Fleiri fréttir Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. 30.8.2020 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30.8.2020 21:30 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30.8.2020 21:15 Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30.8.2020 20:23 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30.8.2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30.8.2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30.8.2020 19:55 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30.8.2020 19:25 Aron skoraði tvö mörk og margir íslenskir sigrar Margir Íslendingar voru í eldlínunni í dag og mörgum þeirra gekk ansi vel. 30.8.2020 17:38 Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30.8.2020 17:05 Rúnar Páll: Jafntefli telja of lítið en eru samt stig KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Greifavelli á Akureyri í Pepsi Max deild karla í dag. 30.8.2020 16:34 Þjálfari Lyon ánægður með Söru Björk og segir hana hafa aðlagast vel Fjallað er um Lyon og úrslitaleikinn við Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld í stuttu myndbandi sem keppnin birtir á Twitter-reikningi sínum. 30.8.2020 15:30 Ólafía á meðal tuttugu efstu í móti um helgina | Guðrún Brá náði í gegnum niðurskurðinn Tipsport Czech Ladies Open-mótinu lauk í dag en mótið er hluti af LET, Evróputúr kvenna í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir voru á meðal þátttakenda í mótinu. 30.8.2020 15:00 Kolbeinn spilaði allan leikinn í tapi Kolbeinn Sigþórsson spilaði allar 90 mínúturnar fyrir AIK í 0-1 tapi gegn Hacken í dag. Bjarni Antonsson og félagar í Brage töpuðu einnig 0-1 í dag, þegar þeir spiluðu við Umea. 30.8.2020 14:33 LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30.8.2020 13:45 Kristian skoraði tvö mörk í sigri | Sjáðu mörkin Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði bæði mörkin þegar U18 lið Ajax vann ADO Den Haag 2-1 í fyrstu umferð í U18 bikarnum í Hollandi. 30.8.2020 12:30 Zlatan við það að gera nýjan samning við Milan Zlatan Ibrahimovic er við það að skrifa undir nýjan eins árs samning við AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Samningurinn hljóðar upp á 6,2 milljónir punda á ári. 30.8.2020 11:45 Tottenham staðfestir kaup á nýjum leikmanni frá Wolves Tottenham Hotspur hefur staðfest kaup sín á Matt Doherty frá Wolverhampton Wanderers. 30.8.2020 11:00 Messi ætlar ekki að mæta í skimun og æfingar hjá Barcelona Lionel Messi, einn besti fótboltamaður allra tíma, vill fara frá Barcelona áður en nýtt tímabil hefst, eins og fram hefur komið í fjölmiðlum síðustu daga. 30.8.2020 10:30 Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Þar sem undirritaður hefur mikin áhuga á gömlu veiðidóti fæ ég reglulega tölvupóst með myndum af gömlum veiðistöngum og veiðihjólum með þeirri fyrirspurn hvort ég viti hversu verðmætt þetta er. 30.8.2020 10:00 Lakers og Milwaukee komin áfram í næstu umferð Los Angeles Lakers og Milwaukee Bucks eru komin áfram í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 30.8.2020 09:20 Lokatölur úr Veiðivötnum Þá er stangveiðinni lokið þetta tímabilið í Veiðivötnum og lokatöluir hafa verið teknar saman og eru þær komnar á vefinn. 30.8.2020 08:20 Man Utd skoðar að kaupa van de Beek frá Ajax Manchester United hefur enn ekki keypt nýjan leikmann í aðalliðið í sumar. Á meðan lið eins og Chelsea og Arsenal hafa farið mikinn á félagsskiptamarkaðinum er búið að vera rólegt á skrifstofunni hjá Ed Woodward í Manchester. 30.8.2020 07:30 Johnson og Matsuyama efstir fyrir lokadaginn á BMW mótinu Dustin Johnson og Hideki Matsuyama eru efstu tveir kylfingarnir fyrir lokadaginn á BMW-meistaramótinu í golfi, sem er hluti af PGA. 29.8.2020 23:00 Leeds búið að ganga frá kaupum á tveimur nýjum leikmönnum Leeds United er byrjað að styrkja sig fyrir komandi átök í deild þeirra bestu á Englandi. Liðið komst upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir sextán ára fjarveru og ætlar að festa sig í sessi þar. 29.8.2020 22:00 Aron vann ofurbikarinn Barcelona vann mjög svo sannfærandi sigur á Benidorm í spænska Ofurbikarnum í handbolta. Lokatölur tuttugu marka sigur Börsunga, 38-18. 29.8.2020 21:00 Sjáðu mörkin úr leikjum dagsins í Pepsi Max deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í dag. 29.8.2020 20:00 „Hún ætlar að vinna þennan titil“ Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Lyon leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu á morgun. Liðið mætir gamla liðinu hennar Söru, Wolfsburg frá Þýskalandi. 29.8.2020 19:21 Sigur hjá Elísabetu og Svövu | Matthías skoraði í tapi Kristianstads vann 1-0 sigur á Kopparbergs/Gautaborg og er nú í þriðja sæti í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Valerenga laut í lægra haldi fyrir FK Haugesund í norsku úrvalsdeild karla. 29.8.2020 18:45 Nik Chamberlain: Við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. 29.8.2020 18:22 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag. 29.8.2020 18:10 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-1 | Öflugur sigur nýliðanna Þróttur gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki í dag eftir að hafa lent undir í leiknum. 29.8.2020 18:02 Lengjudeildin: Magni með sinn fyrsta sigur og Þórsarar fóru létt með Þróttara Tveimur síðustu leikjum 12. umferðar Lengjudeildar karla er lokið. Magni frá Grenivík vann fyrsta sigurleik sinn í sumar þegar liðið sótti þrjú stig á Fáskrúðsfjörð. Þór frá Akureyri vann sannfærandi sigur á Þrótti. 29.8.2020 17:59 Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29.8.2020 17:30 Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. 29.8.2020 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Garðbæingar stöðvuðu ÍBV ÍBV hafði verið á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna en Stjarnan náði að stöðva för þeirra í dag með glæsilegu marki. 29.8.2020 16:40 Hólmar Örn á leið til FCK Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er sagður vera á leiðinni að yfirgefa Levski Sofia og ganga í raðir F.C. Copenhagen, FCK. Þar með yrði hann samherji Ragnars Sigurðssonar í Kaupmannahöfn. 29.8.2020 16:10 Fram á toppinn og áfram gera Eyjamenn jafntefli Fram er komið á topp Lengjudeildarinnar í knattspyrnu en 2-1 endurkomusigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. 29.8.2020 15:57 Pulis segir að Messi geti sýnt snilli sína á köldu rigningarkvöldi í Stoke Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. 29.8.2020 15:30 Jóhann skoraði í sigri Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Burnley er liðið vann 3-0 sigur á Tranmere Rovers í æfingarleik. 29.8.2020 14:32 Segja Mane vilja endurnýja kynnin við Koeman Sadio Mane er tilbúinn að endurnýja kynnin við Ronald Koeman, stjóra Barcelona, hjá spænska stórliðinu en Koeman og Mane unnu saman hjá Southampton. 29.8.2020 14:00 Ekki skánar ástandið í Ólafsvík: Breiðablik kallar markvörðinn til baka Breiðablik hefur kallað markvörðinn Brynjar Atla Bragason úr láni frá Víkingi Ólafsvík. 29.8.2020 13:00 Sara og samherjar böðuðu sig við strendur San Sebastian fyrir stórleikinn Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið í sinn annan úrslitaleik í Meistaradeildinni á ferlinum. 29.8.2020 12:15 City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29.8.2020 11:30 Gylfi og James Rodriguez að verða samherjar Everton virðist vera ná að krækja í James Rodriguez, miðjumann Real Madrid, en enskir miðlar greina frá þessu. 29.8.2020 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. 30.8.2020 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30.8.2020 21:30
Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30.8.2020 21:15
Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30.8.2020 20:23
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30.8.2020 20:13
Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30.8.2020 20:05
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30.8.2020 19:55
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30.8.2020 19:25
Aron skoraði tvö mörk og margir íslenskir sigrar Margir Íslendingar voru í eldlínunni í dag og mörgum þeirra gekk ansi vel. 30.8.2020 17:38
Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30.8.2020 17:05
Rúnar Páll: Jafntefli telja of lítið en eru samt stig KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Greifavelli á Akureyri í Pepsi Max deild karla í dag. 30.8.2020 16:34
Þjálfari Lyon ánægður með Söru Björk og segir hana hafa aðlagast vel Fjallað er um Lyon og úrslitaleikinn við Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld í stuttu myndbandi sem keppnin birtir á Twitter-reikningi sínum. 30.8.2020 15:30
Ólafía á meðal tuttugu efstu í móti um helgina | Guðrún Brá náði í gegnum niðurskurðinn Tipsport Czech Ladies Open-mótinu lauk í dag en mótið er hluti af LET, Evróputúr kvenna í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir voru á meðal þátttakenda í mótinu. 30.8.2020 15:00
Kolbeinn spilaði allan leikinn í tapi Kolbeinn Sigþórsson spilaði allar 90 mínúturnar fyrir AIK í 0-1 tapi gegn Hacken í dag. Bjarni Antonsson og félagar í Brage töpuðu einnig 0-1 í dag, þegar þeir spiluðu við Umea. 30.8.2020 14:33
LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30.8.2020 13:45
Kristian skoraði tvö mörk í sigri | Sjáðu mörkin Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði bæði mörkin þegar U18 lið Ajax vann ADO Den Haag 2-1 í fyrstu umferð í U18 bikarnum í Hollandi. 30.8.2020 12:30
Zlatan við það að gera nýjan samning við Milan Zlatan Ibrahimovic er við það að skrifa undir nýjan eins árs samning við AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Samningurinn hljóðar upp á 6,2 milljónir punda á ári. 30.8.2020 11:45
Tottenham staðfestir kaup á nýjum leikmanni frá Wolves Tottenham Hotspur hefur staðfest kaup sín á Matt Doherty frá Wolverhampton Wanderers. 30.8.2020 11:00
Messi ætlar ekki að mæta í skimun og æfingar hjá Barcelona Lionel Messi, einn besti fótboltamaður allra tíma, vill fara frá Barcelona áður en nýtt tímabil hefst, eins og fram hefur komið í fjölmiðlum síðustu daga. 30.8.2020 10:30
Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Þar sem undirritaður hefur mikin áhuga á gömlu veiðidóti fæ ég reglulega tölvupóst með myndum af gömlum veiðistöngum og veiðihjólum með þeirri fyrirspurn hvort ég viti hversu verðmætt þetta er. 30.8.2020 10:00
Lakers og Milwaukee komin áfram í næstu umferð Los Angeles Lakers og Milwaukee Bucks eru komin áfram í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 30.8.2020 09:20
Lokatölur úr Veiðivötnum Þá er stangveiðinni lokið þetta tímabilið í Veiðivötnum og lokatöluir hafa verið teknar saman og eru þær komnar á vefinn. 30.8.2020 08:20
Man Utd skoðar að kaupa van de Beek frá Ajax Manchester United hefur enn ekki keypt nýjan leikmann í aðalliðið í sumar. Á meðan lið eins og Chelsea og Arsenal hafa farið mikinn á félagsskiptamarkaðinum er búið að vera rólegt á skrifstofunni hjá Ed Woodward í Manchester. 30.8.2020 07:30
Johnson og Matsuyama efstir fyrir lokadaginn á BMW mótinu Dustin Johnson og Hideki Matsuyama eru efstu tveir kylfingarnir fyrir lokadaginn á BMW-meistaramótinu í golfi, sem er hluti af PGA. 29.8.2020 23:00
Leeds búið að ganga frá kaupum á tveimur nýjum leikmönnum Leeds United er byrjað að styrkja sig fyrir komandi átök í deild þeirra bestu á Englandi. Liðið komst upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir sextán ára fjarveru og ætlar að festa sig í sessi þar. 29.8.2020 22:00
Aron vann ofurbikarinn Barcelona vann mjög svo sannfærandi sigur á Benidorm í spænska Ofurbikarnum í handbolta. Lokatölur tuttugu marka sigur Börsunga, 38-18. 29.8.2020 21:00
Sjáðu mörkin úr leikjum dagsins í Pepsi Max deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í dag. 29.8.2020 20:00
„Hún ætlar að vinna þennan titil“ Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Lyon leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu á morgun. Liðið mætir gamla liðinu hennar Söru, Wolfsburg frá Þýskalandi. 29.8.2020 19:21
Sigur hjá Elísabetu og Svövu | Matthías skoraði í tapi Kristianstads vann 1-0 sigur á Kopparbergs/Gautaborg og er nú í þriðja sæti í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Valerenga laut í lægra haldi fyrir FK Haugesund í norsku úrvalsdeild karla. 29.8.2020 18:45
Nik Chamberlain: Við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. 29.8.2020 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag. 29.8.2020 18:10
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-1 | Öflugur sigur nýliðanna Þróttur gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki í dag eftir að hafa lent undir í leiknum. 29.8.2020 18:02
Lengjudeildin: Magni með sinn fyrsta sigur og Þórsarar fóru létt með Þróttara Tveimur síðustu leikjum 12. umferðar Lengjudeildar karla er lokið. Magni frá Grenivík vann fyrsta sigurleik sinn í sumar þegar liðið sótti þrjú stig á Fáskrúðsfjörð. Þór frá Akureyri vann sannfærandi sigur á Þrótti. 29.8.2020 17:59
Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29.8.2020 17:30
Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. 29.8.2020 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Garðbæingar stöðvuðu ÍBV ÍBV hafði verið á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna en Stjarnan náði að stöðva för þeirra í dag með glæsilegu marki. 29.8.2020 16:40
Hólmar Örn á leið til FCK Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er sagður vera á leiðinni að yfirgefa Levski Sofia og ganga í raðir F.C. Copenhagen, FCK. Þar með yrði hann samherji Ragnars Sigurðssonar í Kaupmannahöfn. 29.8.2020 16:10
Fram á toppinn og áfram gera Eyjamenn jafntefli Fram er komið á topp Lengjudeildarinnar í knattspyrnu en 2-1 endurkomusigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. 29.8.2020 15:57
Pulis segir að Messi geti sýnt snilli sína á köldu rigningarkvöldi í Stoke Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. 29.8.2020 15:30
Jóhann skoraði í sigri Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Burnley er liðið vann 3-0 sigur á Tranmere Rovers í æfingarleik. 29.8.2020 14:32
Segja Mane vilja endurnýja kynnin við Koeman Sadio Mane er tilbúinn að endurnýja kynnin við Ronald Koeman, stjóra Barcelona, hjá spænska stórliðinu en Koeman og Mane unnu saman hjá Southampton. 29.8.2020 14:00
Ekki skánar ástandið í Ólafsvík: Breiðablik kallar markvörðinn til baka Breiðablik hefur kallað markvörðinn Brynjar Atla Bragason úr láni frá Víkingi Ólafsvík. 29.8.2020 13:00
Sara og samherjar böðuðu sig við strendur San Sebastian fyrir stórleikinn Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið í sinn annan úrslitaleik í Meistaradeildinni á ferlinum. 29.8.2020 12:15
City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29.8.2020 11:30
Gylfi og James Rodriguez að verða samherjar Everton virðist vera ná að krækja í James Rodriguez, miðjumann Real Madrid, en enskir miðlar greina frá þessu. 29.8.2020 10:45