Fleiri fréttir 50 tekjuhæstu knattspyrnumenn Evrópu Samkvæmt úttekt portúgölsku vefsíðunnar futebolfinance.com er Brasilíumaðurinn Kaka tekjuhæsti knattspyrnumaður Evrópu með níu milljónir evra í árstekjur. 29.2.2008 20:30 Terry kom Mikel til varnar Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að orsökin að rifrildi John Terry og Henk ten Cate, einum þjálfara Chelsea, á æfingu á laugardaginn hafi verið John Obi Mikel. 29.2.2008 20:00 Theodór sá efnilegasti síðan Eiður Smári kom fram Stefán Gíslason, fyrirliði danska úrvalsdeildarliðsins Bröndby og fyrrum leikmaður Lyn, segir að Theodór Elmar Bjarnason sé efnilegasti leikmaður sem Ísland hefur alið af sér síðan að Eiður Smári Guðjohnsen kom fram á sjónarsviðið. 29.2.2008 18:59 Cousin ekki til Fulham Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur komið í veg fyrir félagaskipti Daniel Cousin frá Rangers til Fulham. 29.2.2008 18:46 Grant sakar enska fjölmiðla um lygar Avram Grant sagði á blaðamannafundi í dag að enskir fjölmiðlar hefðu borið margar lygar upp á sig og félagið sitt, Chelsea. 29.2.2008 17:59 Eiður Smári í hóp Börsunga á ný Eiður Smári Guðjohnsen endurheimti sæti sitt í leikmannahópi Barcelona ásamt Ronaldinho fyrir leikinn gegn Atletico Madrid á morgun. 29.2.2008 17:33 Mascherano semur við Liverpool Argentínumaðurinn Javier Mascherano skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við Liverpool. Hann hefur verið í láni hjá Liverpool í eitt ár eftir að hafa verið hjá West Ham. 29.2.2008 16:24 Leikmenn Liverpool að ná heilsu Svo gæti farið að danski varnarmaðurinn Daniel Agger yrði í hóp Liverpool á sunnudaginn þegar liðið sækir Bolton heim í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Miðvörðurinn sterki hefur verið frá í fimm mánuði vegna ristarbrots. 29.2.2008 16:15 Reiknað með Bendtner í byrjunarliðið Danski framherjinn Nicklas Bendtner mun líklega taka stöðu Eduardo da Silva í byrjunarliði Arsenal á morgun þegar liðið fær Aston Villa í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni. 29.2.2008 15:45 Ótrúlegt að vængmaður skori svona mikið Sir Alex Ferguson hrósaði Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi sem haldinn var í dag í tilefni af leik Manchester United og Fulham á morgun. Í þessum sama leik í fyrra skoraði hann sigurmark United á síðustu mínútunum og fór langt með að tryggja liðinu titilinn. 29.2.2008 15:09 France Football slúðrar um Mourinho Knattspyrnufélagið Lyon í Frakklandi setti sig í samband við Jose Mourinho þegar hann hætti störfum hjá Chelsea og bauð honum að taka við þjálfarastöðunni. 29.2.2008 14:29 Ég fer ekki frá Chelsea Fyrirliðinn John Terry segist alls ekki vilja fara á Chelsea heldur einbeita sér að því að bæta fleiri titlum í safnið í framtíðinni. Hann reifst heiftarlega við þjálfara sinn fyrir síðustu helgi, en vill nú aðeins horfa fram á við. 29.2.2008 14:24 Wheater framlengir við Boro Varnarmaðurinn ungi David Wheater hefur framlengt samning sinn við Middlesbrough til ársins 2012. Wheater hefur slegið í gegn hjá Boro í vetur eftir að hafa náð að vinna sér sæti í byrjunarliði Gareth Southgate. Hann er 21 árs gamall og á að baki leiki fyrir ungmennalið Englendinga. 29.2.2008 13:12 Ólætin í Madríd til rannsóknar hjá Uefa Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú til meðferðar ólætin sem urðu eftir leik Atletico Madrid og Bolton þann 21. febrúar sl. 17 af stuðningsmönnum enska liðsins voru handteknir en enskir vilja meina að þeir hafi ekkert gert af sér. 29.2.2008 12:19 Coppell: Við erum í skítnum Steve Coppell, stjóri Reading, fer ekki leynt með andúð sína á þeirri staðreynd að lið hans er búið að tapa átta leikjum í röð í úrvalsdeildinni og er í fallhættu. Hann boðar róttækar breytingar ef leikmenn taka sig ekki saman í andlitinu. 29.2.2008 12:05 Joorabchian hefur ekki sagt sitt síðasta Breska blaðið Daily Express segir að íranski athafnamaðurinn Kia Joorabchian sé að undirbúa málshöfðun gegn West Ham í gamla Carlos Tevez málinu. Hann fullyrðir að West Ham hafi brotið reglur með því að tefla leikmanninum fram eftir að félagið var sektað og segir málið ekki lengur snúast um peninga - það sé orðið persónulegt. 29.2.2008 11:20 Gilardino til Juventus í sumar? Nú er talið líklegt að ítalski landsliðsframherjinn Alberto Gilardino muni ganga í raðir Juventus frá Milan í sumar. Hann hefur ekki náð að standa undir væntingum hjá Milan eftir að hafa verið keyptur til félagsins frá Parma árið 2005, en er sjálfur harður stuðningsmaður Juventus. Viðræður munu standa yfir milli félaganna að sögn Tuttosport á Ítalíu og vilja forráðamenn Milan endilega leyfa honum að fara. 29.2.2008 11:16 Hicks: Gillett selur ekki án míns leyfis Tom Hicks segir að hann muni ekki leyfa félaga sínum George Gillett að selja hlut sinn í Liverpool nema með sínu leyfi, en talið er að Gillett vilji losna út úr félaginu. 29.2.2008 10:46 Hver er þessi Kevin Keegan? Endurkoma Kevin Keegan setti allt á annan endan í Newcastle þegar hann var tilkynntur sem eftirmaður Sam Allardyce í janúar. Einn var sá maður sem skildi ekkert í fjaðrafokinu. Það var framherjinn Obafemi Martins. 29.2.2008 10:40 Leikmenn Espanyol vekja áhuga Tottenham Gus Poyet, aðstoðarstjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á tveimur af leikmönnum spænska liðsins Espanyol í sumar. Þetta eru kamerúnski markvörðurinn Carlos Kameni og spænski miðvörðurinn Daniel Jarque. 29.2.2008 10:36 Newcastle að fá varnarmann? Sky segir frá því í morgun að Newcastle sé við það að landa senegalska varnarmanninum Lamine Diatta í sínar raðir, en hann er með lausa samninga frá Besiktas. 29.2.2008 10:30 Redknapp hefur áhyggjur af framtíðinni Harry Redknapp segist hafa miklar áhyggjur af komandi kynslóðum knattspyrnumanna á Englandi og segir efniviðinn í landinu einn þann lélegasta sem komið hefur fram. 29.2.2008 10:20 Ferguson: Ekki afskrifa Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að menn megi ekki afskrifa Chelsea í baráttunni um enska meistaratitilinn - sem standi milli þriggja liða um þessar mundir. 29.2.2008 10:09 Sjálfstraustið er ekki mikið Michael Owen segir að sjálfstraust leikmanna í herbúðum Newcastle sé ekki sérlega gott um þessar mundir eftir að slæmt gengi liðsins hefur dregið það nær fallbaráttunni. 29.2.2008 10:02 Getafe í góðum málum eftir sigur á Racing Getafe vann í kvöld 3-1 sigur á Racing Santander í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. 28.2.2008 22:34 ÍR Reykjavíkurmeistari ÍR varð í dag Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðið vann sigur á Fram í úrslitaleik, 1-0. 28.2.2008 22:16 Kaka framlengir hjá AC Milan til 2013 Brasilíumaðurinn Kaka hefur ákveðið að framlengja samning sinn við AC Milan til ársins 2013. Þetta var staðfest á heimasíðu AC Milan í dag. 28.2.2008 18:24 Advocaat í þriggja leikja bann Hollendingurinn Dick Advocaat var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í Evrópukeppninni af aganefnd UEFA. 28.2.2008 18:16 Usmanov ætlar að halda að sér höndum Rússneski auðkýfingurinn Alisher Usmanov segir að hann hafi engar áætlanir um að gera yfirtökutilboð í Arsenal á næstu sex mánuðum. 28.2.2008 17:23 Carragher aðvaraður af lögreglu Jamie Carragher, varafyrirliði Liverpool, var handtekinn fyrir að missa stjórn á skapi sínu þegar hann var á leið til æfingar hjá Liverpool. 28.2.2008 16:15 Chelsea lánar Sinclair til Charlton Charlton hefur fengið Scott Sinclair á lánssamningi frá Chelsea út leiktíðina. Sinclair er átján ára sóknarsinnaður leikmaður og hefur áður verið lánaður til Plympouth og QPR þar sem hann hefur staðið sig vel. 28.2.2008 16:00 KR skoðar danskan miðjumann KR-ingar eru í leit að liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Landsbankadeild karla og á stuðningsmannasíðu liðsins, krreykjavik.is, er sagt að í sigtinu sé danskur miðjumaður. 28.2.2008 16:00 Walcott ætlar að fylla skarð Eduardos Ungstirnið Theo Walcott segist ákveðinn í að fylla skarðið sem hinn fótbrotni Eduardo da Silva skilur eftir sig hjá Arsenal. Þessi U21 landsliðsmaður skoraði bæði mörk Arsenal í 2-2 jafnteflinu gegn Birmingham. 28.2.2008 15:30 Heillaði að þjálfa utan Bretlands Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að hafa íhugað að hætta hjá félaginu til að taka að sér stöðu utan Bretlands. Á endanum hafi hinsvegar verið of erfitt að yfirgefa United. 28.2.2008 14:39 Tveir leikmenn City til Taílands til að styðja Shinawatra Bjartsýni ríkir hjá Manchester City um framtíð félagsins þó eigandi þess, Thaksin Shinawatra, gæti lent í fangelsi. Shinawatra er fyrrum forsætisráðherra Taílands en var steypt af stóli vegna spillingar 2006. 28.2.2008 14:11 Óstundvísi kom Miller á sölulista Roy Keane, stjóri Sunderland, hefur upplýst að það hafi verið vegna óstundvísi sem hann ákvað að setja landa sinn Liam Miller á sölulista hjá félaginu. 28.2.2008 12:12 Samningur í augsýn hjá Mascherano Javier Mascherano hjá Liverpool segir að nú styttist í að hann geti gengið formlega í raðir liðsins þar sem hann er enn á lánssamningi eftir að hafa aldrei náð að festa sig í sessi hjá West Ham. 28.2.2008 12:02 Forseti Lyon ósáttur við Ferguson Jean-Michel Aulas, forseti franska félagsins Lyon, segir Alex Ferguson hjá Manchester United vera að reyna að koma framherjanum magnaða Karim Benzema úr jafnvægi með því að lýsa yfir áhuga á honum í blaðaviðtölum. 28.2.2008 10:12 Gerrard: Evróputitill yrði ekki næg sárabót Steven Gerrard segir að þó Liverpool tækist að vinna sigur í Meistaradeildinni í sumar, yrði það ekki næg sárabót fyrir vonbrigðin sem liðið hefur valdið í ensku úrvalsdeildinni. 28.2.2008 10:06 Rijkaard er ánægður hjá Barcelona Bróðir þjálfarans Frank Rijkaard hjá Barcelona segir hann ánægðan í herbúðum liðsins og blæs á slúðurfréttir ensku blaðanna um að Rijkaard muni taka við Chelsea ef Avram Grant nær ekki að skila titli eða titlum í hús í vor. 28.2.2008 10:01 Nýtt samningastríð í uppsiglingu hjá Ferdinand? Umboðsmaður varnarmannsins Rio Ferdinand hjá Manchester United segir ð viðræður um framlengingu á samningi leikmannsins hefjist fljótlega. 28.2.2008 09:54 Xavi tryggði Barcelona jafntefli Xaxi var hetja Barcelona sem gerði 1-1 jafntefli við Valencia í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 27.2.2008 22:54 Richards undir hnífinn Manchester City staðfesti í kvöld að Micah Richards hefði gengist undir aðgerð á hné og verður frá af þeim sökum næstu vikurnar. 27.2.2008 22:48 Sjálfsmark tryggði Middlesbrough sigur Middlesbrough varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sig inn í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar með 1-0 sigri á Sheffield United í framlengdum leik. 27.2.2008 22:35 Eitursvalur Ribery tryggði Bayern ótrúlegan sigur Það var nágrannaslagur af bestu gerð í fjórðungsúrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld er Bayern München tók á móti 1860 München. 27.2.2008 22:07 Sjá næstu 50 fréttir
50 tekjuhæstu knattspyrnumenn Evrópu Samkvæmt úttekt portúgölsku vefsíðunnar futebolfinance.com er Brasilíumaðurinn Kaka tekjuhæsti knattspyrnumaður Evrópu með níu milljónir evra í árstekjur. 29.2.2008 20:30
Terry kom Mikel til varnar Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að orsökin að rifrildi John Terry og Henk ten Cate, einum þjálfara Chelsea, á æfingu á laugardaginn hafi verið John Obi Mikel. 29.2.2008 20:00
Theodór sá efnilegasti síðan Eiður Smári kom fram Stefán Gíslason, fyrirliði danska úrvalsdeildarliðsins Bröndby og fyrrum leikmaður Lyn, segir að Theodór Elmar Bjarnason sé efnilegasti leikmaður sem Ísland hefur alið af sér síðan að Eiður Smári Guðjohnsen kom fram á sjónarsviðið. 29.2.2008 18:59
Cousin ekki til Fulham Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur komið í veg fyrir félagaskipti Daniel Cousin frá Rangers til Fulham. 29.2.2008 18:46
Grant sakar enska fjölmiðla um lygar Avram Grant sagði á blaðamannafundi í dag að enskir fjölmiðlar hefðu borið margar lygar upp á sig og félagið sitt, Chelsea. 29.2.2008 17:59
Eiður Smári í hóp Börsunga á ný Eiður Smári Guðjohnsen endurheimti sæti sitt í leikmannahópi Barcelona ásamt Ronaldinho fyrir leikinn gegn Atletico Madrid á morgun. 29.2.2008 17:33
Mascherano semur við Liverpool Argentínumaðurinn Javier Mascherano skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við Liverpool. Hann hefur verið í láni hjá Liverpool í eitt ár eftir að hafa verið hjá West Ham. 29.2.2008 16:24
Leikmenn Liverpool að ná heilsu Svo gæti farið að danski varnarmaðurinn Daniel Agger yrði í hóp Liverpool á sunnudaginn þegar liðið sækir Bolton heim í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Miðvörðurinn sterki hefur verið frá í fimm mánuði vegna ristarbrots. 29.2.2008 16:15
Reiknað með Bendtner í byrjunarliðið Danski framherjinn Nicklas Bendtner mun líklega taka stöðu Eduardo da Silva í byrjunarliði Arsenal á morgun þegar liðið fær Aston Villa í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni. 29.2.2008 15:45
Ótrúlegt að vængmaður skori svona mikið Sir Alex Ferguson hrósaði Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi sem haldinn var í dag í tilefni af leik Manchester United og Fulham á morgun. Í þessum sama leik í fyrra skoraði hann sigurmark United á síðustu mínútunum og fór langt með að tryggja liðinu titilinn. 29.2.2008 15:09
France Football slúðrar um Mourinho Knattspyrnufélagið Lyon í Frakklandi setti sig í samband við Jose Mourinho þegar hann hætti störfum hjá Chelsea og bauð honum að taka við þjálfarastöðunni. 29.2.2008 14:29
Ég fer ekki frá Chelsea Fyrirliðinn John Terry segist alls ekki vilja fara á Chelsea heldur einbeita sér að því að bæta fleiri titlum í safnið í framtíðinni. Hann reifst heiftarlega við þjálfara sinn fyrir síðustu helgi, en vill nú aðeins horfa fram á við. 29.2.2008 14:24
Wheater framlengir við Boro Varnarmaðurinn ungi David Wheater hefur framlengt samning sinn við Middlesbrough til ársins 2012. Wheater hefur slegið í gegn hjá Boro í vetur eftir að hafa náð að vinna sér sæti í byrjunarliði Gareth Southgate. Hann er 21 árs gamall og á að baki leiki fyrir ungmennalið Englendinga. 29.2.2008 13:12
Ólætin í Madríd til rannsóknar hjá Uefa Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú til meðferðar ólætin sem urðu eftir leik Atletico Madrid og Bolton þann 21. febrúar sl. 17 af stuðningsmönnum enska liðsins voru handteknir en enskir vilja meina að þeir hafi ekkert gert af sér. 29.2.2008 12:19
Coppell: Við erum í skítnum Steve Coppell, stjóri Reading, fer ekki leynt með andúð sína á þeirri staðreynd að lið hans er búið að tapa átta leikjum í röð í úrvalsdeildinni og er í fallhættu. Hann boðar róttækar breytingar ef leikmenn taka sig ekki saman í andlitinu. 29.2.2008 12:05
Joorabchian hefur ekki sagt sitt síðasta Breska blaðið Daily Express segir að íranski athafnamaðurinn Kia Joorabchian sé að undirbúa málshöfðun gegn West Ham í gamla Carlos Tevez málinu. Hann fullyrðir að West Ham hafi brotið reglur með því að tefla leikmanninum fram eftir að félagið var sektað og segir málið ekki lengur snúast um peninga - það sé orðið persónulegt. 29.2.2008 11:20
Gilardino til Juventus í sumar? Nú er talið líklegt að ítalski landsliðsframherjinn Alberto Gilardino muni ganga í raðir Juventus frá Milan í sumar. Hann hefur ekki náð að standa undir væntingum hjá Milan eftir að hafa verið keyptur til félagsins frá Parma árið 2005, en er sjálfur harður stuðningsmaður Juventus. Viðræður munu standa yfir milli félaganna að sögn Tuttosport á Ítalíu og vilja forráðamenn Milan endilega leyfa honum að fara. 29.2.2008 11:16
Hicks: Gillett selur ekki án míns leyfis Tom Hicks segir að hann muni ekki leyfa félaga sínum George Gillett að selja hlut sinn í Liverpool nema með sínu leyfi, en talið er að Gillett vilji losna út úr félaginu. 29.2.2008 10:46
Hver er þessi Kevin Keegan? Endurkoma Kevin Keegan setti allt á annan endan í Newcastle þegar hann var tilkynntur sem eftirmaður Sam Allardyce í janúar. Einn var sá maður sem skildi ekkert í fjaðrafokinu. Það var framherjinn Obafemi Martins. 29.2.2008 10:40
Leikmenn Espanyol vekja áhuga Tottenham Gus Poyet, aðstoðarstjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á tveimur af leikmönnum spænska liðsins Espanyol í sumar. Þetta eru kamerúnski markvörðurinn Carlos Kameni og spænski miðvörðurinn Daniel Jarque. 29.2.2008 10:36
Newcastle að fá varnarmann? Sky segir frá því í morgun að Newcastle sé við það að landa senegalska varnarmanninum Lamine Diatta í sínar raðir, en hann er með lausa samninga frá Besiktas. 29.2.2008 10:30
Redknapp hefur áhyggjur af framtíðinni Harry Redknapp segist hafa miklar áhyggjur af komandi kynslóðum knattspyrnumanna á Englandi og segir efniviðinn í landinu einn þann lélegasta sem komið hefur fram. 29.2.2008 10:20
Ferguson: Ekki afskrifa Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að menn megi ekki afskrifa Chelsea í baráttunni um enska meistaratitilinn - sem standi milli þriggja liða um þessar mundir. 29.2.2008 10:09
Sjálfstraustið er ekki mikið Michael Owen segir að sjálfstraust leikmanna í herbúðum Newcastle sé ekki sérlega gott um þessar mundir eftir að slæmt gengi liðsins hefur dregið það nær fallbaráttunni. 29.2.2008 10:02
Getafe í góðum málum eftir sigur á Racing Getafe vann í kvöld 3-1 sigur á Racing Santander í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. 28.2.2008 22:34
ÍR Reykjavíkurmeistari ÍR varð í dag Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðið vann sigur á Fram í úrslitaleik, 1-0. 28.2.2008 22:16
Kaka framlengir hjá AC Milan til 2013 Brasilíumaðurinn Kaka hefur ákveðið að framlengja samning sinn við AC Milan til ársins 2013. Þetta var staðfest á heimasíðu AC Milan í dag. 28.2.2008 18:24
Advocaat í þriggja leikja bann Hollendingurinn Dick Advocaat var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í Evrópukeppninni af aganefnd UEFA. 28.2.2008 18:16
Usmanov ætlar að halda að sér höndum Rússneski auðkýfingurinn Alisher Usmanov segir að hann hafi engar áætlanir um að gera yfirtökutilboð í Arsenal á næstu sex mánuðum. 28.2.2008 17:23
Carragher aðvaraður af lögreglu Jamie Carragher, varafyrirliði Liverpool, var handtekinn fyrir að missa stjórn á skapi sínu þegar hann var á leið til æfingar hjá Liverpool. 28.2.2008 16:15
Chelsea lánar Sinclair til Charlton Charlton hefur fengið Scott Sinclair á lánssamningi frá Chelsea út leiktíðina. Sinclair er átján ára sóknarsinnaður leikmaður og hefur áður verið lánaður til Plympouth og QPR þar sem hann hefur staðið sig vel. 28.2.2008 16:00
KR skoðar danskan miðjumann KR-ingar eru í leit að liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Landsbankadeild karla og á stuðningsmannasíðu liðsins, krreykjavik.is, er sagt að í sigtinu sé danskur miðjumaður. 28.2.2008 16:00
Walcott ætlar að fylla skarð Eduardos Ungstirnið Theo Walcott segist ákveðinn í að fylla skarðið sem hinn fótbrotni Eduardo da Silva skilur eftir sig hjá Arsenal. Þessi U21 landsliðsmaður skoraði bæði mörk Arsenal í 2-2 jafnteflinu gegn Birmingham. 28.2.2008 15:30
Heillaði að þjálfa utan Bretlands Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að hafa íhugað að hætta hjá félaginu til að taka að sér stöðu utan Bretlands. Á endanum hafi hinsvegar verið of erfitt að yfirgefa United. 28.2.2008 14:39
Tveir leikmenn City til Taílands til að styðja Shinawatra Bjartsýni ríkir hjá Manchester City um framtíð félagsins þó eigandi þess, Thaksin Shinawatra, gæti lent í fangelsi. Shinawatra er fyrrum forsætisráðherra Taílands en var steypt af stóli vegna spillingar 2006. 28.2.2008 14:11
Óstundvísi kom Miller á sölulista Roy Keane, stjóri Sunderland, hefur upplýst að það hafi verið vegna óstundvísi sem hann ákvað að setja landa sinn Liam Miller á sölulista hjá félaginu. 28.2.2008 12:12
Samningur í augsýn hjá Mascherano Javier Mascherano hjá Liverpool segir að nú styttist í að hann geti gengið formlega í raðir liðsins þar sem hann er enn á lánssamningi eftir að hafa aldrei náð að festa sig í sessi hjá West Ham. 28.2.2008 12:02
Forseti Lyon ósáttur við Ferguson Jean-Michel Aulas, forseti franska félagsins Lyon, segir Alex Ferguson hjá Manchester United vera að reyna að koma framherjanum magnaða Karim Benzema úr jafnvægi með því að lýsa yfir áhuga á honum í blaðaviðtölum. 28.2.2008 10:12
Gerrard: Evróputitill yrði ekki næg sárabót Steven Gerrard segir að þó Liverpool tækist að vinna sigur í Meistaradeildinni í sumar, yrði það ekki næg sárabót fyrir vonbrigðin sem liðið hefur valdið í ensku úrvalsdeildinni. 28.2.2008 10:06
Rijkaard er ánægður hjá Barcelona Bróðir þjálfarans Frank Rijkaard hjá Barcelona segir hann ánægðan í herbúðum liðsins og blæs á slúðurfréttir ensku blaðanna um að Rijkaard muni taka við Chelsea ef Avram Grant nær ekki að skila titli eða titlum í hús í vor. 28.2.2008 10:01
Nýtt samningastríð í uppsiglingu hjá Ferdinand? Umboðsmaður varnarmannsins Rio Ferdinand hjá Manchester United segir ð viðræður um framlengingu á samningi leikmannsins hefjist fljótlega. 28.2.2008 09:54
Xavi tryggði Barcelona jafntefli Xaxi var hetja Barcelona sem gerði 1-1 jafntefli við Valencia í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 27.2.2008 22:54
Richards undir hnífinn Manchester City staðfesti í kvöld að Micah Richards hefði gengist undir aðgerð á hné og verður frá af þeim sökum næstu vikurnar. 27.2.2008 22:48
Sjálfsmark tryggði Middlesbrough sigur Middlesbrough varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sig inn í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar með 1-0 sigri á Sheffield United í framlengdum leik. 27.2.2008 22:35
Eitursvalur Ribery tryggði Bayern ótrúlegan sigur Það var nágrannaslagur af bestu gerð í fjórðungsúrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld er Bayern München tók á móti 1860 München. 27.2.2008 22:07
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti