Fleiri fréttir

Jón Dagur lagði upp í stórsigri AGF

Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp eitt marka AGF er liðið lagði Horsens 3-0 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kjartan Henry Finnbogason hóf leikinn á varamannabekk Horsens.

Öruggur sigur Kiel í stór­leik dagsins

Fyrsti leikur dagsins í þýska handboltanum var stórleikur Kiel og Flensburg. Fór það svo að Kiel vann nokkuð öruggan átta marka sigur, lokatölur 29-21.

Stórliðin bæði í bleiku og töpuðu óvænt

Stórlið Real Madrid og Barcelona töpuðu einkar óvænt bæði leikjum sínum í spænsku úrvalsdeildinni. Það sem meira er, bæði lið léku í bleikum búningum í gær.

Valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu

Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kielce frá Póllandi, átti mjög góðan leik er liðið vann sjö marka sigur í síðustu umferðar Meistaradeildar Evrópu. Hefur hann verið valinn í lið umferðarinnar.

Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik

Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik.

Haukur lék lykilhlutverk í sigri

Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik þegar Andorra sigraði San Pablo Burgos á heimavelli, 87-82, í framlengdum leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Böðvar spilaði allan leikinn í sigri

Böðvar Böðvarsson spilaði allan leikinn í vinstri bakverðinum þegar Jagiellonia Bialystok vann góðan sigur á Lech Poznan í pólsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

City með mikilvægan sigur á Arsenal

Manchester City vann góðan 1-0 sigur á Arsenal í dag. Pep Guardiola hjá Manchester City sigraði þar með sinn gamla lærisvein Mikel Arteta, stjóra Arsenal.

Samningur Pogba framlengdur um ár

Manchester United hefur framlengt samning franska miðjumannsins Paul Pogba um eitt ár. Hann er nú samningsbundinn félaginu til sumarsins 2022.

Freyr til liðs við Heimi í Katar

Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum.

Hólmfríður kom inn af bekknum og breytti leiknum

Hólmfríður Magnúsdóttir lék hálftíma í mikilvægum sigri Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Var liðið 1-0 undir þegar Hólmfríður kom inn á en endaði á að vinna 3-1 sigur.

Viktor Gísli hafði betur í Ís­lendinga­slagnum

Viktor Gísli var á sínum stað er GOG vann Ribe-Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Rúnar Kárason, Gunnar Steinn og Daníel Ingason leika með Ribe-Esjberg. Arnar Birkir og Sveinbjörn Pétursson voru í eldlínunni með liði sínu í þýsku B-deildinni.

HSÍ hefur sótt um undanþágu vegna leikjanna í nóvember

HSÍ hefur sótt um undanþágu svo landsleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2022 geti farið fram. Fyrr í dag voru allar íþróttir með snertingu bannaðar en Ísland mætir Litáen og Lettum í byrjun nóvembermánaðar. 

Sjá næstu 50 fréttir