluta fyrir þann árangur sem hann hefur náð á knattspyrnuvellinum síðustu misseri. 5.7.2008 16:37
Ekki pláss fyrir Adebayor og Eto´o hjá Barcelona Spænska blaðið Marca hefur gert sér mikinn mat úr meintum áhuga Barcelona á framherjanum Emmanuel Adebayor hjá Arsenal að undanförnu. 5.7.2008 14:45
Dunne framlengir hjá City Fyrirliðinn Richard Dunne hjá Manchester City hefur framlengt samning sinn við félagið um fjögur ár. Dunne er 28 ára gamall varnarmaður, en hann hafði verið orðaður nokkuð við Portsmouth að undanförnu. 5.7.2008 12:47
Geovanni semur við Hull Nýliðar Hull City í ensku úrvalsdeildinni hafa gert tveggja ára samning við brasilíska miðjumanninn Geovanni. Sá er 28 ára gamall og var látinn fara frá City á dögunum. 5.7.2008 12:44
Sannfærðir um að Ronaldo verði áfram á Old Trafford Samkvæmt fréttum í breskum miðlum í morgun virðast Manchester United vera nokkuð vissir um að Cristiano Ronaldo muni ekki ganga til liðs við Real Madrid nú í sumar. The Daily Mail heldur því fram að bæði Sir Alex og David Gill framkvæmdarstjóri séu nokkuð vissir um að portúgalinn verði á Old Trafford, þrátt fyrir áhuga Madrid og fréttir þess efnis að tilboð sé á borðinu. 5.7.2008 10:35
Leiknir vann botnslaginn í Njarðvík Leiknir úr Breiðholti vann útisigur á Njarðvík 2-0 í kvöld. Fyrir leikinn voru þetta tvö neðstu lið 1. deildarinnar en Leiknir náði að lyfta sér upp úr fallsæti með sigrinum í kvöld og Njarðvíkingar eru komnir á botninn. 4.7.2008 22:57
Sigurður með UEFA-Pro réttindi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, útskrifaðist á dögnum með Pro Liecence þjálfaragráðu en Sigurður Ragnar er annar Íslendingurinn sem útskrifast með þessa gráðu en fyrstur var Teitur Þórðarson. 4.7.2008 22:00
Andy Cole til Forest Andy Cole hefur náð samkonulagi við Nottingham Forest um að leika með liðinu í ensku 1. deildinni á næsta tímabili. Cole gerði garðinn frægan með Manchester United en hann er 36 ára í dag. 4.7.2008 21:00
Dunne áfram hjá City Richard Dunne, fyrirliði Manchester City, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Þessi 28 ára varnarmaður hefur verið valinn leikmaður ársins hjá City síðustu fjögur tímabil. 4.7.2008 20:00
United neitar enn og aftur sögusögnum um Ronaldo Manchester United hefur enn og aftur ítrekað það að Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Fréttir á Spáni í gær sögðu að United væri tilbúið að ganga til viðræðna við Real Madrid. 4.7.2008 19:00
Enn einn skandallinn á Ítalíu Fimm ítalskir leikmenn hafa verið ákærðir fyrir aðild að hagræðingu úrslita í leikjum í ítölsku A-deildinni á síðasta tímabili. 4.7.2008 18:30
Dossena kominn til Liverpool Andrea Dossena hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Liverpool. Hann er 26 ára bakvörður og er ætlað að fylla skarðið sem John Arne Riise skildi eftir sig þegar hann var seldur til Roma. 4.7.2008 18:00
Drenthe orðaður við Juventus Juventus er sterklega orðað við hollenska U21 landsliðsmanninn Royston Drenthe. Juventus hefur verið á eftir miðjumanni í sumar og Xabi Alonso hjá Liverpool oftast verið nefndur. 4.7.2008 17:15
Taylor framlengir við Newcastle Varnarmaðurinn Steven Taylor hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle um þrjú ár. Hinn 22 ára gamli leikmaður hefur verið lengi í samningaviðræðum við heimalið sitt, en nú eru samningar loks í höfn ef marka má frétt Sky í dag. Sagt er að Taylor muni fá allt að 35,000 pund í vikulaun á nýja samningnum. 4.7.2008 16:30
Del Bosque að taka við spænska landsliðinu? Forseti spænska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að sambandið hafi rætt við Vincente del Bosque um að taka við þjálfun Evrópumeistaranna af Luis Aragones. 4.7.2008 16:00
Gríðarleg uppsveifla hjá QPR Enska b-deildarfélagið QPR er heldur betur í sókn þessa dagana. Nýir eigendur félagsins ætla sér að koma þessum fornfræga klúbbi í efstu deild fyrir árið 2010. 4.7.2008 15:30
Nasri semur eftir 10 daga Umboðsmaður miðjumannsins Samir Nasri segist eiga von á því að leikmaðurinn gangi frá samningi við Arsenal á næstu tíu dögum. Hinn 21 árs Nasri leikur með Marseille í Frakklandi og tilkynnti fyrir nokkru að hann hefði náð samkomulagi við Lundúnafélagið. 4.7.2008 14:45
Breiðablik og Keflavík mætast í 8-liða úrslitum Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit Visa-bikars karla og kvenna í knattspyrnu. Stórleikurinn í karlaflokki er án efa viðureign Breiðabliks og Keflavíkur. 4.7.2008 12:43
Ronaldinho fer væntanlega til Milan Bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona segir 80-90% líkur á því að leikmaðurinn gangi í raðir AC Milan á Ítalíu í sumar. 4.7.2008 11:45