Fleiri fréttir Viggó bestur í Íslendingaslag Viggó Kristjánsson átti frábæran leik þegar Stuttgart bar sigurorð af Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.10.2020 21:31 Schmeichel vonar að danska liðið komi í veg fyrir að Ísland nýti styrkleika sína Kasper Schmeichel er spenntur fyrir leik Íslands og Danmerkur annað kvöld. Hann býst við hörkuleik en segir að danska landsliðið sé tilbúið og hungrað í sigur. 10.10.2020 21:16 Oyarzabal hetja Spánverja gegn Sviss Spánverjar unnu heimasigur á Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar í Madrid í kvöld. 10.10.2020 20:40 „Þú sérð ekki karakter manna á Youtube“ Útlendingamál voru til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær. 10.10.2020 20:01 Íslendingalið Aue fer vel af stað Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum sem var að ljúka í þýsku B-deildinni í handbolta. 10.10.2020 19:38 Þjálfari Dana: Danska liðið verður að spila af krafti og ástríðu til að vinna Ísland Þjálfari danska landsliðsins, segir mikilvægt að leikmenn sínir spili af krafti og jafni ástríðuna sem íslenska liðið býr yfir. Það sé eina leiðin til að landa öllum þremur stigunum í leik liðanna annað kvöld. 10.10.2020 19:01 Svekkjandi jafntefli Færeyinga í Þórshöfn Nokkrum leikjum er nýlokið í D-deild Þjóðadeildarinnar þar sem Færeyingar voru meðal annars í eldlínunni en þeir fengu Letta í heimsókn í Þórshöfn. 10.10.2020 18:21 Sjáðu leiki dagsins í Þjóðadeildinni Það er allt galopið í fjórða riðli A-deildar í Þjóðadeildinni þar sem Spánn, Þýskaland, Úkraína og Sviss leika. Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni eru sýndir beint á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2. 10.10.2020 18:15 Gummersbach með fullt hús stiga Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer vel af stað en Gummersbach hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í þýsku B-deildinni í handbolta. 10.10.2020 18:09 Tryggvi með 10 stig í tapi Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason skilaði fínu framlagi sem dugði þó ekki til sigurs. 10.10.2020 18:02 Xavi hafði betur gegn Heimi í bikarúrslitaleik Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Al Arabi biðu lægri hlut fyrir lærisveinum Xavi í Al Sadd í úrslitaleik bikarkeppninnar í Katar. 10.10.2020 17:14 Elvar Örn öflugur í þriðja sigri Skjern í röð Skjern er á fljúgandi ferð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag er það heimsótti Ringsted. Elvar Örn Jónsson átti góðan leik í liði Skjern. 10.10.2020 17:00 Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 10.10.2020 16:31 Ásta Eir framlengir við topplið Breiðabliks Reikna má með að Ásta Eir Árnadóttir snúi aftur á völlinn næsta sumar en hún hefur ekkert leikið með Breiðablik í sumar. 10.10.2020 16:00 Sjáðu Turner skjóta Man Utd tímabundið á toppinn Mille Turner skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði Tottenham Hotspur í dag. 10.10.2020 15:21 Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10.10.2020 15:00 Með fullt hús stiga á toppi deildarinnar Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Álaborg er liðið lagði AGF í dönsku B-deildinni í handbolta í dag. Lokatölur 29-20 Álaborg í vil. 10.10.2020 14:46 Svekkjandi tap á heimavelli hjá Önnu og Berglindi Berglind Björg og Anna Björk gátu ekki komið í veg fyrir 0-1 tap Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir lék hálftíma í sigri Nordsjælland í Danmörku. 10.10.2020 14:25 Rashford fékk heiðursorðu drottningar Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. 10.10.2020 13:45 Brassar skoruðu fimm | Firmino með tvö Einn leikur fór fram í Suður-Ameríku riðli undankeppni HM í knattspyrnu árið 2022. Brasilía vann 5-0 stórsigur á Bólivíu á heimavelli. 10.10.2020 13:16 Á toppnum með fullt hús stiga eftir 26 marka sigur Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins. 10.10.2020 12:20 Aron Einar: Á ekki að vera erfitt að gíra menn í leik gegn Danmörku | Myndband Landsliðsfyrirliðinn segir leikmannahóp Íslands tilbúinn í leik morgundagsins gegn Dönum þó það sé vissulega ekki jafn mikilvægur leikur og leikurinn gegn Rúmeníu á fimmtudaginn var. 10.10.2020 11:45 Svona var blaðamannafundur KSÍ: Hamrén tók skýrt fram að Ísland ætli sér sigur gegn Dönum Erik Hamrén sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Danmerkur í Þjóðadeildinni. Hann tók það skýrt fram að Ísland ætli sér sigur gegn Dönum þrátt fyrir að aðalverkefnið hafi verið Rúmenía. 10.10.2020 10:55 Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. 10.10.2020 10:46 Butler magnaður er Miami hélt sér á lífi | Myndbönd Miami Heat lagði Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan þar með 3-2 í einvíginu og Miami á enn möguleika þökk sé ótrúlegri frammistöðu Jimmy Butler. 10.10.2020 09:30 Mikið gengið á hjá Kjartani | Stefnir á að koma heim á næsta ári Það hefur mikið gengið á hjá Kjartani Henry Finnbogasyni undanfarnar vikur. Sóknarmaðurinn knái skipti um lið í dönsku úrvalsdeildinni og stefnir á að koma heim fyrr en síðar. 10.10.2020 09:01 Heldur einokun Vals áfram eða lenda þeir í því sama og KR? Valur er í þann mund að landa sigri í Pepsi Max deild karla í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Hvað getur komið í veg fyrir að liðið vinni sinn fjórða titil á fimm árum sumarið 2021? 10.10.2020 08:01 Lakers einum sigri frá fyrsta titlinum í áratug | Myndbönd LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru einum sigri frá því að tryggja sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir mæta Miami Heat í nótt. 9.10.2020 23:16 Sveinn Aron til liðs við Selfyssinga Sveinn Aron Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla í handbolta. Hann hefur ekkert spilað síðan hann var rekinn frá Val í nóvember á síðasta ári. 9.10.2020 23:00 Ættu að fá mikinn stuðning gegn Íslandi en mæta bullurnar með blysin? Eins og staðan er núna er útlit fyrir að 20 þúsund stuðningsmenn Ungverjalands geti stutt við bakið á sínum mönnum í úrslitaleiknum gegn Íslandi um sæti á EM í fótbolta. 9.10.2020 22:00 Elías Már hættir ekki að skora | Tryggði stig á útivelli Elías Már Ómarsson var á skotskónum er Excelsior gerði 1-1 jafntefli við Eindhoven á útivelli í hollensku B-deildinni í kvöld. 9.10.2020 21:15 Landslið Íslands í körfubolta verða af heimaleikjum Landslið Íslands í körfubolta, bæði karla og kvenna, áttu að spila í undankeppnum EM og HM í næsta mánuði. Nú er ljóst að ekkert verður af leikjunum í Laugardalshöll og bæði lið þurfa að fara erlendis til að leika leiki sína. 9.10.2020 20:31 Hægri bakvörður Man Utd gæti valið Kongó fram yfir England Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörður Man Utd, gæti ákveðið að spila fyrir Kongó frekar en enska landsliðið þar sem hann hefur ekki enn verið valinn í enska A-landsliðið. 9.10.2020 19:46 Annar sigurinn í röð og Óðinn kominn í 4. sætið með Holstebro Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro unnu fjögurra marka sigur á liði Árhúsa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.10.2020 19:15 Svíþjóð upp fyrir Ísland á markatölu Sænska U21 árs landsliðið nýtti sér það að leikur Íslands og Ítalíu fór ekki fram í dag. Þeir unnu öruggan sigur á Lúxemborg og komust upp fyrir Ísland í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. 9.10.2020 18:36 Íslensku strákarnir fengu hrós fyrir falleg kveðjuorð Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. 9.10.2020 17:32 Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9.10.2020 17:01 Kári ekki fótbrotinn Bjartsýni ríkir um að Kári Árnason geti leikið með íslenska landsliðinu gegn því ungverska eftir mánuð. 9.10.2020 16:17 Gylfi næstbesti leikmaður gærkvöldsins að mati UEFA Aðeins Serbinn Sergej Milinkovic-Savic lék betur en Gylfi Þór Sigurðsson í umspilsleikjum fyrir EM 2020 í gærkvöldi samkvæmt tölfræði UEFA. 9.10.2020 16:01 Paul Pogba segist dreyma um að spila fyrir Real Madrid einn daginn Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur nú viðurkennt það að það sé draumur hans að spila fyrir spænska stórliðið Real Madrid. 9.10.2020 15:30 Arnar nýtur sín í skemmtilegu umhverfi hjá KA en vill betri aðstöðu Arnar Grétarsson vill gera enn betur með KA en segir að félagið þurfi að fá betri aðstöðu. 9.10.2020 15:01 Víðir segir landsliðið sýna hvað hægt sé að gera með samstöðu Framganga íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu í gærkvöld vakti aðdáun Víðis Reynissonar sem vill að íslenska þjóðin sýni sams konar samstöðu og strákarnir gerðu innan vallar. 9.10.2020 14:30 „Í okkar hugarfari um aldir alda að bregðast við kreppum og krísum“ Jón Þór Hauksson segir að ástandið í þjóðfélaginu setji vissulega strik í reikninginn fyrir undirbúning leiksins mikilvæga gegn Svíþjóð. 9.10.2020 14:03 Sif Atla fagnar því að Marta fái styttu af sér við hlið Pele Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. 9.10.2020 13:30 KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. 9.10.2020 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Viggó bestur í Íslendingaslag Viggó Kristjánsson átti frábæran leik þegar Stuttgart bar sigurorð af Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.10.2020 21:31
Schmeichel vonar að danska liðið komi í veg fyrir að Ísland nýti styrkleika sína Kasper Schmeichel er spenntur fyrir leik Íslands og Danmerkur annað kvöld. Hann býst við hörkuleik en segir að danska landsliðið sé tilbúið og hungrað í sigur. 10.10.2020 21:16
Oyarzabal hetja Spánverja gegn Sviss Spánverjar unnu heimasigur á Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar í Madrid í kvöld. 10.10.2020 20:40
„Þú sérð ekki karakter manna á Youtube“ Útlendingamál voru til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær. 10.10.2020 20:01
Íslendingalið Aue fer vel af stað Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum sem var að ljúka í þýsku B-deildinni í handbolta. 10.10.2020 19:38
Þjálfari Dana: Danska liðið verður að spila af krafti og ástríðu til að vinna Ísland Þjálfari danska landsliðsins, segir mikilvægt að leikmenn sínir spili af krafti og jafni ástríðuna sem íslenska liðið býr yfir. Það sé eina leiðin til að landa öllum þremur stigunum í leik liðanna annað kvöld. 10.10.2020 19:01
Svekkjandi jafntefli Færeyinga í Þórshöfn Nokkrum leikjum er nýlokið í D-deild Þjóðadeildarinnar þar sem Færeyingar voru meðal annars í eldlínunni en þeir fengu Letta í heimsókn í Þórshöfn. 10.10.2020 18:21
Sjáðu leiki dagsins í Þjóðadeildinni Það er allt galopið í fjórða riðli A-deildar í Þjóðadeildinni þar sem Spánn, Þýskaland, Úkraína og Sviss leika. Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni eru sýndir beint á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2. 10.10.2020 18:15
Gummersbach með fullt hús stiga Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer vel af stað en Gummersbach hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í þýsku B-deildinni í handbolta. 10.10.2020 18:09
Tryggvi með 10 stig í tapi Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason skilaði fínu framlagi sem dugði þó ekki til sigurs. 10.10.2020 18:02
Xavi hafði betur gegn Heimi í bikarúrslitaleik Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Al Arabi biðu lægri hlut fyrir lærisveinum Xavi í Al Sadd í úrslitaleik bikarkeppninnar í Katar. 10.10.2020 17:14
Elvar Örn öflugur í þriðja sigri Skjern í röð Skjern er á fljúgandi ferð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag er það heimsótti Ringsted. Elvar Örn Jónsson átti góðan leik í liði Skjern. 10.10.2020 17:00
Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 10.10.2020 16:31
Ásta Eir framlengir við topplið Breiðabliks Reikna má með að Ásta Eir Árnadóttir snúi aftur á völlinn næsta sumar en hún hefur ekkert leikið með Breiðablik í sumar. 10.10.2020 16:00
Sjáðu Turner skjóta Man Utd tímabundið á toppinn Mille Turner skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði Tottenham Hotspur í dag. 10.10.2020 15:21
Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10.10.2020 15:00
Með fullt hús stiga á toppi deildarinnar Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Álaborg er liðið lagði AGF í dönsku B-deildinni í handbolta í dag. Lokatölur 29-20 Álaborg í vil. 10.10.2020 14:46
Svekkjandi tap á heimavelli hjá Önnu og Berglindi Berglind Björg og Anna Björk gátu ekki komið í veg fyrir 0-1 tap Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir lék hálftíma í sigri Nordsjælland í Danmörku. 10.10.2020 14:25
Rashford fékk heiðursorðu drottningar Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. 10.10.2020 13:45
Brassar skoruðu fimm | Firmino með tvö Einn leikur fór fram í Suður-Ameríku riðli undankeppni HM í knattspyrnu árið 2022. Brasilía vann 5-0 stórsigur á Bólivíu á heimavelli. 10.10.2020 13:16
Á toppnum með fullt hús stiga eftir 26 marka sigur Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins. 10.10.2020 12:20
Aron Einar: Á ekki að vera erfitt að gíra menn í leik gegn Danmörku | Myndband Landsliðsfyrirliðinn segir leikmannahóp Íslands tilbúinn í leik morgundagsins gegn Dönum þó það sé vissulega ekki jafn mikilvægur leikur og leikurinn gegn Rúmeníu á fimmtudaginn var. 10.10.2020 11:45
Svona var blaðamannafundur KSÍ: Hamrén tók skýrt fram að Ísland ætli sér sigur gegn Dönum Erik Hamrén sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Danmerkur í Þjóðadeildinni. Hann tók það skýrt fram að Ísland ætli sér sigur gegn Dönum þrátt fyrir að aðalverkefnið hafi verið Rúmenía. 10.10.2020 10:55
Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. 10.10.2020 10:46
Butler magnaður er Miami hélt sér á lífi | Myndbönd Miami Heat lagði Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan þar með 3-2 í einvíginu og Miami á enn möguleika þökk sé ótrúlegri frammistöðu Jimmy Butler. 10.10.2020 09:30
Mikið gengið á hjá Kjartani | Stefnir á að koma heim á næsta ári Það hefur mikið gengið á hjá Kjartani Henry Finnbogasyni undanfarnar vikur. Sóknarmaðurinn knái skipti um lið í dönsku úrvalsdeildinni og stefnir á að koma heim fyrr en síðar. 10.10.2020 09:01
Heldur einokun Vals áfram eða lenda þeir í því sama og KR? Valur er í þann mund að landa sigri í Pepsi Max deild karla í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Hvað getur komið í veg fyrir að liðið vinni sinn fjórða titil á fimm árum sumarið 2021? 10.10.2020 08:01
Lakers einum sigri frá fyrsta titlinum í áratug | Myndbönd LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru einum sigri frá því að tryggja sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir mæta Miami Heat í nótt. 9.10.2020 23:16
Sveinn Aron til liðs við Selfyssinga Sveinn Aron Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla í handbolta. Hann hefur ekkert spilað síðan hann var rekinn frá Val í nóvember á síðasta ári. 9.10.2020 23:00
Ættu að fá mikinn stuðning gegn Íslandi en mæta bullurnar með blysin? Eins og staðan er núna er útlit fyrir að 20 þúsund stuðningsmenn Ungverjalands geti stutt við bakið á sínum mönnum í úrslitaleiknum gegn Íslandi um sæti á EM í fótbolta. 9.10.2020 22:00
Elías Már hættir ekki að skora | Tryggði stig á útivelli Elías Már Ómarsson var á skotskónum er Excelsior gerði 1-1 jafntefli við Eindhoven á útivelli í hollensku B-deildinni í kvöld. 9.10.2020 21:15
Landslið Íslands í körfubolta verða af heimaleikjum Landslið Íslands í körfubolta, bæði karla og kvenna, áttu að spila í undankeppnum EM og HM í næsta mánuði. Nú er ljóst að ekkert verður af leikjunum í Laugardalshöll og bæði lið þurfa að fara erlendis til að leika leiki sína. 9.10.2020 20:31
Hægri bakvörður Man Utd gæti valið Kongó fram yfir England Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörður Man Utd, gæti ákveðið að spila fyrir Kongó frekar en enska landsliðið þar sem hann hefur ekki enn verið valinn í enska A-landsliðið. 9.10.2020 19:46
Annar sigurinn í röð og Óðinn kominn í 4. sætið með Holstebro Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro unnu fjögurra marka sigur á liði Árhúsa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.10.2020 19:15
Svíþjóð upp fyrir Ísland á markatölu Sænska U21 árs landsliðið nýtti sér það að leikur Íslands og Ítalíu fór ekki fram í dag. Þeir unnu öruggan sigur á Lúxemborg og komust upp fyrir Ísland í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. 9.10.2020 18:36
Íslensku strákarnir fengu hrós fyrir falleg kveðjuorð Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. 9.10.2020 17:32
Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9.10.2020 17:01
Kári ekki fótbrotinn Bjartsýni ríkir um að Kári Árnason geti leikið með íslenska landsliðinu gegn því ungverska eftir mánuð. 9.10.2020 16:17
Gylfi næstbesti leikmaður gærkvöldsins að mati UEFA Aðeins Serbinn Sergej Milinkovic-Savic lék betur en Gylfi Þór Sigurðsson í umspilsleikjum fyrir EM 2020 í gærkvöldi samkvæmt tölfræði UEFA. 9.10.2020 16:01
Paul Pogba segist dreyma um að spila fyrir Real Madrid einn daginn Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur nú viðurkennt það að það sé draumur hans að spila fyrir spænska stórliðið Real Madrid. 9.10.2020 15:30
Arnar nýtur sín í skemmtilegu umhverfi hjá KA en vill betri aðstöðu Arnar Grétarsson vill gera enn betur með KA en segir að félagið þurfi að fá betri aðstöðu. 9.10.2020 15:01
Víðir segir landsliðið sýna hvað hægt sé að gera með samstöðu Framganga íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu í gærkvöld vakti aðdáun Víðis Reynissonar sem vill að íslenska þjóðin sýni sams konar samstöðu og strákarnir gerðu innan vallar. 9.10.2020 14:30
„Í okkar hugarfari um aldir alda að bregðast við kreppum og krísum“ Jón Þór Hauksson segir að ástandið í þjóðfélaginu setji vissulega strik í reikninginn fyrir undirbúning leiksins mikilvæga gegn Svíþjóð. 9.10.2020 14:03
Sif Atla fagnar því að Marta fái styttu af sér við hlið Pele Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. 9.10.2020 13:30
KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. 9.10.2020 13:15