Fleiri fréttir

Viggó bestur í Íslendingaslag

Viggó Kristjánsson átti frábæran leik þegar Stuttgart bar sigurorð af Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Sjáðu leiki dagsins í Þjóðadeildinni

Það er allt galopið í fjórða riðli A-deildar í Þjóðadeildinni þar sem Spánn, Þýskaland, Úkraína og Sviss leika. Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni eru sýndir beint á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2.

Gummersbach með fullt hús stiga

Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer vel af stað en Gummersbach hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í þýsku B-deildinni í handbolta.

Tryggvi með 10 stig í tapi

Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason skilaði fínu framlagi sem dugði þó ekki til sigurs.

Elvar Örn öflugur í þriðja sigri Skjern í röð

Skjern er á fljúgandi ferð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag er það heimsótti Ringsted. Elvar Örn Jónsson átti góðan leik í liði Skjern.

Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma

Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.

Á toppnum með fullt hús stiga eftir 26 marka sigur

Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins.

Butler magnaður er Miami hélt sér á lífi | Myndbönd

Miami Heat lagði Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan þar með 3-2 í einvíginu og Miami á enn möguleika þökk sé ótrúlegri frammistöðu Jimmy Butler.

Sveinn Aron til liðs við Selfyssinga

Sveinn Aron Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla í handbolta. Hann hefur ekkert spilað síðan hann var rekinn frá Val í nóvember á síðasta ári.

Landslið Íslands í körfubolta verða af heimaleikjum

Landslið Íslands í körfubolta, bæði karla og kvenna, áttu að spila í undankeppnum EM og HM í næsta mánuði. Nú er ljóst að ekkert verður af leikjunum í Laugardalshöll og bæði lið þurfa að fara erlendis til að leika leiki sína.

Svíþjóð upp fyrir Ísland á markatölu

Sænska U21 árs landsliðið nýtti sér það að leikur Íslands og Ítalíu fór ekki fram í dag. Þeir unnu öruggan sigur á Lúxemborg og komust upp fyrir Ísland í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu.

Kári ekki fótbrotinn

Bjartsýni ríkir um að Kári Árnason geti leikið með íslenska landsliðinu gegn því ungverska eftir mánuð.

Sjá næstu 50 fréttir