Ólafía á meðal tuttugu efstu í móti um helgina | Guðrún Brá náði í gegnum niðurskurðinn Ísak Hallmundarson skrifar 30. ágúst 2020 15:00 Ólafía Þórunn spilaði vel um helgina. getty/Jorge Lemus Tipsport Czech Ladies Open-mótinu lauk í dag en mótið er hluti af LET, Evróputúr kvenna í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir voru á meðal þátttakenda í mótinu. Ólafía Þórunn endaði í 20. sæti, jöfn fimm öðrum kylfingum, á samtals fimm höggum undir pari. Hún lék fyrsta hringinn á fimm undir, næsta á tveimur yfir og þriðja og síðasta hringinn á tveimur höggum undir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir rétt komst í gegnum niðurskurðinn sem var eftir hringinn í gær. Á lokahringnum í dag spilaði hún á einu höggi yfir pari og spilaði hún samtals á þremur höggum yfir pari í mótinu og endaði í 57. sæti. Emily Kristine Pedersen frá Danmörku vann mótið á sautján höggum undir pari, fjórum höggum betra skori en næsti kylfingur. Golf Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tipsport Czech Ladies Open-mótinu lauk í dag en mótið er hluti af LET, Evróputúr kvenna í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir voru á meðal þátttakenda í mótinu. Ólafía Þórunn endaði í 20. sæti, jöfn fimm öðrum kylfingum, á samtals fimm höggum undir pari. Hún lék fyrsta hringinn á fimm undir, næsta á tveimur yfir og þriðja og síðasta hringinn á tveimur höggum undir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir rétt komst í gegnum niðurskurðinn sem var eftir hringinn í gær. Á lokahringnum í dag spilaði hún á einu höggi yfir pari og spilaði hún samtals á þremur höggum yfir pari í mótinu og endaði í 57. sæti. Emily Kristine Pedersen frá Danmörku vann mótið á sautján höggum undir pari, fjórum höggum betra skori en næsti kylfingur.
Golf Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira